Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 23 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. 105 nemendur luku prófí frá Fjölbrautaskóla Breiðholts Fjölbrautaskólanum í Breiðholti var slitið við hátíðlega athöfn í gær, fimmtudaginn 25. maí, í þriðja sinn frá stofnun skólans haustið 1975. í skól- anum stunduðu nám í vetur 730 nemendur. Námssvið skólans voru sjö en náms- brautir alls 24. Kennarar skólans eru nær 50 talsins. Á skólaárinu luku 105 nem- endur burtfararprófum á 5 námssviðum. Á listasviði luku 12 nemendur grunnnámi myndlistar og handíða, en það er verknámsbraut í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti með viðamikilli almennri menntun jafnframt. Á tæknisviði luku 8 nemendur burtfararprófi í bóklegum o% verklegum þáttum húsasmía eftir þriggja ára nám í skólanum. Samkvæmt styttingarreglum vegna iðnnáms í verknámsskólum sem Iðnfr4ðslu- ráð gaf út 14. ap%íl í vor bendir flest til að hægt verði a tilkynna hina brautskráðu neoend- ur í húsasmíði til sveinsprófs á þessu ári og verða kennarar skólans meistarar þeirra. Á viðskiptasviði voru tveir hópar brautskráðir frá fjölbrauta- skólanum í Breiðholti á skólaár- inu. Þannig luku 45 nemendur almennu verslunarprófi, en til þess þarf að meðallagi tvö ár. Þá náðu 4 nemendur að ljúka sérhæfðu verslunarprófi, en það er nýjung í íslenzkri'skólasögu. Er hið sérhæfða verslunarnám þriggja ára námsbraut sem skipu- lögð hefur verið í samráði og samvinnu við verslunaraðila landsins. Skólameistari Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti Guðmundur Sveinsson flutti viðamikla yfirlits- ræðu á skólaslitunum, afhenti prófskírteini og veitti nemendum er bestum árangri náðu verðlaun. Þá fluttu einnig ávörp Gunnsteinn Gíslason, deildarstjóri mynd- og handmenntadeildar og Jón Jósef Bjarnason formaður Nemendaráðs skólans á liðnu skólaári. Landssamband iðnverkafólks: Skerðing yf- irvinnu þýðir í raun 10 tíma dagvinna MORGUNBLAÐINU barst í gær Iréttatilkynning frá stjórn Lands- sambands iðnverkafólks, þar sem stjórnin ályktar um bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar. Ályktunin er svohljóðandii „Stjórn Landssambands iðnverka- fólks telur að breytingar þær, á hinum illræmdu kaupránslögum frá því í febrúar s.l., sem felast í nýju bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinn- ar, komi á engan hátt nægilega til móts við sjálfsagðar kröfur verka- lýðssamtakanna, um að gildandi samningar séu í heiðri hafðir. Því mótmælir sambandsstjórnin þessum bráðabirgðalögum, sem hverjum þeim aðgerðum af hendi ríkisvalds- ins, til að hefta frjálsan samn- ingsrétt verkalýðsfélaganna. Þótt aðgerðir verkalýðssamtak- anna hafi knúið rikisstjörnina til undanhalds, frá fyrri kaupránslög- um, felast í þessum bráðabirgðalög- um ýmsir þeir annmarkar, sem ekki verður við unað, svö sem skerðing á eftir- og næturvinnutöxtum, bónus og vaktavinnu, sem stefna að því að gera að engu áratuga baráttu verkalýðssamtakanna, fyrir þessum þætti launabaráttunnar. Með skerð- ingu á hlutfalli á milli dagvinnu og yfirvinnu, verður með sama áfram- haldi, í reynd komið á 10 tíma dagvinnu. Krafan: Samningana í gildi, er því óbreytt. Og verður verkalýðshreyf- ingin að beita mætti samtakanna, þar til þeirri kröfu er fullnægt, með þeim