Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 6
6 MÓRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978 Og jafnan Oegar hinn illi andi frá Guði kom yfir Sál, Oá tók Davíð hörp- una og lék hana hendi sinni, pá bráði af Sál og honum batnaði, og hinn illi andi vék frá honum: (1. Sam. 16, 23.). ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 6 ; » Hmlz tt- 13 i4 |K9a LÁRÉTT. - 1. húsdýra. 5. kyrrð, 6. malbik. 9. draga í vafa, 10. stórfljót. 11. tveir eins. 13. féll, 15. sefum. 17. frelsara. LÓÐRÉTT. - 1. fuslar, 2. blóm. 3. prik. 4. sönKrödd. 7. skinn. 8. hnjóð, 12. flöskuháls. 14. mein- semi. 16. keyrði. Lausn síðustu krossKátu. LÁRÉTT. - 1. stelpa, 5. lú. 6. eldinjr. 9. lóa. 10. áá. 11. dm. 12. sið, 13. ýsan, 15. lán. 17. skapar. LÓÐRÉTT. - 1. skeldýrs. 2. clda, 3. lúi. 4. alsáða. 7. lóms. 8. nái. 12. snáp, 14. ala, 16. Na. Mikilvægi dönskukennslu fré-txir í DAG ER laugardagur 29. apríl, sem er 119. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.22 og síðdegisflóö kl. 23.57. Sólar- upprás í Reykjavík er kj. 05.08 og sólarlag kl. 21.44. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.41 og sólarlag kl. 21.41. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 07.09 (íslands- almanakið). GrA OAJD- Nej — nej. — Nu skal vi snakke dansk min ven, Hermansson! APNAO MEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Rebekka Alvarsdóttir og Óskar Á. Sigurðsson. — Heimili þeirra verður að Ásgarði 32, Rvík. GEFIN verða saman í hjóna- band í dag í Bústaðakirkju Katrín Baldvinsdóttir og Gunnar Sveinsson. Heimili þeirra verður að Dalseli 40, Rvík. SJÖTUGUR er í dag, 29. apríl, Sigurbjörn Jakobsson frá Blálandi í Vindhælis- hreppi, A-Hún. Sigurbjörn starfar nú suður á Keflavík- urflugvelli. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum eftir kl. 20 í kvöld að Holtabraut 12, Blönduósi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Laugarneskirkju Viktoría Dagbjartsdóttir og Júlíus Þ. Júlíusson. (STÚDÍO Guðmundar). I GRINDAVIKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Kristín Ólafsdótt- ir og Jón Sigurðsson. (STÚDÍÓ Guðmundar). ást er... S-/3 ...að færa mömmu og pabba gjafir. TM Reg. U.S. Pat. Off.—all rights reserved ® 1978 Los Angeles Times Syndicate PRESTAR í Reykjavík og nágrenni halda hádegisverð- arfund í Norræna húsinu á mánudaginn kemur, 1. maí. PRENTARAKONUR efna til kaffisölu að venju 1. maí í félagsheimili prentara að Hverfisgötu og hefst kl. 3.. Eru félagskonur, sem vildu gefa kökur, beðnar að koma þeim í félagsheimilið milli kl. 10—13 þann sama dag. KVENFÉLAG Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunnar mánudagskvöldið 1. maí kl. 20.30. Þetta er undirbúnings- fundur að hinni árlegu kaffi- sölu. Ifráhófninni I í FYRRINÓTT kom Skaftafell til Reykjavíkur- hafnar að utan. í gærmorgun kom Goðafoss af ströndinni og seint í gærkvöldi var von á Brúaríossi erlendis frá. Þá mun togarinn Karlsefni hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. í gærdag fóru Álafoss og Bæjarfoss á ströndina. Bakkafoss og Hofsjökull lögðu af stað áleiðis til útlanda í gær. VEÐUR Veðurfræðingar sögðu í veðurspárinngangi í gærmorgun, að veður færi kólnandi á landinu. Draga myndi tíl norð- lægrar áttar. Komið var frost norður á Horna- bjargsvita, mínus tvö stig. Annarsstaðar á landinu í byggð var frost- laust og mestur hiti á Loftsölum, 7 stig. Hér í Reykjavík var A-2, skýjað og hiti 5 stig. í Borgarfirði og á Snæfellsnesi var 4ra stiga hiti. Á Hvallátrum var mest veðurhæð í gærmorgun, komin NA-7 og hitinn við frostmark. í Æðey var N- gola og farið að snjóa — hiti við frostmark. Á Þórodds- stöðum var 3ja stiga hiti, á Sauðárkróki 5 stig. Á Akureyri var SA-2 súld, hitinn 4 stig. Á