Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JULI 1978
41
fclk f
fréttum
+ Nú or sá harðsnúni forustumað-
ur Egypta. Anwar E1 Sadat.
kominn á vaxmyndasafn. — Að
vísu er það ekki hið heimsfræga
safn Madame Tussauds í London
heldur er það í París og þykir
ganga næst hinu brezka að allri
frægð.
+ Þetta er Marcelle. fyrrum
eiginkona hasarbóka-höf-
undarins Alistair McLean. en
þau eru nú skilin. Kom hún
um daginn til London gagn-
gert í þeim tilgangi að selja
þar einn forkunnarfagran og
fokdýran demantshring sem
rithöfundurinn hafði gefið
henni.
+ Hin fallega kona heimspopparans Mick Jaggers,
sem heitir Bianca, var meðal hinna fjölmörgu sem
voru við „listaverkauppboð aldarinnar“ hjá
Stohebys í London á dögunum, er listaverkasafn von
Hirsch var selt fyrir rúmlega 34 milljónir dala.
Myndin sýnir Biöncu íhugula á svip á uppboðinu.
+ Erling Norvik, formaður norska Hægriflokksins, var í heimsókn í Bretlandi
á dögunum. Átti hann þar viðræður við breska stjórnmálamenn, jafnt í stjórn
sent stjórnarandstöðu. Hér sést hann er hann átti fund með Margaret Thatcher,
formanni íhaldsflokksins, í skrifstofu hennar í breska þinghúsinu.
+ Kempan Tító Júgóslavíuforseti
þykir alltaf hafa myndast mjög
vel. Svo er vissulega enn. en nú
er hann orðinn 86 ára gamall. Að
honum steðja ýmis vandamál í
einkali'fi og í stjórnmálum. Þessi
mynd var tekin af þeim gamla við
upphaf 11. þings kommúnista-
flokksins. Þetta var 1000 manna
fundur. 2000 fulltrúar og jafn-
margir höfðu gestirnir verið.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingaref n
Smiðaviöur
50x150
50x125
50x100
32x175
25x150
Unnið timbur
Panel 16x108
Panel 16x136
Panel 22x135
Glerlistar 22m/m Kr. 121.
Grindarefni og listar:
Kr. 572 - pr. m
Kr. 661- pr. m
Kr. 352- pr. m
Kr. 394.- pr. m
Kr. 420- pr. m
Kr. 3.845.- pr. m2
Kr. 3.582- pr. m2
Kr. 4.030.- pr. m2
pr. m
Húsþurrt 45x115 Kr. 997- pr. m
Do 45x90 Kr. 498 - pr. m
Do 35x80 Kr. 311- pr. m
Do 30x70 Kr. 282 - pr. m
Do/óheflaö 25x25 Kr. 50.- pr. m
Golfborð 32x100 Kr. 528 - pr. m
Þakbrúnalistar 12x58 Kr. 108 - pr. m
Múrréttaskeiöar 12x58 Kr. 108 - pr. m
Múrréttaskeiöar 12x96 Kr. 114- pr. m
Bílskúrshuröapanill Kr. 3.276- pr. m2
Bílskúrshuröa-rammaefni Kr. 997 - pr. m
Bílskúrshuröa-millilistar Kr. 392- pr. m
Bílskúrshuröa-karmar Kr. 1.210- pr. m
Spónaplötur
9 m/m 120x260 Kr. 2.826-
12 m/m 60x260 Kr. 1.534-
12 m/m 120x260 Kr. 3.068-
16 m/m 183x260 Kr. 4.986-
18 m/m 120x260 Kr. 3.895-
19 m/m 183x260 Kr. 6.301-
Hampplötur
16 m/m 122x244 Kr. 2.134-
Enso Gutzeit
BWG-Vatnslímdur Krossviður
4 m/m 1220x2745 Kr. 2.801-
Amerískur krossviöur
12.5 m/m 122x244 Strikaöur Kr. 6.200.-
Spónlagöar viöarpiljur
Hnota finline Kr. 3.984- pr. m2
Álmur finline Kr. 3.984 - pr. m2
Coto 10 m/m Kr. 2.662 - pr. m2
Antik eik finline Kr. 3.984.- pr. m2
Rósaviöur Kr. 4.040,- pr. m2
Fjaörir Kr. 98 - stk.
Þakjárn BG 24 6’ Kr. 1.748 - pr. pl
7’ Kr. 2.040 - pr. pl
8' Kr. 2.330,- pr. pl
9’ Kr. 2.622 - pr. pl
10’ Kr. 2.914- pr. pl
11’ Kr. 3.205 - pr. pl
12’ Kr. 3.497 - pr. pl
Getum úvegað pakjárn í ýmsum lengdum aö
ósk kaupanda allt að 10.0 m langt, með stuttum
fyrirvara, gegn litlu aukagjaldi.
Kjöljárn 2ja m Kr. 1860 - pr. stk
ATH.:
Söluskattur er innifalinn í veröum
Byggingavörur
Sambandsins
Ármúla 29 Simi 82242