Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 7 Pólitískir loftfimleikar Alpýdubandalagiö hef- ur tiltæk gagnstæö sjón- armiö í hverju méli. Það Ragnar Arnalds er inntak Þeirra pólitísku loftfimleika, sem paö hef- ur iðkað undanfarin ár, bæöi innan og utan rikis- stjórna. Annar framboös- ritsstjóra Þjóöviljans fer eftirfarandi heljarstökk í blaði sínu í gær: „íslenzk atvinnustefna er andsvar Alpýöubandalagsins viö hinni erlendu stóriöju- stefnu stjórnvaldal" Þetta var hraustlega mælt í kjölfar iönarráöherra Al- Þýðubandalagsins í vinstri stjórninni síöari. Hverju mannsbarni á íslandi er paö vitað, aö Magnús Kjartansson, orkuráöherra Alpýöu- bandalagsins, tengdi saman Sigölduvirkjun og orkufrekan iönaó, vænt- anlega til pess aó geta virkjaö stórt og ódýrt. Þessi sami ráöherra hóf viðræður viö bandaríska stórfyrirtækið Union Car- bide um sameign á járn- blendiverksmiöju aó Grundartanga í Hvalfiröi. Sú sameign komst á laggir pó aó hió banda- ríska fyrirtæki heltist úr lestinni síöar og annað, norskt, kæmi í staðinn. Eftir stendur sú óhrekj- anlega staöreynd aö upp- haf járnblendiverksmiðj- unnar og sameignar meö erlendum var hjá orku- ráöherra Alpýðubanda- lagsins. Og miklu veldur sá sem upphafinu veldur, segir máltækiö. Svavar Gestsson Krafla og ráöageröir á Noröur- og Austurlandi Magnús Kjartansson, orkuráðherra Alpýðu- bandalagsins, flutti og mælti fyrir frumvarpi vinstristjórnar um Kröflu- virkjun, sem var sam- pykkt. Ragnar Arnalds, fyrrv. form. Alpýðu- bandalagsins, hefur setið í Kröflunefnd frá upphafi. Kröfluvirkjun, samhliöa línulögn noröur frá stór- virkjunum syóra, heföi, ef hvort tveggja væri fyrir hendi, full orkuvinnsla í Kröflu og flutningsgeta línunnar, leitt til umfram- framboös á raforku á Norðurlandi, a.m.k. mið- aö viö páverandi orku- pörf. Hvern veg hugðist orkuráðherra Alpýöu- bandalagsins nýta pessa umframorku? Um paö fjallaði einn af pingmönn- um Alpýðuflokks, Sig- hvatur Björgvinsson, í pingræðu, rétt fyrir ping- lausnir. Hann taldi ráó- herrann hafa stefnt aö stóriöju bæöi á Noröur- og Austurlandi. Þingtíöindi geyma oröin Sighvatur vitnaði til fyrirspurnar frá Halldóri Blöndal, sem orkuráö- Magnús Kjartansson herra Alpýóubandalags- ins svaraöi. Spurning hljóöaði á pá leió, hvort vinstri stjórnin væri and- víg stóriðnaði á Noróur- landi. Sighvatur vitnaöi til svars fyrrverandi orku- ráðherra: „Háttvirtur pingmaöur minnist á, hvort paó væri stefna ríkisstjórnarinnar (vinstristjórnarinnar) að ekki skyldi rísa stór- iönaóur á Noröurlandi, ekki orkufrekur iónaöur. Því fer mjög fjarri. Ég tel paó vera ákaflega mikil- vægt atriði, aö meiri háttar fyrirtæki af slíku tagi, p.e.a.s. stóriðju, rísi, ekki aöeins hér á Suö- vesturlandi, heldur einn- ig á Noröurlandi og Aust- fjöröum par sem aóstæö- ur eru vissulega hentugar...“ Sighvatur sagöi orð ráöherra geymd í Alpingistíðind- um 1973-1974, 13. hefti, bls. 1876, ef menn vildu kynna sér pessar umræð- ur nánar, pegar Alpýðu- bandalagið fór meö mál orku og iðnaðar í ríkis- stjórn. Aö fara nógu oft og nógu glæsilega „í gegn um sjálfan sig“! Þannig lýsti hin „íslenzka atvinnustefna" sér í ráðherradómi Al- pýðubandalags. Alpýöu- bandalagiö sat einnig í tveimur ríkisstjórnum, innan Nató og varnar- samnings viö Bandaríkin. Allir ráöherrar og ping- menn pess greiddu at- kvæði meö 2ja ára veiöi- heimildum Breta, innan 50 mílna markanna, árió 1973, sem tóku til 260.000 tonna af porski. Alpýöu- bandalagið stóö að geng- islækkun, söluskatts- hækkun