Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978
Skýrsla Gunnars Friðrikssonar,
forseta SVFÍ, á afmœlisþingi félagsins
IIÉR á eftir fer skýrsla
Gunnars Friðrikssonar,
forseta Slysavarnafélags
íslands, sem hann hélt í
gær, föstudag, við setningu
þings SVFÍ. Eins og kunn-
ugt er hélt Slysavarnafé-
lagið upp á hálfrar aldar
afmæli sitt fyrir skemmstu
og setur afmælið svip sinn
á þingið. Það sitja 130
fulltrúar víðs vegar að af
landinu. Skýrsla Gunnars
Friðrikssonar er svohljóð-
andii
Þ(»í;ar staldrað er við á hálfrar
aldar afmæli Slysavarnafélags
íslands er eðlilefjt, að rifjuð séu-
upp j)au markmið og verkefni, sem
féla>;inu var í upphafi ætlað að
vinna að og þau skoðuð í ljósi
nýrra tíma og breyttra aðstæðna.
A |>essu tímabili hefur aðalverk-
efni félatísins verið.annars vegar
að byniya upp örytígiskerfi um
land allt, þannij; að hvarvetna séu
fyrir hendi þjálfaðir hópar dug-
mikilla manna, er búnir séu bestu
fáanle(;u björf;unartækjum oj; geti
fyrirvaralítið komið til hjálpar, er
slys ber að höndum, hvort sem er
á sjó eða landi.
Hins vegar hefur verið unnið að
því að skipuleggja ot; sjá um
útbreiðslustarfsemi ok fræðslu,
sem miðar að því að kynna fólki,
á hvern hátt auðið sé að koma í
veK fyrir slys.
Sejya má, að öll verkefni féla(;s-
ins séu, á einn eða annan hátt,
tenj;d þéssum tvíþættá tilganKÍ, ok
svo hlýtur að verða áfram. Það er
hins ve(;ar nauðsynlegt fyrir
félaj;sskap okkar að íhuj;a ok
endurhæta öðru hverju, hvar
þörfin sé brýnust ok hvar störf
okkar t;eti komið að sem mestu
KaKni. Það er ekki síst ástæða til,
að slíkt endurmat og athuKun fari
fram á merkum tímamótum eins
ok þessum.
Umferðarslysin
Þe^ar SVF.I var stofnað, urðu 3 af
hverjum 4 dauðaslysum hér á
landi af völdum óhappa á sjó.
Baráttan við hin óblíðu náttúruöfl
var frá upphafi meKÍnuppistaða
íslenskra slysavarna. Enda þótt
þessi barátta haldi áfram um
ókomin ár, má mönnum ekki
yfirsjást það, að bre.vttir þjóðfé-
la^s- ok> atvinnuhættir hafa orðið
til þess, að starfssvið Slysavarna-
félaKsins er orðið miklu víðtækara
en áður.
Nú, 50 árum eftir stofnun
félaKsins, eru sjóslysin ekki nema
þriðjunKur allra þeirra slysa, sem
hér verða. Við verðum í síauknum
mæli 'að heyja baráttu við slysa-
hættu af völdum æ meiri hraða ok
va.xandi tæknivæðingu nútíma-
þjóðfélags. Á síðasta ári létust 39
IslendinKar af völdum umferðar-
slysa. Þá slösuðust að jafnaði í
mánuði hverjum 24 alvarlega í
umferðarslysum og í heild urðu
umferðarslysins 536. Á fyrstu 3
mánuðum þessa árs slösuðust 138
manns, þar af 54 alvarlega, og 3
létu lífið. Ohætt mun því að
fullyrða, að umferðarslysin séu
orðin ein versta plága, sem þjóð
okkar á við að stríða. Auk þeirra
líkamlegu og andlegu þjáninga,
sém þau leiða af sér fyrir fjölda
einstaklinga, kosta þau þjóðfélagið
í heild óhemju mikla fjármani í
formi sjúkrakostnaðar og eigna-
tjóns.
