Morgunblaðið - 22.08.1978, Page 32

Morgunblaðið - 22.08.1978, Page 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 Vt£9 MORÖdNí- KArtlNU ’ 0 Vcjfna Kkipulagsbreytinga í hankanum höfum við einfaldað viðskiptaskrána. — Framvegis verður yðar bankareikningur XZ(J-3942-127 L, í stað gamla númersins A-55. Já þetta er eyjan með fjársjóðn- um, skipherra. ftg er sá fjár- sjóður! Já nú tckur þú Kleði þina á nýjan leik. Verkfallinu í kjöt- húðinni er lokið. Hvor á réttinn? í dreifbýli sveitarinnar er sver sjálfseignarbóndi frjáls að vinna sín þarfaverk þegar honum þókn- ast, enda e.t.v. í mörgu fleiru einn af frjálsustu þegnum þjóðfélagsins þótt eigin þarfir geti oft verið tímakröfuharðar. í þéttbýli er ekki allt jafn frjálst, a.m.k. óþarfa hávaði, er nokkuð lögum og reglum háð. Lífi vorsins fylgir ávallt vorhug- ur og vorverk, m.a. nota margir frítíma sína til að dytta að húsum sínum eða annarra og hljóta oftast virðingu og gleði nágrannanna fyrir baett útlit. Smiðurinn leitaði samkomulags um frið nokkra stund til að ljúka áfanganum, en granninn hafði verið hinn versti og hótað að kalla á lögregluna, ef verkinu væri ekki hætt á stundinni. Mörgum mun því spurn: hefði lögreglan hlítt því kalli? Hafði hún réttaða skyldu, til að stöðva verkið kl. 11, kl. 12, eða aldrei? Geta svona verk flokkast undir sama lið og drykkjulæti og hávaði á götum úti um nætur? Þótt svona framkoma og tillits- leysi við þarfir grannanna sé vonandi sjaldgæft, efast ég ekki BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Jafnvel þó hjartakóngur liggi rétt í úrspilsæfingu vikunnar virðast fjórir gjafaslagir óumflýj- anlegir. Auslur og vestur hafa alltaf sagt pass en norður gaf og norðtir-suður eru á haittu. Norður S. ÁG9 II. ÁI)53 T. (193 L. Á75 Siiður S. K 1)1032 II. G1 T. A<>5 L. 9(12 Vestur spilar út tígultvisti gegn fjórum spöðuin. I von unt, að vestur hafi spilað út frá KIO eða 1)10 látuni við níuna frá borðinu. Kn það gengur ekki, austur lætur líuna og við tökum á ás. Hvað á nú til bragðs að taka? Upphafsorð pistilsins hafa ef til viil leitt sunta lesendur á villigöt- ur. Jafnvel þó hjartakóngur liggi rétt, sögðum við en inálið er, aö liann niá ekki liggja rétt. Vinn- ingsniöguleikinn er, að austur eigi hjartakónginn og hann má ekki eiga með honuin meir en tvö sniáspil. Allt spiliö þarf því að vera þessu líkt. Norður S. AG9 II. AD53 T. (193 L. A75 © Pl B Comkmcik COSPER 7748 Þú ert ekki nærri því eins þung og þú sýnist! Sum þessara verka geta stund- um verið hávaðasöm, svo sem borun og högg. Standi slíkt ekki mjög lengi yfir og ekki kvöld eftir kvöld, munu fáir nágrannar amast við slíkum nauðsynjaverkum, en taki nú einhver ekkert tillit til þarfa nágrannans, og vilji ekki líða neitt, sem honum finnst ónáða sig eða sína, hvað hefur hann rétt til að banna? Tökum eitt fárra daga gamalt dæmi. I einni gamalli smáhúsa röð þurfti einn eigandinn, að láta laga þak á kvisti hjá sér og átti ekki annars kost en smiðs í aukavinnu. Á einu kveldi ætlaði smiðurinn að reyna að ljúka viðgerð þaksins, en áður en klukkan varð 11 kom einn nágranninn alveg æfur yfir ham- arshöggunum, nú vildi hann fá frið til að fara að sofa. um að mörgum þætti fróðlegt að heyra um sem gleggstar línur laga og réttar um Jietta. Sem sagt HVOR ÁTTI RETTINN? Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna og eftirgrennslan til réttra aðila til upplýsinga.' Skeggi Skeggjason“ Hjá lögreglunni fékk Velvak- andi þær upplýsingar að hún hefði að sjálfsögðu komið á staðinn. í fyrsta lagi vegna þess að beðið var um aðstoð og í öðru lagi þá til þess að stilla til friðar. „Samkvæmt lögreglusamþykktinni eiga menn að geta haft frið um nætur en þrátt fyrir það hefði framvinda mála orðið eftir aðstæðum," að sögn lögreglunnar. „Það hefði orðið að miða aðgerðir við hags- muni þeirra sem í hlut áttu. Og þó Vestur S. 85 11. 