Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 Lúðvík um 200 mílurnar 1973: ... að aflokinni haf- réttarráðstefnu SÞ Alþýðubandalagið barðist hatram- lega gegn Óslóarsamkomulag- inu, sem innsiglaði íslenzkan sig- ur í landhelgismálum þjóðarinnar 11 Á sjómannadaginn, 4. júní sl., birti formaður Alþýðubandalagsins, Lúðvík Jósepsson, grein í Þjóðviljanum, þar sem er hallað réttu máli varðandi framvindu landhelgismála okkar. Um aðgerðir núverandi ríkisstjórnar, útfærslu í 200 sjómflur og Oslóarsamkomu- lag, er innsiglaði íslenzkan sigur í þessu sjálfstæðismáli þjóðarinnar, sagði hann m.a.: „Sjómenn vita vel, að allt mont stjórnarflokkanna um að þeir hafi staðið sig vel í landhelgismálinu, er innantómt grobb.“ Af þessu tilefni sér Mbl. ástæðu til að rekja gang þessa máls að nokkru þann veg að málavextir liggi ljósari fyrir. hliðsjón aí þeirri þróun. sem nú tímasett 15. október það sama ár. á sér stað. cr eðlilegt að íslend- intrar taki ákveðna afstöðu ok lýsi þeirri stefnu. að þeir muni styðja 200 sjómflna retíluna." Askorun 50-menninga P'östudafíinn 27. júlí 1973 birtist ísienzkum fjölmiðlum áskorun 50 nafnkunnra Islendinga til þáv. Alþingis og ríkisstjórnar, þar sem skorað var á þessa aðfla „að lýsa nú þotíar yfir. að Íslendinjíar muni krefjast 200 mflna fiskvciði- IöK-söku á va-ntanleKri hafréttar- ráðstofnu Sameinuðu þjóðanna — »g skipa sér þar með á bekk með þeim þjóðum. sem hafa lýst yfir 200 mflum“. eins og komizt var að orði í áskoruninni. Þar með var stigið fyrsta skrefið á opinber- um vettvangi í átt að 200 mílna fiskveiðilögsögu íslendinga. Áskorendur voru úr öllum starfs- stéttum og stjórnmálaflokkum. Áskoruninni var vel tekið af almenningi. Mbl. fagnaði henni í forystugrein sama dag og hún var birt og sagði þá m.a.: „Með Forysta Sjálf- stæðisflokksins í októbermánuði þetta sama ár taka þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins málið upp á Alþingi í formi tillögu til þingsályktunar. I Ál- þingiskosningunum 1974 setur Sjálfstæðisflokkurinn útfærslu fiskveiðilandhelginnar í 200 sjó- mílur á oddinn í stefnumörkun sinni. í stjórnarsáttmála ríkis- stjórnar Geirs Hallgrímssonar er útfærslan í öndvegi, ásamt varnar- öryggi þjóðarinnar, atvinnuöryggi almennings og efnahagsmálum. Matthías Bjarnason sjávarút- vegsráðherra gaf út reglugerð 15. júlið 1975, þar sem útfærslan var Þann dag færðu íslendingar síðan fiskveiðilögsögu sína í 200 mílur. Mbl. segir í leiðara útfærsludaginn: „Við höfum í dag stigið stærsta skrefið í átt til fullra yfirráða yfir fiskimiðum okkar. Þess vegna mun þessa dags verða minnzt í íslenzkri sögu. — Á þessum tímamótum horfum við bæði til baka og fram á veg. Við fögnum því, sem áunnizt hefur um leið og við gerum okkur þess glögga grein. að þótt fiskveiðimörkin hafi nú verið færð út í 200 sjómflur verður fullur sigur ekki unninn fyrr en fiskimið okkar íslendinga hafa gersamlega verið friðuð af erlendri rányrkju og veiðum fiskiskipa frá erlendum þjóðum.