Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.07.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978 43 Sími 50249 Maöurinn meö gylltu byssuna (The man with the golden gun). Spennandi James Bond-mynd. Roger Moore Christopher Lee. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og stórfljótiö íslenskur texti. Sýnd kl. 3. aSÆJARBuP Simi50184 Járnkrossinn Ensk-þýzk stórmynd sem all- staðar hefur fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: James Coburn, Maximilian Schell, James Mason. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ökuþórar Æsispennandi kappakstursmynd Sýnd kl. 5. Flemming og Kvik Kvikmynd ettir hinum skemmtilegu Flemming-bókum. Sýnd kl. 3. Þaö Þekkja. allir . Mölnlycke bleiurnar á gædun- Um. Sumarmót Aðventista SUMARMÓT aðventsafnaðarins verður haldið á Hlíðardalsskóla helgina 7.-9. júlí. Söfnuðir að- ventista eru 7 talsins og munu fulltrúar frá þeim sækja mótið. Mót þetta hafa undanfarin ár sótt á þriðja hundrað manns og mun þátttaka í ár verða svipuð. R.E. Appenzeller frá London sækir mótið og flytur mörg fræðsluerindi um Biblíuleg efni. Mótinu lýkur á sunnudagskvöld en þá mun Appenzeller sýrta lit- skuggamyndir frá kristilegu starfi í Vestur-Afríku. Daginn sem sumarmótiö hefst lýkur æskulýðsmóti aðventista sem hefur staðið síðan föstudag- inn 30. júní. Prestur Aðventsafnaðarins er Sigurður Bjarnason. 180 þúsund- um stolið í P’YRRINÓTT var 180 þúsund krónum stolið úr íbúð í Breiðholt- inu. Lögreglan var kölluð til og beindist fljótt grunur að manni einum, sem hafði verið gestkom- andi í íbúðinni um nóttina.Var hann handtekinn og játaði hann brotið. Mest af þýfinu komst til skila. VEITINGAHUSIO I Matur framreiddur tra kl 19 00 Borðapantamr tra kl 16 00 SIMI 86220 Askiljum okkur rett til að raðstafa frateknum borðurr Spar klæðnaður HÖT6L TA<iA Opið í kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld Hljomsveit Gissurar Geirssonar leikur w Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Dansað í kvöld til kl. 1. Opið í kvöld Opið í kvöld Opiö í kvöld Opið í kvöld og annað kvöld Hljómsveitin Vikivaki skemmtir Skála fell HÓTEL ESJU Skiphóll Boröapantanir í síma 52502. Aðgangseyrir kr. 3000. Húllum hæ’ í Skiphól sunnudagskvöld Halli og Laddi í topp formi. White Heat, enskur fjöllistaflokkur í sérflokki. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika fyrir dansi til kl. 01. Bingó: Sólarlandaferð meö Sunnu. Matseðill: Róast beef bernais, rjómaís meö maríneruðum ávöxtum Verð á mat kr. 2000.-. Matur framreiddur frá kl. 7. Staöur hinna vandlátu Lúdó og Stefán. Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333 Boröapantanir í síma 23333 Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 8.30 ATH. Eingöngu leyfður spariklæðnaður Diskótek plötusnúður Björgvin Björgvinsson. Opið 8—1 Vikivaki 09 diskótek. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferðir Borðapantanir í síma 12826 Nú stendur mikið til! w HOLiyWOOQ í kvöld Randver sjálfir koma í Hollywood og kynna nýju og jafnframt beztu plötu sem þeir hafa gert hingað til. „Það stendur mikið til“ Hver veit nema þeir komi með gítarana með sér og slái strengi fyrir viðstadda. Hafnfirðingar eru sérstaklega boðnir velkomnir pví lag kvöldsins verður „Júnínótt“ eftii pá féiaga Matthías Á Mathiesen og Árna Grétar Finnsson. Fjárlögin veröa í heiöri höfö og allir mæta í þrumustuói og taka nú lagiö meö Randver. í kvöld veröur allt eins og vera ber meö Randver. 25. hver gestur fær frítt eintak af nýju plötu Randvers Nú hangir enginn heima, allir til Holly- wood í kvöld með fyrstu vél. H0UJW00D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.