Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978 Le Matin gagnrýnir Marchais harðlega SKÝRT hcfur verið frá því að eitt fræg- asta myndarit heims. Life. verði lífííað við. bað cr handarískt og hóf útkomu árið 1936 ok flutti þá frétta- myndir o>? frásaRn- ir sem vöktu mikla athygli. Ekki hvað sízt þótti stríðs- myndaflutningur tímaritsins merki- leíjur á si'num tíma. Upplag Life komst mest í 8,5 fnilljónir á viku ár- ið 1966. Síðan fór að halla undan fæti og ^ ** ■■ ---M... f Wlöl SflflWTWrHS landrtg fcsw Life Lífgad vid var samkeppninni við sjónvarp meðal annars kennt um. Altjent jukust mjög efnahafísörðugleik- ar ritsins og það varð fyrir barðinu á blaðadauðanum 1972 Life er í eigu sama útgáfuhúss og gefur út Time. Nú hefur forysta Time skýrt frá því að stefnt sé að hefja útgáfu Life á ný, og verði það að þessu sinni mánaðarrit, 120 blaðsíður og verður upplagið til að byrja með um 700 þúsud eintök. Komið upp um hryðju verkamenn í Kairó Kairó, 28. apríl. Reuter. NABAWI Ismail. innanríkisráð- herra Egyptalands. skýrði frá því í dag að egypska lögrcglan hefði á undanförnum mánuðum komið upp um fjölmarga hryðjuverka- hópa. sem skipulagt hefðu hermdarvcrk og skemmdarverk í Egyptalandi. Ismail á að hafa sagt að stjórnir íraks, Sýrlands, Alsírs, Suð- ur-Yemens og Líbýu, svo og PLO, hafi stutt hermdarverkamennina, sem börðust gegn stefnu Anwar Sadats í Miðausturlöndum. Öfgasinnuð hryðjuverkasamtök hótuðu því að myrða Sadat Egyptalandsforseta í kjölfar heim- sóknar hans til Jerúsalem í nóvember í fyrra. París. 28. apríl. Reuter. MÁLGAGN franskra sósíalista, Le Matin. gagnrýndi harðlega i dag fullyrðingar Georges Mar- chais leiðtoga franskra kommún- ista um að ósigur vinstri aflanna í frönsku kosningunum í síðasta mánuði hefði verið að kenna sósialistum. Blaðið sagði að full- yrðingarnar væru hroki og að Marchais hefði með þcim endan- lega hundið endi á bandalag sósíalista, kommúnista og vinstri-róttæklinga. sem þróast hcfur frá 1972. Viðbrögð Le Matin eru fram komin vegna skýrslu Marchais sem hann flutti á fundi miðstjórn- ar franska kommúnistaflokksins í gærkvöldi, en þar gerði Mar- chais litið úr allri gagnrýni á stefnu flokksins sem komið hefur fram í kjölfar ósigurs vinstri aflanna í þingkosningunum. Le Monde sagði í dag að þó að miðstjórn franskra kommúnista Ekkert frekar hefur verið látið uppi um hina handteknu hryðju- verkamenn, en þó var skýrt frá því í dag að þeir væru 24 og flestir Palestínumenn. Ríkissaksóknari skýrði einnig frá því að hermdarverkamennirnir hefðu verið í nánu sambandi við Rauðu herdeildina á Italíu. hefði öll lagt blessun sína á skýrslu Marchais hefði hún alls ekki sannfært hina gagnrýnni flokksmenn um réttmæti stefn- unnar, heldur væri hún einungis frekara vopn í höndum þeirra. Marchais sagði í skýrslunni að stefna kommúnista hefði verið rétt, en sósíalisar hefðu hins vegar haldið til streitu stefnu sem fyrirfram var dæmd til að bíða ósigur. Menntamenn meðal franskra kommúnista hafa einkum gagn- rýnt stefnu flokksins í kosninga- baráttunni og ásamt mörgum sósíalistum sagt að flokkurinn hafi