Segja má, að maðurinn hafi náð
verulegum árangri í baráttu sinni
vlð náttúruöflin, en hann hefur
ekki komið við nægum vörnum
gegn hættum, sem hann hefur
sjálfur skapað. En við svo búið má
;kki lengur standa. Við verðum að
snúast til varnar og skera upp
herör gegn þessum vágesti með
öllum tiltækum ráðum. Á þessu
afmælisári SVFI hlýtur það því að
erða eitt höfuðverkefni félagsins
að vinna að og knýja fram öfluga
þjóðarhreyfingu í þessu skyni. Við
verðum hér að beita öllum mætti
samtaka okkar og fá alla þjóðina
til að taka virkan þátt í þessu
starfi. Meðal þess sem gera þarf er
að leggja áherslu á öfuuga fræðslu
og áróður um þessi mál. Fræðslan
verður að vera víðtæk og sam-
rænul og hún verður að vera til
þess fallin að vekja hvern einstakl-
ing til vitundar um ábyrgð sína í
umferðinni. Hlutverk skólanna er
hér mjög mikilvægt, svo sem
reyndar er gert ráð fyrir í
fræðslulögum. Flinnig þarf að
virkja fjölmiðla miklu betur í þágu
þessa málefnis og þá ekki síst
sjónvarpið. Félög áhugamanna og
yfirvöld verða að taka höndum
saman um aðgerðir til að efla
umferðaröryggi. Viðhlítandi ár-
angur næst ekki, nema sótt sé
fram gegn þessum vanda af alefli,
hvar sem þess er kostur.
Stjórn SVFI leggur á það
áherslu, að félagið og deildir þess
gegni í þessum efnum sams konar
forystuhlutverki og það gerði með
ágætum árangri 1968, þegar breytt
var yfir í hægri umferð. Þær
fjölmörgu umferðaröryggisnefnd-
ir, er þá voru stofnaðar um allt
land af erindrekum SVFI í umboði
framkvæmdanefndar hægri um-
ferðar, unnu sérstaklega giftu-
drjúgt starf. Kom þá áþreifanlega
í Ijós, hvað unnt er að gera, ef
samstilltur vilji fólksins er fyrir
hendi. Nú, þegar 10 ár eru liðin frá
þessu mikla átaki, er vel til faliið
að hefjast handa á ný og stofna til
árangursríkrar og varanlegrar
herferðar gegn umferðarslysum.
Kynning
á starfi SVFÍ
Reynslan hefur sýnt okkur, að
þjóðfélagið þarfnast ætíð öflugrar
og sívakandi slysavarna- og björg-
unarstarfsemi. Það er því mikil-
vægt að alltaf fáist fólk til að
sinna þessu starfi og inna af hendi
þau margvíslegu verkefni, sem það
kerfst. Þess vegna er nauðsynlegt,
að starfsemi SVFÍ sé jafnan kynnt
rækilega meðal almennings í því
skyni að glæða áhuga manna á
þessum málum og hvetja sem
flesta til dáða. Á afmælisárinu
hefur stjórn félagsins unnið að því
að auka slíka kynningu. Þeirri
víðtæku kynningu, sem hófst s.l.
vetur, verður að halda áfram. Við
þurfum jafnframt öll að vinna
markvisst að því að efla enn frekar
félagsstarfið og fjölga verulega í
deildum og björgunarsveitum. í
því sambandi hljótum við að
leggja sérstaka áherslu á að ná til
æskufólksins og væntum við mik-
ils af þeirri kynningu, sem nú
hefur verið komið á framfæri í
öllum skólum landsins. Er það
ætlun okkar að ná þar til um 58
þúsund ungmenna — vaxtar-
brodds þjóðfélagsins — í 300
skólum um land allt.