baráttuaðferðum sem henni þykir henta." Á heilbrigðissviði luku alls 26 nemendur slíkum prófum. Þar af luku 18 nemendur bóklegum og verklegum þáttum sjúkraliða og hafa flestir nemendanna bætt við sig 34 vikna verkþjálfunartíma á sjúkrahúsum og öðlast fullgild sjúkraliðaréttindi. Þá brautskráði skólinn einnig á heilbrigðissviði 8 nemendur í snyrti- og heilbrigðis- fræðum og valdi þeim starfsheitið snyrtir. Á hússtjórnarsviði brautskráði skólinn 10 nemendur eftir tveggja ára nám í matvæla- og hús- stjórnarfræðum bóklegum og verklegum, en þeir nemendur eiga eftir að ljúka 34 vikna verkþjálf- unartíma á sjúkrahúsum eða stærri mötuneytum, að nám þeirra verði fullgilt. Er hér um nýja námsbraut að ræða á Islandi. 10-manna nefnd ASÍ: Lögín gera samninga enn flóknari en áður „LÖG á lög ofan" heitir lítill bæklingur, sem Alþýðusamband íslands hefur Iátið prenta og gefið út og ætlar að dreifa á alla vinnustaði. Þennan bækling kynnti 10-manna nefnd _ASI á blaðamannafundi í gær. í bækl- ingnum er leitazt við að skýra eíni bráðabirgðalaganna, hvers Ný tegund þak- vamarefna kynnt FYRIRTÆKIN Katla h/f og Hörður og Jóhann s/f undirrituðu nýlega einkaumboðssamning við fyrirtækið Southwestern Petrol- eum Corporation (SWEPCO), Fort Worth í Texas, um innflutn- ing, sölu og lagningu SWEPCO-þakvarnarefna á Is- landi. Á blaðamannafundi, sem ís- lenzku fyrirtækin boðuðu til, kom fram að bandaríska fyrirtækið hefur umboðsaðila í öllum löndum vestan járntjalds nema á Spáni. SWEPCO hefur allt frá upphafi lagt sérstaka áherzlu á framleiðslu þakvarnarefna og hafa efni þeirra fyrir bragðið náð að breiðast út víða um heim. Eru þakvarnarefnin notuð við ýmis veðurfarsskilyrði, og hafa þau t.d. verið notuð í Norður-Noregi og Finnlandi með allgóðum árangri, en veðurfar þar er svipað og hér. Hilmar O. Sigurðsson forstjóri Kötlu h/f sagði að þessi efni væru ekki af ódýrusiu gerð, en nákvæm- vegna þau voru sett, aðdraganda þeirra og sitthvað fleira. I*á eru þar nokkur orð um „stöðuna í dag" og lokakafli bæklingsins fjallar síðan um ríkisstjórnina og verðbólguna. Loks er birt stöpla- línurit, er sýnir skerðingu eftir- vinliuálags fiskvinnslufólks og næturvinnuálags. I bæklingnum segir að lögin hafi þau áhrif að eftirvinnuálag fisk- vinnslufólks, sem er 40%, skerðist og verði frá og með 1. júní 26%, 1. september 21% og 1. desember 17%. Næturvinnuálag fiskvinnslu- fólks er samkvæmt samningunum 80%, en verður frá og með 1. júní ar tölur um verð gat hann ekki 62%, 1. september 56% og 1. gefið, þar sem sala þeirra hefur . desember 51%. Snorri Jónsson, ekki hafist enn. Hafa tveir menn frá Kötlu og Herði og Jóhanni sótt námskeið hjá SWEPCO varðandi meðferð þakvarnarefnanna, en SWEPCO gerir mjög strangar kröfur til þess að efnin séu ekki notuð af öðrum en þeim sem fengið hafa sérþjálfun í meðferð þeirra. Hilmar sagði að þó nafnið benti til að hér væri eingöngu um þakvarnarefni, mætti nota efnin á fleira en þök, svo sem veggi. Sagði hann að efnin væru jafnt notuð á tré sem steypu, enda væru til fimm flokkar þakvarnarefna og hentaði hver flökkur vissum aðstæðum. Þá kom fram að erlendis er ábyrgð á efnunum frá SWEPCO frá 10 upp i 20 ár, og kvaðst Hilmar telja líklegt að svo yrði einnig hér. Áðaluppistaða flestra þakvarn- areínanna er fljótandi asfalt, blandað háþöndu kanadísku as- bésti, en auk þess er öðrum efnum blandað í þakvarnarefnin. varáforsetl"ASÍ, kvað þessi skerð- ingarákvæði hláleg einkum ef menn settu dæmið upp á þann veg að gefa sér að verðbólgan ykist á einhverju tímabili um 135%, þá yrðu þessi álög jöfn dagvinnutaxta fiskvinnslufólks og yrði verðbólg- an meiri yrðu eftir- og nætur- vinnutaxtar þessir lægri en dag- vinnutaxtinn. 