beinlínis hrakið atkvæði frá vinstra bandalaginu með öfga- kenndum málflutningi og fullyrð- ingum. Óánægja þessi kemur frá ýms- um þekktuip flokksmönnum, en áhrif þeirra eru lítil og skoðanir þeirra ekki taldar endurspegla álit stuðningsmanna flokksins, að sögn fréttamanns Reuters. Marchais sagði í skýrslu sinni að ekki kæmi til greina að stokka upp í flokksskipaninni, eins og andófs- mennirnir innan flokksins hafa farið fram á í gagnrýni sinni á flokksstefnuna. Hann sagði að ekki kæmi til greina að gera flokkinn að málfundafélagi og leyfa „stjórnleysi yfirstéttanna" þannig að knýja að rótum flokks- ins. Öll miðstjórn flokksins sam- þykkti einróma skýrslu Marchais. Stjórnmálafræðingar í Frakk- landi telja að Marchais hafi af ásettu ráði sleppt að minnast í skýrslu sinni á veigamikil ágrein- ingsmál úr herbúðum kommún- ista. Þeir segja að mikil átök um völd eigi sér nú stað innan flokksins milli þeirra sem aðhyll- ast Evrópukommúnismann annars vegar og Moskvuharðlínumanna hins vegar. Á undanförnum þremur árum hefur Marchais öðrum fremur átt mestan þátt í því að tengsl franskra kommúnista við Moskvu hafa minnkað. Flokkurinn hefur þó ekki fjarlægst Moskvu eins mikið og spánskir kommúnistar til að mynda. Margir af núverandi valda- mönnum franska kommúnista- flokksins voru þegar háttsettir á tímum kalda stríðsins, en þá voru franskir kommúnistar dyggustu stuðningsmenn Sovétríkjanna á Vesturlöndum. Þessir sömu menn eru sagðir áhyggjufullir vegna þverrandi tengsla við Moskvu og eru sagðir andvígir því að frjáls- ræði aukist innan flokksins. Ólíklegt er talið að átökin í efstu röðum franskra kommúnista hafi áhrif út frá sér á stuðningsmenn flokksins, sem einkum eru starfs- menn í verksmiðjum og fjölskyld- ur þeirra. Rússar veiða við Marokkó Rabat, 28. apríl. Reuter. SKÝRT var frá því í Rabat í Marokkó f dag að Sovétmenn hefðu gert samkomulag við Marokkó um að sovéski úthafs- flotinn fái að veiða í fiskveiðilög- sögu landsins. 1. Axel Jónsson 2. Richard Björgvinsson Listi Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi BIRTUR hefur verið listi Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi við næstu bæjarstjórnarkosning- ar. Listann skipa: 1. Axel Jóns- son alþm., 2. Richard Björg- vinsson viðskiptafr., 3. Bragi Michaelsson framkv.stj., 4. Steinar Steinsson skólastjóri, 5. Torfi B. Tómasson framkv.stj., 6. Steinunn Sigurðardóttir hús- móðir, 7. Stefnir Helgason framkv.stj., 8. Árni Örnólfsson skrifst.m., 9. Hilmar Björg- vinsson hdl., 10. Skúli Sigurðs- son vélstjóri, 11. Asthildur Pétursdóttir fulltrúi, 12. Ingi- mundur Ingimundarson bif- reiðastjóri, 13. Ársæll Hauks- son verkamaður, 14. Þórarinn Þórarinsson handavinnukenn- ari, -15. Jón Auðunsson pípul.m., 16. Jóhanna Thorsteinsson for- stöðumaður, 17. Ármann Sig- urðsson járnsmiður, 18. Guðný Berndsen húsmóðir, 19. Arnþór Ingólfsson lögregluvarðstjóri, 201 Erlingur Hansson deild- arstj., 21. Jósafat J. Líndal sparisjóðsstjóri, 22. Guðmundur Gíslason bókbindari. 11. Ásthildur Pétursdóttir 12. Ingimundur Ingimundarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.