Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 29
I MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fantað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Til sölu birkiplöntur í órvali. Jón Magnússon. Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. I húsnæði : l íboði í Njarövík til sölu einbýlishús í smíöum. Grunnur aö glæsilegu raöhúsi. Teikningar á skrifstofunni. Enn- fremur 3ja herb. efri hæö í eldra húsi, bílskúr. Veöbandalaus, góö kjör, laus strax. 3ja og 4ra herb. íbúöir viö Hjallaveg, sumar lausar strax. Vogar til sölu einbýlishús og íbúöir. Grindavík einbýlishús og hæöir. Höfum á biölista fjölmarga fjársterka kaupendur aö ýmsum húseign- um um öll suöurnes. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Landrover disel Til sölu Landrover disel árg. 1972 í góöu standi. Upplýsingar í síma 43671. Heimatrúboðið Óðins- götu 6A. Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. KFUVt - KFUK SÍMAR. 11198 og 19533. Laugardagur 10. júní kl. 13.00 Gönguferö á Vífilsfell „fjall ársins" 655 m. Fararstjórar: Guörún Þóröardóttir og Baldur Sveinsson. Verö kr. 1000 gr. v. bílinn. Gengiö úr skarðinu viö Jósefsdal. Göngufólk getur komiö á eigin bílum og bæst í hópinn þar og greitt kr. 200 í þátttökugjald. Allir fá viöur- kenningarskjal að göngu lok- inni. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö veröur frá Umferðamiöstööinni aö austan- veröu. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnud. kl. 4. Ðænastund virka daga kl. 7 eftirmiödag. Almenn samkoma veröur í húsi félaganna viö Holtaveg, sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Lárus Halldórsson talar. Allir eru velkomnir. Athug- iö aö samkoman er í félagshús- inu viö Holtaveg. (Strætisvagn nr. 5). Göngu-víkíngar Fariö veröur á Skeggja, hæsta tind Hengils (803m) á sunnu- daginn. Lagt af staö frá Nesti í Ártúnsbrekku kl. 11 og skála Víkings í Sleggjubeinsdal kl. 12. Ferö fyrir alla fjölskylduna. Allir þeir, sem skrifa sig 5 sinnum eöa oftar á ári í gestabókina á Skeggja, fá veglegt viöur- kenningarskjal og sá, sem oftast fer, fær bikar aö launum. Skipulagöar ferðir meö farar- stjórum veröa næstu sunnu- daga til aö koma fólki á bragöiö. — Út úr blikkbeljunni — Göngu-víkingar StMAR. 11798 og 19533 Sunnudagur 11. júní Kl. 09.00 Ferö á sögustaöi Njálu. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthíasson. Verð kr. 3000 gr. v. bílinn. Kl. 13.00 1. Strönd Flúans. Gengiö á Sölvafjörur. Hafiö vatnsheldan skófatnað og ílát meöferöis. Smárit, sem nefnist Þörungalyk- ill fæst keypt í bílnum. Farar- stjóri: Anna Guömundsdóttir. 2. Gönguferö á Ingólfsfjall. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Verð kr. 2000 gr. v. bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö í allar feröirnar frá Um- feröamiöstööinni aö austan- veröu. Aðrar ferðir í júní 1. 15. júní. 4ra daga ferö til Vestmannaeyja. Gist í húsi. 2. 16. júní. 4ra daga ferö til Drangeyjar og Málmeyjar. 3. 24. júní. Miönætursólarflug til Grímseyjar. Komiö til baka um nóttina. 4. 24. júní. 6 daga gönguferö í Fjöröu. Gengiö með tjald og annan útbúnaö. 5. 27. júní. 6 daga ferö til Borgarfjaröar eystri og til Loö- mundarfjaröar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 10/6 kl. 10 Markarfljótsósar, selir, skúmur o.fl. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir og Sigurþór Margeirsson. Verö 3000 kr. Sunnud. 11/6 kl. 10.30 Marardalur, Dyraveg- ur, Grafningur. Fararstj. Anna Sigfúsdóttir. Verö 2000 kr. kl. 13 Grafningur, léttar göngu- feröir, margt aö skoöa. Fararstj. Gísli Sigurösson. Verö 2000 kr., frítt f. börn í fylgd m. fullorðn- um. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Noróurpólsflug 14/7, einstakt tækifæri. Mývatn-Krafla 16.-18. júní. Útívist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Styrkur til sérfræöi- Þjálfunar í Bretlandi Breska sendiráöiö í Reykjavík hefur tjáö íslenskum stjórnvöldum aö samtök breskra iönrekenda, Confederation of British Industry, muni gefa íslenskum verkfræöingi eöa tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iönfyrirtækja í Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokiö fullnaöarprófi í verkfræöi eöa tæknifræði og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en 35 ára. Um er aö ræöa tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem starfaö hafa 1—4 ár aö loknu prófi en hafa hug á aö afla sér hagnýtrar starfsreynslu í Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1 — 1Vi árs og nema 2124 sterlingspundum á ári (177 sterlingspundum á mánuöi), auk þess sem aö ööru jöfnu er greiddur feröakostnaöur til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaöir