Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 41 fclk í fréttum Ný Onedin mynda- sería + Byrjað er í Bretlandi að gera nýja Onedin-myndaseríu á vegum B.B.C.-sjónvarps- ins. — Þessi mynd var tekin yfir þilfarið af leikurum og sjónvarps- fólki einn daginn. — Framarlega til vinstri snýr baki að ljósmynda- vélinni hinn gamli sæ- úlfur Baines skipstjóri. — Þetta á að vera 20 þátta myndasería. Peter Gilmore leikur James Onedin og seinni eigin- konuna, sem fæðir Oned- in-skipafélaginu erf- ingja, leikur Letty Gaunt. Presley eða kerlingin + Fréttir herma að þess sé að vænta að sleginn verði Bandaríkjadalur — sem hingað til hefur verið í seðlisút- gáfu. Það fylgir fréttinni — að á myntinni verði andlitsmynd og hörð keppni standi um það hvort það eigi að vera andlit rokkkóngsins sáluga Elvis Presley eða kvenréttindabar áttukonunnar Susan B. Anthony. Hún var og hét á fyrstu árum 20. aldarinnar. + Margrét Danadrottning og synir hennar tveir, prinsarnir Fredrik (t.v.) og Joachim. Þeir eru líka bekkjarbræður í skólan- um. Á heimili þeirra í Amalienborg tala þeir ýmist dönsku eða frönsku við foreldra sína. Öllum þeim félagasamtökum, sem ég hefi starfaö meö, og öörum vinum mínum og ættingjum, þakka ég af heilum hug, fyrir stórar gjafir, blóm og blómaskreyt- ingar, skeyti og margs konar heiöur, sem mér var veittur í tilefni af áttatíu ára afmæli mínu. Ég biö Guö aö blessa alla þessa vini mína og ættingja og þeirra ástvini. Margrét Ásgeirsdóttir, Hjartans þakkir. Tjarnargötu 46. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er Valhöll, Háaleitisbraut 1 — Símar 84751, 84302, 84037. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Sandgerði Nýr umboðsmaður hefur tekið viö afgreiöslu fyrir Morgunblaðiö í Sand- gerði, Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 7474. SUZUKI GT250 Eigum til afgreiðslu strax, nokkur 250 cc mótorhjól. Hjól þar sem fara saman faliegt útlit og næg orka. SUZUKI Ólafur Kr. Sigurösson HF. Tranavogi 1. S. 83484 83499 Fyrir landsmótið Adidas Adidas Sprint Saturn Sportborg Hamraborg 10. S: 44577.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.