Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 48
AUGLYSINÍÍASIMINN ER: 22480 2n«reunbl«tiift tr&wttMiíiMíþ AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978 Rannsókn ávísanamálsins lokið: Lögð fram gögn í tíu málum sem 17 eru aðilar að 30.000 tékkar að upphæð 3 milljarðar króna □- -□ Sjá greinargerö Hrafns Bragasonar á bls. 23 □—--------------------------□ „GÖGN málsins og framburöír aöila eiga viö lýsingu Seðla- bankans á tékkakeðju. Þaö er Norsk-íslenzki síldarstofninn: Norska rflds- stjómin tek- ur ákvörðun í næstu viku „ÉG mun leggja þetta mál fyrir ríkisstjórnina í næstu viku.“ sajjði Eyvind Bolle, sjávarútvegsráðherra Norefjs, er Mhl. spurði hann í gær, hvort norska ríkisstjórnin væri búin að ákveða. hvort ok þá ef til vill hvað mikið leyft verður að veiða af norsk-ís- lenzka síldarstofninum við Norex í ár. Bolle sagði fiski- fræðinga meðmælta veiði- hanni. en mikiil þrýstimjur væri á stjórnvöld að leyfa veiðar ok hefði Norsk fisker- la)? nefnt 20.000 tonn í því samhandi. eða helminni hærri kvóta en gilti í fyrra. Bolle sajjði. að íslenzkum stjórnvöld- um yrði tilkynnt um ákvörðun norsku stjórnarinnar. Bolle sagði, að fiskifræðingar hefðu mælt með veiðibanni í fyrra og gerðu það aftur nú á þeim forsendum að árangurinn frá 1974 hefði misfarizt mjög. Hins vegar vildu fiskifræð- Framhald á bls. 26. svo saksóknara aö ákveða, hvort mál veröa höföuð og kemur Þá til kasta sakadóm- ara að ákveöa hvort hetta athæfi er refsivert og Þá færa Þaö til refsilagaákvæða,“ sagði Hrafn Bragason, um- boðsdómari í ávísanamálinu svonefnda, er hann kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær til að skýra frá Því að rann- sókn málsins væri nú lokið. Gögnin eru lögð fram í tíu málum, sem 17 aðilar eiga aðild að með 44 tékkareikn- ingum, en unnir tékkar í rannsókninni voru 30.000 tals- ins og losar samanlögð upp- hæð peirra 3 milljarða króna. Rannsóknin náði til áranna 1974, 75 og til 1. júní 1976, að reikningsstofnun bankanna tók til starfa. Heildarvelta tveggja stærstu reikninganna í rannsókninni nam rétt tæp- um 660 milljónum króna og röskum 557 milljónum. Hrafn kvaðst ekki „vilja fullyrða aö aðilarnir 17 hefðu viðurkennt að peir hefðu skipulagt pessa tékkaútgáfu svona, en af gögnum málsins er Ijóst aö hún var svona, hvort sem paö pá er tilviljun eða ekki.“ Hrafn sagði, að viö sögu málsins kæmu allir bankarnir á Stór-Reykja- víkursvæöinu „og þá tel ég Reykja- nes með“, tveir sparisjóðir á þessu sama svæöi og eitt bankaútibú „úti á landi". Hrafn sagöi, aö aöilar Framhald á bls. 26. Algjör slit á samningaviðræð- um launþega ogvinnuveitenda ALGJÖR slit urðu í gær á samningaviðræðum aðila vinnu- markaðarins eftir um það bil fjögurra kiukkustunda langan sáttafund hjá Torfa Ifjartarsyni sáttasemjara. Alþýðusamband ís- lands hafnaði algjörlega þeim fimm valkostum. scm frá var skýrt í Morgunhlaðinu í gær, um leiðir til þess að nálgast sam- komulag. en Verkamannasam- bandið gerði vinnuveitendum tilboð. sem þeir höfnuðu gjörsam- lega. Vinnuveitendur telja tillögu VMSÍ þýða að 90% félaga innan ASÍ fengju fullar vísitölubætur og launahækkun yrði þá um mánaðamótin á bilinu 22 til 23%. Verkalýðshreyfingin telur val- kostina 5 vera „þokukenndar tillögur vinnuveitenda um ein- hverja uppbót á launaupphæð án tillits til vinnutíma og annars“. Nýr sáttafundur