10S(i2 T D7I2 L. KGI Vustur S. 7(11 II. K97 T. K108 L. 1)1083 Suður II. (M T. A05 L. 902 Kvrsta slaginn áttuni við á tigulás. tökiun á spaðakóng og ás og spiliiin lágu hjarta frá borðinu. Láti austur lágt spil fáum á gosami. tokiim á ásimi og tromp- iim a lijarta. Þá keiiiur kóngurinn i. spaðagosinn tekur siðasta trompið og hjartadrottningin verðnr tíundi slagurinn. Kkki er betra fyrir austur að taka á kónginn þegar við spilum lágu hjarta frá borðimi og nánari skýringar óþarfar. Kirsuber í nóvember Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói 45 hana í tösku eða einhvern traustan umbúnað. — Handtösku? sagði lög- regluforinginn spyrjandi. — Kvcntösku? Það... er með öðrum orðum það sem þú hcldur? í raun og veru? Hann gekk út f nóvember þokuna og nokkuð af þung- lyndi læknisins hafði sezt að honum sjálfum og cfinn ásótti hann þegar hann gekk í áttina að Prestgötunni. Siðdegið var grátt og allt varð ömurlegra en það var í reynd, en þegar hann nú leit í kringum sig f fæðingarbæ sfnum, rann það upp fyrir honum að víst hafði bærinn breytzt þessi sfðustu ár. Aðallega átti þetta við um norðurhluta götunnar. Sá hluti sem sneri í suður var svipaður og áður. Dómshúsið gulhvftt íyrir innan þungt járngrindverk, meðfram skóla- leikvellinum var gangstfgur eins og í gamla daga — að vísu var búið að malbika hann — og handan garðsins greindi hann faliegu ráðhússbygginguna. Kaupféiagið hafði fiutt sig um set og hankaútibúið var nú einna vegiegust bygginga. En meðfram Prestgötu norð- anverðri var aftur á móti langt á miili þess að eitthvað skemmtilegt væri að sjá. Póst- húsið hafði verið byggt á kreppuárunum og bar þess augijós merki í smekkicysi og vanefnum og hafði lítið verið nostrað við það. Og hann minntist með angurværð gömlu húsanna, smiðjunnar hans Karlssons, tfzkubúð Theiu Blom svo að ekki sé nú minnzt á hinn vinsæla mjúlkurbar. Christer Wijk sneri aftur að Prestgötunni eftir að hafa gert smákönnun á umhverfinu og sökkt sér niður í hugsanir sfnar. Svo nam hann staðar við nýja bankahúsið og sá að á miili stórhýsanna var enn eitt af gömiu og grónu fjöiskyldu- fyrirtækjum bæjarins, blóma- búð Kjeiibergs. — Já, þarna geturðu séð, sagði giaðleg rödd við hiið hans. — Ailt er forgengilegt í þessum heimi. — Þú ert kannski ckki áhangandi þróunarinnar og framfaranna, sagði lögregiu- foringinn kaidhæðnislega. Klemens Klemensson hristi Ijóst höfuðið. — Ég er ekki hlynntur gler höllum og steinköstuium, sagði hann. — Hús. sem eru alls staðar eins, hvort sem þau eru hér eða þar eða alls staðar. Manstu hvernig hliðin á Hjorten númer scx var upp- runalega? Yndislegir litlir gluggar með póstum og fimm dyr sem sneru út að götunni. — Það var vínkaupmaður, sagði Christer. — Ilann hét Janson. Ilann átti húsið en hann var alltaf kallaður Prins- inn af því að húsið var svo tignarlegt. — En manstu öll litlu skrautlegu skiltin yfir dyrun- um? Manstu eftir skiltinu yíir litlu búðinni? — Og súkkulaðiilmurinn. Og cinnig ilmur af nýju kexi. - Og Lisa Billkvist fyrir innan búðarborðið! bætti Klemens við. — Mikið var það góð manneskja. Matti sagði Ifka að hann hefði aldrei fyrirhitt betri manneskju. Þeir gengu framhjá nokkr- um búðarsamsteypum til við- bótar og veitingastjórinn fnæsti fyrirlitiega. — Nýja lyfjabúin — nei þökk fyrir. hún er ekki að mínu skapi. Það er engu lfkara en hún sé listagallerf. Hann stóð fyrir framan húsið þar sem allar búðirnar höfðu verið og íbúar Skóga höfðu gert öll sín innkaup svo að árum skipti. Svo sagði hann ósjálfrátt>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.