Morgunblaðið - 06.08.1978, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978
43
Sími50249
Til móts viö
gullskipið
(„Golden Rendezvous")
Eftir samnefndri sögu Alistair
Maclean.
Richard Harris Ann Turker
Sýnd kl. 5 og 9.
Smámyndasafn
og
Gög og Gokke
Sýnd kl. 3.
Ást í synd
Leiftrandi fjörug, fyndin og
djörf mynd.
Aðalhlutverk: Laura Antonelli
og Michele Placido.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Flugkappinn
Waldo
Spennandi og skemmtileg
mynd með Robert Redford í
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5.
Litli
veiðimaðurinn
Skemmtileg og viðburðarrík
mynd fyrir börn og unglinga.
Sýnd kl. 3.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
VEITINGAHUSIO I
Mafur framreiddur fra M 19 00
Borðapanfamr fra M 16 00
SIMI 86220
AsMljum okhur rett ti! að
raðstafa frateknum borðum
eftn M 2C 30
Sparklæðnaðui
/ Hljómsveit |
Gissurar
- Í.. ' A iP^ Geirssonar |
||pr illÍ leikur
| i \ jKimk 1í ■■ \ 1
OPIÐ Í DAG
KL. 12—14.30 og frá kl. 19-1.
Á MORGUN
OPIÐ: kl. 12-14.30 og kl. 19-01.
Við bjóðum alla velkomna heim úr fríinu og tökum á
móti öllum, sem enn eiga eitthvað eftir af krafti til að
skemmta sér.
ÞRIÐJUDAGUR
Nú veröur æöisgengiö stuö í
HOLLyWðSD
Bræöurnir Halli og Laddi mæta meö
Hlúnkinn fræga.
Laddiog
Halli
kynna
Hlúnkinn
þaö bezta
sem þeir
hafa
hingaö
til gert
á skífu.
Allir Hlúnkar bæjarins fá frítt inn og frítt aö éta og drekka.
Fyrr má nú aldeilis Hlúnkast.
Símon Ivarsson,
gítarleikari leikur nokkrar
fallegar melódíur fyrir
sanna unnendur góörar
gítartónlistar.
Allar stúlkur úr Tungunum eru
boðnar velkomnar meö kossi.
Elsku hjartans vinir og
aðrir Islendingar, sýniö
nú góða hegöun og
varkárni í umferöinni.
Gangið vel um alla
staði landsms, Þvi
landið er okkar heimili.
Góöa ferð og velkomin
heil heim.
Baldur Brjánsson
kemur á svæöiö og gerir
heiöarlega tilraun til aö fá
Hlúnkinn til aö tala.
Staður hinna vandlátu
Lúdó og Stefán
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333.
Borðapantanir í síma 23333
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30
Cirkus
Linda Gísladóttir, Nikulás Róbertsson, Ingólfur
Sigurösson, Þorvaröur Hjálmarsson, Örn Hjálm-
arsson, Sævar Sverrisson, Jóhann Kristinsson.
Frábær hljómsveit sem hefur komiö skemmtilega
á óvart.
Diskótek
Ekki aöeins brautryöjendur heldur ávallt í fremstu
röö.
Snyrtilegur klædnadur. i
8—1
Opið í kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld
HÖTCL /A<iA
Atthagasalur — Lækjarhvammur
Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
Dansað í kvöld til kl. 1.
Opið i kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld