Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 Austurbæjarskólinn friðlýstur: Markaði ný ja stef nu í íslenzkri húsagerð Austurbæjarskólinn á Skólavörðuholti er ein þeirra bygginga, sem borgarstjórn hefur ákveðið að vernda með friðlýsingu. Húsið teiknaði Sigurður Guðmundsson arki- tekt. Var uppdrátturinn að skólahúsinu samþykktur 1926, en skólinn mun hafa tekið til starfa árið 1930. Austurbæjarskólann má telja áfanga í skólamálum Reykjavíkur, en þar til hann tók til starfa var Miðbæjar- skólinn eini barnaskóli Reykjavíkur. Skólahúsið teiknaði arkitekt sem mark- aði nýja stefnu í íslenzkri húsagerð og gætir áhrifa hans þar víða, segir minja- vörður í umsögn um húsið. Mikillar framsýni virðist hafa gætt við byggingu skólans. Þar eru ýmsar sér- kennslustofur og fleira, sem telja má til nýlundu á þeim tíma, sem skólinn var byggð- ur. Austurbæjarskólinn stendur hátt og sést víða að. Hann er steinsteypt, tvílyft hús með risi og kjallara. Húsið skiptist í aðalhús og tvær álmur með malbikað port á milli. I aðalhúsinu eru 10 kennslustofur á hvorri hæð, en ýmsar sérkennslu- stofur eru í álmunum. I kjallara eru læknisstofur, kvikmyndasalur, sundlaug og leikfimisalur. Tvær íbúðir voru upphaflega í húsinu, önnur fyrir skólastjóra og hin fyrir húsvörð. Mjög hefur rýmkast í Austurbæjarskólanum, þar eð börnum hefur fækkað í hverfinu, og því t.d. verið hægt að koma þar fyrir skólaathvarfi í annarri álm- unni. Gott steypt skólaport er við skólann og rúmgott leiksvæði fyrir neðan hann. Nýr bæklingur FORD.EMI ÞITT heitir nýr ha'klingur sem kaþólska kirkjan á íslandi hefur gefið út. Iliifund- ur hans er Florence Wedge en Torfi Ólafsson hefur snúið honum á íslensku. Ha'klingurinn fjallar um mikilvægi þess að gefa gott fordæmi því að hver maður sé „hetja einhvers"t einhverjir fylgist alltaf með því hvað við gerum og miði hreytni sína við það. Ita'klingurinn er 64 hls. Káputeikningin er mjög list- x-s x-s x-s Kópavogsbúar: Viö erum ungir frambjóöendur á iista Sjálfstæöisfólks, meö áhuga á málefnum bæjarins okkar. Með okkur á listanum er fólk meö mikla reynslu í bæjarmálum. ra-n en hana teiknaði Anna Torfadóttir. sem var nemandi í Myndlista- og handíðaskóla íslands. x-s x-s x-s Vandiö valiö kjósið S-listann. 33 ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: p 1 p I I I f f 4 ANDWERPEN: jil Tungutoss Fjallfoss Ipí Lagarfoss m ROTTERDAM: Tungufoss rP Fjallfoss l£T Lagarfoss [f |4 FELIXSTOWE: ijj Mánafoss If, Dettifoss [fij Mánafoss rjí Dettifoss fu HAMBORG: (Tti Mánafoss rp Dettifoss jj, Mánafoss lf Dettifoss : B PORTSMOUTH: Jjfj Bakkafoss fÍ Sel,oss [Jlj Bakkafoss Ifl Skeiðsfoss [p pl GAUTABORG: Ifl Háifoss lip Laxfoss s 29. maí 5. júní I 12. júní j 30. maí 6. júní 13. júní 29. ms 5. júr 12. júr 19. júr 1. 8. 15. 22. 6. 15. 28. m i ii S m m P P P P 1 Háifoss 12. iún' f KAUPMANNAHÖFN: 5 Háifoss 30. maí [T Laxfoss Háifoss 6. 13. júní m júní Íí HELSINGBORG Ir Grundarfoss 5. júní Qý júní jfjl Urriðafoss 12. Tungufoss MOSS: 19. Grundarfoss 6. júní Urriöafoss 13. júní rd KRISTIANSAND: Ipi I r I Grundarfoss 7. ■' ' lT ! jum ípl Urriðafoss 14. júní irj Tungufoss STAVANGER: 21. júní jm Grundarfoss 8. jóní rj—j Tungufoss GDYNIA: 22. júní jJJ 5 Bæiarfoss 5. júní rrl ÞRANDHEIMUR: ú Alafoss 5. iúní TGi VALKOM: m Irafoss 2. júní JJ Múlafoss 19. júní JJj WESTON POINT: d Kljáfoss 30. maí p-J Irl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.