Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978
V1H> ^)V,
M 0 R &Ú hi
RAfr/Nö '11 ns
Nú skil ég hvers vegna hans tilboð var miklu lægra en annarra.
Ég er illa svikinn, ef margir
hafa veðjað á nýliðann.
Þú getur sjálfum þér um kennt.
— Ég sagði þér að halda þér í
hæfilegri fjarlægð frá kettinum
á bænum.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Áiyktun má draga af útspili
andstæðings eins og öðru, sem
fram fer við spilaborðið. Þessi
staðhæfing, ásamt fleiru, ætti að
verða lesendum til leiðbeiningar
við úrlausn léttrar úrspilsæfingar.
Gjafari suður, allir á hættu.
Norður
S. ÁK
H. 9752
T. 74
L. K10983
Suður
S. DG109864
H. 8
T. Á852
L. Á
Samningurinn er fjórir spaðar
en austur og vestur blönduðu sér
ekki í sagnir. Vestur spilar út
laufasexi, átta, gosi og ás. Og nú
taka lesendur við.
Hæ blessaður! — Ég er að taka bílpróf!
Hugmyndin um að
„frelsa” ísland
„Eins og kunnugt er fundu
nasistarnir þýzku upp á því að
gefa hvers konar ofbeldis- og
glæpaverkum falleg nöfn. Þetta
gerðu þeir í þeim tilgangi að slæva
dómgreind og réttlætisvitund
manna. Þannig töldu þeir sig vera
að „frelsa" Noreg og Danmörk
þegar þeir á sínum tíma hernumdu
þessi lönd. Og á sama hátt
„frelsuðu" þeir margar þjóðir. En
sem betur fór átti nasisminn sér
ekki langan aldur og var að velli
lagður eftir nægilegar blóðfórnir.
Er sú saga hverjum manni kunn-
ug-
En frelsunarhugmynd nasista
var þó ekki þar með úr sögunni. |
Þvert á móti átti hún eftir að ■
blómgast og margfaldast í vitund
og framkvæmdum annarra of-
beldismanna. Þessir menn eru
kommúnistarnir. Samtímis því að ■
þeir méð réttu fordæmdu glæpa-
verk nasistanna hófu þeir hið
fallna hugsjónarmerki þeirra á
loft og hafa æ síðan borið það
fram til sigurs um víða veröld. Og
er nú svo komið að þær þjóðir eru
margfalt fleiri en svo að taldar
verði á fingrum beggja handa, sem
þessir dýrkendur hnefaréttarins
hafa “frelsað" í anda nasismans og
samkvæmt eigin hugmyndafræð-
um.
Slóð þessara „frelsara" er jafn-
an auðþekkt og auðrakin. Hún
einkennist af sundurtættum lík-
um, svívirtum konum, blóði og
tárum. Er þetta kunnara en svo að
frekar þurfi um að ræða.
Líklega eru þeir ófáir Islending-
arnir sem líta svo á að athafnir
þessara manna séu okkur fjarlæg-
ar og nánast óviðkomandi. Slíkt er
þó óskhyggja ein og raunar
varhugaverð hugsunarvilla. Við
megum ekki loka augunum fyrir
þeirri staðreynd að meðal okkar
eru ekki svo fáir sem í áratugi
hafa gert gælur við þá hugmynd
að kollvarpa okkar lýðræðislega
stjórnskipulagi og koma á algeru
einræði. Og þessi hugmynd er
fjarri því að vera úr sögunni. En
einmitt í slíku er frelsunarhug-
mynd kommúnista fólgin.
Það er engin tilviljun að eftir
nýafstaðinn sigur kommúnista í
borgarstjórnarkosningunum él
svonefnd Keflavíkurganga farin.
Sigrinum skal sem sé fylgt eftir
með nýjum og stórauknum aðgerð-
um sem að því miða að gera landið
varnarlaust. Það hefur lengi verið
óskhyggja kommúnista eins og
alkunnugt er. Og í sigurvímu
kosninganna hafa þeir tvíeflst í
þessum efnum. Island úr Nató —
herinn burt, öskra þeir í einum
kór.
Kommúnistum er vel ljóst að
meðan Island er í varnarbandalagi
við aðrar lýðræðisþjóðir er sú
hugsjón þeirra naumast fram-
kvæmanleg að „frelsa" landið.
Væri ísland hins vegar komið úr
þessum hernaðartengslum að fullu
og öllu vita þeir að slík „frelsun"
væri auðveld í framkvæmd.
I Alþingiskosningum þeim sem
nú eru framundan er það því
Einhverjum gæti komið í hug að
fara inn í borðið á spaða og láta
hjartað af hendinni í laufkónginn.
Það gæti tekist en ekki má gleyma
slagatalningunni og útspilinu.
