Morgunblaðið - 24.06.1978, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978
í DAG er laugardagur 24. júní,
JÓNSMESSA, 175. dagur
ársins 1978. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 09.00 og
síödegisflóö kl. 21.25. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
02.55 og sólarlag kl. 24.04. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
01.30 og sólarlag kl. 24.57.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.30 og tunglið
í suðri kl. 04.44. (íslands-
almanakiö)
Sá sem segist vera
stöðugur í honum, hon-
um ber sjálfum að breyta
eins og hann breytti. (1:
Jóh. 2, 6.)
ORÐ DAGSINS — Keykja-
vík sími 10000. *-■ Akur-
t yri sími 96-21840.
1 KROSSGATA
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ *
13 14 ■
■ 15 , u
17
LÁRÉTTi — 1. drauKur, 5. sjór,
6. skelfileg, 9. kropp, 10. tðnn,
11. titill, 12. skjöKur, 13. brauka,
15. reykja, 17. atvinnugrein.
LÓÐRÉTTi - 1. eyðiiagði, 2.
viðbót, 3. flát, 4. þrefaði, 7. hró,
8. vafi, 12. œða, 14. uppistaða, 16.
8máorð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTT. - 1. faxinn, 5. ef, 6.
lasinn, 9. ána, 10. ill, 11. gs, 13.
daga, 15. naum, 17. Krist.
LÓÐRÉTT. - 1. feldinn, 2. afa,
3. iðin, 4. nón, 7. sáldur, 8. nagg,
12. satt, 14. ami, 16. ak.
Á ÞESSUM myndum eru telpur sem efnt hafa til hlutaveltu
til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. — Á myndinni að ofan
eru Linda Erlendsdóttir og Ásta Birna Stefánsdóttir,
Skipasundi 25. Að neðan eru Sólrún Elvarsdóttir og Guðrún
Ólafsdóttir, en þær héldu hlutaveltu að Giljalandi 8 og söfnuðu
6000 krónum til félagsins.
| ÁHEIT OG GJAFIR
Aheit og gjafir afhent
Mbl.:
Aheit á Strandakirkju, af-
hent Mbl.:
M. R.M. 10.000, N.N. 213,
L. L. 10.000, H.P. 4.200,
Anna 2.000, Frá þakklátri
500, Þ.E. 1.000, Ásta 5.000,
K.F. 1.000, A.S. 4.000,
Mimosa 500, E.M. 5.000,
H. J. 1.000, M.J. 2.000, S.S.
I. 000, Kristín Kristjánsd.
1.000, D.A.G. 1.000, N.N.
500, S.Ó. 1.000, Sálný 1.000,
Kristín Þormar 2.000, S.þ.
1.500, G.R.M. 1.000,
Guðmundur 5.000, S.J.
1.000, G.I. 1.000, x/2 3.000,
N. N. 1.000, Gömul kona
1.000, S.Þ. 5.000, G.G. 2.000,
U.Ó. 5.000, I.B. 300, I.G.
1.000, N.N. 2.000, N.N. 6.500,
Sigríður Auðunsd. 1.000,
N.N. 1.000, R.S. 5.000, N.N.
1.000, A. 2.000, G.S. 2.000,
G.Á. 1.000, R.E.S. 200, S.S.
500, Ásta Lúthersd. 1.000,
S.Á.P. 500, R.E.S. 500, P.Á.
500, L.P. 500, G.M. 13.000,
M. H. 5.000, Ása 1.000,
Þ.S.G. 1.000, U.J. 1.000.
( FRÉ f I IFt 1
REKSTRI hætt. - Hið
nýskipaða borgarráð hefur
með meirihluta atkvæða, fjó-
um, samþykkt að láta hætta
rekstri sorpeyðingarstöðvar-
innar. Ekki kemur það fram
í fundargerð, hvenær stöð-
inni verður lokað.
SVFÍ-HAPPDRÆTTI. Dregið
hefur verið í happdrætti Slysa-
varnafélags íslands 1978. —
Aðalvinningurinn, Chevrolet
Malibu fólksbifreið, kom á
miða nr. 30531. Þá komu níu
svokölluð „Binatone-sjónvarps-
spil“ á þessi númer: 23735 —
8498 - 27546 - 28657 - 4767
- 44779 - 23503 - 24712 og
7966.
Vinninganna sé vitjað á skrif-
stofu SVFÍ á Grandagarði.
Upplýsingar um vinningsnúm-
er eru gefnar í síma 27123
(símsvari) utan venjulegs skrif-
stofutíma. SVFÍ færir öllum
beztu þakkir fyrir veittan
stuðning.
(Fréttatilk.)
