Morgunblaðið - 06.08.1978, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ölafsvík
Umboösmaður
óskast
til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöiö í Olafsvík.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269
og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100.
Mosfellssveit
Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og
Markholtshverfi í Mosfellssveit.
Upplýsingar í síma 66293.
lUtqpsitMfifeife
Skipstjóri
Skipstjóri óskast á 150 tonna bát frá
Grindavík, sem fer á síldveiöar í nót og
netaveiöar. Fyrirspurn leggist inn á
auglýsingadeild blaösins merkt: „Skipstjóri
- 8899“.
Símavarzla —
létt vélritun
1. sept. n.k. losnar hjá fyrirtækinu starf sem
aöallega er fólgiö í símavörzlu, vélritun
reikninga auk almennra skrifstofustarfa.
Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu
fyrirtækisins aö Háteigsvegi 7 fyrir 15. ágúst
n.k.
H.F. Ofnasmiöjan.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kópavogshæli
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga og
einnig til áframhaldandi starfa.
Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma
41500 og tekur hann jafnframt viö
umsóknum.
Reykjavík, 6. ágúst 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Simi 29000
Kennara vantar
aö grunnskóla Táknafjaröar.
Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 75867 og
hjá skólanefndarformanni sími: 94-2512.
Skólanefnd.
Vélsmiður
meö rafsuöupróf og vanur logsuöu óskast
nú þegar, mikil vinna.
Uppl. hjá tæknifræöingi.
Hamar h.f.
sími 22123.
Leikskóli —
forstaða
Laus er til umsóknar staöa forstööumanns
leikskóla Seltjarnarnesbæjar. Staöan veitist
frá 1. okt. n.k. Laun samkvæmt samningum
starfsmannafélags Seltjarnarness og Sel-
tjarnarnesbæjar. Skriflegar umsóknir ásamt
upplýsingum sendist bæjarstjóra fyrir 20.
ágúst n.k.
Upplýsingar um starfið veita bæjarritari og
bæjarstjóri.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Bifvélavirki —
iorniAneAeiiiMeAMii
jui mvMHvai mavui
Okkur vantar nú þegar: einn járniönaöar-
mann og einn bifvélavirkja eöa mann vanan
bílaviögeröum.
Hraöfrystistööin í Reykjavík,
Mýrargötu 26, sími 21400.
Apótek
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í
apótek í miöbænum. Starfsreynsla æskileg.
Tilboö merkt: „I — 3532“, sendist Mbl. fyrir
13. ágúst.
Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar
óskar eftir aö ráöa tvo framkvæmdastjóra.
Annan til aö annast rekstur fiskiöjuvers og
togara, hinn til aö annast fjármál og
skrifstofustjórn.
Umsóknir skulu sendar fyrir 15. ágúst til
útgeröarráðs,
pósthólf 120,
Hafnarfiröi.
MiTtfuunit
BSeltjarnarnesbær
_ skrifstofustarf
Laust er til umsóknar starf á skrifstofu
Seltjarnarnesbæjar frá 1. september n.k.
Starfiö er m.a. fólgiö í: Umsjón meö
pósthúsi, vélritun, símavörzlu og afgreiöslu.
Upplýsingar veita bæjarritari og bæjarstjóri
sími 29088.
Bæjarstjórinn
Seltjarnarnesi
Skrifstofustarf
Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar aö
ráöa í starf viö vélritun, verðlags- og
tollamál. Viökomandi þarf aö hafa reynslu
eöa annan góöan undirhúning Tilboð
sendist Mbl. fyrir 10. þessa mánaöar,
merkt: „Vandvirk — 3551.“
Staða handa-
vinnukennara
viö Húsmæðraskóla Borgfiröinga, Varma-
landi er laus. Umsóknir sendist skólanefnd-
arformanni Önnu Brynjólfsdóttur Gils-
bakka, Hvítársíöu, Mýrarsýslu.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Bókasafns-
fræðingur
Bókasafn Borgarspítalans óskar aö ráöa
bókasafnsfræöing í hálft starf, frá 1. sept.
n.k.
Nánari upplýsingar gefur yfirbókasafns-
vöröur.
Reykjavík, 4. ágúst 1978.
BORGARSPITALINN.
Skrifstofumaður
Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík
óskar aö ráöa mann, helst vanan, til
ábyrgöarstarfa viö bókhald o.fl.
Umsókn meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu
Morgunblaösins merkt: „Skrifstofa —
1999.“
Verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö
ráöa nú þegar:
verslunarstjóra
Duglegan og hæfan mann til afgreiöslu-
starfa í sérverslun meö Ijósmyndavörur og
litsjónvarpstæki.
sölumann
mann eöa konu sem hefur staögóöa reynslu
í sölustörfum fyrir heildverslun. Hálfsdags-
starf kæmi til greina.
Umsækjendur leggi inn nafn og heimilis-
fang ásamt greinargóöum upplýsingum um
menntun og fyrri störf, inn á auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir n.k. miövikudagskvöld
merkt: „Á — 3540“.
Ljósmyndavinna
Maöur eöa kona óskast til aö annast
framköllun, kopieringar og stækkanir.
Um heilsdags starf er aö ræöa.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. ágúst merkt: „Ljósmyndun — 3879.“
Saumakonur
óskast
Vanar og vandvirkar saumakonur óskast.
Upplýsingar hjá feidskuröarstofu Eggerts
Jóhannssonar, Hafnarstræti 17, sími 11121.
Atvinna
Saab umboðið óskar eftir aö ráöa tvo menn
til afgreiöslustarfa í varahlutaversluninni aö
Bíldshöföa 16.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif-
stofunni.
Sveinn Björnsson & C.
Bíldshöföa 16.
Húsvarðarstaða
— Hlégarður
Húsvaröarstaöa í Hlégaröi Mosfellssveit er
laus nú þegar. íbúö, 3 herb. og eldhús. Ekki
er taliö æskilegt aö umsækjendur hafi á
framfæri sínu börn innan 10 ára aldurs.
Umsóknir sendist sveitarstjóra Mosfells-
hrepps Hlégaröi, fyrir 10. ágúst n.k.
Húsnefnd.