Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978
Ný stefna í atvinnumálum Reykjavíkur:
— skipavid-
gerðarstöð
Hér fer á eftir sá kafli í
atvinnumálasamþykkt
borgarstjórnar Reykjavík-
ur, sem fjallar um skipu-
lagsmál, orkumál og hafn-
armáb
Skipulagsmál
í skipulagi eru ákveðnir ýmsir
þættir, er rniklu ráða um vöxt og
viðganK atvinnulífsins. Reykja-
víkurboríí vill fýrir sitt leyti
stuðla að nánari samskiptum
við samtök atvinnulífsins um
skipulausmál, þ.á m. gerð skipu-
laKsskilmála. Má í því sambandi
nefna heillavænlegt samstarf,
er tekizt hefur við samtök
iðnaðarins um gerð iðnaðarhús-
næðis í Borj;armýri, sem hýsa
mun um 20 fyrirtæki í iðnaði á
um 15.400 m- KÓlffleti.
ReykjavíkurborK hefur í aðal-
skipulaKÍ leitast við að svara
þörfum atvinnulífsins með því
t.d. að skipuleKKja land til
almennra iðnaðarsvæða, skipa-
viÖKerðarstöðva, svo ok svæði
fvrir starfsemi, er telst hafn-
sækin.
Nýr miðbær í KrinKlumýri,
Mjóddin í Breiðholti, svo ok
cndurnýjun eldri hverfa á að sjá
fyrir þörfum verzlunar ok þjón-
ustu, að svo miklu leyti sem
þeim er ekki fullnæKt með
hverfismiðstöðvum, en jafn-
framt hefur sú stefna verið
mörkuð að draga léttan þrifa-
legan iðnað inn í íbúðarhverfin.
I þeirri vissu, að mörK iðnfyr-
irtæki á sama svæði styrki hvert
annað ok Keri borKÍnni þannÍK
möKuleKt að þjóna fyrirtækjum
á haKkvæmari hátt, verði settar
reKlur þess efnis í lóðarsamn-
inKa, að iðnaðarhúsnæði verði
til þeirra nota ok ákvarðanir
aðalskipulaKs í því efni þannÍK
Kerðar virkari.
Greiðar samKönKur innan
borKar hafa mikla þýðinKU fyrir
atvinnulífið heild. Aframhald-
andi uppbyKKÍnK aðalKatnakerf-
is borKarinnar ok áætlanaKerð
þar að lútandi verður því að
taka mið af þessum haKsmun-
um.
Orkumál
Einn meKÍn staðarkostur
höfuðborKarsvæðisins í atvinnu-
leKu tilliti eru hin öfluKu
orkufyrirtæki borgarinnar, Raf-
maKnsveita Reykjavíkur og
Hitaveita Reykjavíkur. Það
varðar öllu, að fyrirtæki þessi
geti áfram staðið undir eðlileg-
um vexti og veitt atvinnulífinu
örugga þjónustu. Hið sama
gildir einnig um Vatnsveitu
Reykjavíkur. Því er lögð áherzla
á eftirfarandi:
1. Að gjaldskrár fyrirtækj-
anna séu á hverjum tíma
miðaðar við þarfir þeirra skv.
framangreindum markmiðum.
Ein meginforsenda þess er sú,
að borgarstjórn hafi forræði á
gjaldskrám þessara fyrirtækja.
2. Að halda áfram endurskoð-
un á gjaldskrá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur og að því stefnt, að
atvinnuvegirnir greiði raun-
kostnað þeirrar orku, sem þeir
kaupa.
3. Að eignarhluti Reykjavík-
urborgar í Landsvirkjun tryggi
áfram orkuöflun fyrir orku-
veitusvæði Rafmagnsveitu
Reykjavíkur.
Hafnarmál
Reykjavíkurhöfn er lífæð at-
vinnuveganna í borginni. Brýna
nauðsyn ber til að halda áfram
uppbyggingu hennar. Til þess
þarf Reykjavíkurhöfn fjárhags-
legt svigrúm, en hún ein hafna
á landinu fjármagnar fram-
kvæmdir sínar sjálf. Því er á
það lögð áherzla, að sú leiðrétt-
ing á gjaldskrá hafnarinnar,
sem fékkst árið 1976 og gefur nú
nokkurt svigrúm til fram-
kvæmda, haldist.
Vesturhöfnin
Hafnarstjórn hefur markað
þá stefnu, að vesturhluti
Reykjavíkurhafnar verði fiski-
höfn. I þessari ákvörðun felast
m.a. möguleikar á stórbættri
aðstöðu fyrir útgerð togara og
nótaskipa frá Reykjavík.
1. í Bakkaskemmu er nú unnið
að því að koma fyrir kældri
fiskmóttöku fyrir útgerðaraðila
í borginni.
2. Grandaskáli verði hagnýtt-
ur til þjónustu við útgerðina og'
þar verði komið fyrir a.m.k.
fyrst um sinn viðgerðar- og
geymsluþjónustu fyrir veiðar-
færi nóta- og togskipa.
3. í skipulagi vesturhafnar er
gert ráö fyrir fyllingu vestan við
Grandann. Á þessu nýja landi
munu rísa þjónustufyrirtæki
útvegsins og fiskvinnslustöðvar.
4. Lokið er umfangsmiklum
viðgerðum á Ægisgarði og verð-
ur þar reist viðgerðarhús á
þessu ári. Þannig fæst bætt
aðstaða til viðgerða, þótt hér sé
aðeins um áfanga að ræða.
Sundahöfn
Halda þarf áfram uppbygg-
ingu Sundahafnar og þannig
stefna að því að flytja sem mest
af farmskipum í Sundahöfnina.
Skapa þarf aðstöðu fyrir skipa-
félögin, þannig að unnt verði að
beita nýjustu tækni á hverjum
tíma við lestun og losun skipa.
Olíuhöfn
Stefnt er að því að tekin verði
sem fyrst ákvörðun um stað-
setningu olíuhafnar í Reykjavík,
en athugun fer nú fram á vegum
hafnarstjórnar á hagkvæmustu
staðsetningu.
Ski pa viðgerðarstöð
Eitt af stærri verkefnum í
atvinnumálum í Reykjavík er að
bæta verulega aöstöðu til skipa-
smíða og skipaviðgerða í
Reykjavík. Á vegum hafnar-
stjórnar fer nú fram hag-
kvæmnisathugun, sem verður
grundvöllur ákvörðunar um
staðsetningu skipaviðgerðar-
stöðvar, en tveir staðir koma
einkum til greina, þ.e. vestur-
höfnin og Kleppsvík. Lögð er
áherzla á, að þeirri hag-
kvæmnisathugun verði hraðað,
svo og að reynt verði að ná eins
víðtækri samvinnu og mögulegt
er við þá aðila, sem þennan
atvinnurekstur stunda nú í
borginni.
Reykjavíkurborg er reiðubúin
til að taka þátt í að koma upp
öflugri skipaviðgerðarstöð, enda
takist samvinna við ofangreinda
aðila.