Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 Valurog Víkingur mætastí bikamum —Valsmenn máttu þakka fyrir eins marks sigur gegn Þrótturum í gær VALSMENN voru svo sannarlega heppnir að sigra Þrótt í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ í gærkvöldi. Þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum var staðan jöfn 25i25. Þá fékk Steindór Gunnarsson knöttinn í dauðafæri og tryggði liði sínu sigur með góðu marki af línu 26i25 sigur fyrir Val og stigunum því bjargað á elleftu stundu. Nýbakaðir íslandsmeistarar Vals mæta Víkingum í undanúrslitum bikarkeppninnar á fimmtudaginn, en dregið var í gær um það hvaða lið leika saman í fjögurra liða úrslitunum. í hinum undanúrslitaleiknum mætast Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar. Úrslitaleikir hafa farið fram í næsta haust á föstudagskvöldið yfir á nýjan leik. Þróttarar gáfust hinum ýmsu deildum og flokkum að klukkan 21. Þá var einnig gengið þó ekki upp og náðu að jafna. Þeir frá því í gær að úrslitaleikirnir í undanförnu og ekkert lát virðist á. í kvöld leika Víkingur og Þróttur til úrslita í bikarkeppni 2. flokks og sömuleiðis leika í kvöld Fram og KR í 1. deildinni. Á fimmtudaginn leika Valur og Víkingur í undanúr- slitum bikarkeppninnar, nokkurs konar endurtekning á uppgjöri þessara liða í úrslitum Islands- mótsins í síðustu viku. Hefst leikur þessara stórliða í Höllinni kl. 20.30 á fimmtudaginn. Á miðvikudag klukkan 20 leika FH og Fram fyrri leik sinn í úrslitum 1. deildar kvenna, en síðari leikur liðanna fer fram á föstudagskvöld klukkan 20 í Laug- ardalshöll. Á fimmtudaginn klukk- an 21 leika FH og Haukar í undanúrslitum bikarkeppni meist- araflokks karla. Fram og KR leika seinni leik sinn um hvort lið mætir HK í aukakeppni um sæti í 1. deild bikarmótum karla og kvenna fara báðir fram í Laugardalshöll og gætu þeir orðið á sunnudaginn. Svo aftur sé vikið að leik Þróttar og Vals í gærkvöldi þá einkenndi áhugaleysi þennan leik öðru fremur og þá einkum leikmenn íslands- meistara Vals. Þeir nenntu hrein- lega ekki að taka á í leiknum og voru heppnir að sleppa við fram- lengingu úr því dem komið var í lokin. Leikurinn var í jafnvægi allan tímann, en þróun hans var næsta einkennileg að því leyti að liðin skoruðu mörk sín í rokum. Þannig komu kannski 3—4 Þróttar- mörk, en Valur svaraði síðan með sama skammti, eða öfugt. í leikhléi leiddi Valur 15:14, en Þróttur tók síðan forystuna fljót- lega og hafði hana þar til nokkrar mínútur voru eftir að Valur komst áttu alla möguleika á að komast yfir, en klúðruðu þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Valsmenn brunuðu upp og Steindór Gunnars- son skoraði sigurmarkið fyrir lið sitt þegar nokkrar sekúndur voru eftir. í liði Þróttar eru þeir Sigurður Sveinsson og Konráð Jónsson í sérflokki, en af leikmönnum Vals er helzt ástæða til að hrósa Stefáni Gunnarssyni og Þorbirni Jenssyni. I lið Vals vantaði að þessu sinni þá Brynjar Kvaran og Bjarna Guð- mundsson. MÖRK VALS: Jón K. 5, Steindór 4, Þorbjörn G. 4, Jón P. 3, Stefán 3, Þorbjörn J. 3, Gísli Bl. 2, Björn 1, Gísli A. 1. MÖRK ÞRÓTTAR: Konráð 10 (9 í f.h.), Sigurður Sv. 7, Halldór H. 3, Gunnar 3, Sveinlaugur 2. — áij á - Steindór Gunnarsson skoraði sigurmark Vals aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. • í 31. leikviku Getrauna komu fram 5 seðlar með 11 rcttum og var vinningur á hvern kr. 143.500.- Með 10 rétta voru 87 raðir og vinningur kr. 3.500.