Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 41 félk í fréttum + Þessi skæruliði, sem handtekinn var í Rhódesíu fyrir skömmu, talaði á blaðamannafundi sem haldinn var í Salisbury, höfuðborg Rhódesfu. Skæruliðinn Reuben Donga, játaði þar, án þess að blikna, að hann hefði átt þátt í að myrða fjölda manns. — Ileldur kemur það okkur spánskt fyrir sjónir að fanginn skuli vera vopnaður vélbyssu á fundinum. en hún er væntanlega óhlaðin. + Náungi þessi, Billy Connolly, er sagður vera „Súper Star“ Skota. Hann er umdeildur fyrir eitt og annað en hefur haslað sér völl í kvikmyndaheiminum. Er hann um þessar mundir að ljúka hlutverki sínu í æsimyndinni „Absolution“ ásamt sjálfum Richard Burton. Þótt umdeiidur sé, eða vegna þess — hefur frægð hans farið sem logi um akur yfir Bretland. T.d. ógna nú plötur hans sjálfum Rolling Stones. — I sjónvarpi hefur hann líka náð sér á strik. Ilann er frá Glasgow og er aimennt aldrei kallaður annað en „Big Yin“ í Bretlandi. + Sagt hefur verið í fréttum frá hinni miklu göngu amerískra Indfána tii þess að vekja athygli á ýmsum réttindamálum þeirra. Þeir hafa eðlilega lagt mikla áherzlu á komu sfna til Washington. Hafa þeir farið í hópgöngur og haldið útifundi. Þeir ku vera óánægðir með undirtektir eða öllu heldur viðbrögð yfirvalda við aðgerðum sfnum. Segja Indfánarnir að viðtökurnar af hálfu valdamanna hafi verið hinar kuldalegustu. Þessi mynd var tekin í Lafayette-garðinum í höfuðborginni, en hann er skammt frá Hvíta húsinu. Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingaref ni Smíðaviður 50x150 50x125 50x100 32x175 25x150 63x125 Unnið timbur Panel 16x108 Panel 16x136 Panel 22x135 Glerlistar 22m/m Kr. 121 Grindarefni og listar: Húsþurrt 45x115 Do 45x90 Do 35x80 Do 30x70 Do/óheflaö 25x25 Gólfborö 32x100 Múrréttskeiðar 12x58 Múrréttskeiöar 12x96 Bílskúrshuröapanill Bílskúrshuröa-rammaefni Bílskúrshuröa-karmar Spónaplötur Kr. 572 - pr. m Kr. 661.- pr. m Kr. 352,- pr. m Kr. 394 - pr. m Kr. 437- pr. m Kr. 863 - pr. m Kr. 3.845.- pr. m2 Kr. 3.582 - pr. m2 Kr. 4.030- pr. m2 pr. m Kr. 997 - pr. m Kr. 498,- pr. m Kr. 311- pr. m Kr. 300.- pr. m Kr. 50,- pr. m Kr. 528,- pr. m Kr. 108.- pr. m Kr. 114,- pr. m Kr. 3.276 - pr. m2 Kr. 997 - pr. m Kr. 1.210 - pr. m 9 m/m 12 m/m 12 m/m 16 m/m 18 m/m Hampplötur 16 m/m 120x260 60x260 120x260 183x260 120x260 122x244 Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 2.826. 1.534. 3.068. 4.986. 3.895. Kr. 2.134. Enso Gutzeit BWG-Vatnslímdur Krossviður 4 m/m 1220x2745 Kr. 2.801. Spónlagðar viðarpiljur Hnota finline Álmur finline Coto 10 m/m Antik eik finline Rósaviöur Fjaörir Þakjárn BG 24 6’ 7’ 8’ 9’ 10’ 11’ 12’ Kr. 4.223.- Kr. 4.223.- Kr. 2.806,- Kr. 4.223.- Kr. 4.278.- Kr. 106- Kr. 1.704. Kr. 1.986. Kr. 2.274. Kr. 2.556. Kr. 2.838. Kr. 3.126. Kr. 3.408. pr. m2 pr. m2 pr. m2 pr. m2 pr. m2 stk. pr. pl pr. pl Pr. pl pr. pl pr. pl pr. pl pr. pl Getum útvegað aörar lengdir af Þakjárni, allt að 10.0 m, með stuttum fyrirvara, verð pr. Im. Kr. 1.091.-, auk Kr. 3.600.- fyrir hverja stillingu á vél. ATH.: Söluskattur er innifalinn í veröum Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29-Simi 82242

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.