Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsbyggjendur Greiösluáaetlanir vegna bygg- inga eöa kaupa á fasteignum. Ráögjöf vegna lántöku og fjár- mögnunar. ByggöaOjónustan, Ingimundur Magnússon, s. 41021 til kl. 20.00. Gamlar myntir og pen- ingaseðlar til sölu Sendist eftir myndskreyttum sölulista nr. 9, marz 1978. M0NTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn DK. Keflavík Til sölu 2ja íbúöa húseign viö Hafnargötu. Báöar fbúöirnar eru meö sérinngangi. Má seljast f einu lagi. Önnur íbúöin er laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sfmi 1420. Keflavík Til sölu 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi í góöu ástandi meö sérinngangi. íbúölnni fylgir stór og góöur bílskúr. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavfk. Sfmi 1420. Keflavík Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. 50 fm bílskúr. Ennfremur grunnur aö 2ja hæöa raöhúsi. Gluggar og fl. fylgir. Hafnir Grunnur aö einbýlishúsi. Allar teikningar fylgja. Góö kjör. Reykjavík 4ra herb. íbúð viö Fellsmúla. Sér hiti. Sér inngangur. Laus fljótlega. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Sfmi 92-3222. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, síml 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Nýlegur dívan til sölu viö Kálfakot v/Laufásveg. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. I.O.O.F. Rbl. = 1274258% — 9. L □ EDDA 59784257 = 1 □ EDDA 59784257 E 2 Aukafundur Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gfslason. Nýtt líf Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Gestur Theodór Petersen frá Faareyjum. Beðiö fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. ([RBAiíUtE ÍSIiNBS OLDUGOTU3 SIMAR. 11798 oq 19533. 29. apríl—1. maí. 1. Hnappadalur - Kolbein- staðafjall - Gullborgarhellar og ” víöar. Gist f Lindartungu í upphituöu húsi. Farnar veröa langar og stuttar gönguferöir. Fariö í hina víöfrægu Gull- borgarhella, gengíö á Htrúta- borg, Fagraskógarfjall, fariö aö Hlíöarvatni og vföar. 2. Þórsmörk. Gist í sæluhúsi F.í. farnar gönguferðir um Mörkina, upp á Fimmvöröuháls og víöar eftir því sem veöur leyfir. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Önfirömgar sunnanlands Aöalfundur Önfiröingafélagsins veröur haidinn aö Hótel Esju, fimmtud. 27. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. ísrael-farar Nessóknar Myndakvöld veröur í félags- heimili Neskirkju fimmtudaginn 27. apríl n.k. kl. 20.30. Takiö meö ykkur myndir úr feröalag- inu. Kaffiveitingar. Nefndin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fornbílsklúbbs íslands veröur haldin aö Hótel Esju í kvöld kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, tillaga til lagabreytinga. Tillaga til lagabreytlnga. Stjómin. Ölfushreppur Kjörskrá til sveitastjórnar- og alþingiskosn- inga í Ölfushreppi, sem fram eiga aö fara 25. júní 1978, liggur frammi almenningi til sýnis á hreppsskrifstofunni í Þorlákshöfn frá 25. apríl til 23. maí 1978 kl. 9:00—16:00 mánudaga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrifstofu sveitar- stjóra eigi síöar en 3. júní. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Bifvélavirkjar — Bifvélavirkjar Umsóknarfrestur um orlofshús Félags bifvélavirkja er til 1. maí, umsóknum ber aö skila á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Frá Flataskóla, Garðabæ Fólk, sem flytur í Garöabæ á þessu skólaári, er vinsamlegast beöiö um aö innrita skólaskyld börn sín 6—12 ára nú þegar. Sömuleiðis er fólk, sem flytur í önnur skólahverfi beðiö um aö tilkynna brott- flutning barna sinna. Vorskóli 6 ára barna hefst miðvikudaginn 17. maiö kl. 13. Sími: 42756. Geymiö auglýsinguna. Skólastjóri. | Skorradalshreppur hefur heimild til aö byggja eina sölu- eöa leiguíbúö samkvæmt lögum nr. 59/1973 um leiguíbúöir ! sveitarfélaga. Þeir sem áhuga kunna aö hafa á aö kynna sér mál þetta með kaup eöa leigu í huga snúi sér til oddvita Skorradalshrepps, Davíðs Péturssonar, Grund fyrir 15. maí n.k. Hreppsnefnd Skorradalshrepps. Lagerhúsnæöi Heildverslun meö hreinlegar vörur óskar eftir lagerhúsnæöi ca. 100 ferm. meö góöri aökeyrslu. Upplýsingar í síma 27770. Til sölu Scania vörubifreið SL 140 árg. 1974, ekin 124 þús. km. Uppl. í síma 95-6325. Billjardborð ensk 8 feta billjardborö til sölu. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 93-7119 og 93-7219. Mýrarsýsla Borgarnes — Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu veröur haldinn á skrifstofu félaganna Borgarbraut 4, fimmtudaginn 27. apríl kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Inntaka nýrra félaga 3. Önnur mál. Stjórnin Málfundafélagið Óðinn i heldur almennan fund um húsnæöismál í Valhöll Háaleltisbraut 1, miövikudaginn í 26. apríl kl. 20:30. Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi, vara- formaður Verslunarmannafélags Reykja- víkur mun ræöa um húsnæöismálakerfiö og lánamöguleika. Stjórn Óóins. Vestfjarðarkjördæmi — Hólmavík Landsamband sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélag Strandasýslu efna til aimenns stjórnmálafundar sunnudaginn 30. aprfl kl. 4 s.d. í Félagshelmilinu Hólmavík. Ræöur og évörp flytja: Áslaug Friöriksdóttir, Sigurlaug Bjarnadóttir og Arndts Benediktsdóttir. Rætt veröur um atmenn landsmál og málefni Strandamanna. Aö loknum framsöguræöum fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Fundurinn er opinn. Aö fundinum loknum veröur haldinn aöalfundur Sjálfstæöisfélags Stranda- sýslu. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmennum. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar til rabbfundar fimmtud. 27. apríl n.k. kl. 20.30 aö Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: Heilbrigöismál og nýbygging sjúkrahúss. Yfirlæknarnir Gauti Arnþórsson og Olafur Sigurðsson ásamt formanni sjúkrahússtjórnar Stefáni Stefánssyni koma á fundinn. Allt áhugafólk um þetta efni hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umræóum. Fundarstjóri veröur Gunnlaugur Fr. Jóhannsson. Stjórnln. Norðurlandskjördæmi Vestra — Sauðárkrókur Landsamband Sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélag Sauöárkróks efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 29. apríl kl. 4 s.d. ( samkomuhúsinu Sæborg. Ræöur og ávörp flytja: Erna Ragnarsdóttir, Sigríöur Pétursdóttir, Fjóla ísfeld og Kamilla Jónsdóttir. Á fundinum verður rætt um alm. landsmál og málefni Norö-vesturlands. Aö loknum tramsöguræöum: fyrirspurnir og frjálsar umfæöur. Fundurinn er öllum opinn — fjölmennum. Stjórnin. SUS Reykjanesi Fundur stjórnar kjördæmissamtaka ungra sjálfstæöismanna í Reykjaneskjördæmi, veröur haldinn miövikudaginn 26. aDríl kl 20 30 í Sjálfsfasðishúsinu Hafnarfiröi. Á fundinn mæta Ellert Eiríksson, formaöur kjördæmisráös, og Matthías Á Mathiesen, fjármálaráöherra. Formenn og fulltrúar FUS. í stjórn kjördæmissamtakanna og fulltrúar kjör- j dæmisins. i SUF stjórn eru hvattir til aö mæta SUS, Reykjanesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.