- fyrir hverja. Á laugardaginn fer fram si'ðasta umferð ensku deilda- keppninnar og jafnframt síðasta leikvika Getrauna að þessu sinni. Þátttaka hefur verið næstum tvöfalt meiri en veturinn 1976—77. heildarsala getrauna- seðla hefur numið 59 milljónum króna og vinningar verið alls tæpar 30 milljónir. Sölulaun íþróttafélaganna hafa numið um 15 millj. kr og er það 3 millj. kr. meira en beinn rekstursstyrkur ríkisins til íþróttafélaganna nam árið 1977. FOR HOLU í HÖGGI Páll Vígkonarson golfklúbbnum Keili Hafnarfirði lék holu í höggi á sumardaginn fyrsta á golfvellinum á Hvaleyri. Var það á fimmtu braut og sló Páll með átta járni. Björn Kristjánsson sigraði í innanfélagsmóti Golfklúbbs Ness á sumardaginn fyrsta. Þar var leikið með Stableford-fyrirkomulagi, en hjá GR í Grafarholti var einnar kylfu keppni. Þar urðu efstir og jafnir Einar Þórisson og Geir Svansson. Á laugardag var keppt á Hólmsvelli í Leiru og þar sigraði Sigurður Sigurðsson, sem lék á 76 höggum. 64 nettó. Á Hvaleyrarvell- inum í Hafnarfirði var einnig mót um helgina og þar sigraði Eyjólfur Jóhannsson án forgjafar, en Harry Ililmstman með forgjöf. Fylkir fékk stig# en hef- ur enn ekki skorað mark FYLKIR og KR gerðu jafntefli f Reykja- víkurmótinu f knattspyrnu 1 gærkvöldi. Hvorugu liðinu tókst að skora mark f ieiknum. hað vekur athygli að 2. deildarlið Fylkis hefur enn ekki skorað mark f Reykjavíkurmótinu. en er þó komið með 2 stig. Staðan í Reykjavfkurmótinu er nú þessii KR Víkingur Fram Valur Þróttur Fylkir Ármann 2 2 0 3 0 1 1 1 1 1 0 2 1 0 2 0 2 2 1 0 2 6,1 7 9.3 7 3.3 4 4.3 3 3.3 3 0.5 2 1.8 2 um aðeins lífiA leitt tvisvar eða prisvar sinnum í hálfleik? ViA Þorum ekki aA skjóta viAstöAulaust og töpum dýrmætum tíma og oft tækifærinu viA ÞaA. LEIKSKIPULAGID _______RÆÐUR ÚRSLITUM___________ íslenzk knattspyrna er sérstak- lega á eftir hvaA varAar leíkskipulag og hefur veriA paA lengi. Samanbor- iA viA aðra pætti knattspyrnunnar breytist leikskipulag oftar og ýmsar nýjungar koma fram. Þau lið, sem nú búa sig undir heimsmeistara- keppnina í Argentínu, leggja höfuð- áherzlu á leikskipulag Þar sem vitað er að liAin í úrslitunum standa jafnfætis hvað snertir tækni og líkamsÞjálfun. Það er aAeins í leikskipulaginu, sem Þau geta staAiA andstæAingnum framar og komiA honum á óvart. Leikskipulag í knattspyrnu hefur breytzt mikiA og sérstaklega siA- ustu 10—15 árin. Allar breytingarn- ar hafa beinzt að pví að auka Þátttöku allra leikmannanna í leikn- um sjálfum. Lítum á Þróunina. Þangaó til 1925 Þurfti einn miðvörð- ur að verjast fimm framlínumðnn- um. Seinna, eftir að Þetta kerfi breyttist, Þurftu fjórir leikmenn að vinna vel á miðju vallarins. Þetta kerfi var kallaA MW. í heimsmeistarakeppninni í Sví- ÞjóA kom Brasiiía með nýtt kerfi, hiA svokallaA 4—2—4 kerfi, sem styrkti vörnina og jók viA sóknar- Þungann með tveimur mióframherj- um. AAalatriAiA viA Þetta kerfi var að sex leikmenn urðu að vinna geysilega mikiA. Sex leikmenn tóku Þátt í sókn og vörn, tveir kantmenn, tveir miójuleikmenn og tveir bak- verðir. i 4—3—3 kerfínu skiluðu sjö leikmenn mikilli vinnu og enn síðar eða 1966 sýndu Englendingar okkur enn nýtt leikkerfi, 4—4—2. Þar báru átta leikmenn hita og Þunga leiks- ins. j Mexíkó 1970 blönduóust öll leikkerfin og Þá kom fram nýtt leikkerfi, sem viA sáum í fram- kvæmd í V-Þýzkalandi 1974. Þar tóku 10 leikmenn Þátt í sókn og vörn hjá beztu Þjóóunum. Nú er Því um að ræða knattspyrnu