Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 9 i g tnÆúifU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús óskast Hef fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi í Reykjavík eða Garöabae. Tvíbýlishús óskast Hef kaupanda að tvíbýlishúsi í Reykjavík. Hraunbær 2ja herb. vönduö íbúð á 1. hæð. Á jarðhæð fylgja 2 íbúðarherb. Óðinsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Laus strax. Vatnsleysuströnd Einbýlishús í Vogunum. 5 herb. í smíðum í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Jörð óskast Hef kaupanda að fjárjörð. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. 29555 Opiö 13—17 í dag Höfum kaupendur að 2ja og 3ja hb. íbúðum víðsvegar. Höfum kaupanda að: 3ja hb. íbúð í Hraunbæ. Höfum kaupanda að einbýli eða raðhúsi í Garðabæ, stærð 130 tii 150 fm. Góö útborgun. Höfum kaupanda að verzlunar- húsnæði í steinhúsi í miðbæn- um. Mjög fjársterkur kaupandi. Til sölu: Sumarbústaður 2 hb. við Vatnsenda. Verð 2.5—3 m. Höfum í skiptum hæð og ris í Vesturbænum, samtals 7 hb. fyrir einbýli á Seltjarnarnesi 150—160 fm. með tvóföldum bílskúr. Höfum í skiptum 4 hb. sér hæö í Hlíðum 110 fm. með bílskúr og einbýli í Smáíbúðahverfi eða nágrenni. Höfum í skiptum 3ja hb. 92 fm. hæö í Vesturbænum og 110—115 fm. íbúð í Vestur- bænum, verðhugmynd 16—17 m. Einbýli Mosfellssveit 6 hb. 180 fm. á tveimur hæðum. Stór lóð. 160 fm. verkstæðishúsnæði fylgir. Verð tilboð. Einbýli í Garðabæ ca. 140 fm. meö bílskúrsrétti í skiptum fyrir 4 hb. íbúö í Reykjavík. Holtsgata 93 fm. 3ja hb. 1. hæð, sér hiti, 4býlishús, nýjar raflagnir. Verð 12 m. Útb. 8 m. Raðhús víðsvegar um bæinn. Flúðasel ca. 105 fm. 4 hb. og eitt herbergi í kjallara. Selst með löngum afhendingar- tíma. Útborgun má fara fram á einu og hálfu til tveimur árum. Mjög vönduð íbúð. Verð tilboð. Grettisgata 105 fm. 4 hb. á 1. hæð, hálfur kjallari fylgir. Mikið endurnýjuð íbúð. Verð 13 m. Útb. 8—8.5 m. Strandgata Hfj. Tvær þriggja herbergja íbúöir í sama húsi, bílskýli með annarri íbúðinni. Verð á báðum íbúð- unum 18 m. Útb. 9.5 m. Mikill fjöldi eigna á skrá, leitiö upplýsinga. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubíó) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. I6180-2803C Til sölu Skerjabraut góð 3ja herb. íbúð ca. 75 ferm. mikið útsýni. Verð ca. 10.5 millj. Rauðilækur 4ra herb. jarðhæð. Verð ca. 11 millj. Blesugróf hæð og ris. Verð ca. 8 millj. Asparfell falleg 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Verð 13 millj. Grettisgata góð 4ra herb. 100 ferm. 1. hæð ásamt stóru herb. í kjallara. Verð 13.5 millj. Kóngsbakki góð 108 ferm. 2. hæð. Vestursvalir. Verð 14 millj. Hjarðarhagi 4ra herb endaíbúö á 4. hæð. Mjög fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 15 millj. Otrateigur 2ja herb. ósam- þykkt 50 ferm. íbúð í kjallara. Verð 5.5 millj. Garðabær mjög vandað og fallegt einbýlishús. Barnafataverslun í miöborg- inni. Iðnaðarhúsnæði Kópavogi og Hafnarfirði. Seljendur vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir eigna á skrá. Hafið samband við okkur sem fyrst. SKÚLATÚNsf. Fasteigna og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn. Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsimi 351 30. Róbert Árni Hreiðarsson, lögfræðingur. OPIÐ FRÁ 1—5 í DAG Höfum kaupanda aö 2ja og 3ja herb. íbúöum í Breiöholti og Hraunbæ, útb. 6.7—8.5 millj. Höfum kaupendur að 4ra eða 5 herbergja íbúðum í Hraunbæ og Breiðholti, enn- fremur í Austur- eða Vesturbæ, t.d. Háaleitisbraut eða ná- grenni, Fossvogi, Laugarnes- hverfi, Ljósheimum eða góðum stað í Vesturbæ. — Útb. 10—14 millj. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum, t.d. í Norðurbænum við Slétta- hraun, Álfaskeiö eöa á góðum stað í Hafnarf. Útb. mjög góðar í flestum tilfellum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara- og risíbúðum, útborganir 6 og allt aö 8 millj. Höfum kaupendur að 5 til 8 herb. einbýlishúsum eða raðhúsum í Reykjavík, Kópa- vogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi eða í Mosfells- sveit. Mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur aö 2ja eða 3ja herb. íbúð í steinhúsi á hæö í gamla Aust- urbæ, Gressisgötu, þar í grennd og Norðurmýri. Góð útb. Ath.: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum á Stór-Reykja- víkursvæðinu, sem eru með góðar útborganir. Vinsamleg- ast hafið samband við okkur sem allra fyrst. Hver veit nema viö séum meö kaupanda aö eign yðar. Höfum 14 ára reynslu í fasteignaviðskiptum. Örugg og góð pjónusta. Sigrún Guðmundsdóttir Lögg. fasteignasali. SAMHI1V6AB i M5TEIDNIE AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimssími sölum. 38157. Fasfeignasalan EIGNABORG sf 43466 — 43805 Opiö 10—16 Espigerði 60 fm 2ja herb. glæsileg íbúð. 3ja herb. íbúðir Viö Fögrukinn 84 fm Við Vitastíg Rvk. Laus 4ra herb. íbúðir Áifheimar 117 fm Glæsileg íbúð, stofur um 50 fm. 2 svefnherb., gott herb. í kjallara. Dyngjuvegur 110 fm í þríbýli. Sér inngangur. Krókahraun Hf. 4 herb. sérega falleg. Ljósheimar 100 fm verulega góð t'búð. Maríubakki 108 fm sér þvottur, falleg íbúð. 5 herbergja íbúðir Dúfnahóiar 130 fm + bílskúr, glæsileg eign. Hverfisgata Hf. 6 herb. á tveim hæöum. Einbýli í Austurborginni gamla bænum, 3ja herb. íbúð, hæö og ris. Verð 12.5 m. Krummahólar 158 fm 7 herb. á tveim hæðum. 12 milljónir útb. að 4ra herb. íbúð með góðum stofum í vesturborginni. Okkur vantar tilfinnanlega 2ja og 3ja herb. íbúðir á skrá hvar sem er. Sér hæð við Ölduslóð 140 ferm. 4—5 svefnherb. Góðar stofur upphitaður bíl- skúr. Verulega góð eign. Verö 20 millj. útb. 14—14.5 millj. Sölustj.: Hjörtur Gunnarsson Sölum. Vilhjátmur Bnarsson Pétur Elnarsson Igf. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiöar, pick-up bifreiö meö 4ra hjóla drifi og ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiöar, er veröa sýndar aö Grensásvegi 9, þriöjudaginn 13. júní kl. 12—3. Tilboöin veröa opnuö í skrifstofu vorri kl. 5. Sumarbústaður Nýlegur 24 m2 sumarbústaöur viö Krókatjörn í Mosfellssveit til sölu. Eins ha. eignarlóö viö vatn. Útborgun 2.2 m. kr. Upplýsingar í síma 92-8016 eöa 38669. 43466 - 43805 OPiÐ í DAG 10—16 Lúxus-raðhús í Lundunum Garöabæ, 150 fm. sérstaklega vönduö eign, aö auki mikiö pláss í kjallara, t.d. aöstaöa fyrir sána og sjónvarp, góöur bílskúr. Verö 28 m. Útb. 18—20 m. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. 18—20 milljónir útborgun á vandaöri sérhæð ca. 150 fm eöa vandaöri íbúö í lyftuhúsi, bílskúr ekki skilyröi. Mikill fjöidi eigna á skrá. Seljendur viö verðmetum samdægurs. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. sambýlishús í Eióisgranda- hverfi ★ Erum nú aö hefja framkvæmdir viö sambýlishús viö Álagranda 8—12. íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og er áætluö afhending þeirra í júlí-nóvember 1979. ★ Eins og áöur segir leggjum viö áherslu á aö byggja sambýlishús sem varanlega og góöa íbúöalausn. Allar íbúöir eru meö góðar sólsvalir í suöur og flestar aö auki með útsýnis- og viðrunarsvalir í noröur. Áhersla er lögö á aö hafa baöherbergi og barnaherbergi rúmgóö í þessum íbúöum, en arkitektar eru þeir Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. ★ Samþykktar teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöföa 19, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar í dag, laugardag, frá kl. 10—12 og kl. 1—5. ATH m m m ■ þeir, sem haft hafa samband viö okkur vegna þessara íbúöa eru vinsamlega beönir aö koma sem fyrst til viðtals. Byggingafélagið ARMANNSFELL h.f. Funahöföa 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.