Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 9
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Arahólar
3ja herb. falleg og rúmgóö 95
ferm. endaíbúö á 1. hæö,
flísalagt baö, sér þvottaherb.
Góöur bílskúr.
Álftamýri
3ja herb. rúmgóö 100 ferm.
íbúö á 2. hæð. 36 ferm. stofa,
flísalagt baö.
Engjasel
3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1.
hæð meö bflskýli. fbúðin er tilb.
undir tréverk. Til afhendingar
strax.
Brekkustígur
4ra herb. rúmgóö 114 ferm.
íbúö á 2. hæö. Fiísalagt baö,
sér hiti, vélaþvottahús. Góö
sameign.
Ljósheimar
4ra—5 herb. góö 100 ferm.
íbúö á 4. hæö.
Hrafnhólar
5 herb. falleg 120 ferm. fbúö á
7. hæö, haröviðareldhús, flísa-
lagt bað, parket á stofu og
eldhúsi, stórar svalir, gott
útsýni. Bílskúr. Útb. 12 millj.
Vesturberg
4ra herb. falleg og rúmgóö 110
ferm. ibúö á 3. haaö, flísalagt
bað, haröviðareidhús.
Bólstaöarhlíö
5—6 herb. góð 120 ferm. íbúö
á 2. hæö, harðviðarinnrétting í
eldhúsi, flísalagt baö.
Sum^rhústaðir
Höfum til sðfu tvo sufnarbú-
staöi til brottflutnings, hvert
hús er ca. 55 ferm. aö stærö,
getur verið sem ein heild eöa
tvö ósamstæö hús.
Lúdvik Halldórsson
Aöalstemn Pétursson
BeryurGuönasan hdl
26200
MIÐVANGUR 5 HB
Til sölu mjög góö 120 fm. íbúð
á 1. hæö í snyrtilegri blokk viö
Miövang, Hafnarfirði. íbúöin er
3 svefnherb., skáli, stór stofa,
þvottaherb. og búr inn af því.
Laus strax.
SUÐURGATA 3 HB
Vorum aö fá mjög fallega 3ja
herb. íbúö á jarðhæö við
Suöurgötu Hafnarfiröi. íbúöin
er önn nýstandsett og getur
!; verið laus fljótlega.
ÁLFTAMÝRI 3 HB
Til sölu mjög góö og rúmgóö
3ja herb. fbúö á 2. hæö í blokk
viö Álftamýri. 2 svefnherb. og
stór stofa, fataherb. inn af
hjónaherb. Mikið útsýni.
GUÐRÚNARGATA5 HB
Til sölu 123 fm. íbúö á 1. hæö
við Guðrúnargötu. 3 svefn-
herb., 2 stofur. Bílskúr.
KAMBSVEGUR 5 HB
Til sölu 140 fm. góö sér hæð
með góöu útsýni yfir Sundin. 3
svefnherb., 2 saml. stofur. Sér
inngangur. Til greina koma
skipti á góöri 4ra herb. íbúö í
háhýsi.
REYKJA-
VÍKURVEGUR
Höfum til sölu gott 196 fm.
iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð við Reykjavíkurveg.
Góðir greiðsluskilmálar. Laust
strax.
MIGNASALAl
MOH(il\BUBSIIlSI\l
Oskar Kristjánsson
! M ALFLl TMNGSSKRIFSTOFA j
(iuðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
I
t
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
9
26600
Atvinnurekstrarhúsnæði
Auðbrekka
100 fm húsnæði á 2. hæð.
Laust nú þegar. Verö 10.0 millj.
Bolholt
350 fm verzlunar- og lager- eða
iðnaðarhúsnæði. Verð ca. 50
millj.
Borgartún
Ca. 300 fm iðnaðarhúsnæði
meö mikilli lofthæð. Hægt að fá
leigt til viðbótar í sama húsi.
Verð um 35 millj.
Dugguvogur
600 fm jarðhæð meö tveim
innkeyrsluhurðum. Hugsanlegt
að selja í pörtum. Lofthæð 5
metrar.
Dugguvogur
Iðnaðarhús sem er jarðhæð um
120 fm og 1. hæð ca. 75 fm
sem einnig er með innkeyrslu-
hurð og efri hæð um 75 fm.
Tilvalið fyrir heildsölu e.þ.u.l.
Verð 22 millj.
Lindargata
Iðnaöar- og skrifstofuhús sem
er þrjár hæðir og ris um 140 fm
aö grfl. Byggingarlóð við hliö-
ina á húsinu fæst keypt með.
Tilboð óskast.
Múlahverfi
Verzlunar-, skrifstofu- eða iön-
aðarhús sem er á tveim hæð-
um. Hvor hæð 278 fm. Selst
rúmlega fokhelt.
Skemmuvegur
560 fm neðri hæð. Selst
rúmlega fokhelt. Lofthæð 3.30
m. Hægt að selja t pörtum.
Verð á öllu 33.6 millj.
Smiöshöfði
650 fm iönaðarhúsnæði. Selst
rúmlega fokhelt.
