Morgunblaðið - 24.06.1978, Page 28

Morgunblaðið - 24.06.1978, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JUnÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboðsmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Skagaströnd Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Skagaströnd er laust til umsóknar. Leitaö er eftir dugmiklum ákveðnum og vel menntuðum manni í starfið. Umsóknir ásamt meðmælum og eða öðrum upplýsingum skal senda til skrifstofu Höfðahrepps fyrir 8. júlí n.k. Hreppsnefnd Höföahrepps. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til vélritunar og annarra skrifstofustarfa sem fyrst. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast. tlLUnCIKH Ánanaustum Sími 28855 Rafmagnstækni- fræðingur Óskum aö ráöa rafmagnstæknifræðing eða rafmagnsverkfræöing til starfa. Starfiö felst í hönnun rafbúnaðar í skip og eftirliti meö innkaupum rafmagnsefnis, fiskleitar- og siglingartækja o.þ.h. Hér er um aö ræða sjálfstætt og áhugavert starf, fyrir þá sem áhuga hafa á skipasmíö- um og því sem er að gerast í þróun siglinga- og fiskleitartækja. Slippstööin h.f. Akureyri. Starfskraftur óskast til baksturs o.fl. Upplýsingar í síma: 99-6113. Gistihús Héraösskóians á Laugarvatni. Kennara vantar við Héraðskólann Reykjanesi viö ísafjaröardjúp. Aðalkennslugreinar enska og danska. Einnig vantar kennara viö barnaskólann Reykjanesi. Æskilegar kennslugreinar eölisfræði og líffræði. Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum, símstöð Skálavík. Félagsráö- gjafastaða viö sérfræðideild Öskjuhlíðarskóla er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fvrir 1. ágúst 1978. Upplýsingar um starfiö veita skólastjóri og deiidarstjóri Kjarvalshúss. Menntamálaráöuneytiö, 22. júní 1978. Auglýst er laus til umsóknar staða skattendur- skoðanda hjá embætti skattstjóra Vesturlandsum- dæmis, Akranesi. Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Starfiö veitist frá 1. september n.k. Umsóknir óskast sendar skattstjóranum í Vesturlandsumdæmi, Akranesi, eigi síðar en 1. ágúst n.k. og veitir hann allar nánari upplýsingar. Fjármálaráðuneytiö, 21. júní 1978. Óskum eftir aö ráða Bílstjóra sem allra fyrst. ÍSAGA H.F. Sími 83420. Húsbyggjendur ath. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 73095. Leiðsögumaður Leiösögumaöur óskast við laxveiöi, tímabil- iö júlí—ágúst. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Upplýsingar í síma 35098 eða 18354. Lagerstarf Óskum að ráða röskan vinnukraft til lagerstarfa. Starfssvið: Pökkun og akstur eftir varahlut- um fyrir verkstæöi vort og almenn lagerstörf. Uppl. veitir Jón Sighvatsson, sími 35200. Veltir h.f. Skrifstofustarf lönfyrirtæki óskar eftir aö ráöa konu eöa karl til almennra skrifstofustarfa. Starfið er nokkuð sjálf- stætt og spannar yfir nánast öll sviö skrifstofustarfa, svo sem símavarsla, vélritun, bókfærsla, launaút- reikningur o.fl. Geröar eru kröfur um verslunarskóla- eöa hliöstæöa menntun og/eöa reynslu viö þessi störf. Boöið er upp á góða vinnuaðstöðu og góö laun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru, óskast sendar blaöinu fyrir fimmtudag 29. júní n.k. merktar: „I — 7528“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Pop—A—Lot popkornsvél Ný popkornsvél til sölu ásamt aukapotti og pokum. Verö samtals 280 þúsund. Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut Skeifunni 11. Krakkar! Krakkar! Sölukrakkar! Slaufumerki Félags einstæöra foreldra afhent á skrifstofunni í Traðarkotssundi 6, laugardag frá kl. 2—5 og sunnudag frá kl. 9.30 f.h. Allir krakkar meö. Góö sölulaun og sérstök verðlaun til þeirra sem bezt selja. FEF. Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974 sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér meö skoraö á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóös sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerö skil á öllum vangoldn- um iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun veröa óskað uppboössölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnnar. Reykjavík, 22. júní 1978 f.h. Lífeyrissjóös sjómanna Tryggingastofnun ríkisins Ókeypis gróðurmold í dag, laugardaginn 24. júní, verður mokað endurgjaldslaust, úrvals mold á bíla, á Vatnagörðum, Reykjavík. I Peugeot 504 1973 til Sölu, fallega grænsanseraður. Ekinn 65 þús. km. Upplýsingar í síma 84766. Skip til sölu Höfum til sölumeðferöar 11 tonna Bátalónsbát árg. '73. Báturinn er vel búinn tsekjum og í 1. flokks ástandi. Ennfremur: 5.5 — 6 — 8 — 9 — 10 — 12 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasími 51119.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.