Eins og félagsdeildum hefur
áður verið tilkynnt bréflega, er nú
verið að gera kvikmynd um sögu
SVFÍ í 50 ár, og á að nota hana
til enn frekari kynningar á starfi
félagsins. Upphaflega var ráðgert,
að hún yrði tilbúin fyrir þennan
afmælisfund, en því miður reynd-
ist það þó ekki framkvæmanlegt.
Áframhaldandi
uppbygging
björgunarsveita
og stöðva
Á fyrstu starfsárum Slysa-
varnafélagsins beindist starfsemi
þess nær eingöngu að sjálfu
björgunar- og hjálparstarfinu og
var reynt, eftir því sem tök voru
á, að stofna björgunarsveitir, fyrst
á Suður- og Suðvesturlandi, en
síðan hefur verið aukið við þetta
ár frá ári. Sem dæmi um þá þróun
má geta þess, að nú á tveimur
síðustu árum hefur verið gert stórt
átak á þessu sviði. Þegar við
komum hér saman á landsþingi
1976 voru björgunarsveitir félags-
ins 78, en þær eru nú í dag 87. Á
sama tíma hafa mrgar nýjar
björgunarstöðvar verið reistar.
F'itt af því, sem við verðum að
leggja áherslu á nú á afmælisári,
er að Ijúka endurnýjun á fluglínu-
tækjum og öðrum búnaði björgun-
arsveitanna jafnframt því, sem
áfram þarf að halda nýskipan
þessara mála. Meðal annars þarf
að gera stórátak í endurskipulagn-
ingu og endurnýjun á fjarskipta-
búnaði björgunarsveitanna, og
kosta þær breytingar allmikið fé,
en hér á þessum fundi þarf að
marka framtíðarstefnu í þessum
málum.
Gunnar Friðriksson.
þess vegna stefnt að því, að slíkum
námskeiðum verði haldið áfram
sem víðast um landið framvegis,
eftir því sem tök verða á.
Umdæmaskiptingin
Nú hefur miðað svo við um-
dæmaskiptinguna, sem hefur verið
í undirbúningi síðustu ár, að
gengið hefur verið frá stofnun átta
umdæma af tíu. Það síðasta var
stofnað s.l. laugardag 22. þ.m., og
var umdæmisstjóri fyrir þetta
umdæmi kosinn Vilhjálmur Páls-
son, Húsavík. Jafnframt var
ákveðið, að samæfing fyrir þetta
umdæmi verði haldin í júnímánuði
n.k. við Þeystarreyki.
Þá er aðeins eftir að ganga frá
stofnun tveggja umdæma, sem eru
umdæmi 3 og 5. Á þeim svæðum
hefur verið unnið talsvert undir-
búnings- og uppbyggingarstarf, og
hjá heimamönnum hefur raunar
komið fram sú skoðun, að hentug-
Höfuðstöðvar Slysavarnafélags íslands.
Þjóðarhreyfing
gegn
umferðarslysum
Aðild að
„Nordisk Liv-
redningsforbund“
Á miðju ári 1977 samþykkti
stjórn SVFÍ að þiggja boð „Nord-
isk Livredningsforbund“ (NLF)
um að gerast aðili þessara sam-
taka. Félaginu hafði um nokkurt
árabil gefist kostur á að kynnast
skipulagi og starfsemi þessara
samtaka. Þó að verkefni þeirra séu
ekki jafn víðtæk og starfsemi
SVF'I, fjalla þau engu að síður um
mál, sem eru baráttumál félagsins.
Við getum tvímælalaust fræðst
mikið af nánara samstarfi við
þessi merku samtök.
Nú hefur verið ákveðið að næsta
þing NLF verði haldið hér í
Reykjavík í ágústmánuði á sumri
komanda.
