Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verðlistinn Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Til sölu vefstóll
ca. 90 cm. ásamt rakagrind og
mörgum fleiri fylgihlutum. Uppl.
í síma 76511.
Sumarbústaður til sölu
Nýr sumarbústaöur til sölu í
skógivöxnu umhverfi í Borgar-
firöi. Uppl. í síma 92-3222.
Keflavík
Til sölu í smíðum 2ja og 4ra
herb. íbúöir. Hagstæö kjör.
Glæsileg teikning. Hægt aö fá
keypta bílskúra meö tveimur
íbúöum.
Eigna- og Verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sfmi
92-3222.
Gamlar myntir og pen-
ingaseðlar til sölu
Sendiö eftir myndskreyttum
sölulista nr. 9, marz 1978.
MÖNTSTUEN, Studiestræde
47, 1455 Köbenhavn DK.
Akureyri
Reglusamt par óskar aö taka á
leigu litla íbúö. Uppl. í síma
91-37405.
RMR - 29 - 4 - 20 - KS - MT
- HT
IOGT
Stúkan Framtíöin heldur opinn
fund 1. maí í Templarahöllinni
kl. 8.30. Steindórskvöld og allir
velkomnir til góöra skemmti-
atriöa og kaffis, kynningar og
stuðnings viö fagrar hugsjónir.
ÆT.
■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANOS*
Kaffisala
veröur á vegum Kristniboðsfé-
lags kvenna Reykjavík í Betaníu
Laufásvegi 13, mánudaginn
fyrsta maí. Húsiö veröur opiö frá
14.30—22.30. Allur ágóöi renn-
ur til kristniboösstarfsins. Veriö
velkomin.
Nefndin.
SÍMAR 11798 ob 19S33.
29. apríl — 1. maí,
kl. 08.00.
1. Hnappadalur - Kolbeins-
staðafjall - Gullborgarhellar og
víðar. Gist í Lindartungu í
upphituðu húsi. Farnar veröa
langar og stuttar gönguferöir.
Fariö í hina víöfrægu hella í
Gullborgarhrauni. Gengiö á
Hrútaborg, fariö aö Hlíöarvatnl
og víöar.
2. bórsmörk. Gist í sætuhúsinu.
Farnar gönguferöir bæði langar
og stuttar eftir því sem veöur
leyfir.
Frá og meö næstu helgi veröa
ferðir í Þórsmörk um hverja
helgi sumarsins. Allar nánari
upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
Hjálpræðisherinn
laugardag kl. 23, Unglingasam-
koma.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugard. 29. 4. kl. 13
Hellisheiði, Reykjafell, Hvera-
dalir og víöar, létt ganga með
Einari Þ. Guöjohnsen. Verö
1500 kr.
Sunnud. 30. 4.
kl. 10 Staðarborg, Hrafnagjá
meö- Þorleifi Guðmundssyni.
Verö 1500 kr.
kl. 13 GarðsUagi, Sandgeröi,
Básendar. Fuglaskoöun, sela-
skoöun, fjöruganga með Einari
Þ. G. Verö 1800 kr.
Mánud. 1. maí
kl. 10.30 Heiðin hé, Bláfjöll meö
Haraldi Jóhannssyni. Verö 1500
kr.
kl. 13 Strönd Flóans, Eyrar-
bakki, Stokkseyri, Knarrarósviti
og víöar. Fararstj. Þorleifur
Guömundsson. Verö 2000 kr.
frítt f. börn m. fullorönum. Farið
frá B.S.Í. benzi'nsölu.
Útivist.
|
KFUIVI - KFUK
Samkoma á Amtmannsstíg 2 B,
annaö kvöld kl. 20.30 á vegum
Kristniboössambandsins.
Kristniboöarnir Ingibjörg
Ingvarsdóttir og Jónas Þóris-
son, sem eru á förum til Eþíópíu
taka þátt í samkomunni. Tekiö
verður á móti gjöfum til kristni-
boðsins. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Bænasunnudagur
Almenn guðþjónusta kl. 20-
síðdegis. Predikun Einar J.
Gíslason. Fjölbreyttur söngur.
Lúðrasveitin leikur.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í
safnaðarheimilinu í kvöld,
laugardagskvöld kl. 20.30. Tony
Fitzgerald talar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lítil sérverzlun
óskar eftir húsnæöi, sem næst miöbænum.
Upplýsingar í síma 71687, eftir kl. 19 á
kvöldin.
Firmakeppni
Skíðaráðs Reykjavíkur
fer fram í Bláfjöllum 1. maí. Nafnakall hefst
kl. 11. Keppendur mæti tímanlega. Firma-
eigendur hvattir til aö mæta.
Ferö frá B.S.Í.
Stjórn Skíðaráös Reykjavíkur.
