Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978
47
Islenzka sjónvarpiö
sýnir 17 leiki frá
HM í Argentínu í júní
JÚNÍMÁNUÐUR
verður svo sannarlega
hátíðarmánuður hjá
íslenzkum knatt-
knatt-spyrnuáhuga-
mö Sjónvarpið hefur
nú skipulagt sending-
ar frá leikjum heims-
meistarakeppninnar í
Argentínu og verða
sýndir alls 17 leikir,
allir í lit, 1—2 dögum
eftir að þeir fara
fram. Auk þess verða
sýndir íslenzkir leik-
ir, þar á meðal tveir
landsleikir, gegn
Færeyingum og Dön-
um.
Bjarni Felixson íþróttafrétta-
maður sjónvarpsins tjáði okkur
í gær að frændur vorir Danir
sæju um að taka leiki heims-
Allir leikirnir sendir út I lit
meistarakeppninnar upp á
myndbönd og senda þau rakleitt
til íslands. Verða leikirnir
sýndir í íslenzka sjónvarpinu
1—2 dögum eftir að þeir fara
fram og eru þeir ýmist á
dagskrá klukkan 18.15 eða þá á
kvölddagskrá svo og sjálfsögðo
á laugardögum.
Að sögn Bjarna er þegar
ákveðið að sýna eftirtalda leiki
í undankeppni heimsmeistara-
keppninnar. Leikdagur er tiltek-
inn á undan leikjunum: 1. júní,
Vestur-Þýzkaland — Pólland, 2.
júní, Frakkland — Ítalía, 3. júní,
Svíþjóð — Brasilía, 6. júní,
Italía — Ungverjaland, 7. júní,
Brasilía — Spánn og Holland —
Perú, 10. júní, Ítalía — Argen-
tína, 11. júní, Svíþjóð — Spánn
og Skotland — Holland.
Keppni í milliriðlum fer fram
14., 18. og 21. júní, alls 6 leikir,
og verða þeir allir sýndir. 24.
júní verður leikið til úrslita um
3. sætið og daginn eftir, sunnu-
daginn 25. júní fer sjálfur
úrslitaleikurinn fram og verða
báðir þessir lfeikir að sjálfsögðu
sýndir hér í sjónvarpinu og
ákveðið hefur verið að úrslita-
leikurinn verði á dagskrá mánu-
daginn 26. júní klukkan 21.40.
Þess má svo geta að lokum að
í dag verður úrslitaleikur ensku
bikarkeppninnar milli Arsenal
og Ipswich sýndur í íþróttaþætti
sjónvarpsins og á laugardaginn
verður landsleikur Skota og
Englendinga á dagskrá, en
þessar þjóðir keppa tí úrslita í
meistarakeppni brezku landslið-
anna í dag.
- SS.
Élll
í;: -
Jú..... »
.
'
• Mynd frá úrslitaleik Heimsmeistarakeppninnar 1974. Gerd Miiller
skorar sigurmark Vestur-bjóðverja gegn Holendingum.
Islenzku knattspyrnumennirnir,
sem leíka í Svípjóð hafa staðið sig
vel pað sem af er keppnistímabil-
inu. Teitur Þórðarson er einn af
Þeim leikmönnum, sem mest hafa
komið á óvart í 1. deildinni í SvíÞjóð
eða Allsvenskan og hann er nú
annar markhæsti leikmaður deild-
arinnar. En Það eru fleiri íslendingar
í Allsvenskan, Jón Pétursson og
Árni Stefánsson leika með Jönköp-
ing í 2. deildinni og Þeir Eiríkur
Þorsteinsson og Halldór Björnsson
leika í Þriðju deildinni. Allir hafa
Þessir kappar leikið í íslenzka
landsliðinu og í blaðaurklippum,
sem Morgunblaöinu hafa borizt er
greinilegt aö Þeir eru allir meðal
sterkustu leikmanna félaga sinna.
Öster, lið Teits Þórðarsonar, er
meðal efstu liðanna í Allsvenskan, en
liðið var hins vegar slegið út úr
bikarkeppninni fyrir nokkru síðan.
