Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978 41 félk í fréttum + Arconio Castro o« oiginkona hans. Wanda. voru vakin all harkaloga morgun einn fyrir skömmu. Þosar þau fóru að jjæta að hvað komið hafði fyrir sáu þau strætisvasn inn í stofunni. Vagnstjórinn hafði (íort hvað hann gat til að forðast árekstur við annan strætisvagn ok tokist það. En í staðinn lonti hann á húsinu. Eins og nærri má geta or húsið mikið skcmmt. en flestir farþoxar vajjnsins sluppu lítið som ekkert moiddir. Þó þurfti að flytja nokkra á sjúkrahús þar á mcðal bílstjórann. + Það eru sennilega ekki margir sem geta sett hvolpinn sinn í kampa- vínsglas. Hvolpurinn á myndinni er 5 vikna gam- all og þegar hann fæddist vó hann aðeins 14 grömm. Hann er nú orðinn 150 grömm, en allt bendir til að hann verði ekki stærri, því hann hefur ekki þyngst neitt í 3 vikur. Hann þarfnast mikillar umönn- unar og verður að fá að drekka á tveggja tíma fresti. Hann hefur þvó oft haldið vöku fyrir eigánda sínum, því hann vaknar alltaf eins og klukka. Hann drekkur úr dúkku- pela og tekur ekki mikið pláss. Oftast sofnar hann í kampavínsglasi eða í stór- um eldspýtustokk, svo að það er ekki hægt að segja að litla krílið sé plássfrekt. Skúlagatan í stórstreymi? + Nei, reyndar ekki. Myndin er tekin í Lissabon í Portúgal, þegar mikið hvassviðri geisaði þar og öldurnar skullu með miklum krafti á land. Reknetahristarar Getum afgreitt reknetahristara fyrir komandi haustvertíö. Vinsamlega pantiö strax þar sem framleiösla þessa árs er aö verða uppseld. Vélsmiöja Hornafjarðar h.f. Höfn Hornafiröi, sími 8340, heimasímar 8313 og 8345. Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur s.f Lindargötu 7 4ra vikna námskeið í músikleikfimi hefst þriöjud. 2. maí, Síödegis- og kvöldtímar fyrir byrjendur og fram haldsflokka. Upplýsingar og innritin í dag og næstu daga í síma 84724 frá kl. 13—17. LADA SPORT í maí ALFA ROMEO í águst FORD FUTURA í október Auk þess parhús í Hafnarfirði og fjöldi annarra glæsilegra vinninga. Lægsti vinningur 25. þúsund kr. Sala á lausum miðum og endumýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Dregið í 1. flokki 3. maí. Happdiætti f»78 79 hapjKlrættisár! 100 bíiar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.