Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978
Tilboðin í Rauðanúp:
Stálvík með stytzt
an viðgerðartíma
RÍKISSTJÓRNIN skipaði í gær
sérstaka ncfnd til að fjalla um
viðgorðartilboðin í skuttogarann
Rauðanúp og á ncfndin að skila
áliti á tilboðunum í síðasta lagi
n.k. þriðjudag. A mcðan ncfndin
hefur ckki skilað áliti og ríkis-
stjórnin ckki tekið ákvörðun í
máiinu, vcrður gjaldcyrisyfir-
færsla til viðgerðar á togaranum
ckki vcitt. Bann það scm járniðn-
aðarmcnn scttu á bráðabirgðavið-
gcrð á togaranum stendur enn,
og bcndir ekkert til að járniðnað-
armcnn láti af því í bráð.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Morgunblaðið aflaði sér í gær,
þá munaði aðeins 2,3% á lægsta
íslenzka viðgerðartilboðinu í
Rauðanúp og brezka tilboðinu sem
var tekið, en gert var ráð fyrir
mun lengri viðgerðartíma í ís-
lenzka tilboðinu. Hins vegar hljóð-
ar tilboð Stálvíkur upp á enn
styttri viðgerðartíma en það
brezka. Stálvík gerði ráð fyrir að
28 daga taki að gera við skipið, en
í brezka tilboðinu er gert ráð fyrir
37 dögum, að meðtöldum þeim
dögum sem tekur að draga skipið
út og sigla því heim á ný.
Brezka tilboðið hljóðar upp á
43,2 milij. kr., Hörður h.f. í
Sandgerði sendi tilboð upp á 44,4
millj. kr., en er með mun fleiri
viðgerðardaga en , var í öðrum
íslenzkum tilboðum, Stálsmiðjan
sendi tilboð upp á 52 millj. kr. og
tilboð Stálvíkur hljóðaði upp á 54
millj. kr. og um leið stytztar
viðgerðartíma.
Shevchenko
kannar tilboð
New York, 27. apríl.
Reuter.
ARKADY Shevchenko hefur
kannað ýmis atvinnutilboð í
Bandarikjunum si'ðan hann sagði
lausu starfi aðstoðarfram-
kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-
anna vcgna ágreinings við
sovézku stjórnina.
Honum hcfur boðizt starf kcnn-
ara f alþjóðamálum í háskóla í
New York og við annan háskóla
í miðvesturríkjunum. Nokkur
virt bókaútgáfufyrirtæki hafa
boðizt til að gefa út bók eftir
hann. Ilann vinnur nú þegar að
bók um afstöðu Sovétrikjanna til
afvopnunarmála samkvæmt til-
boði sem hann fékk frá bókafor-
lagi Alfred Knopfs í New York.
Sameinuðu þjóðirnar hafa fall-
izt á lausnarbeiðni Shevchenkos og
hann fær greidda 16.134 dollara
frá samtökunum vegna uppsagn-
arinnar þar á meðal styrk til að
flytjast heim þótt hann ætli að
verða um kyrrt í Bandaríkjunum.
Þetta eru venjulegar greiðslur sem
starfsmenn SÞ fá þegar þeir
hætta.
Utanríkisráðuneytið í Washing-
ton hefur sagt að Shevchenko sé
velkomið að dveljast í Bandaríkj-
unum ef hann óski þess. Lögfræð-
ingur hans, Ernest Gross segir að
hann virtist ekki ætla að afsala sér
sovézkum borgararétti og sækja
um bandarískan þótt hann ætli að
sækja um dvalarleyfi í Bandaríkj-
unum. Lögfræðingurinn segir að
hann vonist til að geta sent
— Islands-
meistarar
Framhald af bls. 47.
sem þær hreppa titilinn. Að þessu
sinni voru þaö ungu stúlkurnar í
liðinu sem mest reyndi á og
brugðust þær ekki/Sigrún, Jenný
og Jóhanna áttu allar stórgóðan
leik. Hjá FH var Margrét Brands-
dóttir einna skást, hún hefur lítið
leikiö með FH-liöinu í vetur, var
hún kokkur á loönuskipi og brá sér
síðan á netaveiðar sem háseti, en
var nú mætt á ný og hafði
augsýnilega engu gleymt. Þá átti
Anna Gunnarsdóttir ágætis leik,
ásamt Gyðu markveröi sem varði
stórvel.
Svanhvít var óvenju mistæk í
skotum og virkaði kraftlítil.
Mörk Fram: Jenný 3, Sigrún 2,
Jóhanna 2, Þórlaug 1, Guðríður 1
Mörk FH: Svanhvít 2, Margrét 2,
Katrín 2 v, Anna Gunnars 2
Kristjana 1.
— ÞR.
fjölskyldu sinni í Sovétríkjunum
peninga reglulega.
