Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGUST 1978
GAMLA
Simi 11475
Kvenna-
fangelsiö
í Bambus-vílinu
(Bamboo House of Dolls)
Hörkuspennandi ný kvikmynd í
litum og Cinemascope.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 7 og 9. '
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sterkasti
maöur heimsins
Sýnd kl. 5.
Gull-
ræningjarnir
íslenskur texti.
Sprenghlægileg gamanmynd
frá Disney-félaginu.
Barnasýning kl. 3.
STEVE REEVES
CHELO ALONSO BBUCE CABOT
Hörkuspennandi ævintýramynd
í litum og Cinemascope.
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Mjólkurpósturinn
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Kolbrjálaöir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta og
djarfasta samansafni af fylli-
röftum sem sést hefur á hvíta
tjaldinu. Myndin er byggö á
metsölubók Joseph Wam-
baugh's „The Choirboys“.
Leikstjóri: Robert Aldrich
Aöalleikarar: Don Stroud
Burt Young
Randy Quaid
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Tinni og
hákarlavatnið
Sýnd kl. 3.
Maðurinn sem
vildi veröa
konungur
Spennandi ný amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri John Huston.
Aöalhlutverk:
Sean Connery,
Michaet Caine.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Fred
Flintstone
íslenzkur texti.
í nautsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf ný dönsk kvikmynd, sem
slegið hefur algjört met í
aösókn á Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskírteini.
Hugdjarfi
riddarinn
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 sími 25810
í@NBOOHI
19 QOÓ
-salur'
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Svarti Guöfaöirinn
Hörkuspennandi litmynd.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
salur IB
Litli risinn
Endursýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og
10.40.
---salur 0—
Moröin í
Líkhúsgötu
Eftir sögu Edgar Alan Poe.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
AFRIKA
EXPRESS
GIUUANO GEMMA - URSULA ANDRESS • JACKRRLANCE
- BIBA
Hressileg og skemmtileg
amerísk-ítölsk ævintýramynd,
með ensku tali og ísl. texta.
Sýnd kl. 3,5 og 9
í dag og á morgun.
Sími 32075
Allt f steik
THIS MOVIE IS TOTALLY
OUT
-• [Rl«»
Ný bandarísk mynd í sérflokki
hvað viðkemur að gera grín að
sjónvarpi, kvikmyndum og ekki
síst áhorfandanum sjálfum.
Aöalhlutverk eru í höndum
þekktra og lítt þekktra leikara.
Leikstjóri:
John Landis.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Síöasta sýningarhelgi
Reykur og bófi
A IINIVERSAL Picture • Technicolor®
Endursýnum vegna fjölda
áskorana þessa vinsælu
gamanmynd á laugardag,
sunnudag og mánudag kl. 5 og
7.
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasafniö
5
Bl
51
51
5
5
r
[
Hll:
Sýtán Tríó 72
51
51
51
51
Gömlu og jjjj
nýju dansarnir. H
Muniö bingóiö n.k. priöjudagskvöld |j
15fE]E]E]E]E]GIE]E]E]E]Ia]|3]ElElE!E]E]gE]gg]g]E|E][j]
9—1
Yokohama
vörubílahjólbaröar
á mjög hagstæöu
veröi.
„ Véladeild HJÓLBARÐAR
SambandsinsS^ »»<»