“ Afstaða Lúövíks Jósepssonar 1973 Ekki voru allir stjórnmálamenn okkar jafn fljótir til fylgis við 200 mílna útfærsluna. Þannig sagði Lúðvík Jósepsson, formaður Al- þýðubandalagsins, í Þjóðviljanum 1. september 1973: „Hitt er svo allt annað mál, hvort við Islendingar tökum okkur 200 mflna landhelgi' ein- hvern tíma í framtíðinni. þegar slíkt er heimilt samkva'mt hreytt- um alþjóðalögum eða að aflokinni hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.” Svavar Gestsson framboðsrit- stjóri, sem nú skipar 1. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Rvík, brást á þennan veg við 200 mílunum í sjónvarpsþætti haustið 1973, eftir ) I HM».\ - ÞJOOVII.JINN FtalHli Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra skrifar undir reglugerð um útfærsiu fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur, 15. júlí 1975. að áskorun 50-menninganna var komin fram: „Þannig er það fyrirsjáanlegt að alveg í næstu framtíð. ekki bara næstu vikur, ekki hara næstu mánuði, heldur líka næstu ár. sem 50 mflurnar verða okkar höfuðverkefni...“ Þjóðviljinn birti frægan leiðara 30, ágúst 1973, þar sem sömu úrtölusjónarmiðin varðandi 200 mílur voru viðruð. Alþýðubandalagið þumbaðist gegn útfærslu í 200 sjórðílur, meðan því þótti stætt á slíkri afstöðu. Ekki er go't að segja, hvað olli því sögulega andófi. Sennilegt verður að telja að meðvirkandi orsök hafi verið sú, að þessi 200 mílna lokaáfangi landhelgisbaráttunnar hafi þótt skyggja á 50-mílna áfangann, sem Lúðvík eignaði sér, þó að full samstaða væri um þá útfærslu sem slíka. En eins og haldið var á 50-mílna kenningunni af hálfu Lúðvíks og félaga á þessum tíma, nýttist hún þó andstæðingum okkar í hafréttarmálum að nokkru á alþjóðavettvangi. Þeir gripu hina „íslensku 50 mílna kenningu" á lofti sem hafréttarlega forsendu fyrir 50 mílna „einkalögsögu“ og 150 mílna „skiptalögsögu", sem gekk þvert á íslenzk sjónarmið og lokamark í landhelgismálinu. Það er e.t.v. þessi „baggi fortíðar" sem veldur því, hvern veg Lúðvík Jósepsson talar í Þjóðviljanum á $ ÍÚÐVIUINN MALGAGN SOSIAUSMA VERKALTOSMRE YFINGAR OG ÞJOÐFRELSIS. I tnrfantfi 1 lnáluféli* Þj*ft\ ilj»n* Kr i m k i rmdast jon Kiöur Hrrgmann HtMjtrir Kjarlan Olafsson Statir l.rslssan ijki \»Kl\sin*astp*ri Hnmir InRimarssv Krrttaslion Kvslrinn l»nrtaldsvnn Kitsljárn af|(rriAsla auRl\tinRar Sholat sl. 1« Slmi I7MM ti llnur i \skriflartrrA hr )N N t minuAi l ausasolut rrA kr ln M l’rrnlun HlaAaprrnl h f >0 MÍLURNAR ERU VERKEFNI DAGSINS Þessi mynd af síöu úr Moriíunblaöinu 27. júlí 1973 er af nöfnum 50 menninfí- anna, sem fyrstir komu fram með stefnuna um 200 mílna fiskveiöilög- söííu til handa íslendinsum. htríur am<Vink*uu vt*rift lroftlt*Kt líyrir þjoóina uft la aó fylnjast meft inál- ft*fnalt*Kn cinanKrun ritstjóra Morgun , blaósins á sjonvarpsskcrminum i íyrra- I kvöld þt*Kar hann var aö rcyna aö utlista ..