Shevchenko segir að fréttir um
að hann hafi haft samband við
bandarískar leyniþjónustustofn-
anir séu rangar og stofni fjöl-
skyldu hans í hættu. Hann telur
sig hafa fengið fullvissanir um að
ákvörðun hans komi ekki niður á
fjölskyldunni. Samkvæmt áreiðan-
legum heimildum nýtur
Shevchenko verndar öryggisdeild-
ar utanríkisráðuneytisins en ekki
er vitað hve lengi hann nýtur
slíkrar verndar.
I yfirlýsingu sem Shevchenko
birti þegar hann kvaðst hafa
ákveðið að hætta hjá SÞ sagði
hann ástæðurnar þær að hann
hefði fengið skipun um að fara
heim og að hann væri ósamþykkur
þjóðfélagskerfinu í Sovétríkjun-
um-.
- Fram vann KR
Framhald af bls. 47.
sinni. Hin mikla mótstaða Framara
kom þeim greinilega á óvart og í stað
þess að taka hlutunum með ró og
reyna að halda sínu voru þeir með
óðagot í sókninni og þeim mistókst
líka anzi margt og hvert upphlaupiö
eftir annað mistókst. Það bíður
KR-inga erfitt verkefni, því að
HK-menn eru engin lömb að leika sér
viö.
Um leikinn er það að segja að hann
var í jafnvægi til að byrja með en
Framarar skoruöu síðan 5 síöustu
mörk f.h. og höfðu yfir í hálfleik 10:6.
Um miðjan seinni hálfleikina var
munurinn þetta 4[5 mörk en góður
endasprettur Fram tryggði þeim
muninn sem þurftl, 7 mörk.
Mörk Fram: Gústaf 8 (2v), Atli 5,
Jens Jensson 4, Jóhannes Helgason,
Magnús Sigurðsson og Birgir
Jóhannesson 1 mark hver.
Mörk KR: Símon Unndórsson 5,
Björn Pétursson 2 (1v), Jóhannes
Stefánsson 2, Friðrik Þorbjörnsson,
Þorvarður Guðmundsson, Haukur
Ottesen og Siguröur P. Óskarsson 1
mark hver.
Misheppnuö vítaköst: Guðjón Er-
lendsson varði víti Hauks Ottesen,
Einar Birgisson varði víti Björns
Péturssonar, Örn Guðmundsson
varði víti Gústafs Björnssonar og
Gústaf skaut í stöng úr víti.
Brottvísanir af velli: Símon
Unndórsson, Atli Hilmarsson, og
Birgir Jóhannesson, Jóhannes
Stefánsson og Pétur Jóhannesson
útaf í 2 mínútur hver.
— SS.
auglVsingasíminn kr:
^22480
J JH«r0unblabib
Listi Alþýðu-
bandalagsins og
annarra vinstri
manna í Mos-
fellshreppi
— Eg vona . . .
Framhald af bls. 48
vogshverfi miðvikudaginn 3.
maí og hefst klukkan 20.30 í
Félagsheimili Hreyfils að Fells-
múla 24 (gengið inn frá Grens-
ásvegi). Fundarstjóri á fundin-
um verður Gunnar Björnsson
trésmíðameistari, en fundarrit-
arar verða Unnur Arngríms-
dóttir húsmóðir og Tryggvi
Viggósson lögfræðingur.
Fimmti hverfafundurinn
verður í Austurbæ, Norðurmýri,
Hlíða- og Holtahverfi laugar-
daginn 6. maí og hefst klukkan
14.30 í Domus Medica, Egilsgötu
3. Fundarstjóri fundarins verð-
ur Barði Friðriksson hæstarétt-
arlögmaður, en fundarritarar
Magnús Asgeirsson viðskipta-
fræðinemi og Rúna Guðmunds-
dóttir verzlunarstjóri.
Sjötti og síðasti hverfafundur
Birgis ísleifs Gunnarssonar
borgarstjóra verður svo í Breið-
holtshverfum sunnudaginn 7.
maí og hefst hann klukkan 15.30
að Seljabraut 54. Fundarstjóri
verður Gunnar Snorrason kaup-
maður, en fundarritarar Asa
Finnsdóttir húsmóðir og Pétur
J. Eiríksson hagfræðingur.
Á fundunum verða sýnd líkön
og uppdrættir af ýmsum borgar-
hverfum og nýjum byggingar-
svæðum. Ennfremur verða
sýndar litskuggamyndir af
helztu framkvæmdum borgar-
innar nú og að undanförnu.
— Einn á báti
Framhald af bls. 48
ánsson sem er formaður verka-
lýðsfélagsins á staðnum og er í
þriðja sæti á lista Alþýðu-
flokksins til komandi alþingis-
kosninga í Vesturlandskjör-
dæmi hafði ásamt öðrum boðið
fram óháðan lista. Á fundi sem
síðan var haldið í Alþýðu-
flokksfélagi staðarins, bar
Kristján Alfonsson fram til-
lögu um að flokkurinn byði
fram, en sú tillaga var felld
með jöfnum atkvæðum.
