Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978
Tálbeitan
(Clay Pigeon)
Hörkuspennandi ný bandarísk
sakamálamynd. Aðalhlutverkið,
kaldrifjaðan leynilögreglumann
leikur
THLLY SAVALAS
(Kojak)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Eyja víkinganna
Barnasýníng kl. 3.
Hörkuspennandi og fjörug ný
bandarísk litmynd.
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11
TÓNABÍÓ
Sími31182
Sjö hetjur
(The magnificent seven)
seven...
THEY FOUGHT
LIKE SEVEN
HUNDRED!
Nú höfum við fengið nýtt eintak
af þessari sigildu kúrekamynd.
Sjö hetjur er myndin sem gerði
þá Steve McQueen, Charles
Bronson, James Coburn, og
Eli Wallach heimsfræga.
Leikstjóri: John Sturges.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Viö erum ósigrandi
íslenskur texti
Bráöskemmtileg ný gaman-
mynd í sérflokki með hinum
vinsælu Trinitybræðrum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
í Borg, Grímsnesi
^ í kvöld
Forsala aögöngumiða hefst kl. 6.
Sætaferðir frá B.S.Í.
Leikfang
dauöans
The Domino Principle
Harðsoðin mynd og ágætlega
leikin skv. handriti eftir Adam
Kennedy, sem byggö er á
samnefndri sögu hans.
íslenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Gene Hackman
Candice Bergen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur texti
Blóösugurnar sjö
(The Legend of the 7 Golden
Vampires)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, bandarísk kvikmynd í
litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
PETER CUSHING,
DAVID CHIANG
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hvað kom fyrir Roo frænku?
Afar spennandi og hrollvekjandi ný
bandarísk litmynd.
íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16. ára.
Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05, 9.05, 11.05.
J0HN DENNÍS
THAW WATERMAN
Hörkuspennandi lögreglumynd.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
-------salur D——■
Sjö dásamlegar dauðasvndir
Bráöskemmtileg grínmynd í litum.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.5, 11.15.
El
E1
El
El
El
El
Bingó kí. 3 í dag.
Aðalvínningur vöruúttekt fyrir kr. 40.000.— El
E1
E1
El
El
E1
JJOCK
VIK
EYKJA
Laugardagsgleði í kvöld
Hin vinsæla hljómsveit Tivoli leikur frá kl.
9—2.
Aldurstakmark 20 ár. Sumarklaeðnaður.
Þegar þolinmæöina
þrýtur
Hörkuspennandi ný bandarísk
sakamálamynd, sem lýsir því
að friðsamur maöur getur orðið
hættulegri en nokkur bófi,
þegar þolinmæöina þrýtur.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Dimm stjarna
(DARK STAR)
Mjög vel gerö bandarísk mynd um
geimferöir seinni tíma. Mynd þessi hefur
hvarvetna fengiö góöa aösókn og dóma.
Aöalhlutverk:
BRIAN NARELLE,- DRE PENICH
Leikstjóri: John Carpenter.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
#'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KÁTA EKKJAN
30. sýning í kvöld kl. 20
uppselt
Fáar sýningar eftir
LAUGARDAGUR,
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
sunnudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Innlánsviðskipti leið
til lánsviikkipta
BÚNAÐARBANKI
=' ÍSLANDS
mHADSTEN
HOJSKOLE
8370 Hadsten, milli Árósa og Randers
20. vikna vetrarnámskeiö okt.—febr.
18. vikna sumarnámskeið marz-júlí.
Mörg valfög t.d. undirbúningur til
umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barna-
gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og
atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og
reikningsnámskeiö. 45 valgreinar.
Biöjiö um skólaský'slu.
Forstander Erik Klausen, sími (06)
98 01 99.
B|E1ElElElElElElElElE1ElEnElElEU31ElB1EElEIETE)BjE]E)B|S|B|EnB]
B1
131
i
01
@1 Opið 9—2
51
51
Hljómsveitin
Galdrakarlar
og diskótek
51
51
51
31
51
51
Qj Snyrtilegur klæönaöur Muniö grillbarinn á 2. hæð qj|
E)E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]EJE]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E)E]E]E]E]E]g|E)
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
Hljómsveit Guöjóns
Matthíassonar leikur
AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7
SÍMI 12826.