Morgunblaðið - 24.06.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978
9
RaKnhildur
IIclKadóttir
GuAmundur II.
Garðarsson.
SigurlauK
Bjarnadóttir.
Pótur
SigurðsKon
Lárus
Jónsson
"* Ilalldór
Rlöndal
Fæðingarorlof launakvenna:
'Réttarbót til heilsu-
verndar mæðra og
ungbarna
Þriggja mánaða fæðingarorlof án
tekjumissis, skv. lögum er sjálf-
stæðismenn höfðu forystu um
Á þessu kjörtímabili j
voru sett lög þess efnis, að
konur, sem forfallast frá
vinnu vegna barnsburðar,
njóti fæðingarorlofs, þ.e.
atvinnuleysisbóta í 90
daga samtals. Þriggja
mánaða fæðingarorlof
launakvenna án tekjumiss-
is hafði fyrir löngu verið í
lög leitt hjá öllum menn-
ingarþjóðum, sem vilja
búa þegnum sínum félags-
legt öryggi, nema íslend-
ingum. Ekki hafði tekizt
að tryggja 3ja mánaða
fæðingarorlof með kjara-
samningum launþega og
vinnuveitenda og ekki
voru þessi mannréttindi
tryggð á 3ja ára valdaferli
svokallaðrar vinstri
stjórnar 1971—1974.
Ragnhildur Helgadóttir,
Guðmundur H. Garðars-
son, Sigurlaug Bjarnadótt-
ir, Pétur Sigurðsson, Lár-
us Jónsson o.fl. fluttu
frumvarp til laga um þetta
efni, sem samþykkt var á
kvennaárinu 1975, og fór
vel á því að þessi réttarbót
fékst þá.
Frá árinu 1956 höfðu konur í
opinberri þjónustu, þ.e. konur sem
unnu hjá ríki og sveitarfélögum,
lögbundinn rétt til fæðingarorlofs.
Sem fyrr segir fengu konur í
almennum verkalýðsfélögum
þennan rétt fyrst árið 1975 og þá
fyrir frumkvæði þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins, sem að framan
voru nefndir, enda uppfylli þær að
öðru leyti sams konar skilyrði og
sett eru í lögum um úthlutun bóta
í atvinnuleysistilfellum. Þetta er
geysimikil réttarbót fyrir konur og
nýfædd börn þeirra. Lögin tryggja
að mæður nýfæddra barna geti
verið heima hjá þeim fyrstu
mánuðina eftir fæðingu. Lögin ná
til flestra þeirra kvenna sem sízt
mega við því að missa tekjur í
forföllum og hefðu að öðrum kosti
yfirleitt farið á ný út á vinnu-
markaðinn strax eftir sængurlegu.
Þetta er og réttindamál barna, því
það gerir mæðrum kleift að vera
heima hjá þeim fyrstu ævivikurn-
ar, sem er talið mjög mikilvægt.
Það er eftirtektarvert að Al-
þýðubandalagið þumbaðist gegn
þessari lagasetningu, enda þótti
því súrt í broti, að sjálfstæðis-
menn höfðu frumkvæði um þessa
réttarbót, sem sjá má af skrifum
þess og upphrópunum um þetta
mál.
Á árinu 1977 flytja Ragnhildur
Helgadóttir, Guðmundur H. Garð-
arsson, Sigurlaug Bjarnadóttir,
Pétur Sigurðsson, Halldór Blöndal
o.fl. frv. til breytinga á fyrrgreind-
um lögum, sem var samþykkt, og
fyrirbyggði að tekjur maka og/eða
bætur almannatrygginga skertu
bótarétt í forföllum vegna barns-
burðar. Þessi breyting var nauð-
synleg vegna mismunandi túlkun-
ar á framkvæmdaatriðum laganna
og til að taka af öll tvímæli í þessu
efni um skýlausan rétt til launa-
konu til fæðingarorlofs án tekju-
missis.