Þegar þetta var ljóst tók
Kristján sig til, fékk 10 með-
mælendur til að mæla með sér
og bauð sig síðan fram einn.
BIRTUR hefur vcrið framboðs-
listi Alþýðubandalagsins og ann-
arra vinstri manna í Mosfells-
hrcppi til sveitarstjórnarkosning-
anna í maí í vor.
Skipa listann eftirtaldir: 1.
Úlfur Ragnarsson rannsóknar-
maður, 2. Ásdís Kvaran kennari, 3.
Sturlaugur Tómasson nemi, 4.
Aðalheiður Magnúsdóttir kennari,
5. Trausti Leósson byggingafr., 6.
Þórður Axelsson húsgagnasmiður,
7. Guðlaug Torfadóttir skrifstofu-
maður, 8. Fróði Jóhannsson garð-
yrkjubóndi, 9. Helga Hólm hús-
rnóðir, 10. Runólfur Jónsson verk-
stjóri, 11, Sigríður Halldórsdóttir
kennari, 12. Anna S. Gunnarsdótt-
ir kennari, 13. Ásgeir Norðdahl
verkamaður, 14. Sigurður A.
Magnússon rithöfundur.
París, 27. apríl. Reuter.
FRANSKI sósíalistaleiðtoginn
Francois Mitterand ætlar að
bjóða sig fram í forsetakosning-
unum f Frakklandi 1981 að sögn
hlaðsins Le Matin sem studdi
hann í þingkosningunum í síð-
asta mánuði.
Blaðið segir að Mitterand hafi
skýrt Valery Giscard d‘Estaing
forseta frá ákvörðun sinni þegar
þeir ræddust við skömmu eftir
þingkosningarnar til þess að
fyrirbyggja misskilning.
Mitterand bauð sig fram gegn de
Gaulle hershöfðingja í forseta-
kosningunum 1965 og Giscard
d'Estaing 1974 og tapaði í bæði
skiptin.
Mitterand
í forseta-
framboð
Steindórskvöld
STÚKAN Framtíðin heldur opinn
fund — sitt árlega Steindórskvöld
— að þessu sinni 1. maí kl. (8.30
í Templarahöllinni uppi. Þar
verður söngur og önnur skemmti-
atriði.
Steindór Björnsson frá Gröf
stofnaði fleiri en einn hjálparsjóð,
sem nú eru runnir í einn minning-
arsjóð um hann, ,og getur því
frekar sýnt þakklætisviðurkenn-
ingu þeim, sem vinna vel að þeim
hugsjónamálum sem Steindóri
brunnu heitast í huga, þ.e. barna-
stúkustörfin, tóbaksbindindi og
íþróttir ásamt bróðurhuga allrar
Góðtemplarareglunnar.
Listi almennra borgara
Ólafsvík, 28. apríl.
LISTI almennra borgara vegna
sveitarstjórnarkosninganna í maí
n.k. hefur vcrið lagður fram á
Ólafsvík og skipa hann eftirtald-
irt
1. Alexander Stefánsson, odd-
viti, 2. Elínbergur Sveinsson,
vélgæzlumaður, 3. Hermann
Hjartarson, framkvæmdastjóri, 4.
Stefán Jóhann Sigurðsson, húsa-
smíðameistari, 5. Guðmundur i
Jensson, útgerðarmaður, 6. Vigfús
Vigfússon, byggingameistari, 7.
Gylfi Magnússon, verkstjóri, 8.
Magnús Guðlaugsson, stýrimaður,
9. Gylfi Scheving, bifreiðastjóri,
10. Gréta Jóhannesdóttir, for-
stöðukona.
Til sýslunefndar eru boðnir
fram Víglundur Jónsson útgerðar-
maður og Lúðvík Þórarinsson
bakarameistari.
P’réttaritari.
Bandarískur herafli
verður áfram í Asíu
Washington, 27. apríl. Reuter.
ÖRYGGISMÁLARÁÐGJAFI
Carters Bandarikjaforseta, Zbig-
niew" Brezezinski. sagði í dag, að
Bandarikin myndu hafa áfram
her í Asíu. Þá sagði Brezezinski
einnig að samskipti Bandarfkj-
anna og Kína væru einn af
hornsteinum utanrikisstefnu
Bandarikjanna.
Brezezinski lýsti því einnig yfir
að Bandaríkin myndu leita eftir
auknum samskiptum við Japani,
sem hann nefndi „nána vini“.