Lék Öster þá á útivelli við Malmö FF,
sem undanfarin ár hefur orðið
Svíþjóðarmeistari og náð langt í
Evrópukeppni og hefur þegar tekið
forystu í Allsvenskan. Malmö sigraði
'leiknum gegn Öster með 4 mörkum
gegn 2. Leikur liðanna þótti mjög
skemmtilegur, en Maimö hafði þó
nokkra yfirburði er leið á leikinn.
Teitur geröi annaö marka Öster í
leiknum.
í 2. deildinni á Jönköping í
erfiöleikum í sínum riðli. Liðið er í 10.
sæti af 14 liöum, með 4 stig eftir 5
umferðir. Halmia og Mjállby hafa
forystu í riðlinum með 8 stig. Um
síðustu helgi lék Jönköping gegn
Helsingborg og varð jafntefli, 0:0. í
leiknum þóttu íslendingarnir beztu
leikmenn Jönköping, sagt var að Jón
Pétursson hefði verið beztur úti á
vellinum, en í markinu hafi Árni
Stefánsson ekki gert vitleysu allan
leikinn.
Eiríkur Þorsteinsson leikur með
Grimsás í þriöju deildinni og hefur
hann staðið sig mjög vel þaö sem af
er tímabilinu. Hann hefur skorað
töluvert af mörkum fyrir liðið og
fengiö mjög góöa dóma i blöðum. í
fimm fyrstu leikjum sínum í þriðju
deildinni fékk Grimsás 7 stig og varð
í 2.—4. sæti. Efsta liðið var með 8
stig. Byrjun liösins þykir góð og
jafnvel betri en búist var við, en
Grimsás féll í fyrra niður úr 2. deild
og varð þá mikil endurnýjun á
leikmönnum liðsins.
Halldór Björnsson gerðist í vetur
þjálfari og leikmaður með Mora í
Dölunum og byrjun hans lofar einnig
mjög góðu fyrir keppnistímabiliið. í
13 æfingaleikjum áður en meistara-
mótið hófst vann Mora 10 sigra,
gerði 1 jafntefli og tapaði 2 leikjum.
I 3 fyrstu leikjum liösins í 3. deildinni
náðu Halldór og félagar 5 stigum,
skoruðu 8 mörk fengu aöeins 1 á sig.
í sænsku blaði úr Dölunum birtist
nýlega viðtal við forystumenn Mora
og segjast þeir vera mjög ánægöir
með Halldór Björnsson og sjái alls
ekki eftir því að hafa gert við hann
tveggja ára samning.
Fyrst farið er að tala um íslenzka
knattspyrnumenn erlendis er ekki úr
vegi að líta yfir til Danmerkur. Þar
leikur Atli Þór Héðinsson með
Herfölge í þriöju deildinni. Gengi
liðsins hefur verið með afbrigðum
gott það sem af er sumri og liöiö er
með 16 stig að loknum 9 leikjum.
Herfölge er í efsta sæti deildarinnar,
en mætir um helgina liði númer 2 á
útivelli. í 1. deild í Danmörku er B 93
með 13 stig eftir 8 leiki, en Vejle, OB,
og KB hafa 11 stig. Köge er á
botninum eitt og yfir gefið með
aðeins 1 stig. í 2. deild hefur Ikast
örugga forystu, 15 stig að átta
umferðum loknum.
-áij
loras islánnins ger lageF
IENGELSK TOTirHF.t
A (DDL Dm I. HaH-
6
Frjálsíþróttamenn
við æfingar á Spáni
keppni í Frakklandi í haust. og
kastlandskcppni verður við Dani.
ALLMARGIR íslenskir írjáls-
íþróttamcnn dvelja nú erlendis
við æíingar og keppni, og eru að
búa sig undir átök sumarsins af
fullum krafti. Á Spáni dveljast
nokkrir félagar úr Ú.Í.A. ásamt
þjálfara sfnum Stefáni Hall-
grímssyni og Elíasi Sveinssyni
tugþrautarmanni. Á æfingu ný-
verið kastaði Elias kúlunni 15,20
og lofar það góðu um árangur í
tugþrautinni í sumar.
Mikið verður um að vera hjá
frjáisiþróttamönnum í sumar, og
ber þar hæst að sjálfsögðu
Evrópumeistaramótið í Prag.