Tilkynningar
skyldan 10 ára
Á þessu vori eru 10 ár liðin síðan
Tilkynningarskylda íslenskra
fiskiskipa tók til starfa á vegum
SVFÍ, og jafnframt er liðið eitt ár
frá því að lög um þessa starfsemi
tóku gildi. Það er óþarft að fara
hér mörgum orðum um þessa
starfsemi, þar sem ég hef oft á
undanförnum árum gert rækilega
grein fyrir henni í skýrslum
mínum. Það var mikill sigur í
baráttunni fyrir auknu öryggi
íslenskra sjófarenda, að þessi
þjónusta skyldi tekin upp. Ég held,
að 10 ára reynsla hafi ótvírætt
sannað þetta, og hygg ég, að í dag
finnist ekki sá maður, sem vilji að
Tilkynningarskyldan verði lögð
niður. Slysavarnafélagið hefur
reynt að móta hana þannig, að um
hana geti rík.t samstaða og friður
/c
milli félagsins, sjómanna og út-
gerðarmanna og allra annarra,
sem hlut eiga að máli. Vonandi
hefur þetta tekist í meginatriðum.
Áfram verður unnið á grundvelli
fenginnar reynslu að því að
Tilkynningarskyldan verði enn
víðtækari og áhrifameiri. Heitir
félagið á alla þá, sem málið er
skylt, að veita því liðsinni í þessu
starfi. v
Erindrekstur
Á síðasta ári var erindrekstri
félagsins hagað með svipuðum
hætti og áður, og voru alls
heimsóttir 45 staðir á landinu í því
sambandi. Var þá ýmist efnt til
almennra funda fyrir félagsfólk
eða hafðar viðræður við forustu-
menn. Heimsóttir voru staðir í
öllum landsfjórðungum, og sums
staðar var efnt til æfinga með
björgunarsveitunum. Á ýmsum
stöðum var einnig efnt til nám-
skeiða í skvndihjálp.
í lok ársins voru haldnir fundir
með sjómönnum í Vestmannaeyj-
um, Keflavík, Grindavík og
Reykjavík. Sóttu þessa fundi alls
um 200 sjómenn, og var það dómur
þeirra, að slíkir fundir og nám-
skeið væru mjög gagnleg. Verður
ast muni að sameina þessi um-
dæmi.
Annars eru mál þessi komin á
svo góðan rekspöl, að ætla má, að
umdæmaskiptingu björgunar-
sveitanna verði að fullu lokið fyrir
mitt þetta ár.
I þessu sambandi verður og að
geta mikilvægs atriðis, sem hrinda
þarf í framkvæmd sem fyrst, en
það er að efna til námskeiða innan
umdæmanna fyrir leiðbeinendur.
Geri ég mér vonir um, að þess
verði ekki langt að bíða, að skriður
komist á það mál, enda er það
hagsmunamál allra — eins og
raunar starfsemi samtaka okkar í
heild.
Samæfing
Megintilgangurinn með um-
dæmaskiptingu er — að sjálfsögðu
— að efla og bæta samstarf og
þjálfun björgunarsveitanna, og þá
með því, meðal annars, að efnt sé
árlega til samæfinga í hverju
umdæmi. Árangur þess þáttar
þessa skipulagsstarfs kom vel í
ljós á síðasta ári, því að þá voru
haldnar fjórar samæfingar, og var
ein þeirra raunar landssamæfing.
Nú, skömmu fyrir páska, eða
laugardaginn 11. mars, fór svo
fram samæfing í umdæmi 1.
Finnst mér hlýða, að vikið sé
nokkrum orðum að æfingum þess-
um, því að þær eru svo mikilvægur
þáttur í starfinu.
Landssamæfingin fór fram við
Sandárbúð á Auðkúluheiði. Undir-
búning hennar og framkvæmd
önnuðust félagar úr björgunar-
sveitinni Blöndu á Blönduósi undir
forustu Gunnars Sigurðssonar,
umdæmisstjóra í umdæmi 6, og
var hann jafnframt mótsstjóri á
æfingunni.
Samæfing björgunarsveitanna á