bar sem allir eru varnarmenn og allir sókn- armenn (Total football). Þetta gefur meiri möguleika, bar sem allir leikmenn taka virkan pátt í leiknum og verða virkilega að Þræla. Þegar lið leíkur fast og ákveðið leikskipulag á sérhver leikmaður að leika sínu ákveðnu stöðu og halda sér fast við hana. Þegar svo er verður oft tiltölulega auðvelt fyrir mótherjana að finna út sóknaraðgerAir, sem duga gegn rígbundnu leikkerfi og pví má skipulagið ekki vera í of föstum skorAum, leikmenn mega ekki heldur vera of bundnir í kerfinu. Nútíma knattspyrna stefnir í Þessa átt og krefst Þess af leik- mönnum að Þeir geti leikiA fleiri en eina stöðu. TekiA virkan Þátt í sókn og vörn. Þegar horft er á beztu lið heims í leik er erfitt að segja til um hvaða leikkerfi Þau leika. Leikmenn Þeirra eru allan tímann með hugann við ÞaA sem er að gerast á vellinum og alltaf viðbúnir stöðuskiptingum og breytingum. Breytingar á stöð- um gefa nýjum mönnum kost á sóknaraögerðum og Þreyttir leik- menn geta slakað á, en eigi að síður eru með Þessu möguleikar á aö auka sóknarÞungann. AAalatriðiA er að ef varnarmaður fer langt fram í sókn veröur annar leikmaöur að vera tilbúinn að taka stöðu hans á vellinum. Slíkt verður að gerast óvænt, koma andstæóingnum á óvart. AÐEINS VALUR ____SÝNPI FRAMFARIR________ Hvað er nýtt í leikkerfum ís- lenzkra liða? Hvað hafa Þjálfarar lært af knattspyrnunni í Evrópu? ViA sjáum lítið af nýjum kerfum og yfirleitt léku leikmenn stöður sínar eins og Þeir geröu fyrir mörgum árum. Sumir Þeirra reyndu að vísu að breyta til, en tókst pað illa vegna Þess að pað sem Þeir voru að reyna var ekki æft. Leikskipulag flestra liða var einfalt og ekki erfitt að leika gegn peim. Yfir heildina sýndu aðeins lið Vals og Akraness eitt- hvað af nútímaknattspyrnu, en reyndar einnig Fram, BreiAablik og Vestmannaeyjar í nokkrum leikjum. Aöeins Valur sýndi framfarir og nútíma leikskipulag. Ég er ekki að slá sjálfan mig til riddara sem fyrrverandi Þjálfari Vals. Ég viröi meistara Akraness og Kirby Þjálfara Þeirra. Ég viröi líka aðra Þjálfara og leikmenn, en staðreyndir er að Valur var fyrsta liðið, sem sýndi nútíma knattspyrnu. Leikmenn Vals skiptu mikiA um stöður á vellinum og viö sáum Albert og Atla I mörgum stöðum, t.d. sem bakverði, miðframherja og kantmenn. Ingi og Hermann léku miöherja, en viA sáum Þá líka á köntunum og í vörninni. Til að geta leikiA svona Þarf að æfa Þessi atriði mjög vel og pað gerðu Valsmennirnir. Hver einstak- ur leikmaður vissi hvað gera átti, hvort sem pað var í vörn eða sókn. ViA æfAum allar skiptingar mjög vel og af Því leiddi að okkur urðu aldrei á stórkostleg mistök t.d. í varnar- leik. Til að gera sóknina virkari spiluðum við oft með aðeins prjá varnarmenn, en ekki fjóra eins og flest lið gera. íslenzk knattspyrna verður að fylgjast vel með pví bezta, sem er að gerast í veröldinni og læra af pví, taka paö bezta og heimfæra Það upp á íslenzkar aðstæður. Mér tókst ekki á peim tíma, sem ég var hjá Val, að ná nægilegum árangri. Liðió náði ekki að leika „algera knattspyrnu" (total football) vegna Þess að Þrír leíkmenn Þess hurfu á braut, Hermann, Krístinn og Vilhjálmur. Þess vegna varð ég að byggja leikskipulagið upp að nýju í kringum nýja leikmenn. Mín skoöun er sú að knattspyrn- an Þróist Þannig í framtíóinni að allir leikmenn verða virkarí, stööu- skiptingar verði algengari og allir leíkmenn jafnvígir í sókn og vörn. Leikurinn mun krefjast Þess