Sigurlaug Bjarnadóttir og Ragn-
hildur Helgadóttir fluttu síðan
tillögu til þingsályktunar um
fæðingarorlof bændakvenna.' Þar
er gert ráð fyrir því að kannaðir
verði möguleikar á því að Lífeyris-
sjóður bænda greiði bændakonum
þriggja mánaða fæðingarorlof við
barnsfæðingu, hliðstætt því, er
konur innan Alþýðusambands Is-
lands njóta skv. fyrrgreindum
lögum. Gert var ráð fyrir því í
tillögunni að leita samráðs við
Búnaðarfélag íslands, Stéttarsam-
band bænda og Lífeyrissjóð bænda
um þetta efni.
EF ÞAÐER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al GLYSING \
SÍMINN ER:
22480
Laugarnes
90 ferm. sérhæð, auk 40 ferm.
sér aðstöðu í kjallara. Bílskúr
35 ferm.
Meistaravellir
115 ferm. 4—5 herb. íbúð á
hæð. Uppl. aðeins á skrifstof-
unni ekki í síma.
Brávallagata
5 herb. endurnýjuð íbúð á 3ju
hæð í þríbýlishúsi.
Skólageröi
Kópavogi
4ra herb. íbúð 90 ferm. í nýlegu
húsi í fjórbýli.
Höfum verið beðnir um að
útvega sérhæð með bílskúr í
toppstandi í Hlíðahverfi eöa
Lækjunum og nágrenni. Kaup-
verð greitt við samning.
Iðnaðarhúsnæði
Hafnarfirði
240 ferm á einni hæð. Lofthæð
3.5—6 m.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson,
heimasími 30986
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
16180-28030
Opiö kl. 2—6
í dag
Týsgata
Vorum að fá í einkasölu hús-
eign við Týsgötu. í húsinu sem
er steinhús rúml. 50 ferm. að
flatarmáli, á eignarlóð eru tvær
3ja herb. íbúðir auk 2ja herb.
íbúöar í kjallara. Sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Eignin
selst í einu lagi eða hver íbúð
fyrir sig.
Meltröð
Kópavogi
Mjög snyrtileg og vel um
gengið einbýlishús. 7 herb.
íbúð (geta verið tvær íbúðir)
mjöq qóður bílskúr, ræktuð og
falleg lóð.
Skerjabraut
Góð 3ja herb. íbúð. Bílskúrs-
réttur. Fallegt útsýni. Sann-
gjarnt verð.
Karfavogur
§notur 3ja herb. risíbúð.
Álfhólsvegur
4ra herb. jarðhæð ca. 100
ferm.
Asparfell
Góð 2ja og 3ja herb. íbúðir á
góðu verði.
Hjarðarhagi
4ra herb. endaíbúö. Bílskúrs-
réttur. Fallegt útsýni.
Rauðilækur
4ra herb. jarðhæð
Lokastígur
3ja herb. íbúð í timburhúsi.
Otrateigur
2ja herb. íbúð ca. 50 ferm.
Selfoss
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi. Verð aðeins 6 millj.
Stokkseyri
Nýtt einbýlishús ca. 110 ferm.
Verö aöeins 9 millj.
Seljendur í
Hafnarfirði
Við leitum ennþá aö 1. flokks
einbýlishúsi á góöum staö í
Hafnarfirði.
SKÚLATÚNsf.
Fasteigna- og skipasala
Skúlatúni 6, 3. hæð
Sölumenn: Eslher Jónsdóttir og
Guðmundur Þórðarson, kvöld-
og helgarsimi 351 30.
Róbert Arni Hreiðarsson,
lögfræðingur.
Kmmmmmmmmm^
AlKíLYSINtíASIMINN ER:
22480
JR#irgunbIflt>it>
MNGIIOLl
s
FIFUSEL — ENDARAÐHUS
Ca. 200 fm fokhelt raðhús á tveimur hæöum.
Bílskúrsréttur. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Verð 11
til 12 millj.
EINBÝLISHÚS — SELFOSSI
Ca. 120 fm viö Laufhaga. Stofa, 4 herb., eldhús og
bað. Sér snyrting. Þvottahús. 1000 fm girt lóö og
ræktuð. Samþykkt teikning af bílskúr fylgir. Maka
skipti koma til greina. Verö 13.5 millj. Útb. 8 til 9
NÖNNUGATA — ENDARAÐHÚS
Ca. 70 fm á tveim hæðum. Á 1. hæð er stofa, eitt
herb., eldhús. Efri hæð er eitt herb. og bað. Nýleg
eldhúsinnrétting. Húsiö er allt endurnýjað. Verö 12.5
millj. Útb. 8.5 millj.
