Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 i Loka- spretturinn Borgarstjórnarkosningar i Reykjavík hafa oft veriö tvisýnar og mjóu munaö, hver úrslit uröu. Þeir, sem gerst Þekkja til mála í dag, telja ótvírœtt, aö tvísýnnni kosningar en nú hafi ekki farið fram i Reykjavík um árabíl. Þetta gerir kosning- arnar aó sjálfsögöu mjög spennandi. En Þetta veldur Því jafnframt, aö til Þess aö gera fá atkvæði geta ráöiö úrslitum. Ein fjölskylda gæti ráöið baggamun um hvort núverandi meirihluti heldur velli eöa ekki. Fáar mann- eskjur, sem velja Þann kost aö sitja heima eða ski%a auöum kjörseöli, gætu hugs- anlega valdiö Því, aö minni- hlutaflokkar næöu meirihluta í borgarstjórn, undir forystu kommúnista, sem eru stærsti minnihlutaflokkurinn í dag. Þannig gæti andvara- leysi fárra oróió oraök stórs slyss í borgarmálum Reykja- víkur. Þess vegna er rík ástssöa til Þess aö hvetja allt stuón- ingsfólk D-listans til sameig- inlegs átaks á lokasprettin- um í dag og á morgun. Hafiö rfcfl/vfV' MálKOW \<Vvífli'smfl' "! öfoKma'li hortorslj/ira Lýðrœðislegur réttur og 'ky‘da \ kik"“ Vij.víun* , \vsUU|V*,: ,u> 1711 /lúsumf 4 mártuái I vrvn lá kralar UÓsloá? Eins og meöf. myndir sýna hefur kosningabarátta Þjóöviljans snúizt um Karl Marx eftir aö Morgunblaðið varpaöi fram þeirri spurningu, hvort Karl Marx yröi naesti borgarstjóri í Reykjavík! samband vió kosningaskrif- stofur Sjálfstæöisflokksins og bjóðiö fram starfskrafta ykkar. Kjósið snemma á morgun, helzt fyrir hádegi, ef pví veröur viö komið; Það auðveldar allt starf flokksins Þann dag. Fjöldastarf og framtak hvers og eins Það næst ekki árangur í kosningastarfi nema fjölda- samstarf komi til. Þeas vegna er nauösynlegt aö sem ftestir leggi hönd á plóginn. Þegar úrslitin eru jafntvísýn og flestir gera ráð fyrir um borgarstjórnarkosningarnar getur framtak hvers og eins, áhrif hans á vini og vanda- menn, ráöiö úrslitum. Þitt lóö á vogarskál D-listans getur Því veriö Þaó, sem innsiglar sigurinn. Þess vegna hvetur Mbl. Þig til aö láta hendur standa fram úr ermum, til aö eiga persónulega aðild aö Þeim úrslitum, sem viö stefn- um aö, Þótt tvísýnt sé um Þau. Þaó eru hagsmunir borgarsamfélagsins, sem eru í veði. Þaö er Því borgaraleg skylda okkar, sem teljum okkur frjálshyggjufólk, aó slá á morgun skjaldborg um núverandi borgarstjórnar- meirihluta, sem vel hefur reynst, og núverandi borgar- stjóra, Birgi ísleif Gunnars- son, sem nýtur óumdeilan- legs trausts. Valdið stendur annars veg- ar um samhentan borgar- stjórnarmeirihluta, sem viö Þekkjum og getum treyst, undir forystu farsæls borgar- Framhald á bls. 30. KR-konur hafa garöplöntusölu viö KR-heimilið í dag, laugar- daginn 27. maí kl. 3 e.h. m Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiöar, sendibifreið og nokkrar ógangfærar bifreiöar þar á meöal Pick-Up bifreiö meö framhjóladrifi er veröa sýndar aö Grensásvegi 9 þriöjudaginn 30. maí kl. 12—3. Tilboðin veröa opnuö í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Kosningar til bæjarstjórnar Kópavogs fara fram sunnudaginn 28. maí 1978. Kjörfundur hefst kl. 10 árdegis og lýkur kl. 23:00. Kosiö veröur í Víghólaskóla fyrir Austurbæ og Kársnesskóla fyrir Vesturbæ. Aösetur yfirkjörstjórnar veröur í Víghólaskóla, sími 40630. Yfirkjörstjórn, Bjarni P. Jónasson, Halldór Jónatansson, Snorri Karlsson. jfPifSSur á morgun GUÐSPJALL DAGSINSi Lúk. IG.i Ríki maðurinnog Lazarus. LITUR DAGSINS. Grænn. Litur vaxtar og þroska. DÓMKIRKJAN. Kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláksson fyrr- verandi dómprófastur messar. Einsöngvarakórinn syngur. Orgelleikari Ólafur Finnsson. ÁRB/EJARPRESTAKALL. Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL. Messa fellur niður vegna handavinnusýning- ar á Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐIIOLTSPRESTAKALL. Messa í Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Heimir Steinsson predikar. Einsöngvar- ar í messunni eru Ingibjörg Marteinsdóttir og Ingveldur Hjaltested. Hljóðfæraleikarar aðstoða. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Umræður og kaffi eftir messu. Séra Ólafur Finnsson. GRENSÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. IIÁTEIGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. HALLGRÍMSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspítalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta kl. 11 (athugið breyttan messutíma). í stól: Sigurður Haukur Guðjónsson. Ræðuefni: „Að rata í réttan dilk gegnum orrahríð rógs og tál- boða“. Við orgelið: Jón Stefáns- son. Minnum á kosningakaffi Kvenfélagsins í safnaðarheimil- inu. Hefst kl. 15:30. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Altarisganga. Kvenfélag Neskirkju hefur kaffisölu í félagsheimilinu að aflokinni messugjörð. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sigurður Isólfsson. Séra Þor- steinn Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS kon- ungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema laugardaga, þá kl. 2 síðd. KIRKJA Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. ENSK messa verður í Kapellu háskólans kl. 12 á hádegi. iijAlpræðisiierinn. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Hjálpræðis samkoma kl. 20.30. Ofursti Knut Hagen og frú Ragnhild tala. Óskar Jónsson. GARÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Tómas Guðmundsson og kirkju- kór Hveragerðiskirkju annast athöfnina. Séra Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Safnað- arprestur. VIÐISTAÐASÓKN. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kaffi- sala í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Ágóðinn rennur til Dagheimilissjóðsins. Séra Ólafur Oddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA. Fermingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Fermd verður Kristín Þórðardóttir frá Luxemburg, Hlíðarvegi 26. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Vind- áshlíð. Hátíðaguðsþjónusta verður kl. 14.30. Minnst verður 100 ára afmælis kirkjunnar. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson mun predika og sr. Einar Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari. Kaffísala verður að lokinni guðsþjónustu. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. KOMDU MEÐ TIL ENGLANDS í SUMAR Enski málaskólinn The Globe Study Centre For English sem staösettur er í borginni Exeter í suövestur Englandi hefur skipulagt 3—7 vikna enskunámskeiö fyrir erlend ungmenni í júlí og ágúst n.k. íslenskur fararstjóri fylgir nemendum báöar leiðir og ieiöbeinir í Englandi. Fullt fæöi og húsnæöi á enskum heimilum. Mjög góö enskukennsla hjá reyndum kennurum, einungis á morgnana. Ódýrar skemmti- og kynnisferöir í fylgd fararstjóra. Fararstjóri aöstoöar viö undirbúning fararinnar. Verö frá kr. 130.500. Nánari upplýsingar gefur fulltrúi skólans á íslandi, Böövar Friðriksson í síma 44804 alla virka daga milli kl. 18 og 21 og um helgar. ■ I ■■ I Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum liö meö starfskröftum sínum á kjördag, 28. maí næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 86216—82900. Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. lisfinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.