Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAI 1978 Laufey Eiríksdótt ir Minningarorð Fa-dd 22. júlí 1925 Dáin 11. maí 1978 Það er alkunna, að svo nöturleg- ar geta blákaldar staðreyndir verið, að maður eigi örðugt með að viðurkenna |)ær. Þannig fer mér nú, j>egar ég hugsa til þess, að aldrei framar muni mágkona mín líta inn hjá okkur, tylla sér við eldhúsborðið, ævinlega á sama stað, drekka með okkur kaffisopa og spjalla um daginn og veginn. Það fer ekki hjá því, að eftir tvt!KKja áratuga kynni, sem aldrei bar skugga á, sé margs að minnast. Og þær minningar eru allar á 'einn veg. Ég minnist hennar sem aufúsugests hjá okk- ur, viðræðugóðrar og skemmti- legrar manneskju, hispursiausrar og hressiiegrar í framkomu. Ég minnist hennar sem stjórnsamrar húsmóður á stóru heimili, þar sem allt bar myndarskap húsbænd- anna trútt vitni. Það var mikill samgangur milli heimila okkar, einkum nú síðari árin, eftir að við urðum nágrannar í Kópavogi. Það var einkar kært með þeim systrun- um, konu minni og mágkonu, eins Faöir okkar, t PÁLMAR SIGURÐSSON, rafvirki, Fálkagötu 28, lést hinn 18. maí s.l. Halldóra, Sigfríöur, Hulda, Óskar, Helgi og Gunnar. Faöir okkar. t SIGURGEIR BOGASON, frá Varmadal, lést 17. þ.m. Börnin. ■f Eiginmaöur minn og faöir okkar, ■ SKÚLI PÁLL HELGASON, andaöist 18. maí. Svanhildur Jensen og börn. + Móöir okkar, KATRÍNA GUDMUNDA EINARSDÓTTIR, frá Flatey Breiðafiröi, lést aö Hrafnistu fimmtudaginn 18. maí. Börnin. t Litli drengurinn okkar, SNORRI andaöist 11. maí á Barnaspítala Hringsins. Jaröarförin hefur fariö fram. Innilegar þakkir til allra, sem önnuöust hann í veikindum, og þá sérstaklega Guðmundar K. Jónmundssonar, læknis. Jóhanna Ragnarsdóttir, Þórir Snorrason. t SVEINN JÓNSSON, frá Kothúsum í Garói, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. maí kl. 3. Olga Gjöveraa, börn og ættingjar. t Innilegustu þakkir færum viö öllum þeim fjær og nær, sem sýndu okkur samúö og vináttu, með blómum og samúöarkveöjum, viö fráfall drengsins okkar, unnusta og bróður, QUHNAHS EINARSSONAR, Smáratúni 29, Keflavík. Guö blessi ykkur öll. Sigríóur Guóbrandsdóttir, Einar Gunnarsson, Sigríöur Einarsdóttir, Bjargey Einarsdóttir, Þórunn Einarsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Valdís Inga Steinarsdóttir, Kamilla Lárusdóttir, Steinar Haraldsson, Logi Þormóðsson, Jón Gunnarsson. og raunar þeim systkinum öllum, þær leituðu gjarnan hvor til annárrar með áhugamál sín og vandamál, ræddu saman um þau og hjálpuðust að við að ráða fram úr þeim. Það varð þannig svo margt, sem tengdi heimili okkar órofa böndum og skilur nú eftir Ijúfsárar minningar frá liðnum samvistarstundum. Þær minning- ar verða okkur huggun harmi gegn og auðvelda okkur að sætta okkur við beiska staðreynd. Og vissulega hljóta þær myndir, sem greypst hafa dýpst í hug okkar að verða hjartfólgnar og huggunarríkar, þegar frá líður. Laufe.v var fædd á Stokkseyri 22. 7. 1925, og þar ólst hún upp hjá foreldrum sínum, Eiríki Ásmunds- syni og Guðbjörgu Jónsdóttur, sem nú eru bæði látin. Var Laufey næst yngst sex systkina. Fljótlega eftir fermingaraldur fór hún úr for- eldrahúsum í atvinnuleit, og vann næstu árin ýmis almenn störf, bæði á Selfossi og síðar í Reykja- vík. Tel ég víst, að hún hafi aflað sér vinsælda hvar sem hún vann, því bæði var hún forkur dugleg, og jafnframt greind og skemmtileg í viðræðum. Árið 1950 giftist Laufey eftirlif- andi eiginmanni sínum, Barða G. Jónssyni, skipstjóra. Eignuðust þau sex börn, fimm syni og eina dóttur, og eru þau systkinin öll myndarlegt og mannvænlegt fólk. Tveir elstu synirnir hafa stofnað t Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför móöursyslur minnar, JÓNU JÓNSDÓTTUR, Völvufelli 48. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Vífilsstaöaspítala. Lára Benjamínsdóttir. t Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns míns, fööur, sonar og bróöur, FINNBOGA GUDMUNDSSONAR, Þórufelli 18. Auður Rögnvaldsdóttir, Guðmundur Finnbogason, börn, systur og aðrir vandamenn. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför, GUDNÝJAR BORGÞÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Fáskrúösfiröi. Friöjón Guðmundsson, Ester Friðjónsdóttir, Haukur Kristjánsson, Höröur Jakobsson, Borgþóra Haröarson, Fjóla Hauksdóttir, Jakob Haraldsson, Friöborg, Karen og Karel. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vináttu viö andlát og útför, JÓHANNS Ó. ÓLAFSSONAR, Leifsgötu 26. Sérstakar þakkir viljum viö færa starfsfélögum hins látna hjá Miöfelli h.f. og Lögreglufélagi Reykjavikur. Díana Einarsdóttir, Ólafur Jóhannsson, Björg Helgadóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafur Ólafsson, Erla E. Ólafsdóttir. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, ÓLAFS KRISTJÁNSSONAR, Nýbýlavegi 68. Sérstakar þakkir viljum viö færa læknum og hjúkrunarfólki á deild 4 D Landspítalans fyrir góöa hjúkrun í veikindum hans. Ingveldur Guðmundsdóttir, Kristján Ólafsson, Áslaug Friðriksdóttir, Guörún Þ. Ólafsdóttir, Ólafur Skúlason, Siguröur I. Ólafsson, Jóna Pálsdóttír, Kristjana L. Rasmussen, Ove L. Rasmussen Hjördís Ólafsdóttir, Unnur Ólafsdóttir, og barnabörn. + Alúöar þakkir sendum viö öllum þeim, er auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför ástvina okkar, GÍSLA JÓNS EGILSSONAR, kaupmanns OG ÞORLEIFS GUÐMUNDSSONAR, fyrrverandi verkstjóra. Sigrún Þorleifsdóttir og börn, Kristín Þorleifsdóttir, Margrét Þorleifsdóttír, Guömundur Þorleifsson, Grétar Þorleifsson. sín eigin heimili, en hin eru enn í foreldrahúsum og hafa verið í skóla til þessa. Þar sem Barði hefur um áratuga skeið verið stýrimaður og síðar skipstjóri á skipum Sambands ísl. samvinnufé- laga, og því iðulega langtímum saman fjarverandi frá heimili sínu, kom það óhjákvæmilega í hlut Laufeyjar að veita stóru heimili forstöðu. Það fórst henni vel úr hendi, enda var hún fyrirmyndar húsmóðir, atorkusöm og úrræðagóð, og jafnframt skiln- ingsrík og hjartahlý mannkosta- kona. Þegar foreldrar Laufeyjar hættu búskap, tóku hún og Barði móður hennar til sín, og átti hún síðan heimili hjá þeim til dauða- dags. Var hún þá farin að heilsu en naut frábærrar umhyggju hjá dóttur sinni og tengdasyni, sem sýndi henni einstaka nærgætni þær stundir sem hann átti kost á að dvelja heima hjá fjölskyldu sinni. Það er auðskilið mál, að oft hlýtur að hafa reynt mikið á húsmóðurina á svo stóru heimili, þegar heimilisfaðirinn var víðs fjarri að gegna skyldustörfum á hafi úti. En Laufeyju var ekki fisjað saman, mér fannst oft, að dugnaður hennar væri með ein- dæmum. Kvik í spori, einbeitt og glaðsinna gekk hún að hverju því verki sem skyldan bauð. Og nú, þegar leiðir skiljast, a.m.k. í bili, eru mér efst í huga hjartanlegar þakkir fyrir allt, sem mitt heimili átti henni upp að unna, alla þá innilegu vináttu og tryggð, sem hún sýndi okkur hjónunum og börnunum okkar, allar þær samvistarstundir, sem hún gerði ljúfar og eftirminnilegar með návist sinni. Barða og börn- unum þeirra, sem nú hafa misst svo óumræðilega mikið, votta ég innilogustu samúð mína. Megi minningin urft ástríka móður og góða konu vera þeim huggun í sorginni núna og vegaljós í framtíðinni. B.G. — Kópavogur Framhald af bls. 39 stjórnar eftir 1970. Alþýðubanda- lagið réðst mjög að félagsmála- stofnuninni á fyrstu árum hennar en hefur nú séð, að tilkoma hennar gjörbreytti allri lýðhjálp og tóm- stundamálum. Kópavogsbúar! í kosningunum 28. maí gcfst ykkur tækiíæri til að velja milli fi lista. Sjálfstæðisflokkurinn leggur fyrir ykkur verk sín eftir 8 ára meirihluta. Ilvar sem litið er hafa orðið miklar framfarir. Bærinn okkar er að verða mið- stiið athafna og viðskipta. I>að er afar mikilvægt að bænum verði stjórnað af festu og ábyrgð. Sjálfsta'ðisflokkurinn hefur þeg- ar sannað. að undir hans stjórn er árangurinn beztur. XD 28. maí er ábyrgð. festa og öryggi. Kjósum D listann í Kópavogi. ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU U GIA SI\G \ SI.MINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.