STORAGERÐI — 4RA HERB.
Ca. 116 fm á 2. hæö í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Stofa,
4 svefnherb., eldhús og baö. Fataherb. í forstofu.
Bílskúr. Verð 18.5 millj. Útb. 13 millj.
LANGHOLTSVEGUR — 4RA HERB.
Ca. 90 fm. Stofa, 2 herb., eldhús og baö.
Forstofuherb. í risi. Bílskúrsréttur. Verö 12.5 millj
Útb. 8.5 millj.
ASPARFELL — 2JA HERB.
Ca. 60 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb.,
eldhús og baö. Rýjateppi á stofu. Flísalagt baö.
Skápar í forstofu og herb. Suöur svalir. Verö 9 millj.
Útb. 6.5 millj.
SOGAVEGUR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm á 1. hæö. Sér inngangur. Stofa, eitt herb.,
eldhús og bað. Fallegur garður. Verö 7.5 millj. Útb.
5 til 5.5 millj.
ÆSUFELL — 2JA HERB.
Ca. 65 fm á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb.,
eldhús og baö. Geymsla á hæöinni. Verö 8.5 millj.
Útb. 6 millj.
ÖLDUGATA — 3JA HERB.
Ca. 80 fm á jaröhæö. Stofa, 2 herb., eldhús og
snyrting. Sameiginlegt þvottahús. Danfoss hitakerfi.
Verö 7.5 millj. Utb. 5.5 millj.
FRAMNESVEGUR —3JA HERB.
Ca. 52 fm risíbúö. Stofa, 2 herb., eldhús og baö.
Geymsla í kjallara. Sér hiti. Verö 7.4 millj. Útb. 5 millj.
FRAMNESVEGUR — 4RA HERB.
Ca. 80 fm á 1. hæö og kjallari. Á hæöinni er stofa,
2 herb., eldhús og bað. í kjallara er eitt herb,
eldhús og snyrting. Sér hiti. Verð 10.2 millj. Útb. 7
millj.
DÚFNAHÓLAR — 3JA HERB.
Ca. 90 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Svair í vestur. Verð 12
millj. Utb. 8 millj.
SELJABRAUT — 4RA TIL 5 HERB.
Ca. 110 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herb., sjónvarþsherb.,
eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Geymsla í kjallara. Leikherb. á 1. hæö. Litaö gler.
Skiþti á ódýrari íbúö koma til greina. Verö 15 millj.
Útb. 10 millj.
KRUMMAHÓLAR — 4RA HERB.
Ca. 100 fm endaíbúö á 3. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús
og baö. Búr inn af eldhúsi. Þvottahús og þurrkari á
hæöinni fyrir 6 íbúöir. Skáþar í forstofu og herb.
Suöur svalir. Mjög fallegt útsýni. Verö 14.5 millj. Útb.
10 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR — 3JA HERB.
Ca. 80 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 2 saml. stofur, eitt
herb., eldhús og baö. Verö 9.5 miilj. Útb. 6.5 til 7
LJÓSHEIMAR — 4RA TIL 5 HERB.
Ca. 100 fm á 8. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, forstofa,
3 herb., eldhús og baö. Svalir í vestur. Gott útsýni.
Bílskúrsréttur. Verö 14.5 millj. Útb. 10 millj.
BLIKAHÓLAR — 4RA HERB.
Ca. 120 fm á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, skáli, 3
herb., eldhús og baö. Svalir í vestur. Mjög fallegt
útsýni. Verö 14.5 millj. Útb. 10 millj.
ÆSUFELL — 3JA TIL 4RA HERB.
Ca. 100 fm á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa,
2 herb., eldhús og baö. Bílskúr. Verö 13 millj. Útb.
8.5 millj.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072
4
4
4
4
4
*
4
4
4
4
4
4
4
4
4
/
t