Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAI 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar- kennarar
Viö grunnskólann á Akranesi vantar
kennara í eftirtaldar stööur frá 1. sept. n.k.
a) Yfirkennara viö Barnaskóla Akraness
b) íþróttakennara.
Umsóknarfrestur er til 20. júní n.k.
Skólanefnd Akraneskaupstaöar.
Islenzkir
aðalverktakar s.f.
Keflavíkurflugvelli óska eftir aö ráöa:
1. bifvélavirkja, vélvirkja eöa menn vana
viögerðum á bifreiöum og þungavinnuvél-
um.
2. járniönaðarmenn.
3. blikksmiöi.
Fæöi og húsnæöi á staðnum.
Upplýsingar á skrifstofu vorri Lækjargötu
12, Reykjavík þriöjud. 23. maí kl. 16—18
einnig alla vinnudaga á skrifstofu félagsins
á Keflavíkurflugvelli.
Framkvæmdastjóri
flugrekstrarsvið
Félagið vill ráöa framkvæmdastjóra flug-
rekstrarsviös frá 1. júlí n.k. Starf fram-
kvæmdastjórans felst í yfirstjórn í rekstri
flugvéla félagsins, viöhalds- og tæknideilda
þess heima og erlendis og rekstri flugaf-
greiöslanna á Keflavíkurflugvelli, J.F.
Kennedy-flugvelli og Findel-flugvelli. Flug-
rekstrarsviöiö skiptist í þrjár deildir,
flugdeild, viöhalds- og tæknideild og
flugstöövadeild. Starfiö gerir kröfur til
stjórnunarreynslu og stjórnunarþekkingar.
Tæknimenntun á háskólastigi og/eöa
veruleg reynsla af eöa þekking á flugrekstri
er nauösynleg.
Umsóknir um starfiö óskast sendar til
starfsmannahalds Flugleiöa hf. Reykjavík-
urflugvelli og berist þangaö ekki síöar en 5.
júní n.k. Þeim fylgi ítarlegt yfirlit yfir náms-
og starfsferil umsækjenda.
Flugleiöir h.f.
Hveragerði
Umboösmaður óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Birgi Odd-
steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
ptoirjptíuM&folfo
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu
Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100.
fltofgmiMfifetfe
Tækjastjorar
Viljum ráöa nokkra tækjastjóra. Upplýsing-
ar á skrifstofu vorri Lækjargötu 12,
Reykjavík mánud. 22. maí kl. 15—17 einnig
alla vinnudaga á skrifstofu félagsins á
Keflavíkurflugvelli.
íslenzkir aðalverktakar s.f.
Kefla víkurflug velli.
Lausar stöður
Kennarastööur við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í
Reykjavík eru lausar til umsóknar. Um er að raeða
nokkrar stöður í bóklegum og verklegum greinum, en
kennsludeildir skólans eru sem hér segir: íslensku-
deild, deild erlendra mála, stærðfræöideild, eðlis-,
efna- og náttúrufræöideild, félagsgreinadeild, hús-
stjórnardeild, mynd- og handmenntadeild, heilsu-
gæsludeild, málmiðnadeild, rafiönadeild, tréiöna-
deild, auk kennslu í íþróttum og tónmennt. Ekki eru
horfur á að ráönir veröi kennarar að öllum deildum,
m.a. ekki í erlendum málum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavík, fyrir 15. júní n.k. Umsóknareyðu-
blöö fást í ráðuneytinu og í fræösluskrifstofu
Reykjavíkur.
Menntamálaráðuneytið,
17. maí 1978.
Laus staða
Lektorsstaða í bókasafnsfræði viö félagsvísindadeild
Háskóla íslands er laus til umsóknar. Leiktornum er
einkum ætlað að kenna flokkun og/eða skráningu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 1978.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um
ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og
skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavík.
Menntamálaráöuneytiö,
17. maí 1978.
Skipasmiðir
óskast. Upplýsingar gefur Guömundur G.
Sigurösson yfirverkstjóri.
Slippfélagið í Reykjavík h/f
Mýrargötu 2.
Sími 10123.
Bílstjóri
óskast á vörubíl hjá stóru fyrirtæki.
Meirapróf æskilegt.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 24. maí merkt:
„B — 3738“.
Sjúkraliðar
Landakotsspítali óskar eftir sjúkraliðum í
fast starf frá 1. júní og einnig í sumarafleys-
ingar 1. júní eða síðar.
Einnig óskast hjúkrunarfræöingar í sumar-
afleysingar.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600.
Rafvirki —
lagermaður
Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa
starfsmann í birgöavörzlu. /Eskilegt aö
umsækjendur hafi rafvirkjamenntun eöa
góöa þekkingu á rafmagnsefni og séu á
aldrinum 20—35 ára. Um framtíöarstarf
getur veriö aö ræöa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir
26. maí n.k. merktar: „Afgreiðslumaður —
3469“
raóauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar |
Fiskiskip
Höfum til sölu 88 rúml. stálbát, smíðaöur í
A-Þýzkalandi 1960.
Báturinn var endurbyggöur aö hluta 1976.
SKIPASAIA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
| húsnæöi öskast
Sumarbústaður
óskast
Fyrirtæki óskar aö kaupa sumarbústaö til
afnota fyrir starfsfólk sitt. Mætti vera f allt
aö 100 km fjarlægö frá Reykjavík. /Eskilegt
aö rafmagn og vatn sé fyrir hendi.
Tilboö sendist Morgunblaöinu, merkt:
„Sumarbústaöur — 3487“.
húsnæöi í boöi
Til leigu —
Keflavík — Suðurnes
Til leigu glæsileg sér íbúð á mjög góöum
staö í Keflavík. Ibúöin er 2 stórar stofur, 3
svefnherb., eldhús og baö. Uppl. í síma
2012 Keflavík.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞL Al'GLYSIR, L'M ALLT LAND ÞEGAR
Þl ALGLÝSIR I MORGl NBLAÐINL