Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 27 Borg vann Conn- ors enn einu sinni SÆNSKI tennisslinnlingurinn Björn Borg bætti enn einum sigri í safnið ok 25 milljónum í veskið þegar hann sigraði Bandaríkjamanninn Jimmy Connors með yfirburðum í tennis- keppni í Japan á sunnudaginn. Borg hafði ótrúlega yfirburði gegn Connors og vann hann 6il og 6i2, en Connors er álitinn bezti tennisleikari heimsins í dag. Nú eru hins vegar uppi raddir um að hann tapi kórónunni brátt til Svíans unga. en í undanförnum mótum hefur Björn Borg oftast sigrað Connors. í þessari keppni tóku aðeins því spurður hvort hann myndi þátt fjórir tennisleikarar, allt toppmenn í íþróttinni. í undan- úrslitum lék Björn við Manuel Orantes og sigraði 6il og 6i4 en Connors vann Cuillermo Vilas 6i4 og 6il. í úrslitum um þriðja sætið sigraði Orantes Vilas. Miklir peningar voru í boði, sigurvegarinri fékk 100 þúsund dollara og varð því Borg 25 milljónum íslcnzkum krónum ríkari eftir sigurinn. Connors fékk 50 þúsund dollara, Ortan- es 30 þúsund og Vilas 20 þúsund dollara. Eftir keppnina var Borg að fara fram á það að verða útnefndur tcnnislcikari númer eitt í hciminum eftir sigurinn. „Ég hugsa ekkert um slíkt. ég er fyrst og fremst ánægður með að hafa sigrað í þessari sterku keppni.“ Borg kvaðst vera mjög ánægður með leik sinn í keppninni. „ég lék nákvæmlega eins og ég átti að gera á móti Connors. Jimmv hcfur oft leikið betur en að þessu sinni.“ Jimmy Connors kvaðst ekki vera óánægður með leik sinn í keppninni en Borg hefði ein- faldlega verið betri í þetta skipti. Enn lékPlay- ersama leikinn GARY Player frá Suður-Afríku bar sigur úr býtum í golfkeppninni „Houston Open“, sem lauk á sunnudaginn. Þar með hefur þessi smái en knái golfleikari unnið þrjú meiri háttar mót í Bandaríkjunum á þremur vikum og hann hefur á þessum tíma borið úr býtum 130 þúsund dollara í verðlaun eða sem svarar 33 milljónum íslenzkra króna. f öll þrjú skiptin hefur Síðan varð Player að bíða eftir Player ekki gengið neitt sér helstu keppinautunum alveg staklega framan af en með eins og í tvö fyrri skiptin, frábærum árangri síðasta þegar hann sigraði f „Mast- keppnisdaginn hefur honum ers“-keppninni og „Tourna- tekizt að hreppa sigurinn. Eru fréttamenn farnir að tala um „sunnudags-galdra Players“ í því sambandi. Fyrir síðustu umferðina í ment og Chappions“. Eitthvað hafa taugarnar á Bean komizt í ólag því hann missti niður fimm högga forskot og þegar hann sá Player standa við „Ilouston Open“ hafði Andy síðustu holuna og halda í hönd Bean örugga forystu. Hann lék á íimm ára gamalli dóttur í síðasta keppnishópnum en sinni, Amöndu, fór hann alveg Player lék nokkrum hópum á út af laginu og mistókst að undan. Hann lék mjög vel og pútta. Hann fór hringinn á 73 kom inn á 69 höggum. saman- höggum og 72 holurnar saman- lagt 270 högg á holurnar 72. lagt á 271 höggi. Lögðu blómsveig á leiði fyrsta formanns- ins a afmælisdaginn Á föstudaginn voru liðin 70 ár frá því Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað. Af því tilefni lögðu forráðamenn Vikings blómsveig á leiði Axels Andréssonar, sem var fyrsti formaður félagsins og