Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978 LOFTLEIDIR TT 2 11 90 2 11 88 mHADSTEN HOJSKOLE 8370 Hadsten, milli Árósa og Randers 20. vikna vetrarnámskeið okt.—febr. 18. vikna sumarnámsketö marz-júlí. Mörg valfög t d undirbúningur til umsóknar í lögreglu. hjúkrurv, barna- gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reiknmgsnámskeiö. 45 valgreinar. Biöjið um skólaskýrslu Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99. rodcling Ixojskole G(«0 roddin^ Vetrarskóli nóv.-apríl Sumarskóli mai-sept. (e.t.v. ágúst) Sendum stundatöflu_ skoleplan sendes tlf.Cr.HIIÖIJHis ,2) Poul Bredsdorff íkveikjur á Akureyri Akureyri, 18. maí. KLDIJR kviknaði í súrhcysturni hjá Lundi. som oitt sinn var hlómlojft hýli ojj stondur vostast vió Dinjívallastra'ti. klukkan rúmloira 19 í kviild. Nú or' trósmíðavorksta*ði. þar som áóur voru Kripahús. ok var Koymdur smíóaviður. oinkum skÓKvióur í súrhoysturninum. Viðurinn hrann að miklu loyti ok þak turnsins or ónýtt. Talió or víst að um íkvoikju hafi verió aó ra‘ða. Meöan slökkviliðið vann að því að slökkva oldinn, var tilkynnt um aðra íkveikju ok nú á Ko.vmslu- svæði Rarik við Oseyri. Þar höfðu einhverjir, sonniloKa óvitar, borið saman spýtnarusl í allmikinn bálköst ok kvoikt í. Kösturinn var fastur við tjöruvarða jarðstrenKÍ, som þarna eru Koymdir ok hefði oröið stórtjón, of oldurinn hefði komizt í þá. Slökkviliðinu tókst moð skjótum viðbröKðum að af- stýra því. — Sv. I’. Sjö tonnum af rækju afskipað TEKIZT IIEFUR aó afskipa 7 tonnum af ra-kju. som sold haía vorið til Þýzkalands. Farmur þossi or aó verömæti um 9V> milljón króna. Þossar upplýsinK' ar fókk MorKunblaöiö í Kær hjá Erni Erlendssyni. som or seljandi rækjunnar. Örn Erlendsson kvaðst lÍKfíja moð um 10 tonn af r;okju, sem hann hofði ekki Kotað afskipað voKn.i útflutninKsbannsins. Er það rækja, som for á Þýzkalandsmark- að ok til Danmorkur. Vorðmæti þossara 10 tonna af rækju er um 70 milljónir króna. Starfsfólk í veit- ingahúsum veitir verkfallsheimild ST.IÓRN FólaK-s starfsfólks í veit- inKahúsum hofur fenKÍð vorkfalls- hoimild. on fólaKÍð hefur okki boðað vorkfall onn. ÞeKar hefur félaKÍð og Samband Kistihúsaeigenda haldið með sér einn viðræðufund. Konráð Guðmundsson, hótelstjóri á Hótel Söku sagði, að vinnuveitendur vildu híða og sjá hverju fram yndi á milli aðila í heildarkjarasamningum. Vildu þeir helzt hafa samflot við aðra vinnuveitendur um lausn kjara- deilunnar. Útvarp Reykjavfk L4UG4RCX4GUR 20. mai MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp VoóurfrcKnir kl. 7.00. 8.15 ok 10.10. MorKunlcikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fróttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Svoinbjörnsdóttir kynnir. Þotta orum við aö gora kl. 11.20. Stjórnandi: Valgorður Jónsdóttir. í þessum þáttum voröur íjallaó um vinnu og tómstundir harna og ungl- inga á aldrinum 11 — 12 ára. 12.00 Dagskráin. Tónloikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Voðurfrognir. Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Ólafur Gaukur kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníusvcit Lundúna loikur „Sögur úr Vín- arskógi“, vals op. 325 eftir Johann Strauss. Sinfóniuhljómsvoit Lundúna leikur þætti úr hallottinum ,.Fiðrildið“ eftir Jacques 20. maí. 15.00 Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri (L). Bcin út- sending á framboðsfundi til hæjarstjórnar Akureyrar. Stjórnandi útsendingar Örn Ilarðarson. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.45 On We Go. Enskukennsla. 27. þáttur endursýndur. 19.00 Enska knattspyrnan 20.00 Fróttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur skcmmti- þáttur. Þýðandi Jón Thor ^ Offenbacht Richard Bon- ynge stjórnar. 15.40 íslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- ur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 21.15 Nelson (L). Bresk heimildamynd um sjóhetjuna Iioratio Nelson (1758—1805). Miklar heim- ildir oru til um Nelson. hann var iðinn við skriftir og samforöamonn hans höíðu margt frá honum að segja. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Ungu landnemarnir (L) (The Young Pioneers) Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutvork Roger Korn og Linda Purl. Myndin lýsir frumbýlings- árum ungra hjóna í Dakota í Bandarfkjunum fyrir einni öld, þogar fylkið var að mostu leyti óbyggt. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Við Heklurætur Haraldur Runólfsson í Hól- um á Rangárvöllum rekur minningar sínart lokaþátt- ur. Umsjón: Jón R. Hjálm- arsson. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvík. 21.00 Píanókonsert nr. 3 í c moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Van Cliburn og Fíladelfíu- hljómsvcitin leikat Eugene Ormandy stjórnar. 21.40 Stiklur Þáttur með blönduðu efni í umsjá óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Bikarúrslit í sjónvarpi KLUKKAN 17.00 er í sjónvarpi úrslitaleikur ensku bikarkeppn- innar milli Arsenal og Ipswich Town. Leikur þessi var leikinn fyrir hálfum mánuði og þótti vera vel leikinn, sérstaklega af hálfu Ipswich. Fyrir leikinn voru Arsenal taldir sigurstranglegri, en þeir voru við toppinn á ensku deildar- keppninni í allan vetur, meðan Ipswich barðist harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar. Ipswich hafði þó sýnt það í leikjum sínum í bikarkeppninni að þeir voru til alls líklegir, og hafði liðið m.a. slegið út W.B.A., sem aftur sló Englandsmeistarana Notthing- ham Forest út. Urslitaleikurinn er tveggja klukkustunda langur, og er sendur út í litum. „England vœntir þess að hver maður geri skgldu sína ” „NELSON" nefnist brezk heimildamynd um sjóhetjuna Horatio Nelson, sem sjón- varpið sýnir í kvöld klukkan 21.15. Miklar heimildir eru til um Nelson, hann var iðinn við skriftir og samferðarmenn hans höfðu margt frá honum að segja. Horatio Nelson er einn þekktasti flotaforingi sem sögur fara af, en hann stýrði brezka flotanum til sigurs í orrustunni við Trafalgar árið 1805. Flaggskip Nelsons þá hét Victory, en það skip er nú varðveitt í þurrkví í borginni Portsmouth í Suðvestur-Eng- landi. Orrustan við Trafalgar skipti sköpum fyrir franska sjóherinn, því eftir hana náði England miklum yfirburðum á sjó og gat þjarmað hressi- lega að Napóleoni og her hans. Nelson féll í orrustunni við Trafalgar, en dagskipun hans þá var: „England væntir þess að hver maður geri skyldu sína.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.