hefur ekki verið boðaður. þar sem aðilar töldu það ekki til neins. Er það nú ákvörð- un sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar, hvenær aðilar hitt- ast á ný. Kristján Ragnarsson, formaður samninganefndar Vinnuveitenda- sambands Islands, kvað vinnuveit- endur hafa lagt fram á síðasta sáttafundi tillögur um 5 mismun- andi leiðir, sem vinnuveitendur töldu að hægt væri að útfæra til lausnar deilunni. Ti'llögurnar fólu í sér mjög mismunandi afstöðu til láglaunastefnu og töldu vinnuveit- endur eðlilegt að verkalýðshreyf- ingin tæki afstöðu til þeirra. Um efni tillagnanna sagði Kristján Ragnarsson: „Fyrsta leiðin, sém við lögðum til, gerði ráð fyrir að hækkaðar væru láglaunaverðbætur sem nú eru greiddar þeim tekjulægstu til að vega upp á móti hinni almennu vísitöluskerðingu. Önnur leið gerði ráð fyrir að miða takmörkun verðbótanna við Framhald á bls. 26. Alþýðubandalagið: Vill banna með lögum meiri- hlutafundi sjálfstæðismanna EINN af borgarfulltrúum Al- þýðubandalagsins. Þorbjörn Broddason. flutti tillögu á horgarstjórnarfundi í fyrra- kvöld þar sem m.a. er lagt til, að mcirihluta sjálfstæðismanna í borgarstjórn Iíeykjavíkur verði hannað að halda meiri- hlutafundi fyrir Iuktum dyrum og vildi horgarfulltrúinn skora á Alþingi að setja lög þessa efnis. Aðalfulltrúar og vara- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins koma að jafnaði saman til fundar einu sinni í viku til þess að fjalla um málcfni borgarinn- ar. Með sama hætti koma þingflokkar yfirleitt saman til fundar tvisvar í viku, meðan Alþingi situr. í öllum tilvikum er um lokaða fundi að ræða. Borgarfulltrúinn vildi á hinn bóginn ckki hanna lokaða fundi minnihlutans. Flutningsmaður tillögunnar sagði í ræðu á fundi borgar- stjórnar í fyrrakvöid. að það væri „þrifnaðaratriði" að halda opna meirihlutafundi og að það væri „ósæmilcgt” að halda lokaða meirihlutafundi sjálf- stæðismanna. I umræðum um þessa tillögu borgarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins í fyrrakvöld sagði Davíð Framhald á bls. 27 Á að banna fundi Alþýðubandalags í kaffi heima hjá Öddu Báru! — spurði Davíð Oddson Tónlistargagn- rýnandi Mbl sæk- ir ekki tónleika Gilels vegna Orlovs-málsins Tónlistargagnrýnandi Morg- unblaðsins, Jón Ásgeirsson, fjallar í blaðinu í dag um síöustu sinfóníutónleika eða öllu heldur einleik sovézka píanósnillings- ins Emil Gilels. Jón Ásgeirsson skrifar pessa gagnrýni í formi opins bréfs til hr. Gilels og leggur par út af pví, aö hann sé fulltrúi hins sovézka pjóöskipu- lags hér á landi hinn sama dag og fregnir berast af réttarhöld- um í heimalandí hans yfir Orlov, fyrrum formanni Helsinki-nefnd- arinnar í Sovétríkjunum, enda nefnir Jón grein sína Undir skugga Orlovs. „Það má vel vera, aö þér sjáið ekki samband milli veru yðar hér á landi og dómsins yfir Orlov. Á sama tíma og. hann er fluttur í fangelsi eruð þér sendur um heim allan sem sýnisblóm rússneskrar hámenningar og prúöbúnir vest- rænir borgarar njóta heimsfrægö- ar þinnar og snilli og hafa á meöan hljótt um ánauöugan bróöur austur í Sovét,“ segir Jón Ásgeirsson orðrétt á einum staö og lýsir því síðan yfir, aö hann muni af þessum ástæöum ekki sækja tónleika Gilels hjá Tónlist- arfélaginu í dag. Grein Jóns er á bls. 20 en á bls. 22 er viðtal við Emil Gilels.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.