Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 3
3 Yfir 300 laxar á einni viku í Kjarrá MIKIL laxveiði hefur verið í Kjarrá, efri hluta Þverár í Borgarfirði, en þetta er ein bezta laxveiðiá landsins. Morgunblaðið hefur haft af því spurnir að fyrir skömmu hafi þar komið á land um og yfir 300 laxar á sex stengur á einni viku. Tveir Islendingar voru í veiði- hópnum, skiptust á um eina stöngina og fengu þeir yfir 100 laxa en útlendingar fengu hinn hlutann á hinar 5 stengurnar. Slys á Skeiðavegi UM 8. leytið í gærmorgun valt bifreið úr Árnessýslu á Skeiðavegi, skammt ofan við afleggjarann að Kílhrauni. í bílnum voru tvær stúlkur og voru báðar fluttar á Slysavarðstofuna, nokkuð slasað- ar, að talið var. Lögreglan á Selfossi sagði að geysimikil umferð hefði verið um alla sýsluna á föstudagskvöld og laugardagsmorgun, en ekki orðið önnur óhöpp sem orð væri á gerandi. lítur aðeins eftir, en síðan 1967, þegar mótin hófust í Galta- lækjarskógi, hefði hún aðeins einu sinni séð ástæðu til að hafa afskipti af einhverju. Þúfnabíó á Úlfljótsvatni Um 3000 manns voru komin hingað í gærkvöldi, sem okkur þykir fremur lítið, sagði Sturla Bragason, tæknistjóri á skáta- mótinu á Úlfljótsvatni, í símtali í gærmorgun. Var fólk að streyma að fram undir mið- nætti. Mótið gekk vel, tvær hljómsveitir léku á föstudags- kvöldið, auk þess sem diskótek var í gangi. Þá var á föstudags- kvöld svokallað þúfnabíó, þar sem kvikmyndir eru sýndar úti á tjaldi, en áhorfendur sitja á þúfum í kring. Voru sýndar teiknimyndir. Var stemmningin fín, enda logn og gott veður. Var smásúld um nóttina, en ekki svo að bleytti til skaða. Og í gær var kyrrt og þurrt og blæjalogn. í nýju íþrótta- húsi á Laugum Á annað þúsund manns gistu Laugar aðfaranótt laugardags- ins, að því er Óskar Ágústsson, formaður Lauganefndar, upp- lýsti í gærmorgun. En þar var milt og gott veður, og glytti í sól gegn um skýin, þó ekki tækist henni að brjótast í gegn. Sagði Óskar að á staðnum væru fjölskyldubúðir og unglingabúð- ir, og líklega heldur fleira fólk í unglingabúðunum, sem væri eðlilegt, þar sem fjölskyldur kæmu meira á laugardag. Dans- skemmtun var á föstudagskvöld í nýja íþróttahúsinu, sem breyt- ir mjög aðstöðunni enda tekur það mörg þúsund manns. Tvær hljómsveitir léku fyrir dansi og kvikmyndasýningar voru í skólahúsinu. Sagði Óskar að lítið hefði borið á ölvun og allt farið vel fram. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 Glaasilegasta baöströnd Evrópu — Vinalegur blómskrýddur bær— Valin aöstaóa í nýtízku-íbúöum LUNA —nokkur skref frá ströndinni. Á jarðhæð hverskonar verzlanir og þjónusta. Eigin skrifstofa Útsýnar í sjálfri hótelbyggingunni. íslenzkt starfsfólk veitir orðlagða þjónustu. Fjöldi verzlana og skemmtistaöa — Skemmtilegar kynnisferðir undir leiösögn íslenzkra fararstjóra til fagurra og sögufrægra staöa á ítalíu, s.s. Feneyja, Gardavatns, Dolomítaalpanna, Flórens og 2ja daga ferö til Júgóslavíu og Austur- ríkis. Loftslag eins og á dvalarstöðum Útsýnarfarþega í Júgóslavíu, þar sem allt er uppselt. Sérstakur fjölskylduafsláttur til Lignano 7. september — Verð frá kr. 89.800- á beztu golfvöllum Spénar 8. október. Feröaskrifstofan Útsýn í samráöi viö golfáhugamenn hefur nú ákveöiö aö efna til sérstakra golfferöa til Costa del Sol 8. október. Aðal golftímablliö á Spáni hefst einmitt í október og stendur fram í maílok. Meðal þeirra valla sem spilað verður á er hinn nýi stórglæsilegi völlur á Benalmadena Torrequebrada þar sem opna spænska meistaramótiö fer fram í apríl '79. Golfleikararnir Kjartan Pálsson, Golfkl. Ness, og Frímann Gunnlaugsson, Golfkl. Akureyrar geta gefiö upplýsingar um vellina og gististaði Útsýnar á Costa del Sol. BLNilLMHQLNii C0STH TORREQUEBRADA Sepfember-sól Grikkland — Vouliagmeni Örfá sæti laus 10. ágúst og 14. sept. Varð fré kr. 129.500. Ferðaskrifstofan Austurstræti 17, II hæð, símar 26611 og 20100 íx ii | I II Lignano I I m\ L I m\ Gullna ströndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.