Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978 í DAG er sunnudagur 9. júlí, sem er 190. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.43 og síðdegisflóð kl. 20.58. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.22 og sólarlag kl. 23.41. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.29 og sólarlag kl. 24.03. Tunglið er í suðri kl. 16.39 og það sezl í Reykjavík kl. 23.50. (íslandsalmanakiö). Óftast Þú eigi, Því að ég frelsa Þig; ég kalla é Þig með nafni, Þú ert minn. Gangir Þú gegnum vötn- in, Þá er ég með Þér, gegnum vatnsföllin, Þá skulu Þau ekki flæða yfir Þig, gangir Þú gegnum eld, skalt Þú eigi brenna Þig, og loginn skal eigi granda Þér. (Jesaja 43; 1-2). IKROSSGÁTA 1 3 4 5 ■ ■ - 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ 12 ■ n 14 15 ■ ■ 17 LÁRÉTT, — 1 ganga hljóðlrKa. 5 úrkoma. 6 náunKa. 9 forfeður, 10 meðal. 11 verkfæri. 13 ræktað land, 15 stara. 17 sjóða. LÓÐRÉTT. — 1 sneypuleK, 2 heiður, 3 Krískur stafur. 4 álít. 7 fuKlana. 8 Evrópumenn, 12 lesta. 14 skemmd, 16 hljóm. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 1 spesia, 5 fæ, 6 apatít, 9 par, 10 MA, 11 hl. 12 kar, 13 öldu, 15 ótt. 17 nýtinn. LÓÐRÉTT. - 1 skaphöín, 2 efar, 3 sæt, 4 altari, 7 pall. 8 íma, 12 kuti, 14 dót. 16 tn. ÞESSIR ungu menn úr Kópavogi, efndu til hlutaveltu að Kjarrhólma 26 í Kópavogi, til ágóða fyrir Blindrafélagið. Söfnuðu þeir 4200 krónum, til félagsins, en þeir heita: Þorsteinn Sverrisson, Svavar Sverrisson, Hugi Sævarsson og Þórarinn Jóhannsson. I BLOO oo TÍMAWIT M AaQ ItH MORGUNN ______iiuuiii; tm i m»n Mftti imij I MMI ItlfT!; mnKu mnn utJ imw i imn«(i«lxMwMil liMU.M • WtliM MORGUNN - Tímarit Sál- arrannsóknafélags íslands, sumarhefti 59. árgangs, er komið út. Meðal efnis í þessu hefti er grein eftir ritstjór- ann Ævar R. Kvaran, Milli svefns og vöku, Arnaldur Árnason, Stykkishólmi ritar skýrslu um raunvísindalegt HengingarólÓlafs Ólafur Jóhannesson, formaður Fram sóknarflokksins, hefur boðið Alþýðu _ bandalagi og Alþýðuflokki hengingaról, eins og einn þingmanna Sjálfstæðis- flokksins nefndi réttilega í Dagblaðinu i gær. Einn þingmanna Alþýðuflokksins sagði, að tilboð Ólafs væri „píp”. Vessgú, næsti takk!! samband við framliðna menn, sem nú þegar er fyrir hendi og dr. Gunnlaugur Þórðarson skrifar greinina Yfirskilvitleg reynsla. | FRÉmn 1 DREGIÐ hefur verið í happdrætti Líknarfélagsins „Risið" sem efnt var til í fjáröflunarskyni fyrir eftir- meðferðarheimili alkó- hólista, sem koma af með- ferðarstofnun. Upp kom nr. 16761. Vinnings má vitja til stjórnar Líknarfélagsins. Upplýsingar í síma 27440. KNATTSPYRNUDEILD KR — Þeir, sem hafa annazt sölu á happdrættismiðum deildar- innar eru beðnir um að gera skil sem allra fyrst. Knattspyrnudeildin. ÁRIM/XD HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Langholtskirkju Erla Kristjana Þorsteins- dóttir og Rúnar Stefánsson. Heimili þeirra er að Þórufelli 18, Reykjavík. (Ljósm. st. Gunnars Ingimars.) í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ingibjörg Baldursdóttir og Hörður Hafsteinsson. Heimili þeirra verður í Dúfnahólum 2, Reykjavík. (ljósm. st. Gunnars Ingi- mars.) hVÖLI>. na-tur- og hrlgidagaþjónusta aptótokanna í Krykjavík vorður s4*m hór sogir dauana írá og meó 7. júlí til 13. júlíi í Reykjavíkur \p«'>teki. F2n auk |)es.s er lioruar \p4>tek opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LrEKNASTOFUR eru bkaóar á lauKardöKum helviidöuum. en hægt er aö ná samhandi við ia*kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 otf á lauvcardövcum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Gönvcudeild er lokuð á helvcidövcum. Á virkum dövcum kl. 8—17 er hævct að ná samhandi við la*kni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka davca til klukkan 8 að morvcni ovc frá klukkan 17 á föstudövtum til klukkan 8 árd. á mánudövcum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinvrar um lyfjabúðir og la*knaþjónustu eru vcefnar í SÍMSVARA 18888: NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauvcardövcum ok helvcidövcum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna vcejcn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudövcum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÖ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll I Víðidai. Opin alla virka daKa ki. 14—19. sími 76620. Eltir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. C ||Wd AUI IO HEIMSÓKNARTfMAR. LAND- OJUIÁnAnuo SPfTALINN, Alla daaa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 tii kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardöKum og s'innudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Lat'gardaga og sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. ,S.30 tB kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaxa til íöstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. -> FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÖPAVOGSIIÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tiL kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kL 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnaríirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20, . - CACU '•ANI,SBÚKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu oUlN V*Ó Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudavca — föstudavca kl. 9—19. Útlánssalur (vevcna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. ki. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbi>kaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKÖtu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaK.sheimiIinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGItÍMSSAFN. Ilergstaðastra'ti 71. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðvcanvcur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla davca kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörvcumi Opið alla davca nema mánudavca ki. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- davca til föstudavcs frá kl. 13 — 19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudavca <>k föstudavca frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN. Saínið er opið kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga. — Stra*tisvavcn. Icið 10 frá Hh*mmtorvci. \agninn 4*kur að safninu um hclgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sivctún er 4>pið þriðjudavca. fimmtudavca ovc lauvcardavca kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. liandritasýninvc er opin á þriðjudöjc- um. fimmtudiivcum ovc lauvcardiivcum kl. 11 — 16. nn iimm/T VAKTÞJÓNUSTA borgur dILANAVAM Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ok á helgidöKum er svarað aiian sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfeilum iiðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- -MELÓNA” eða tröllepli. eins 4 orðanefndin ncfndi það. or ver heíir nokkra dajca í sýninvcu vcluvcvca Morvcunblaðsins. hef vi|kið mikla athyvcli. Tröllcj _ þctta cr hið íyrsta. cr Bjar Ásjccirsson að Rcykjum í Mosfollssvoit hcfir fcn« fullraktað í jcróðurhúsum sínum. Undir bcru loíti v< ávöxtur þcssi vart norðar cn í Miðjarðarhafslöndum. í vcær var tröllcplið tckið úr jcluvcjcanum 4>vc skorið u| til átu. Royndist það hið hravcðbcsta. ljúffcnvcara ovc sata ch tröllcpli þau. cr almennt koma hjcr í vcrslanir. GENGISSKRÁNING NR. 123 - 1. júlí 1978. Kaup Sala 259.80 260,40 Einlng Kl. 12.00 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 100 Danskar krönur 100 Norskar krónur 100 Scnakar krónur 100 Fhutsk mbrk 100 Franaklr frankar 100 Belg. frankar 100 Sviatin. frankar 100 GylUni 100 V.-Þýak mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Seh. 100 Eaendua 100 Pesetar 485,50 486,70* 231.10 231.60* 4613.95 4624,65* 4776.60 4787,60* 5683,70 5696.80* 6144,75 6158,95* 5807Æ5 5820.95* 798800.20* 14206,45 14239.25* 11662.20 1168930* 12585,70 12614.70* 30,58* 1746,55 1750,55» 567.90 569/20* _____ 3334)0* 100 Yen 12756 1284Í6* » Breyting írá afðostu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.