mönnum, sem hafa ekki minna en 5 ára starfsreynslu aö loknu prófi og hafa hug á aö afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviöi. Þeir styrkir eru veittir til 4—12 mánaöa og nema 2652 sterlingspundum á ári (221 sterlingspundi á mánuöi) en feröakostnaöur er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. júní n.k. Umsóknareyöublöö, ásamt nánari upplýsingum um styrkina, fást í ráöuneytinu. Mermtamálaráöuneytið, 6. júní 1978. Hestamanna- félagið Gustur Þór F.U.S. Breiöholti Skrifstofa Þórs félags ungra sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 Breiöholti sími 73220 er opin sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 16.00—22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—19. Stjórnarmenn félagsins veröa þar til viðtals og munu þeir gefa upplýsingar um Sjálfstæöisflokkinn, stefnu hans og markmiö. Einnig mun skrifstofan veita allar upplýsingar um komandi kosningar. Viö hvetjum sem flest ungt fólk til aö hafa samband viö okkur. Þór télag ungra sjálfstæðismanna l Breiðholti. Akureyri Frambjóöendur Sjálfstæöisfiokksins í Noröurlandskjördæmi eystra boöa full- trúaráöiö á Akureyri og þá sem vinna aö undirbúningi Alþingiskosninga til áríöandi fundar í Sjálfstæöishúsinu sunnud. 11. júní kl. 5 sd. Geir Hallgrímsson forsætisráöherra mæt- ir á fundinn. Geir Hallgrímsson Sauðárkrókur — Skagafjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sæborg Aöalgötu 8, Sauöárkróki. Skrifstofan veröur opin daglega vikuna 11.—18. júní kl. 15—22. Sími 95-5351. Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur sem ekki veröa heima á kjördag. Sjálfstæðisfélögin. Tekiö á móti hestum í hagagöngu í Króki næstu daga. Hafiö samband í síma 43610 og 10160. Dregið var í happdrætti Gusts 24. maí, upp komu þessi númer: 4421 — 3418 — 3667 — 4463 — 3413 — 3099 — 2571 — 698. Gustur. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Noröurlandskjördæmi eystra boöa fulltrúaráöiö á Akureyri og þá sem vinna aö undirbúningi Alþingiskosninganna til áríöandi fundar í Sjálfstæöishúsinu sunnud. 11. júní kl. 5 sd. Geir Hallgrímsson forsætirráöherra mætir á fundinum. Garðabær Opinn fundur um stjórnmálaviðhorfin Sjálfstæöisfélag Garöabæjar og Bessa- staöahrepps efnir til opins fundar um stjórnmálaviöhorfin mánudaginn 12. júni í gagnfræöaskólanum viö Lyngás. Fundurinn hefst kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum veröa 3 af frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi viö alþingiskosningarn- ar 25. júní n.k.: Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur, Sigurgeir Sigurösson, bæj- arstjóri og Hannes Gissurarson, háskóla- nemi. Aö loknum framsöguerindum munu fram- bjóöendurnir svara fyrirspurnum fundar- manna. Öllum er heimil fundarseta. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Reykjaneskjördæmi Fundur í kosningastjórn mánudaginn 12. júní kl. 20.30 aö Hamraborg 1 Kópavogi. Áríöandi aö allir mæti. Formaöur. Sameiginlegir framboðsfundir í Noröurlands- kjördæmi Vestra Frambjóöendur til Alþingiskosninga í Noröurlandskjördæmi Vestra hafa komiö sér saman um aö halda sameiginlega framboösfundi sem hér segir: Á Hvammstanga mánud. 12. júní kl. 20.30, Miðgarði þriöjud. 13. júní kl. 14, Blönduósi fimmtud. 15. júní kl. 20.30, Skagaströnd föstud. 16. júní kl. 20.30, Siglufiröi mánud. 19. júní kl. 20.30, Hofsósi þriðjud. 20. júní kl. 20.30 og á Sauöárkróki fimmtud. 22. júní kl. 20.30. Hverfisskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hvelafélaga Sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi: Lýsi, Grandavegi 42, sími 25731 og 25736. Opiö frá 16—20. Sörlaskjóli 3, sími 10975, opiö frá 18—22. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Ingólfsstræti 1 A, sími 25635. Austurbæ og Norðurmýri: Hverfisgata 42, 3. hæö sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 85730, 82900. Laugarneshverfi: Bjarg, v/Sundlaugaveg. sími 37121. Langholt: Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900. Smáíbúða, Bústaða- og Fossvógshverfi: Langageröi 21, kjallari. Sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi: Hraunbær 102 B, (að sunnanverðu) sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi: Seljabraut 54, s. hæð, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—20 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuðningsfólk D-listans, er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna, og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komið í kosningunum. Svo sem upplýsingar um tólk, sem er eöa veröur fjarverandí á kjördag o.s.frv. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.