Scania
Erum aö selja eftirtalda Scaniadráttarbíla
(vörubíla):
1 Scania 110 árg. 1970.
2. Scania 110 árg. 1971.
Bílarnir veröa til sýnis næstu daga á
verkstæöi okkar við Dugguvog 2, Reykja-
vík.
Nánari uppl. á staönum.
V fTj: Cj §nnnar ýjuðmundsson hf.
Dugguvogi 2, sími 84410.
Reykjavíkurdeild
Rauða kross íslands
Sumardvalir
Þeir sem ætla aö sækja um sumardvöl fyrir
börn hjá ReykjavíkurcTeild Rauöa kross
íslands komi í skrifstofuna, Öldugötu 4
þriöjudaginn 2. maí n.k. kl. 9—17.
Tekin veröa 6, 7 og 8 ára börn.
Gefinn veröur kostur á 5 vikna og 6 vikna
sumardvöl.
Stjórn Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands.
Borgarbílasalan auglýsir
Teg: árg. Verð: þús.
Cortina 1600 L, nýr bíll ‘77 3.100
Daihtsu 1400 ‘78 2.700
Chevrolet Van sendibíll ‘76 2.900
Range Rover ‘72 2.800
Ford Cranada Chia, 4ra dyra ‘75 3.200
VW 1200 L ‘76 1.450
Dodge jeppi ‘77 5.300
Dodge jeppi ‘74 3.500
Mercury Monarck, 4ra dyra ‘77 3.800
Cortina 1600 L ‘76 2.200
Chevrolet Malibu, 4ra dyra ‘78 4.600
Chevrolet Malibu, 4ra dyra ‘75 3.300
Dubaru ‘77 2.450
Mazda 616 ‘76 2.500
Escort 1100 ‘76 1.750
Dodge Aspen, 2ja dyra ‘77 4.200
Fiat 128, 2ja dyra ‘78 2.050
Fiat 127 ‘77 1.600
Mazda 929 station ‘75 2.500
Maxda 818 ‘77 2.500
Saab 96 ‘74 1.650
Mercury Cougar ‘74 3.000
Saab 99 ‘ ‘75 s.800
Volvo 145 D.L. ‘74 2.750
Mazda 929, 4ra dyra ‘75 2.400
hnlllii BlLASAIAN
Grensásvegí 11
Sími 83150 —
83085
Firmakeppni
Hin árlega firmakeppni Gusts veröur í dag
á nýja æfingarvellinum viö Arnarneslæk kl.
14.00.
Þátttakendur um 140.
Komiö og sjáiö skemmtilega keppni.
Dansleikur í Tjarnarbúö í kvöld.
Gustur.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Fljótsdalshéraðs
veröur haldinn í Barnaskólanum aö Egilsstööum sunnud. 30, apríl
1978 kl. 15.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
Þór FUS Breiðholti
Viðtalstími
N.k. laugardag 29. apríl kl. 13—14.30
verður Magnús L. Sveinsson, boraarfull-
trúi, til viötals aö Seljabraut 54. Viö
viljum hvetja sem flesta og þá sérstaklega
ungt fólk, til aö notfæra, sér þetta
tækifæri, til aö koma á framfæri skoöun-
um sínum og ábendingum.
Þór, félag ungra
sjálfstæöismanna Breiöholti.
Kappræðufundur
í Njarðvík
Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnda Alþýöu-
bandalagsins gangast fyrir kappræöufundi í Stapa, Njarövík,
sunnudaginn 30. apríl klukkan 14.30 um efniö
Höfuðágreiningur íslenskra stjórnmála
efnahaasmái — utanríkismál
Fundarstjórar veröa: Júlíus Rafnsson, af hálfu S.U.S., og Jóhann
Geirdal af hálfu ÆnAb.
Ræöumenn S.U.S.: Friðrik Sophusson, Anders Hansen og Hannea
H. Gissurarson.
Ræöumenn ÆnAb: Arthúr Morthens, Guðmundur Ólafsson og
Svavar Gestoson.
Sjálfstæöisfólk í Reykjaneskjördæmi er eindregiö hvatt til aö
fjölmenna og mæta stundvíslega. Ath: Ferö er frá Umferöamiöstöö-
inni klukkan 13.30. S.U.S
Friörik Sophusson. Anders Hansen Hannes H. Gissurarson.
Þór F.U.S. Breiðholti
Opinn stjórnarfundur
Opinn stjórnarfundur veröur haldinn þriöjudaginn 2. maí n.k. aö
Seljabraut 54, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosningaundirbúningur og helstu bar-
áttumál. Erlendur Kristjánsson formaöur
Þórs.
3. Framkvæmdir i Breiöholtshverfum.
Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi.
4. Frjálsar umræöur og fyrirsþurnir.
5. Önnur mál.
Allt ungt sjálfstæðisfólk í Breiöholtshverf-
um er hvatt til aö mæta og taka þvívirkan
þátt í umræðum og undirbúningi kosn-
inga.
Þór, Félag ungra
sjálfstæðismanna i Breiðholti