Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ' ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 9 ÆSUFELL 5 HERB. — BÍLSKÚR 5 herbergja íbúö á 6. hæö ca. 120 ferm., sem skiptist í m.a. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Verö: 15 millj. Útb: 10.5 millj. HRAUNBÆR 3JA HERBERGJA 3ja herbergja íbúö á 1. hæö. Verö: 11.0 millj. Útb: 7.5—8.0 millj. RAUÐILÆKUR 5 HERBERGJA CA. 123 FM. íbúöin sem er á III. hæö í fjórbýiishúsi skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi og baöherbergi á sér gangi. Eldhús meö borökrók. Þvottaherbergi og geymsla á hæöinni. Stórar suöursvalir. íbúöin lítur öll mjög vel út. Verö ca. 17 millj., útb. tilb. REYNIMELUR 4 HERB. — 3 HÆÐ Ca. 100 fm. íbúö í fjölbýlishúsi. ibúöin skiptist í stofu meö suöur svölum. Eldhús meö borökrók, 3 svefnherb. og flísalagt baöherb. á svefngangi. Falleg íbúö. Fæst aöeins í skiptum fyrir sérhæö í vestur- bænum — má vera gömul. SKERJAFJÖRÐUR EINBÝLISHÚS í góöu ásigkomulagi, múrhúöaö timbur- hús meö steyptum kjallara, aö grunnfleti ca. 75 ferm. Á hæöinni eru 3 herbergi, baöherbergi, eldhús meö máluöum inn- réttingum og borökrók og skáli. í kjallara eru 2 herbergi, eldhús og snyrting. Sameignl. þvottahús í kj. 480 ferm. ræktuö lóö og á henni er bflskúr úr timbri. Verö 18 M. FÁLKAGATA GAMALT EINBÝLISHÚS Steinsteypt einbýlishús, byggt 1926, aö grunnfleti ca. 56 ferm. og er hálf innréttaö ris yfir húsinu. Um 60 ferm. lóö fylgir. Útb. 5—6 M. Atli Vagnsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84438 82110 KyÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Sígurbjörn Á. Friðriksson. Iðnaöarhúsnæði lönaöarhúsnæöi um 400 ferm. að grunnfleti, 3 hæöir nálægt miöbænum. Mikil eign. Iðnaðarhúsnæði Einholt Ca. 180 ferm. ásamt lóö sem má nýta til nýbygginga. lön- aöar- og verzlunarhúsnæöi viö Hólmgarö ca. 140 ferm. ásamt stórum bílskúr. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6. Reykjavik, Simi 15545. kvöld- og helgarsimi 76288. FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jarðir Tll sölu góöar jaröir í Árnes- og Rangárvallasýslu. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 145 ferm., 5 herb., bílskúr 55 ferm. Selst fokhelt eöa tilbúiö undir tréverk og málningu. Parhús í Austurbænum í Kópavogi 6 herb., bílskúr, vönduö eign, ræktuö lóö. Neðra Breiðholt 4ra herb. vönduö íbúö á 1. hæö. Sér hiti. Við Miðbæinn 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö, sér hiti. í Vesturbænum 2ja herb. rúmgóö samþykkt risíbúö. Við Laugaveg 3ja herb. kjallaraíbúö, sér inngangur, sér hiti. Eignaskipti 4ra herb, ibúö á 4. hæð viö Asparfell. Skipti á 3ja herb. íbúö æskileg. Hefgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca. 80 fm. íbúö á 2. hæö í nýlegu steinhúsi. Bíl- skúrsréttur. Þvottaherb. í íbúö- inni. Verö: 12.0—12.5 millj. ÁLFTAMÝRI 3ja herb. ca. 86 fm. jaröhæö í blokk. Laus í maí n.k. Verö: 11.0—11.5 millj. Útb.: 7.5—8 millj. ASPARFELL 4ra herb. ca. 100 fm. íbúö (endi) á 5. hæö í háhýsi. Suöur svalir. Mikil sameign, m.a. leikskóii. Verð: 14.0 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 102 fm. íbúð á 7. hæö í háhýsi. Bflskúr fylgir. Verö: 13.0 millj. Útb.: 8.5 millj. ENGJASEL Raöhús sem er tvær hæöir og kjallari (Iftill) samtals 150 fm. Húsiö afhendist fokhelt innan, allar útihuröir, glerjaö, pússaö utan og málaö til afhendingar í júní n.k. Verö: 14.5 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. ca. 87 fmr íbúö á 5. hæö í háhýsi. Útsýni. Suöur svalir. Laus strax. Verö: 11.5 millj. Útb.: 8.5 millj. HOLTAGERÐI Einbýlí/ tvíbýlis. Húseign sem selst í einu eöa tvennu lagi og er efri haBÖ um 117 fm. ásamt innbyggöum bílskúr. Suöur svalir. Verö: 18.0 millj. í kjallara er 3ja herb. fbúö á kr. 8.0 millj. HOLTAGERÐI 3ja herb. ca. 80 fm. efri hæö f tvíbýlishúsi. Suöur svalir. Bíl- skúr. Útsýni. Verö: 13.0 millj. Útb.: 8.5 millj. KRÍUHÓLAR 5 herb. ca. 127 fm. íbúö á 4. hæö í háhýsi. Bílskúr. Verö: 15.0 millj. MARÍUBAKKI 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 2, hæö í blokk. Þvottaherb. f íbúðinni. Suöur svalir. Verö: 11.5 