helzti hvatamaður að stofnun þess. Á myndinni sést Jón Aðalsteinn Jónasson, formaður Víkings, leggja blómsveiginn að leiði Axels í Fossvogskirkjugarði í gær. Víkingar hyggjast minnast afmælisins á margvís- legan hátt með fþróttakappleikjum, útgáfu afmælis- blaðs og veglegu afmælishófi í Þórscafé um næstu helgi. Víkingar höfðu vonað að handknattleiksmenn félagsins myndu færa því beztu afmælisgjöfina tveimur dögum fyrir afmælið, nefnilega lslands- meistaratitilinn í handknattleik, en svo fór ekki eins og fþróttaáhugamönnum er kunnugt. Fjórföld umferð fimm liða í 1. var að næsta vetur skuli verða 5 lið í 1. deild og leikin fjórföld umferð, það verða því ÍS, Þróttur, UMSL, UMSE og Mímir frá Laugarvatni sem leika í 1. deild næsta vetur en Mími var dæmdur sigur í 2. deild þar sem Völsungur mætti ekki til leiks. Hv/eR MOIO Oimkía. vaetoNJAH ú-n_A ctvjul- £IK Tiu 1, 1/SR.OM^i Vie> KéucrSCrOTO'l ^TOkciCHÖLMÍ 2 TOBlK. u\v><\jitOCÍSHAf=AIl DuTto vin; 'i poft. - k.Sf=>F,|UÍ>Jtui ,'tTACns OCx OR-OCrUAY. A&EÍtUS Ui«JtoitOClí>- fJAPA^tUlR. PKÍl , I95V lÆ-STUl?- wfe- V/el23AR TAICA CÁ.TT. 58/1 Ymis vandamál af pólitísk- um toga spunnin komu upp og þá aðallega tengd S- Afríku. Mótið átti að halda um mitt sumar, en nú er Ijóst að það fer ekki fram fyrr en í haust. Golfsam bandinu hefur borizt bréf þess efnis að þátttökutil- kynningar þurfi ekki að berast fyrr en um miðjan ágúst í stað næstu mánaða- móta eins og ákveðið hafði verið. Þýðir þessi breyting að ekki þarf að velja þá tvo kylfinga, sem keppa á mót- inu, fyrr en að loknu ís- landsmótinu f golfi. Þá hefur GSI verið boðið Loks verður Norðurlanda- mótið haldið í septcmbcr- mánuði og er því Ijóst að mikið verður um að vera hjá beztu kylfingunum er líður á sumarið. ~ áij deild í blaki 6. ÁRSÞING Blaksambands íslands var haldið að Hótel Sögu um fyrri helgi. í byrjun þingsins var þeim Valdemar Jónassyni og Guðmundi E. Pálssyni, Þrótti, veitt viðurkenning fyrir 25 landsleiki í blaki, en það eru allir landsleikir Islands í blaki. Stórmál þingsins var breytingar þar sitt hverjum og urðu allsnarp- á deildafyrirkomulagi og sýndist ar umræður um þau mál. Ákveðið HM í GOLFI EKKI HALDIÐ Á ÍRLANDI FALLIÐ hefur verið frá þeirri ákvörðun að halda heimsmeistarakeppnina f golfi í Waterville á írlandi. að senda 4 kylfinga, 2 karla og 2 konur, á stórmót, sem haldið verður í fyrsta skipti á Ítalíu í septembermánuði. Þá var ákveðið að 2. deild yrði ekki skipt nema að a.m.k. 10 lið tilkynntu þátttöku. Einnig var tekin upp sú nýjung að keppt verður í 1. flokki og munu þar verða b-lið og þau lið sem ekki kæra eig um að taka þátt í deildakeppninni. í ljósi þess hve keppnistímabilið var stutt hjá kvenfólkinu var ákveðið að bæta úr því með Oví að koma á bikarkeppni kvenna 1979. Stjórn sambandsins var að mestu endurkjörin, eri hún verður þannig skipuð næsta ár: Guð- mundur Arnaldsson formaður, Indriði Arnórsson varaform., Halldór Jónsson gjaldkeri, Þor- valdur Sigurðsson ritari og Guðjón Kristjánsson fundarritari. Þess má geta að sambandið gaf út mjög veglega ársskýrslu í tilefni 5 ára afmælis BLÍ. kpe.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.