Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 1
<8 Sfi)UR
145. tbl. 65. árg.
SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Vínarfundir
ífullumgangi
Vínarborg 8. júlí
Reuter — AP
ANWAR Sadat Egypta-
landsforseti hóf í morgun
viðræður við Kreisky
kanslara Austurríkis, en
kanslarinn hefur lagt
mikla áherzlu á áhuga sinn
til að greiða fyrir samn-
ingaviðræðum um
Miðausturlönd er gætu
borið einhvern ávöxt. Sad-
at og Kreisky ræddu ekki
við fréttamenn, en gáfu
kost á myndatökum og
síðan byrjuðu fundir
þeirra, þar sem Sadat mun
hafa skýrt ítarlega síðustu
tillögur Egypta í
Cornelía Wallace
Cornelia
í framboð
Birmingham. Alabama 8. júlí. AP.
CORNELIA Wallace fyrrverandi
eiginkona George Wallace ríkis-
stjóra í Alabama ákvað í dag að
reyna að ná útnefningu sem
frambjóðandi demókrataflokks-
ins til ríkisstjórakjörs. Kom það
öllum að óvörum er Cornelia
Wallace skundaði inn í bæki-
stöðvar flokksins í Birmingham
án þess að hafa tilkynnt fyrir-
ætlanir sínar, lagði fram gild
meðmæli og nauðsynleg gögn og
bætti við á eftiri „Ég vil gefa fólki
tækifæri til að greiða heiðarlegri
manneskju atkvæði.“
Wallace getur ekki gefið kost á
sér sem ríkisstjóri og mun að sögn
ekki bjóða sig fram til öldunga-
deildarinnar. Þau hjón skildu í
janúarmánuði sl.
Mið-austurlandamálinu.
Kreisky mun síðan ræða sér-
staklega við Shimon Peres, leið-
toga ísraelska Verkamannaflokks-
ins og formann stjórnarandstöð-
unnar í ísrael. Þeir Peres og Sadat
munu síðan hittast á morgun,
sunnudag. Willy Brandt, fyrrver-
andi kanzlari Vestur-Þýzkalands
kom fljúgandi til Vínarborgar á
laugardagsmorgun og mun að
öllum líkindum hitta Kreisky,
Sadat og Peres að máli. Hann
sagðist þó aðallega vera kominn til
að hlusta.
Getum er að því leítt að gangi
viðræður vel og allt fari fram
samkvæmt áætlun sé hugsanlegt
að Sadat fresti heimferð sinni um
dag og eigi viðræður við Carter
forseta þegar hann kemur til
Evrópu seinni part næstu viku.
Ballett eftir
sögu H.C.
Andersens
vinsœll
í Kína
Ilonjí Kon« 8. júlí — Heuter.
NÝR kínverskur ballet, sem
byggður er á ævintýri H.C.
Andersens um litlu stúlkuna
með eldspýturnar, hefur vakið
feiknalega athygli í Peking og
fengið aðsókn meiri en dæmi
eru til um að því er kínverska
fréttastofan Hshinua sagði í
morgun. Sagan var valin af
forsvarsmönnum aðalballett-
skóla Peking og gerður eftir
henni ballett, sem æfingar
verkefni fyrir nemendur í
vestrænum ballett.
H.C. Andersen
Pertíni formlega
orðinn forseti
Rómaborg 8. júlí — Reuter.
SANDO Pertini, 81 árs, var í dag
kjörinn forseti Italíu, eins og gert
hafð verið ráð fyrir og Mbl. sagði
frá í blaðinu í dag. Kjör hans batt
þar mcð enda á tíu daga þrátefli
í brothættu pólitísku lífi á Ítalíu.
Pertini sem nýtur virðingar íyrir
fortíð sína og almenna mann-
eskjulega hæfni er úr flokki
sósialista. Það hcfur þótt hæng-
ur á hversu aldurhniginn hann
er og segir í fréttaskcytum
að þar með bætist einn öldung-
urinn enn við þá sem fyrir eru
við stjórnvöl í fjölda mörgum
ríkjum hcims. A hinn bóg-
Framhald á bls. 46.
Líbanon:
Sýrlendingar segjast
ekki hafast að í Beirut
Sovét til aðstoðar ef ísraelar gera atlögu?
Beirut, 8. júlí AP. Reuter
TALSMAÐUR sýrlenzku
eftirlitssveitanna í Beirut í
Líbanon sagði í dag að sex
Sýrlendingar hefðu særzt í
eldflaugaárásum sem
kristnir líbanskir hægri-
menn hefðu staðið að 1
austurhluta Beirut síðan í
gær. Sagði í orðsendingu
Sýrlendinga að fjörutíu
eldflaugum hefði verið
skotið að stöðvum Sýrlend-
inga, en þeir hefðu ákveðið
að svara ekki í sömu mynt.
Ekki ber þessum frá-
sögnum að öllu leyti saman
við frásagnir erlendra
fréttamanna í Líbanon sem
segja að enn séu átök milli
aðila, þó svo að úr þeim
hafi dregið síðustu
klukkustundirnar.
Þessar fréttir Sýrlendinga voru
birtar um þær sömu mundir og
Elias Sarkis var að íhuga afsögn
sína. Hann hafði um tíma látið að
því liggja að hann myndi sitja
áfram í forsetaembættinu en síðan
ákvað hann að taka það til
endurskoðunar og segja Reuter-
fréttir að ljóst sé að Líbanonfor-
seta sé fullkomin alvara og sé hér
ekki um neitt bragð að ræða. Þrátt
fyrir þetta og vaxandi spennu,
eymd og örvæntingu í austurhluta
Beirut sagði Amin Hfez fyrrver-
Framhald á bls. 46.
ís í b jörtu báli
Mclhourne. Ástralíu 8. júli — Reuter.
Siökkviliðsmennirnir ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum þegar
þeir heyrðu hvaðan brunaútkallið kom, en engu að síður fóru þeir
á vettvang. Og það stóð heima, ískögglaverksmiðja Melbourne stóð
í ljósum logum og í hálfan annan tíma börðust slökkviliðsmennirnir
við að ráða niðurlögum eldsins. Talið er að um íkveikju hafi verið
að ræða.