og afnámi kaup- gjaldsvísitölu — meðan Þaö átti aóild að ríkis- stjórn. Og ráöherra Þess tengdi saman stórvirkjun (Sigöldu) og orkufrekan iðnað (járnblendiverk- smióju í Hvalfirói) og hóf sameignarviöræður viö bandaríska stórfyrirtæk- iö Union Carbide. Þetta er innihaldið í Alpýöu- bandalagspakkanum, sem ber áritunina: „ís- lenzk atvinnustefna“. Þanníg eru hinir pólitísku loftfimleikar Alpýóu- bandalagsins, par sem aöalatriöiö er að fara nógu oft og nógu glæsi- lega í „gegn um sjálfan sig“! Skídanámskeið í Langjökli Unglinganámskeiöiö í Langjökli sem hefst þann 15. júní kostar aöeins kr. 28.000- Leiöbeinandi er Tómas Jónsson Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hf. Sumarferðalag á hestum Hestamannafélagiö Fákur hefur ákveöiö aö fara 2 ferðir á komandi sumri, 10 daga ferö í júlí um Dali, og 3ja daga ferö um Verzlunarmannahelg- ina. Fundur verður haldinn í Félagsheimili Fáks fimmtudaginn 15. júní 1978 kl. 8.30. Feröanefndin. AC50 SUZUKI Eigum fyrirliggjandi létt vélhjól. Mest selda 50 cc. hjólið 1977. Góö varahlutaþjónusta. SUZUKI Ólafur Kr. Sigurösson HF. Tranavogi 1. S. 83484 83499 jfötááur á morgun DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Einsöngvarakórinn syngur. Organisti Ólafur Finnsson. Séra Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. FELLA- OG IIÓLAPRESTAKALL. Guðs- þjónusta í Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. IIÁTEIGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. IIALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl_ Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séfa Ragnar Fjalar Ijárusson KÓPÁVOGSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta kl. 11. í stól séra Sigurður Haukur Guðjónsson, við orgelið Jón Stefánsson. Safnaðarstjórn. LAUGARNESPRESTAKALL. Guðsþjónusta að Hátúni lOb (Landspítaladeildum) kl. 10. Messa kl. 11, altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Al- menn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. KIRKJA Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. og lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 GUÐSPJALL DAGSINS. Lúk. 15.i Ilinn týndi sauður. LITUR DAGSINS. Grænn. Litur vaxtar og þroska.________________ síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. Grund elli- og hjúkrunarheimili Messa kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Messa kl. 11 árd. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Sigurður ísólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. BÆNASTAÐURINN Fálka- götu 10. Samkoma kl. 4 síðd. Þórður Jóhannesson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. KÁLFATJARNARKIRKJA' Kirkjudagur. Minnzt 85 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Ræðumaður Þór Magnússon þjóðminjavörður. Séra Bragi Friðriksson. KIRKJUVOGSKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. KEFLAVÍK. Kaþólsk messa í Fjölbrautaskólanum við Sunnu- braut kl. 5 síðd. ODDAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. mest seldi bíllínn Síðastliðiö ár og það sem er a þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Þaö er vegna þess að hann er á mjög hagstæðu verði, og ekki síst, að hann er hannaður fyrir vegi sem okkar. Nú eru allir LADA bílar með höfuðþúðum, viðvörunarljós- um ofl. ofl. LADA station er hægt að fá með 1200 cm3 eða 1500 sm3 vél \ BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR SUÐURLANDSBRAUT14, SÍMI38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.