135% verðþbólgu eíns og þróun verðbólgunnar er í dag, kvað hann ekki taka nema um það bil 2‘/2 ár. Þórir Daníelsson, framkvæmda- stjóri Verkamannasambands íslands, sagði á fundinum að 5. gr. reglugerðarinnar, sem fylgt hefði bráðabirgðalögunum, gerði ráð fyrir að vísitölubæturnar hækk- uðu ekki orlofsgreiðslur eða greiðslur í lífeyrissjóði. Þetta kvað hann vera algjöra markleysu, þar sem ekki væri á nokkurn hátt rninnzt á gféiðslur í lxfey'rissjóði eða orlof í lögunum og ákvæði reglugerðar, sem ekki hefði stoð í lögum, stæðust ekki. I máli Ásmundar Stefánssonar, hagfræðings ASI, kom fram að hækkun launa miðað við taxta í desember yrði vegna laganna rétt tæplega 30 þúsund krónur, en hann kvað nauðsynlegt að reikna álög á laun út frá desemberlaun- um, þar sem lögin gerðu ráð fyrir því. Miðað við maílaun kvað hann hækkunina vera eitthvað liðlega 15 þúsund kkrónur. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands- ins, kvað það táknrænt, hve lagasetningin væri flókin og nán- ast þyrfti háskólamenntaða menn með sérgrein að túlka þau og finna út við hvað löggjafinn ætti. I þessu hefði stjórnvöldum mistekizt hrapallega og minnti Guðmundur á, að forsætisráðherra hefði á fundi Vinnuveitendasambandsins talað um að samningarnir væru of flóknir. Lögin bættu þar ekki úr, nema síður væri. í máli Guðjóns Jónssonar, for- . manns Málm- og skipasmiðasam- bands íslands, kom fram, að lögin röskuðu verulega þeirri uppbygg- ingu kjarasamninga, sem aðilar vinnumarkaðarins hefðu verið að þróa á undanförnum árum og laga að atvinnulífinu. Átti hann þar sérstaklega við skerðingu álags á yfirvinnu. Hann kvað grundvelli samninganna raskað; þetta væri mjög alvarlegt, hvort sem þetta væri gert vísvitandi eða óaðvit- andi. Þessi breyting gerði þessi lög mjög slæm og þau væru mun alvarlegri en hin fyrri. Þórir Daníelsson benti á að bónus í frystihúsum þyrfti að hækka um 11,36% eftir 1. júní til þess að ná fyrra hlutfalli við dagvinnu og eftir 1. desember um 20%. Guðmundur J. Guðmundsson kvað sífelldar lagasetningar raska samningum og magna Upp óróa. Hins vegar sagðist hann tela að með því að hækka þau mörk, sem yfirvinna skerti ekki dagvinnu, þá væru þessi lög betri en hin fyrri og kvaðst hann ósammála Guðjóni Jónssyni í því efni. Hins vegar byggju lögin til gífurlegan vanda á einstökum vinnustöðum. Það Framhald á bls. 26. Blómamarkað- ur í Garðabæ HINN árlegi blómamarkaður kvenfélagsins í Garðabæ verður haldinn í safnaðarheimilinu Hofs- stöðum á morgun og hefst klukkan 14. Þar verða á boðstólum úti- og inniblóm, rababarar og laukar, útsæði, jarðaberjaplöntur, tré og Kaffisala í Neskirkju ÁRLEG kaffisala Kvenfélags Nes- kirkju verður á morgun í félags- heimili kirkjunnar og hefst hún klukkan 15.00. Einnig verða kvenfélagskonur með basar þar sem fjöldi muna verður á boðstólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.