íramtiöar' kcnninnar sinar MorKun blaöiö hclur undir forustu þcssa manns aö undanfornu rcynt aö Kt>ra Sjálfsta*öis- flokkmn dyrlcgan mcö mikilli umra*öu um L200 tnilurnar. t*n þaö cr Kcrt til þess aö eiöu yfir dcyfö <>k sljólcika ihaldsins i landhclKismalinu Irá upphafi Af þvi til efni er rett aö rifja upp eftirfarandi: IslendinKar morkuöu sér þa stefnu fyrir 25 árum aö þeir skyldu ráöa iandgrunninu öllu eins ok þaö yröi skilKrcint á hverjum tima. hessi stcfnumórkun var tckin um leiö ok landsmenn voru lausir undan oki flesksammnganna sem Brctar og Danir | geröu um fiskvciöar viö tsland Sam kvæmt þcssari 25 ára gömlu stefnu hafa * tslendingar þvi jafnan vcriö i hopi þeirra þjóöa.sem hafa viljaö sem rymsta land- helgi Samkvæml þcssari stclnu hofum viö fært ut landhclgi okkar þrisvar sinnum.nu siöast i 50 milur hcgar viö færöum ut i 50 milur var þaö taliöalangi a lcngri leiöog á þetta atriöi var einnig lögö áherzla i yfir lysingum Luöviks Jósopssonar. þegar viö læröum landhclgina ut i 12 milur.cn þá var l.uövik lika sjávarútvegsráöhcrra Im*ssí stcfna okkar hcfur cinu sinni á 25 ara tinia vcriö i \ crulcgri ha’ttu cn þaö var l!M»l. þcgar \ iörcisnarsljornin afsalaöi \ahli \fir liskiinióumiin utan 12 inilnanna i hcndnr crlcndra aöila. hclta var gcrt mcó iiaiiöuiigarsamningnuiii scm var tal- inn al luifiinduni siniiin nicstu kostaplagg cinkuin l\ rir þa*r sakir aó hann \a*ri oupp- scgjanlcgur. I>cgar þcssi samningiir var gcröur hcnti lika vmislcgt til þcss i um- uiælum þa\crandi stjornarhcrra aö þcir tddu 12 milurnar cmlanlcga skipan land- hdgismala. I»ar mcó var stcfnu okkar og raunar framtió allri stcfut i \oóa mcó þcssum samiiingum. I»aö cr svo hlalcgl aö þeir sörnu mcnn. sem mcsta ábyrgö bcrá a þ<*ssum samn ingum. skuli nu lysa þvi yfir aö þcir vilji cndilcga 20« miina landhclgi Kortiöin segir okkur ncfnilcga eins og hcr var rakiö aö hcföu þessir somu menn longiö aö ráöa afrant væri landhelgin ekki 50 mll- urá tslandi Þeirra alstaöa var aö ekkert ætti aö aöhafast i landhclgismálinu. Allur áróöur þessara aöila i dag cr lika undan- slátturinn helber I>essir aöilar rcvna aö slá striki yfir 50 milna landhdgina Þeir kalla hana ..vighreiöur kommúnista . gda i skyn aö Kussar hafi haldiö 50-milun um aö ..vinum sinum a tslandi ". segja aö 5« milna landhelgin heyri fortiöinni til o s frv StaórcMidin or su. aó hefói stcfna þcss ara manna fcngió aó ráóa hcfóu tslcnding- ar ckki gctaó latió sig drc\ ma uin nokkra 2iM» iiiilna landhclgi. Sú slcfna scm f\lgt heliir vcrió tr\ggir okkur hins vcgar aó j unnl cr aó læra lcngra ut cu i 50 milur strax og lullur sigur hcfur iinni/t vfir of- hcldisþjoóinni scm mcó N ATf Micrskipum hagar scr cins og sjoræningjar innan is- lcn/.ku landhclginnar. Kn Islendingar vita lullvel aft undan haldssjönarmiftin. sem haldift er fram i sla-rsla daghlafti landsins eru bundin vift einangrafta kliku vaidamanna i Sjálfsbpft- isilokknum l>au sjónarmift eiga ekkert tvlgi ulan þcssarar kliku. Kínangrun Morgunhlaftsritstjörans i sjonvarpsþætt- inum var aft visu eílirleklarverft. en skoft aft i samanburfti vift vifthor! allrar þjoftar mnar i landhelgismahnu fdag er einangr- unin alger áö-milurnar eru dagsverkefn ift Pht heyra ekki lörliftinm iil nema i gerviheimi ritstjora Morgunhlaftsins Leiðari Þjóðviljans 30. ágúst 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.