Hann afneitaði alveg þeim fullyrð-
ingum að Bandaríkin hefðu hug á
að minnka herstyrk sinn í Asíu og
sagði: „Bandaríkin munu halda úti
her á Kyrrahafssvæði Asíu, til að
vernda stjórnmálalega og efna-
hagslega hagsmuni sína á svæð-
inu.“
Öryggismálaráðgjafinn drap á
mikilvægi samskipta Kína og
Bandaríkjanna, en hann leggur
upp í opinbera heimsókn til Kína
20. næsta mánaðar.
— Klofnar
Framhald af bls. 2
velmenntaðrar íslenzkrar alþýðu,
Hingað til hefur íslenzk alþýða
verið einfær um að mynda sér
sjálfstæðar skoðanir í þjóðmálum
sem öðrum.“
Kristján kvað það hafa orðið
ákvörðun minnihlutans í stjórn
fulltrúaráðsins, þeirra Bjarna
Jakobssonar og Hilmars Guð-
laugssonar, að leggja fram annað
ávarp og hafi hann sem fulltrúi
þeirra í 1. maí-nefnd verið sam-
þykkur þessu. Kristján sagði að þó
svo að þessi ágreiningur væri um
1. maí-ávarpið, þá væri það
sameiginleg skoðun minnihlutans
að það skipti ekki sköpum um
samstöðu verkalýðshreyfingarinn-
ar í hátíðahöldunum 1. maí. Það er
því ósk okkar og von — sagði
Kristján að reykvísk alþýða sam-
einist í hátíðahöldunum þennan
dag og taki þátt í útifundunum á
morgun.
Kristvin Kristinsson, formaður
nefndarinnar og talsmaður meiri-
hluta hennar, sendi í gær frá sér
fréttatilkynningu um ágreining-
inn. Þar segir að fljótlega eftir að
störf nefndarinnar hefðu hafizt,
hefði komið í ljós að ágreiningur
yrði um ákveðin atriði í ávarpi
nefndarinnar. Harmar hann að
ekki skyldi takast full samstaða
um ávarpið, þar sem mikið ríði á
í þeirri hörðu baráttu, sem verka-
lýðshreyfingin eigi í. Tilgreinir
hann síðan eftirfarandi atriði, sem
ágreiningnum hafi valdið:
1. „Jafnframt ólögum ríkis-
stjórnarinnar og samningsrofi,
heyrast háværar raddir um að
ganga lengra eftir kosningar með
því að skerða kjörin enn frekar,
meðal annars á þann hátt að taka
óbeina skatta út úr vísitölunni.
Kjarasamningar eru því í rauninni
gerðir marklausir’Hótað er auk-
inni skerðingu samnings og verk-
fallsréttar og banni við verkföll-
um.“
— Klausturhólar
Framhald af bls. 2
Gunnlaug Blöndal og marga
fleiri.
Þarna verður seld mynd Muggs
frá Vestmannaeyjum, lifandi
teikning eftir Gunnlaug Scheving
af tveim ræðnum konum, sería af
smámyndum eftir Jóhannes Kjar-
val, m.a. frá Ítalíu, mynd af
fiskþurrkun, frumdrög Lands-
bankamyndarinnar,margar
„hausamyndir" eftir sama og
gríðarlega stórt olíuléreft, 102x134
cm ásmt langri áritun á málverk-
inu af ókunnum manni.
Nokkrar myndir verða seldar
eftir Gunnlaug Blöndal: Krítar-
mynd af Einari Benediktssyni og
olíumálverk frá Siglufirði, frá
síldarævintýrisárunum nokkru
fyrir 1930. Tvær myndir eru eftir
Ríkarð Jónsson: Önnur þeirra er
mynd hans, sem Þór dís Egilsdótt-
ir óf eftir mynd og sýnd var á
Alþingishátíðinni 1930 og síðar á
Heimssýningunni í New York 1939
og er nú á Þjóðminjasafni. Hin er
ævintýraieg sveitalífsmynd, teikn-
uð af Ríkarði, en máluð af Finni
bróður hans. Málverk eftir Þor-
vald Skúlason, sennilega frá Nor-
egi, verður boðið upp. Einnig
uppstilling eftir Jón Engilberts.
Það er sjaldgæft að teikningar
Ásmundar Sveinssonar séu á
boðstólum, en seldar verða teikn-
ingar eftir hann.
Af öðrum málurum, yngri og
eldri, má nefna: Hring, Valtý,
Baltasar, Þorbjörgu Höskuldsdótt-
ur, Kristján Davíðsson, Ólaf
Túbals, Veturliða, Gunnar Örn,
Eirík Smith, Svein Þórarinsson og
nokkra fleiri.
Myndverkin verða til sýnis hjá
Klausturhólum, Lækjargötu 2, á
morgun, sunnudag, kl. 2—6, og á
mánudag að hótel Sögu frá kl.
10—15. Uppboðið hefst kl. 17
stundvíslega n.k. þriðjudag.