Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLA-ÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978 33 Birgðir í Salyut Moskva 7. jölí. AP. SOVÉTMENN skutu í dag á loft ómönnuðu og sjálfvirku birgða-geimskipi, Progress 2„ sem á að tengja geimstöðina Salyut 6 á braut. Um borð í Salyut 6. eru nú tveir geimfarar, en tveir aðrir geimfar- ar héldu þaðan áleiðis tií jarðar á miðvikudag. Þetta er í annað sinn, sem Sovétmenn skjóta birgða geimfari út í geiminn. Fyrra birgða-geimfarinu var skotið út í geiminn 20. janúar og var tengt geimstöðinni Salyut 6. Var það í fyrsta sinn, sem birgða-geimfar var tengt geimstöð úti í geiminum. Þá voru í Salyut 6. aðrir geimfarar en nú eru þar. Að sögn Tass-fréttastofunnar flytur Progress 2. eldsneyti fyrir vélar Salyut 6. og auk þess ýmiss konar vísindatæki og annan út- búnað. Geimskotið tókst vel að sögn Tass og öll tæki Progress 2. starfa eðlilega. Tass sagði að líðan geimfaranna í Salyut 6., Vladimirsx Kovalenkos og Alexanders Ivanchenkos, væri góð. Að Ollum líkindum mun Progress 2. nota sömu lendingar- aðstöðu og Soyuz 30. notaði, þegar það geimskip var tengt við Salyut 6. í síðustu viku. Með Soyuzi 30. komu til geimstöðvarinnar geim- fararnir Miroslaw Hermaszewski og Pyotr Klimuk. Sá fyrrnefndi er Pólverji. Sovétmenn hafa einu sinni áður sent geimfara, af öðru þjóðerni en sovézku, út í geiminn og var það Tékki. Fastlega er búizt við að geimfarar frá fleiri löndum Aust- ur-Evrópu eigi eftir að fara út í geiminn í sovézku geimfari og hallast margir að því að sá næsti verði frá Austur-Þýzkalandi. Illa gengur að ná kolmunnanum Kolmunnaveiði undan Aust- fjörðum hefur gengið illa síðustu dagana, og samkvæmt þeim frétt- um, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær, þá er kolmunninn nú mjög dreifður og því erfitt að ná honum í vörpu. Kolmunnaskipin hafa leitað kolmunna víða undan Aust- fjörðum og hafa fundið töluvert magn, en fiskurinn er enn of dreifður. — Komið við á Hrollaugsstöðum Framhald af bls. 22. ég ætla ekki að vera bóndakona heldur bóndi.“ — Er gaman í unglingabúð- unum? „Já og mest gaman í kúlu- varpinu og síðan kemur bolta- kastið. Það er verst að ég hef ekkert getað hlaupið, því skórn- ir særa mig svo.“ Eiríkur Hjálmarsson sagðist vera 13 ára borgarbarn og vera í sveit á Garði. Kvaðst hann hafa komið í lok maí og kynni vel við sig í sveitinni. „Og vonandi er eitthvað hægt að nota mig,“ sagði hann. Eiríkur sagðist hafa komið á æfingar með krökkunum á kvöldin, því á daginn hefði hann í nógu að snúast heima við. Hann tæki enga íþrótt fram yfir aðra, allar greinar væru jafn skemmtilegar. „Mér finnst nú boltakastið skemmtilegast, og ég er búinn að kasta 25 metra en það er nú ekkert mjög langt,“ sagði Svala Ásgeirsdóttir frá Höfn i Horna- firði, 11 ára. „Á eftir boltakast- inu kemur svo kúluvarp, svo finnst mér ekkert gaman að hlaupum eða stökkum, æ það er svo leiðinlegt." Þessi einstaka bifreið með 4ra hjóladrifi og fullkominni hjólhúsainnréttingu er til sölu. Nánari upplýsingar hjá bílasölu Guðfinns eða í síma 82402 T-Bleian er frá Mölnlycke Með T-bleiunni notist T-buxur, þar sem bleiurn- ar eru með plastundirlagi. T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum sig, sem plastbuxur gera ekki. Vellíðan barnsins eykst. ’£ Tralasyr Hobveredelung | ” NyPinotex flere farver er>d nogen nden traebeskyttelse. JJenligere m0(1 djg n °9 ttine omgivelser. NyPinotex flere farverend nog**1 anden træbeskyttelse. ^ligere mod dig 3 Suöurlandsbraut 12, sími 82150 m Verktakar — Vinnuvélaeigendur JCB — 3 D MK III traktorsskurðgrafa á sérlega hagstæðu verði Eigum fyrirliggjandi JCB 3 D MK III vél á mjög hagstæöu verði. Vélin er útbúin meö opnanlegum skóflum á moksturstæki og gröfuarmi. Leitiö upplýsinga um þessa afkastamiklu og endingargóöu vél og kynniö yður greiösluskilmála vora. Höfum einnig á skrá hjá okkur notaðar vélar. Globusn LÁGMÚL! 5, SÍMI81555 Jfohro eisnidur athusið Verkstæði okkar í Reykjavík verða lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks, eftirtalda daga: Vörubifreiðaverkstæði 17.júlí — 14.ágúst Fólksbifreiðaverkstæði 17.júií — 14.ágúst Réttinga- & málningaverkstæði 10.júlí — 7.ágúst Jafnframt vekjum við athygli á þjónustuaðilum Volvo umtand allt: Vélsmiöja Tálknatjaröar \ Bílaverkstæöi Isafjaröar \ \. Vélsmiöja Bolungavíkur K.L . Þórshofn Jón Þorgrimsson. Húsavik Þórshamar, Akureyri / K S . Sauðárkróki Stykkishólmur Bílaver hf Akranes Bila- og vélaverkst Gests Friójónssonar Veltir_hf . Reykjavík Kambur, Kópavogi Ks* Brynjólfur Vignisson, Egilsstoöum Bifreiöa- og trésmiöja fBorgarness ^ VIÐGERÐA OG VARAHLUTAUMBOÐ K A . Selfossi I —1" Velsmiója Hornaf|arðar Bila- og buvelaverkstæði hf Vik i Myrdai Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 \l (il.VSINCASIMINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.