Smiöjuvegur
300 fm neðri hæö. Tvær
innkeyrsluhurðir. Lofthæö 4.15
m. Húsn. er pússaö innan með
gleri. Verð 21.0 millj. Efri hæð
sama húss sem er 224 fm er
einnig til sölu.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sfmi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
AlKilA'SINíiASÍMINN EH:
22480
JW*rðiin5Ietiiþ
SÍMINNER 24300
Til sölu og sýnis þann 10.
LAUFÁSVEGUR
Timburhús ca 70 fm að grunn-
fleti og er kjallari, 2 haeðir og
geymsluloft. Eignarlóð. Útb. 13
millj.
Bergstaöastræti
Einbýlishús, hæð og ris á 300
fm. eignarlóð sem má byggja á.
Bílskúr fylgir. Útb. 10 millj.
Hlíöarvegur
75 fm. einbýlishús úr timbri á
1 ha skógivöxnu landi. Útb. 10
millj.
Nönnugata
Hornhús, hæð og ris. Lítur
mjög vel út að innan. 4ra herb.
íbúð í húsinu. Verð 12—12.5
millj.
Bollagata
90 fm. 3ja herb. kjallaraíbúö í
mjög góðu ásigkomulagi. Sér
inngangur. Verð 10 millj.
Langholtsvegur
80 fm. 3ja herb. kjallaraíbúö.
Sér inngangur. Sér hitaveita og
sér lóð. íbúðin er nýlega máluð.
Möguleg skipti á 3ja til 4ra
herb. íbúð í Neðra-Breiðholti.
Barónsstígur
65 fm. 3ja herb. risíbúð, lítið
undir súð. Útb. 4 millj.
Einarsnes
55 fm. 2ja herb. kjallaraíbúð.
Sér inngangur og sér hitaveita.
Verð 5.5 millj.
Hverfisgata
70 fm. 2ja herb. risíbúð. íbúðin
er nýlega standsett. Útb. 5
millj.
Okkur vantar allar gerö-
ir eigna á skrá.
Nýja fasteignasalaji
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson vidsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Seltjarnarnes
3ja herb. íbúö viö Melabraut á 1.
haeö (jarðhæö). Sérhiti. Eignarlóö.
Sérbílastæöi.
Akranes
Til sölu 5 herb. íbúö á efri hæö í
stelnhúsi. Svalir, sérhiti. íbúöin er
ígóöu standi. Útb. 3 millj.
Helgi Ölafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS.
L0GM JÓH. Þ0RÐARS0N HOL
Ármúli II,
við ísafjarðardjúp
er til sölu og laus til ábúöar. Vel hýst, landstór og góð
bújörö. Grónar hlíðar, skógi vaxnar, bæöi í Kaldalóni og
Skjaldfannardal. Víöfræg sumarfegurð. Mikið og gott
berjaland. Lax- og silungsveiöi, sem má stórauka.
Rjúpnaveiöi. („Og komust kræfustu skyttur í þaö aö fá yfir
100 stk. á dag"). í þjóöbraut: Þjóövegur við túniö. Bryggja
og flugvöllur í næsta nágrenni. Eignaskipti möguleg.
Timburhús í gamla bænum »
Húsiö er hæö, kjallari ög ris, um 60 fm. aö grunnfleti. Á
hæöinni og í risinu er 5 herb. íbúö. í kjallara var 2ja herb.
íbúö sem má endurnýja eöa gera aö góöu vinnuhúsnæöi.
Lítil eignarlóö meö háum trjám. Verð aöeins kr. 16 millj.
Útb. aðeins kr. 9 millj.
Sumarbústaður
í Fljótshlíöinni. Járnklætt timburhús á steyptum kjallara, um
50 fm. grunnflötur meö stóru leigulandi. Stórkostlegt útsýni.
Verö aöeins kr. 4 til 5 millj.
Úr landi Reynisvatns. Um 40 fm. vel meö fariö hús. Ræktaö
land um 2500 fm. Mikiö útsýni. Verö aðeins 4 til 4.5 millj.
í Laugarneshverfi
óskast góö sérhæö, raöhús eða einbýli. Mikil útborgun
fyrir rétta eign.
í Neðra-Breiðholti
óskast rúmgott
einbýlishús.
AIMENNA
FASIEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Lúxusíbúð
við Leirubakka
5 herb. óvenju vönduð íbúð á
3. hæð (endaíbúö). íbúðin er
saml. stofa og borðstofa, 3
herb. o.fl. Stórt herb. m.
aögangi að snyrtingu fylgir í
kjallara. Vandað eldhús m.
þvottahúsi og geynslu innaf.
Parket á gólfum. Svalir. Glæsi-
legt útsýni. íbúðin gæti losnað
nú þegar. Útb. 11—12 millj.