Vestur ætti að hafa haft ástæðu til
að spila laufinu.
Norður
S. ÁK
H. 9752
T. 74
L. K10983
Vestur
S. 753
H. ÁG643
T. KG103
L. 6
Austur
S. 2
H. KD10
T. D96
L. DG7542
Suður
S. DG109864
H. 8
T. Á852
L. Á
Þrjá slagi má gefa og beinir
tökslagir eru sjö á tromp, ásarnir
tveir og laufakóngurinn. En við
getum líka trompað tígul í borðinu
og gæti það orðið tíundi slagurinn
og þá laufkóngurinn ekki nauðsyn-
legur. Eftir fyrsta slaginn tökum
við því á tígulás og spilum aftur
tígli. Þá er ein trompun örugg því
innkomu eigum við á höndina með
því að trompa lauf með háu. Með
þessu móti eru tíu slagir alltaf
öruggir sama hvað vörnin gerir.
Og eftir trompunina mætti reyna
að fá ellefta slaginn á laufkónginn.
MAÐURINN Á BEKKNUM Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
75
Loks gerðist það öað samtal
var boðað frá Marseille. bað
stóð lengi og þegar hann hafði
lagt tólið á fór hann in í
skjalasafnið. bar var hann
næstum því í klukkutfma að
fara í gegnum plögg.
Klukkan var að nálgast
ellefu þegar hann ók á hraut t
lögreglubíl.
— Rue d'AngouIeme.
bað var Lapointe sem stóð á
verði úti fyrir.
— Eru þær allar heima? -
— Nei, ein þeirra fór út.
Hún cr að verzla einhvers
staðar í grenndinni.
— Hver þeirra?
— Olga. Sú dökkhærða.
llann hringdi dyrabjöllunni.
Gluggatjöldin bærðust.
Mariette Gibon kom fram sjálf
og lauk upp fyrir honum.
— Já, jnú þykir mér týra.
Hinn mikli lögregluforingi
kominn í eigin persónu í þetta
skiptið! Eru undirtyllurnar
orðnar þreyttar á að spássera
hár fram og aftur?
— Er Arlette upp í herbergi
sínu?
— Já. Viljið þér að ég kalli
á hana?
— Nei, þökk fyrir. Ég fer
upp.
Ilún stóð sýnilega óróleg
eftir niðri mcðan hann gekk
upp tröppurnar og barði að
dyrum.
— Kom inn.
Eins og venjulega var hún í
náttslopp og lá ofan í rúminu
sem var óumbúið og virtist
niðursokkin í að lesa spenn-
andi reyfara.
— Já, hér er ég, sagði hann
og- lagði hattinn frá sér á
kommóðuna og settist á stól.
Hún virtist undrandi en þó
ekki laust við að henni væri
skemmt.
— Er sögunni ekki lokið
enn?
— Ilenni lýkur ekki fyrr en
við höfum fundið morðingjann.
— Jæja, svo að þið hafið ekki
fundið hann enn? Ég hélt að
þér va-ruð svo afskaplcga snið-
ugur. Ég vona ekki það fari í
taugarnar á yður hvað ég er
fáklædd.
- AIls ekki.
— Nei, þér eruð sjálfsagt
öllu vanur.
Án þess að rísa á fætur hafði
hún hreyft sig þannig að
haðsloppurinn rann af henni að
mestu. En þegar Maigret lét
sem hann sæi það ekki sveipaði
hún sloppnum að sér aftur og
hrópaði,
— Hefur þetta þá ekki meiri
áhrif á yður?
- Hvað þá?
— Að sjá mig?
Hann sýndi engin svipbrigði
og hún varð óþolinmóð. Kaldr
analega bætti hún við,
— Langar yður...?
— Nei, takk fyrir.
— Nei, hcyrið mig nú til...
þér eruð líka...
— Hafið þér skemmtan af
því að vera eins groddaieg og
ha'gt er?
— bér ætlið sem sagt ekki að
láta þar við sitja heldur fara að
skamma mig líka?
En samt scm áður hafði hún
bundið sloppinn rækilega sam-
an og setzt á rúmstokkinn.
— Hvað er það þá sem þér
viljið?
— Standa foreldrar yðar
enn í þeirri trú að þér starfið
í Rue Matignon?
— llvað eigið þér við með
því?
— Eitt ár unnuð þér í tízku-
verzluninni Helene et Helene í
Rue Matignon.
— 0g" hvað með það?
— Mér þætti gaman að vita
hvort föður yðar er kunnugt
um að þér hafið breytt um
starf.
— Kemur yður það við?
— Faðir yðar er sómakær
maður.
— Æ.hann er gamalt apa-
spil.
— Ef hann kæmist að því