millj. SKÓLABRAUT 4ra herb. ca. 100 fm. neöri hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti, bflskúrs- réttur. Tvöfalt verksmiöjugler. Verö: 13.0 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. SPÓAHÓLAR 4ra herb. ca. 96 fm. íbúö á 2. hæö í blokk. íbúöin skitast tilbúin undir tréverk., til af- hendingar 1. desember 1978. Verö: 11.0 millj. TORFUFELL Raöhús um 137 fm. á einni hæö. 4 svefnherbergi, fokheld- ur bílskúr. Verð: 22.0 millj. Útb.: 13.0—13.5 millj. VESTURBERG 5 herb. ca. 108 fm. íbúð á 2. hæö f blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö: 14.5 millj. Útb.: 9.5 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. 1. hæö í háhýsi. Laus fljótlega. Verö: 10.5—11.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/li& Valdi) sfmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Sjá einnig fasteignir á;þlSf 10 SIMIMER 24300 Borgarholtsbraut 130 ferm 5 herb. íbúö á efri hæö f nýlegu tvíbýlishúsi. Allt sér, bílskúrssöklar komnir. íbúöin er 4 svefnherb., stofa, eldhús og baö og lítur mjög vel út, sér þvottaherb. á hæöinni. Útb. 13 millj. Barðavogur 100 ferm 4ra herb. fbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. íbúöin er tvær stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö, bílskúr fylgir. Útb. 9—10 millj. Sogavegur 65 ferm. 2ja herb. fbúö á jaröhæö, sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4,5 millj. Seljabraut 107 ferm 4ra herb. íbúö á 3. hæö, sér þvottahús á hæðinni. Útb. 9,5 millj. Efstaland 50 ferm 2ja herb. íbúö á jaröhæö, íbúöin lítur mjög vel út. Útb. 6 millj. Hverfisgata 90 ferm 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin lítur mjög vei út. Allt teppalagt. Útb. 6 millj. Verzlunarhúsnæöi 160 ferm jaröhæö viö Sól- heima, bflastæöi á staönum, laust nú þegar Tilboö óskast Laugavegur 75 ferm 3ja herb. risíbúö, sér hitaveita. íbúöin er lítiö undir súö, möguleg skipti á 2ja herb. íbúö í gamla bænum í stein- húsi. Mávahlíö 80 ferm 3ja herb. kjallaraíbúö, sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 6 millj. Frakkastígur Járnklætt timburhús sem er kjallari tvær hæöir og ris, ca. 100 ferm aö grunnfleti á eignarlóö. Selst ekki endilega í einu lagi. Mjölnisholt 85 ferm 3ja herb. íbúö á jaröhæö, sér hitaveita, íbúöin er í góðu ástandi. Útb. 5 millj. IVýja fasteignasalao Laugaveg 1 21 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 S.mi 24300 Til sölu Jörfabakki 4ra herbergja íbúö á 2. hæö. íbúöinni fylgir herbergi í kjall- ara auk geymslu þar. Svalir. Vandaöar innréttingar. Sér þvottahús og búr á hæöinni. Útborgun 10—10,5 milljónir Iðnaðarhúsnæöi lönaöarhúsnæöi á 2. hæö í nýlegu húsi viö Auöbrekku. Stærö urti 300 fermetrar. Sér hiti. Sér inngangur.' Ljósheimar 4ra herbergja íbúö ofarlega í blokk (háhýsi) viö Ljósheima. íbúöin er í góöu standi. Sér þvottahús á hæöinni. Gott útsýni. Góöur staöur. Sér inn- gangur. Útborgun 7,5—8 milljónir. Tálknafjörður Einbýlishús til sölu Húsiö er rúmgóö stota, 5 svefnherbergi, eldhús, baö o.fl. Stærð hússins er um 130 ferm auk bílskúrs. Húsiö er ófullgert, en íbúöarhæft. Góöir alvinnu- möguleikar á Tálknafiröi og hitaveita í sjónmáli. Hef kaupendur aö festum stæröum og geröum fasteigna. Vinsamlegast hringiö og iátiö skrá eign yðar. Oft er um hagstæða skiptamöguleika aö ræða. Árnl Slelðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Stmi 14314 Kvöldsími: 34231. ......... .... 27711 Glæsileg sér hæð í Vesturborginni 150 m2 6 herb. glæsileg sérhæö (2. hæö) viö Reynimel. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Bílskúr. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Breiövang 5 herb. ný vönduö íbúð á 1. hæö. íbúöin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæö. Bílskúr. Útb. 11 millj. Raðhús í Seljahverfi Höfum fengið tií sölu raöhús í Seljahverfi meö innbyggöum bílskúr. Húsin afhendast upp- steypt frágengin aö utan, meö gleri og útihuröum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstof- unni. Við Landspítalann 2ja herb. íbúö á 2. hæö Útb. 5 miltj. Við Æsufell 2ja herb. 65 m2 íbúö á 2. hæð. Útb. 6—6,5 miilj. Risíbúð í Smáíbúðahverfi 60 m2 2ja herb. snotur risíbúö. Útb. 5,5 millj. Laus strax. í Hlíðunum 70 m2 2ja herb. snotur kjallara- íbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 5,8—6 millj. Við Fellsmúla 2ja herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Útb. 7 millj. Herbergi til sölu Til sölu er einstaklingsherb. á 5. hæö viö Hjarðarhaga. Útb. 1,5—1,8 millj. EicnnmiBiunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWurtjért Sverrjr Kristínsson Slgurður ÓUson hrl. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herbergja íbúöum í Breiöholti og í Hraunbæ. Útb. 6.5—8 millj. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herbergja íbúöum í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði. Útborganir í flestum tilfellum mjög góöar. Höfum kaupendur að 5—8 herbergja hæð, einbýlis- húsi eöa raöhúsi í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ eöa Mos- fellssveit. Góð útborgun. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja kjallara eöa risíbúöum. Útborg- un 6 og allt upp í 10 millj. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúö í Hraunbæ eöa Breiöholti. Ennfremur í Austur- eða Vesturbæ t.d. Háaleitisbraut 'éöa nágrenni, Laugarnesvegi, Ljósheimum eða þar í grennd. Útborganir frá 10 og upp í 14 millj. Ath.: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. fbúðum ó Stór-Reykja- víkursvæöinu, sem eru með góðar útborganir. Vinsamleg- ast hafið samband við okkur sem allra fyrst. Hvar veit nema við séum með kaupanda að eign yðar. Höfum 14 ára reynslu í fasteignaviðskiptum. Örugg og góö pjónusta. SAMIIIIICAS i rASTEIGIMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970, Heimasimi sölum. 38157 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 KRÍUHÓLAR 2ja herb. íbúö á hæö í fjölbýlis- húsi. íbúöin er í ágætu ástandi. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. lítil risíbúö. Verö um 5,5 milij. útb. 3,5 millj. KVISTHAGI 3ja herb. ca. 100 ferm kjallara- íbúð. íbúöin er með nýl. tepp- um og í góðu ástandi. SALA EDA SKIPTI Á MINNI EIGN. STRANDGATA HF. 3ja herb. íbúð í steinhúsi. íbúöin hefur veriö mikiö stand- sett. Ný raflögn m.m. Útb. aöeins um 3,5 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. risíbúö. íbúöin er um 70 ferm. Samþykkt. Verö um 8 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Mjög snyrtileg eign. Útb. 4,5—5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á hæö í stein- húsi. íbúöin hefur veriö mikiö endurnýjuö. Útb. 7,5—8 millj. HÓFGERÐI 4ra herb. 100 ferm risíbúö í tvíbýlishúsi (steinhús). Ný hita- lögn. Bílskúrsréttur. Góö eign. ÓSKAST Á ÁLFTANESI Höfum verið beönir aö útvega lóö eöa hús í smíðum á Álftanesi. Má vera aö hvaöa byggingarstigi sem er SELJENDUR ATH. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR HÚSEIGNA Á SÖLUSKRÁ. HAFIÐ SAMBAND VID SKRIFSTOFUNA. AÐ- STOÐUM FÓLK VIÐ AD VERÐMETA. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 óg 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 28444 Einbýlishús Breiðholt Höfum í einkasölu 150 fm glæsilegt einbýlishús á besta staö í Breiöholti. Húsiö er stota meö arni, borðstofa, skáli 3 svefnherb., eldhús og bað. Á jaröhæö geta verið 2 herb. meö sér snyrtingu. Mikiö útsýni, fallegt hús á rólegum stað. Skógarlundur Höfum til sölu 145 tm einbýlis- hús meö 36 fm bílskúr. Miðvangur Hf. Höfum til sölu 115 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö. íbúðin er stofa, skáli 3 svefnherb., eldhús og baö. Mjög góö íbúö meö mikilli sámeign. Suðurvangur Hf. 2ja herb. 70 fm tbúð á 2. hæö. íbúöin er stofa, skáli, svefn- herb., eldhús og bað. Mjög góö íbúö. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hafnarfirði. Svo og sérhæð með bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stœröum íbúöa og einbýlishúsa í Reykjavík. Sérhæð óskast. Höfum verið beönir aö útvega 150—160 fm sér hæð á góöum stað. Skipti á raöhúsi koma til greina. HÚSEIGNIR VEITUSUNDM O C|#!D SIMI 28444 OL 9VMB* Kristinn hórhallsson sölum Skarphéðmn Þórisson hdl Heimasími sólum.: 40087.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.