Einbýlishús —
tvíbýlishús
í Kópavogi
Höfum til sölu steinsteypt
einbýlishús um 125 ferm. auk
bílskúrs. Húsið er á einni hæö
og er í. dag skipt í tvær íbúðir:
3ja herb. íbúð á einstaklings-
íbúð. Einnig er möguleiki á að
setja kvista á rishæð, sem er
manngeng. 1100 ferm. lóð Útb.
12.5 millj. Húsiö er laust 1.
ágúst n.k.
Einbýlishús
í Hafnarfirði
Um 220 ferm. nýlegt einbýlis-
hús við Bröttukinn. Innb. bíl-
skúr. Falleg lóð. Útb. 19—20
millj.
Sérhæð
í Hafnarfirði
4ra herb. 100 m2 vönduð íbúð
á efri hæð í tvíbýlishúsi við
Lækjarkinn. Sér inng. og sér
hiti. Bílskúr. Útb. 11 millj.
Við Ljósheíma
4ra herb. góð íbúð á 4. hæð.
Laus fljótlega. Útb. 8.5 millj.
í Kópavogi
3ja herb. íbúð tilb. u. trév. og
máln. nú þegar. Útb. 7.5 millj.
Við Álftamýri
3ja—4ra herb. góð íbúö á 1.
hæð. Suður svalir. Útb. 9.5
millj.
Við Drápuhlíð
3ja herb. 100 fm. góð kjallara-
íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb.
7.5 millj.
Viö Austurbrún
45 ferm. einstaklingsíbúð. Útb.
6.5 millj.
Iðnfyrirtæki til sölu
Höfum veriö beðnir að selja
lítið iðnfyrirtæki í nágrenni
Reykjavíkur. Fyrirtækið er í
fullum rekstri. Viðskiptasam-
bönd. Frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
iðnaðarhúsnæði
á Ártúnshöföa
Til sölu 650 ferm. iðnaðarhús-
næði á tveimur hæðum. Loft-
hæð 1. hæöar er 5,5 m.
Húsnæöiö er tilbúiö til afhend-
ingar nú þegar. Hagstætt verð.
Byggingalóðir
í Selásnum
Höfum til sölu fimm samliggj-
andi raðhúsalóðir í Seláshverfi.
Uppdráttur og frekari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Hús í Smá-
íbúöahverfi óskast
Höfum góðan kaupanda að
einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi
eöa Austurborginni. Skipti á
4ra—5 herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi kæmi vel til greina. Há
útborgun í boði.
Útborgun
50 millj. við samning
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í Vesturborginni, gamla
bæjarhlutanum, Laugarásnum
eða Seltjarnarnesi. Stað-
greiðsla í boði fyrir rétta eign.
Útborgun gæti oröið allt að kr.
50 millj. viö samning.
mnmnmimm
VONARSTRÆTI 12
Siltli 27711
SötustJAri: Swerrir Kristinsson
SlgurÖMr ÓUson hrl.
Al I.I.VSIM, \SIMI\N Kll:
22480
J 2H*rí)iiii5Int>iíi
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
MEIST AR AVELLIR
2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
Laus strax.
LEIRUBAKKI
3ja herb. íbúð á 3ju hæð.
íbúðin er í mjög góðu ástandi
með góðum teppum. Sér
þvottahús í íbúöinni. Öll sam-
eign frágengin og mjög góö.
Herb. í kjallara fylgir.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. lítið niðurgrafin sam-
þykkt íbúð. Útb. um 4 millj.
ASPARFELL
M/ BÍLSKÚR
3ja herb. á 5. hæð. íbúðin er í
ágætu ástandi. Laus 1. sept.
n.k.
SELJAVEGUR
3—4ra herb. risíbúð. Laus
strax.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúð á hæð. Sér
þvottahús í ibúöinni. Laus
strax. Útb. 9 millj.
EINBÝLISHÚS
á góðum stað í Kópavogi
(sunnanveröum). Húsið er um
230 ferm. og skiptist í stofur, 5
svefnherb. m.m. Innb. bílskúr.
Húsið stendur í fallegu um-
hverfi. Stór og sérlega vel hirtur
garöur.
GARÐABÆR,
EINBÝLISHÚS
Húsið er á einni hæð, um 160
ferm., auk tvöfaids bílskúrs.
Hér er um að ræða eign í
algjörum sérflokki.
í SMÍÐUM
5 herb. íbúðir í Vesturborginni.
íbúðirnar seljast tilb. u. tréverk
með sameign fullfrágenginni.
Bílskúrar geta fylgt. Teikn. og
allar uppl. á skrifstofunni, ekki
í síma.
í SMÍÐUM
Á ARNARNESI
Glæsilegt einbýlishús. Selst
fokhelt með tvöf. gleri í glugg-
um. Teikn. og allar uppl. á
skrifstofunni, ekki í síma.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Tilbúiö undir
tréverk
Viö Spóahóla 3ja herb.
íbúð. 5 herb. íbúð. Afhend-
ast 1. apríl 1979.
Uppl. í símum 75374 og
73732.
Svavar Örn Höskuldsson,
múrarameistari.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 10,
11, 12
og 13