Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 l tvarn |>ruÁjmliiti U. Ný saga í Morgunstund barnanna í útvarpi á þriðjudag klukkan 9.05 árdegis byrjar Kristín Sveinbjörnsdóttir lestur á nýrri barnasögu. Nýja sagan heitir „Áróra og litli blái bíllinn" og er eftir Anne Cath.-Vestly. Stefán Sigurðsson þýddi. Kristín sagði í viðtali við Morgunblaðið, að j)etta væri þriðja sagan um Áróru, sem hún læsi í útvarpið, en þessi væri þó alveg sjálfstæð. Sagan fjallar um litlu stúlkuna Áróru, sem býr í blokk. Faðir hennar er heima og sér úm heimilið, auk þess sem hann er að búa Áróra er skýr stelpa eftir aldri. sig undir doktorspróf. Mamma Áróru vinnur úti. Áróra á einn yngri bróður, og heitir hann Sókrates. Áróra er fimm ára gömul, nokkuð skýr stelpa eftir aldri og er dugleg að hjálpa til við heimilisstörfin. Sagan fjallar aðallega um Áróru, Sókrates og foreldra þeirra, og tekur alls 17 lestra. Á myndinni má sjá jama- íska söngvarann Bob Mar- ley, sem margir kannast við, en á dagskrá sjón- varpsins á morgun, mánu- dag, klukkan 21.00 er þriggja kortera þáttur frá tónleikum sem hann og hljómsveit hans, „The Wailers44, héldu í Lundún- um. Þátturinn er sýndur í lit. John Duttine og Laurence Olivier í hlutverkum sínum í leikritinu „Laugardagur, sunnudagur, mánudagur“. Sjónvarp á morgun kl. 21.45: Öll fjölskyldan borð- ar saman á sunnudögum Á morgun, mánudag, klukkan 21.45 verður sýnt í sjónvarpi leikritið „Laugardagur, sunnu- dagur, mánudagur", eftir Eduardo de Fillippo, en það var valið til flutnings i sjónvarpi af Sir Laurence Olivier. Leikstjóri er Alan Bridges, en mað aðalhlutverk fara Joan Plowright, Frank Finlay og Laurence Olivier. Leikurinn gerist í Napoli. Þar er það venja fjölskyldu nokkurr- ar að snæða saman dýrlega máltíð á sunnudögum. Húsmóð- irin, Rosa, ímyndar sér að gestirnir séu ekki allls kostar ánægðir með matargerð hennar, og reiði hennar kemur af stað skriðu hvers kyns ásakana og uppljóstrana. Þýðandi er Sonja Diego, en þess má geta að leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu sl. vetur. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 6. ágúst MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígsluhiskup flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Ymsar hljómsveitir leika þýzk og austurrísk lög. 9.00Dægradvöl Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Kvintett í c-moil fyrir flautu, klarínettu, horn, fagott og píanó op. 52 eftir Louis Spohr. John Wion, Arthur Bloom, Iloward Howard, Donald MacCourt og Marie Louise Boehm ieika. b. Píanólög eftir Tsjaíkovský. Philippe Entremont leikur. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur. Séra Árni Pálsson. Organleikari> Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garð og neðan Iljalti Jón Sveinsson stýrir þattinum. 15.00 Miðdegistónleikar Þættir úr hallettmúsik „Svanavatnsins“ eftir Tsjaíkovský og „Sylvíu“ eft- ir Delibes, svo og leikhústón- listin „Rósamunda“ eftir Schubert. Flytjenduri Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum, hljómsveit Tón- listarháskólans í Parfs og Suisse Romande hljómsveit- in. Hljómsveitarstjórari Herbert von Kjarajan, Roger Desormiere og Ernest Ansermet. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvfgið í skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór segir frá skákum í liðinni viku. 16.50 „Bláfjólu má í birkiskóg- inum líta“ Böðvar Guðmundsson geng- ur um Hallormsstaðaskóg f fylgd Sigurðar Blöndals. Kristfn Olafsdóttir og Þor- leifur Hauksson lesa ljóði einnig tónleikar. (Áður útv. haustið 1974) 17.50 Létt tónlist Franski saxófónkvintettinn leikur tónlist eftir Bach í léttri útsendingu. William Bolcom leikur á píanó tón- list eftir George Gershwin og norskir söngvarar syngja vfsnalög frá heimalandi sfnu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. SUNNUDAGUR 6. ágúst 1978 18.00 Kvakk-kvakk (L) ítölsk klippimynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 1. þáttur. Hanna og Hinrik koma ásamt íoreldrum sínum til sumardvalar á eyju við strönd Suður-Noregs. Þýðándi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.25 Leikið á hundrað hljóð- færi (L) Fyrri hluti sænskrar mynd- ar um tónlist. Börn og unglingar leika á hljóðfæri og dansa, hljómsveitarstjór inn Okko Kamu sýnir hvernig á að stjórna hljóm- sveit og brugðið er á leik. Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá sunnudaginn 13. ágúst. (Nordvision *‘-j Sænska sjónvarpið) 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þorvaldur Skúiason Iist- málari (L) Fjallað er um list Þorvalds Skúlasonar og viðhorf hans til myndlistar. Umsjónarmaður ólafur Kvaran. 21.10 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 9. þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Spegili umhverfisins Áströlsk heimildamynd um sögu ljósmyndavélarinnar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.50 Að kvöldi dags (L) Séra Ólafur Jens Sigurðs- son á Ilvanneyri Hytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 7. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Bob Marley & The Wailers (L) Þáttur frá tónlcikum. sem jamaíski söngvarinn Bob Marley og hljómsveit hans héldu í Lundúnum. 21.45 Laugardagur, sunnu- dagur, mánudagur (L) Leikrit eftir Eduardo dc Filippo, valið til flutnings í sjónvarpi af Sir Laurence Olivier. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Joan Plow- right, Frank Finlay og Laurence Olivier. Leikurinn gcrist í Napoli. Það er venja fjölskyldu nokkurrar að sna'ða saman dýrlcga máltfð á sunnudög- um. Ilúsmóðirin, Rosa, ímyndar sér að gestirnir séu ekki alls kostar ánægð- ir með matargerð hennar, og reiði hennar kemur af stað skriðu hvers kyns ásakana og uppljóstrana. Leikritið var sýnt í Þjóð- leikhúsinu sl. vetur. Þýðandi Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 8. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjóðgarðar í Evrópu (L) Hollenski þjóðgarðurinn De Iloge Veluwe er skammt frá þýsku landamærunum. í garðinum er m.a. víðfrægt listasafn. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.15 Kojak (L) Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Snúið á Kölska Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.05 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok 19.25 Þjóðlífsmyndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur flytur fjórða og síð- asta þátt sinn. 20.00 Tólf etýður op. 25 eftir Chopin Maurizio Pollini leikur á pfanó. 20.30 Útvarpssagani „ María Grubbe“ eftir J.P. Jakobsen. Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (4). 21.00 Stúdíó II Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.50 Framhaldsleikritiði „Leyndardómur leiguvagns- ins“ eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Sjötti og sfðasti þáttur. Þýðandi Eiður Guðnason. Leikstjórii Gísli Alfreðsson. Persónur og lcikendun Sam Gorby rannsóknarlög- reglumaður — Jón Sigur björnsson, Duncan Calton lögfræðingur — Rúrik Har- aldsson, Roger Mooreland — Sigurður Karlsson, Brian Fitzgerald — Jón Gunnars- son, Chinston læknir — Ævar R. Kvaran. Aðrir leikcnduri Sigurður Skúlason, Þorgrímur Einarsson, Bjarni Stein- grímsson og Steindór Hjör- leifsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjá dagskrá útvarps á mánudagog þriðjudag ábls. 47.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.