að leikmenn verði í betri líkamsæf- ingu, Þannig að peir geti leikiA á fullu í 90 mínútur. Allir pættir Þjálfunarinnar verða að ná há- punkti, Þrek, Þol, hraöi, mýkt og knattmeðferð. Þá veröur allt leik- skipulag að vera rétt framkvæmt og liðið sem heild að vinna betur saman. Leíkkerfin verða að fram- kvæmast allt að pví sjálfkrafa af leikmönnum, svo vel eiga pau að vera æfð. Það léttir á hugsun leikmanna gagnvart viðbrögðum andstæðinganna og Þeir geta ein- beitt huga sínum að ýmsum öðrum Þáttum leiksins. Knattspyrnan á eftir að krefjast miklu meira af leikmönnum en hún gerir í dag. FÁEIN ORD UM _ ÍSLEN2KA LANDSLIDID Margir spyrja um æfingaprógram íslenzka landsliösins í sumar og hverjir muni leika fyrir liðiA. ViA leikum nokkra vináttulandsleiki ( sumar og síöan í Evrópukeppninni á móti Hollandi, Póllandi, A-Þýzka- landi og Sviss. Öll pessi lið eru mj;g sterk og pað verður erfitt að leika gegn Þeim, en ég sem Þjálfari er ánægður með að við skulum leika við sterkar Þjóðir. í slíkum leikjum eru möguleikar á að læra og í peim getum við séð hver staða okkar raunverulega er í ípróttinni. Ég vona að íslenzku leikmennirn- ir leiki vel. Vona að peir geri sitt bezta. Æfingaplan fyrir sumarið hefur verið samið og sampykkt af stjórn KSÍ, en samanborið viö undanfarin ár munum við breyta æfingunum verulega. Sameiginleg- ar æfingar verða einu sinni í viku eða einu sinni á 10 dögum. Einnig verða töfluæfingar og æfingaleikir. Æfingar félagslíðanna verða ekki truflaðar og ekki heldur skipulagn- ing íslandsmótsins. Ég vona aö samkomulag verði gott milli mín og leikmanna og Þjálfara félagsliAanna og að Þjálfararnir standi ekki gegn Því að leikmenn Þeirra mæti á æfingar hjá landaliðinu. Á stuttum æfingum eða fundum 3—4 dögum fyrir leík hugsa leik- menn ekki um annað en leikinn, sem er framundan og Þeir verða taugaóstyrkir. Ef leikmenn hins vegar híttast reglulega einu sinni í viku eða á 10 daga fresti verða Þeir ekki undir pessari pressu. Á pann hátt öölast peir betra tækifæri til að skilja hver annan betur og ræöa um sameiginleg áhugamál. Á slíkum fundum er hægt að ræða um leikaðferðir varðandi knattspyrn- una, allt petta hjálpar til við að lyfta andanum innan hópsins. AAeins peir leikmenn, sem eru vel undirbúnir og eru í góðri æfingu leika fyrir landsliöiö í sumar. Áhorfendur fá að sjá ný andlit í liöinu og allir leikmenn, sem eru tilbúnir að berjast fyrir ísland hafa möguleika á sæti i landsliöinu. Fyrst og fremst verða leikmenn valdir með tilliti til vinnuafkasta í leiknum. Ef viö leikum gegn sterk- um og reynslumiklum liðum er mikilvægt að menn vinni vel, ekki síöur en að peir búi yfir góðri tækni og skilningi á leiknum. Ég vona að leikmenn skilji hvers vegna ég segi Þetta, Því á síðasta keppnistímabili létu sumir leik- menn pað eftir sér að slappa af á vellinum. Þegar ég vel leikmenn vel ég menn, sem virkilega geta barizt frá upphafi leiksins og Þar til hann er flutaður af. Ég vil hafa í liðinu reynda leíkmenn, en mun alls ekki standa í vegi fyrir ungum og efnilegum leikmönnum. ViA viljum að landsliöið leiki eins og heild enda pótt leikmennirnir komi úr ýmsum áttum, sumir frá lióum innanlands, aðrir erlendis frá. MeA góöri samvinnu og góðum anda í líðinu vona ég að okkur takist að ná góðum árangri. Það skiptir ekki máli hvort leikmaður er atvinnu- eða áhugamaður í ípróttinni, allir verða að leggja sig fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.