Staöar- hóli, Raufarhöfn og Dala- tanga var 3ja stiga hiti, á Höfn logn, 5 stiga hiti, sama hitastig var í Eyj- um. Á Þingvöllum var 2ja stiga hiti í gærmorgun. Sólskin var í 5 mín. hér | Reykjavík í fyrradag. í fyrrinótt var mest úr- koma á Galtarvita, 14 mm. KVÖLIK na-tur- »k hplKarþjónusta apt’itokanna hór í Hcykjavík vcrAur scm hcr sotfir dagana 28. apríl til l. maí. aó háóum dögum mcAtöldum. í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þcss vcrAur (1ARÐS APÓTEK »pió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudaKskviild. LÆKNASTOFUR cru lokaðar á lauKardögum og hclKÍdöKum. en hægt cr aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 <>K á lauKardÖKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lukuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha-KÍ að ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKlIR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÖNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C IIII7DAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. land- OdUIVnAnUd SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. lfi og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eítir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. — VÍFII>SSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til IauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. C AP|| LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu OUrN við IlverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. fltlánssalur (veKna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a. simar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a. simar aöalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLUEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BOKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — löstud. kl. 10 — 12. — Bóka- oK talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, iaugard. ki. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. S KDVKASAFNH) opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—« síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. p|| lUiWiyT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIVl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum ..VERKAMANNADEILUR. Fyrir nokkru kom stórt skip moð saltfarm scm affcrma átti á ýmsum höfnum við Eyjafjörð »g á Siglufirði. Ekki var búizt við aó hægt yrði að fá nægilcga marga vcrkamcnn til starfa við saltaf- fcrminguna á Siglufirði «g tók skipið því 10 vcrkamcnn á Akurcyri. Er til Siglufjarðar k«m risu vcrkamcnn þar upp ólmir «g rciðir út af þcssu og töldu vcrkamcnnina frá Akurcyri mcð þcssu sýna óhæfu mcð því að ætla að taka frá scr vinnu. Var málinu skotið til Vcrkalýðssamb. Norðurlands. Fclldi það þann úrskurð að Siglfirðingar skvldu sitja að vinnunni.** - O ~ ..FLÖSKUSKEYTI íannst rckið við lloltsós í Eyjafirði. Voru í hcnni nokkur nafnspjöld. Var skrifað aftan á þau að því hcíði vcrið varpað írá borði á hafskipinu Stockholm á lcið til Svíþjóðar 1100 mílur frá Ncw York 5. ágúst 1925“ f GENGISSKRÁNING NR. 76 - 28. apríl 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandamjud.illar 250.20 250.80 i Stcrlingspund ' 109.00 170.50* i Kanadadollar 220.10 226.70 ino Danskar krónur 153S.90 1519.00* 100 Norskar krónur 1751.50 1702.00* 100 Sa nskar krónur 5517.90 5500.80* 100 Finnsk mörk 0052.10 0000.00 100 Eranskir frankar 5500.50 5570.50* 100 Bclg. frankar 795.10 797.00* 100 Svissn. frankar 10.21R.90 10.279.90* 100 Gyllini 11.007.50 11.004.00* 100 Y. býzk mörk 12.100.80 12.129.80* ioo f.irur 29.89 29.90* 100 Austurr. st’h. 1722.05 1720.05* 100 Escudos 009.00 010.70* 100 Pcsctar 010.90 017.00 100 Ycn HI.0I 111.91» ■ Brcyting frá siðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.