Morgunblaðið - 24.06.1978, Page 41

Morgunblaðið - 24.06.1978, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 41 félk í fréttum + Þessi gáfulegi simpansi heit- ir Díana og er í Bandaríkjun- um. Sennilega eini simpansinn sem kann að taka myndir. Þessa íurðulegu hæfileika hennar uppgötvaði ljósmyndari nokkur að nafni Larry Reese. Reese þessi átti leið inn í búð þar sem Díana var til sölu. Bar hann á handlegg sér tvær myndavélar og byrjaði að mynda Dínu. Reif þá apinn af honum hina vélina og byrjaði að mynda hann á móti. — Apa Íessum er fleira til lista lagt. heimaborg sinni Dallas er Dína mjög vinsæll skemmti- kraftur í boðum og tekur 50 dollara á tímann. Vegna alls þessa hefur matar- og drykkjarsmekkur hennar breytzt til muna. Eftirlætis drykkir hennar eru hvítvín og kampavín, en hún má aðeins taka tvö glös, annars gæti hún gert sjálfa sig að algjörum apa. — Á stærri myndinni er Dína með eftirlætis myndavélina sína en minni myndin er mynd hennar af ljósmyndaranum Larry Reese. Ljósmyndari + Margrét Prinsessa, sem skildi við jarlinn af Snowdon fyrir skemmstu, sést hér aka með móður sinni Elísabetu drottningu í opnum vagni frá Buckingham höll. UGH m FQlKEl® H0JSKO1E NÝR NORRÆNN LÝÐHÁSKÓLI í DANMÖRKU 6 mánaða námskeið, er hefst 1/11, verður haldið fyrir alla eldri en 18 ára. Venjulegar lýöhaskólanáms- greinar. Mikið úrval námsgreina í handmennt. Sundkennara- menntun. — Skrifiö eftir kennsluskrá. UGE Lýðháskólinn, Norrænn-evrópskur skóli. DK-6360 k Tinglev Danmörk.________________Myrna og Carl Vilbæk. _ Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 1 0.00—10.15. Sent verður á stutt- bylgju 31 metra, (9,5 MHZ.) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík. I Utankjörstada a kosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Valhöll Háaleitisbraut 1. Símar: 84302, 84037 og 84751. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. D Umboðsmenn um land allt HANS PETERSEN HFl BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER S: 20313 S: 82590 S: 36161

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.