Tugþrautarmenn heyja lands-
Síðasta stór-
SÍÐASTA stórmótið í júdó á þessu
starfsári verður n.k. sunnudag 21.
maí í íþróttahúsi Kennaraháskól-
ans og hefst kl. kl. 2 s.d.
Þetta er Tropicana-keppnin svo-
nefnda, en það er keppni í opnum
flokki júdómanna sem eru léttari*
en 71 kg. Hér keppa sem sagt þeir
sem eru í þremur léttustu þyngd-
arflokkunum, en það eru harð-
skeyttir og líflegir keppnismenn.
Þetta er þriðja árið sem slíkt
mót er haldið hér á landi. Keppt
er um veglegan silfurbikar, Tropi-
cana-bikarinn, sem framleiðendur
samnefnds ávaxtadrykkjar hafa
gefið til keppninnar. í fyrra vann
Gunnar Guðmundsson, UMFK,
bikarinn.
Handknattleikur:
LANDINN STENDUR
VEL FYRIR SÍNU YTRA
- Ég er mjög ánægður með
mótherjana í riðlinum, sagði
norski landsliðsþjálfarinn í hand-
knattleik, Rolf Oserbo. er hann
írétti um riðlaskiptinguna í
C-heimsmeistarakeppninni sem
fram fer í nóvember í Sviss.
Norðmenn eru í riðli með Færeyj-
um og Ítalíu. í A-riðli eru
Portúgal. Luxemborg og Sviss. í
B-riðli eru Finnland. Austurríki
og ísrael. Fjórar efstu þjóðirnar
komast áfram og leika þá í
B-heimsmeistarakeppninni sem
fram fer 1979. Handknattleiks-
sambönd Belgíu og Bretlands
tilkynntu þátttöku í keppninni en
of seint svo að ekki var hægt að
veita þeim þátttökurétt. Þær
þrjár þjóðir, sem féllu úr
B-keppninni síðast. var raðað
hvcrri í sinn riðilinn. það voru
Svisslendingar. Norðmenn og
Portúgalar. Noregur og Austur-
ríki eru álitin vera með sterkustu
liðin í keppninni. Norðmenn cru
þegar farnir að undirbúa lið sitt
fyrir keppnina og taka þeir þátt
f móti á Itali'u nú í lok mánaðar-
ins og ma>ta þá meðal annars
Ítalíu.
Vorsýning F.S.I.
VORSÝNING Fimleikasambands
Islands verður í íþróttahúsi
Kennaraháskóla íslands í dag. Þar
eð F.S.Í. á 10 ára afmæli er þess
vænst að þátttaka í sýningunni
verði góð.
• Mynd úr sænsku blaði. sem sýnir Halldór Björnsson segja
leikmönnum Mora hvernig þeir eigi að fara að því að sigrast á
andstæðingnum.
H.P. golfkeppnin
í DAG fer fram á hin árlega H.P.
keppni hjá Golfklúbbnum Keili í
Hafnarfirði. Það er prentsmiðjan
Hafnarprent sem gefur verðlaunin
fyrir þessa keppni. Keppnin hefst
kl. 13.30.
L oKALG 11CU(C l UtO
ovioae. veu-
.. SE.IA
JVCOltA
P-VtoTA. MA*Xj€>
lÚOHOUM) j
IMEAÍÍlÍiumSMJ }
ISA-Hoft, ou \ é
PSlJE MAewA?
Mevœ. oö MeiiE ,
ÖOSTA6S0O / 1
CrAZeiWCHA LSilcu<t SAUfOSlCA vAZVfe-
AkOoM d>e
OCx UDO;e öVe C tSCfA
VAv/A SVcoeAcr, . . .
. - ^ Ocx **A«< WA&&
p&L-e
Toe-ipA.otr
UÍrS> 06r ZA6»ALO
f ituo.
StooeAe Fveitt "t\j\a...
.53/19
Qe-VNt JlvJNASLJU VJDOKJA. <OCr
A FTVC5TA
R&L-C CMCA^TOft CiUG©j
MÍL-u DJAU^A ÓAKJTQ5 e>Lj VAv/A.