Nú verðurðu að vakna, góði. Gaurarnir, sem þú kaust, eru komnir til að ná í þessar milljóna
hundruð sem þá vantar í verðbæturnar!
| FRÁHÖFNINNI |
í GÆRKVÖLDI fór
Goðafoss áleiðis til útlanda
og Hekla fór í ferð á strönd-
ina, vestur um land til
Akureyrar. Þá er farið
rússneska oliuskipið, sem1
kom í fyrradag og losaði í
Esso-stöðina í Örfirisey. I
dag er væntanlegt ítalska
skemmtiferðaskipið Achille
Lawro. Það mun ekki hafa
komið hingað til lands fyrr.
Það er sagt vera nokkuð stórt
skip. — Á sunnudaginn er
svo von á rússneska
skemmtiferðaskipinu Maxim
Gorki.
GEFIN hafa verið saman í
Bústaðakirkju Árny Sigríður
Ásgeirsdóttir og Sigurþór
Jóhannesson. Heimili þeirra
er að Fífufelli 39, Rvík.
(Ljósm.st: Gunnars Ingi-
mars.)
í SAFNAÐARHEIMILI
Langholtssóknar hafa verið
gefin saman í hjónaband
Auður Rós Yngvadóttir og
Óðinn Snorrason. Heimili
þeirra er að Nökkvavogi 16,
Rvík. (Ljósm. Loftur)
SYSTRABRÚÐKAUP. - í
dag verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Erla Bjartmarz og Þórir
Kristinn Þórisson. — Heimili
þeirra er að Frakkastíg 12,
Rvík. — Ennfremur Þórhild-
ur Bjartmarz og Björn Ólafs-
son. — Heimili þeirra er að
Steinagerði 13, Rvík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Kirkju Óháða
safnaðarins Ingunn Jónsdótt-
ir, Hjallabrekku 22, Kópavogi
og Guðmundur Árnason,
Breiðvangi 10, Hafnarfirði.
— Heimili ungu hjónanna
verður að Asparfelli 10, Rvík.
KYÖLD-. nalur nvc hplgarþjónusta apótckanna f
Kevkjavík verður sem hér segir dagana frá iig meó 23.
júní til 30. júni'i f VESTURBÆJAR APÓTEKI. - En
auk þess er lláaleitisapótek upið til kl. 22 öll kvöld
vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld. (
LÆKNASTOFUR eru lukaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620.
Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597.
e hWdaui'ic iieimsóknartímar. land-
OJUKnArlUO SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A
laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl.
16 og kl. .8.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI, Alla daga kl.
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD,
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ.
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 tif kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarftrði.
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
S0FN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. (itlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokHn
skiptiborAs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Linjjholtsstra-ti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBÖKASÖFN - AfKreidsla í binjr
holtsstræti 29 a. símar aóalsafns. Bókakassar lánaóir
í skipum. heilsuhalum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — SólheÍRium 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, (augard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. —'Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sfmi 36270. Mánud. - íöstud. kl. 14-21.
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁKB.EJARSAFN, Safnið er „pið kl. 13-18 alia daga nema
mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Hlemmtorgi.
Vagninn ekur að -siíninu um helgar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 s(ðd.
ÁRNAGARÐUR. llandritasýning er opin á þriðjudiig-
um. fimmtudiigum og laugardiigum kl. 11 — 16.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
legis til kl. 8 árdegis og á
heigidiigum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
vcitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
da«a frá kl. 17 sí
«NÝR mjólkurhíll. Mjólkurfélag
Reykjavíkur hefur látið útbúa
skýli á flutninKahiT til þess að
flytja mjólk or mjólkurafurðir til
viöskiptamanna innanbæjar.
Verða í bílnum stórir mjólkur
brúsar ok látið renna úr þeim
beint í flöskurjafnóðum og selst. Er frágangur á útbúnaði
þessum hinn vandaðasti. Ef vel tekst með bíl þennan ætlar
félagið að fjölga þeim. — Og þeir smásaman leysa af hólmi
handkerrurnar og reiðhjólin, sem félagið notar til að flytja
mjólkina og mjólkurafurðirnar hér innanha jar “
GENGISSKRÁMNG
NR. 113-23. júní 1978.
Einlng Kl. 12.00
haup Sala
259.80 260.40*
179.00 480.10
1 Handaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadoliar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Samskar krónur
100 Finnsk miirk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svlssn. frankar
100 Gyllini
100 V.-Þýzk miirk
100 Lírur
100 Austurr. Srh.
100 Esrudos
100 l’rsetar
100 Yen
* Breyting frá
231.00 231.50*
4605.80 4616.40*
1813.80 1821.90*
5661.40 5674,10*
6083.00 6097.00
5678.10 5691.20*
793.50 795.40*
13880.10 13912.50*
11623.20 11652.00*
12479.60 12508.10*
30.30 30.37
1732.90 1736.90
566.90 568.20*
328.10 329.10
121.60 121.89*
síðustu skráningu.
J