Morgunblaðið - 29.08.1978, Síða 24

Morgunblaðið - 29.08.1978, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 Bretiand ENfiLAND. I. DEII.I). BirminKham — Drrby 1.1 Mark BirminKham. Don fiivena Mark Derhy. Gerry Daly Bristnl City — Aston Villa 1A Mark City. Roditrrs Coventry — Norwich 1.1 Miirk Coventry. Beck. Wallace. Ferifuson o« Poweil Mark Norwich. Peters Everton — Arsenal 1.0 Mark Everton. Thomas Ipswich — Manchester lidt 3d) Mörk Ipswich. Paul Marincr 2 og Talbot Leeds — Wolves 3.0 Mörk Leeds. llankin. F. Grey (víti) og Currie Manchester City — Liverpool 1.4 Mark City, Kidd Mörk Pool. Souness 2. Ray Kennedy ok Daliflish QPR — Nottinnham Forest 0.0 Southampton — Middlesbr. 2.1 Mörk Southampton. Nicholl ok Ball Mark Boro. Armatronit Tottenham — Chelsea 2.2 Mörk Tottenham. Dunean ok Armstron* Mörk Chelsea. Swain 2 WBA - Bolton 44) Mörk WBA. AH Brown 2, Cunnlnitham ok Reicis ENGLAND. 2. DEIl.D. BrlKhton — Sunderland 24) Mörk Brtghton. Peter Ward 2 Cardiff - Oldham 1,3 Mark Cardiff. Buchanan Mörk Oldham. Steel 2 og Hilton Charlton — Bristol Rovers 341 Mörk Charlton. Campbell ok Hales 2 (1 vfti) Crystal Palace — West Ham 1.1 Mark Palaca. fiilbert Mark WH. Alan Taylor Fulham — Burnley 04) Lekester — CamhridKe 1.1 Mark Leieester. Christie Mark Camhridge. Bfley Newcastle — l.uton 14) Mark Newcastle. Jim Pearson Notts County — Blackburn 2.1 Mörk County. Blockley og Vlnter Mark Blarkburn. Radford Orient — Wrexham 0.1 Mark Wrexham. Whittle (vfti) Preston — Sheffleld Utd. 2.2 Mörk Preston. Robinson 2 Mörk Sheffield. Stainrod «k Sabella Stoke - Millwall 24) Mörk Stoke. Busby ok Crooks (víti) ENGLAND. 3. DEII.D. Brentford — Chesterfield Bury — Gillingham Carlisle - Walsall Chester - Exeter Mansfield — Southend Oxford — Swansea Plyroouth — Llneoln Rotherham — Blackpool Sheffield Wed — Colchester Shrewsbury — Swindon Tranmere — Hull City Watford — PeterbrouKh ENGLAND. 4. DEILD. Bradford — Barnsley DarlinKton — Bournemouth Halifax — Grimsby Newport — Stockport Reading — Wigan Rochdale — Aldershot Wimbledon — Northampton York — Doncaster 1. deild Llverpool 3 300 9.2 6 Weat Bromwich 3 300 7.1 6 Everton 3 300 4,1 6 Coventry 3 210 B.2 5 Brlstol City 3 210 4.2 5 Aston Villa 3 201 5.2 4 Mancbester United 3 201 4.5 4 Leeds United 3 111 7.5 3 Chelsea 3 111 3.3 3 Notthinsham Forest 3 030 1.1 3 Norwich 3 1 11 5.6 3 Southampton 3 111 5.6 3 MiddlesbrouKh 3 102 5.5 2 Ipswich 3 102 4.5 2 Arsenal 3 021 3.4 2 Derby County 3 021 3.4 2 Tottenham 3 021 4.7 2 Manchester City 3 021 3.6 2 QPR 3 012 1.3 1 Birminsham 3 012 2.5 1 Bolton 3 012 3.8 1 Wolverhampton 3 003 0.5 0 Stoke 3 300 54) 6 West Ham 3 21 0 9.3 5 Wrexbam 3 2 1 0 24) 5 Preston 3 120 8.5 4 Orient 3 201 5.2 4 Crystal palaee 3 120 5.3 4 Oldham 3 201 741 4 Charlton 3 1 1 1 4.2 3 Cambridse 3 1 1 1 3.2 3 Sheííield U. 3 111 4.4 3 Burnley 3 030 3.3 3 Brisbton 3 111 2.2 3 Notts. Oiunty 3 11 1 5.7 3 Luton 3 102 7.5 2 Leicester 3 021 3.4 2 Bristol Rovers 3 102 4.7 2 Newcastle 3 102 2.5 2 Sunderland 3 102 1.5 2 Fulham 3 012 1.4 1 Blackhurn 3 01 2 3.7 1 Cardifí 3 0 1 2 3.7 1 FA ÚRSLIT komu í rauninni á óvart í ensku kanttspyrnunni á laugardaginn, nema ef vera skyldi stórsigur Liverpool gegn Manchester City á útivelli. Tap Manchester Utd, stórtap, kom einnig töluvert á óvart, eftir góða byrjun, en byrjun liðsins sem lagði þá að velli, Ipswich, hafði aftur á móti verið slök. Ipswich hafði tapað 3 fyrstu leikjum sínum á leiktímabilinu og fyrir leikinn gegn United, lét Bobby Robson. framkvæmdastjóri Ipswich, leikmenn sína horfa á myndsegulband af bikarúrslitaleiknum í fyrra, þar sem Ipswich lék frábærlega vel gegn Arsenal. Það hreif og leikur Ipswich gegn MU, var óþekkjanlegur frá fyrstu leikjum liðsins í haust. Þá standa útlendingarnir sig allir vel, Arno Miirhen átti mjög góðan leik með Ipswich gegn MU, Ardiles og Villa áttu allan heiðurinn af mörkum Tottenham gegn Chelsea og Sabella hjá Sheffield Utd gerði sér lítið fyrir og skoraði jöfnunarmark Sheffield gegn Preston. Man. City — Liverpool. Yfirburðir Liverpool komu mjög á óvart. Souness náði forystu snemma í leiknum, en Brian Kidd jafnaði, er rang- stöðugildra Liverpool brást nokkru síðar. Ray Kennedy náði forystunni á ný fyrir rauða herinn og tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik, frá Souness og Dalglish, gerðu út um leikinn. Eigi að síður átti City, sem lék án Watson og Barnes, möguleika á að skora, en bæði Channon og Kidd misnotuðu góð færi. Áhorfendur voru 46.710. WBA - Bolton. WBA er nú eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína til þessa ef frá eru talin Liverpool og Everton. Albion gerði út um leikinn á fyrstu 7 mínútunum, en bæði Allie Brown og Laurie Cunningham skoruðu. Brown bætti síðan öðru marki sínu við og Ciryl Regis því fjórða og innsiglaði þannig auðveldan sigur gegn einkennilega slöku liði Bolton. Áhorfendur voru 23.237. Everton — Arsenal Arsenal hefur byrjað illa í haust, en engu að síður var sigur Everton gegn þeim á Goodison Park afar naumur. Það reyndist aðeins vera mark Dave Thomas, skorað snemma í siðari hálfleik, sem skildi liðin er upp var staðið. Áhorfendur á Goodison voru rúmlega 41.000. Ipswich — Manchester Utd. 100% árangur United fram að leiknum var að engu gerður, en Ipswich lék eins og þeir geta best og MU átti enga möguleika. Mariner skoraði tvö, sitt á hvorum hálfleik og Brian Talbot skoraði það þriðja. Rétt rúmlega 21.000 manns sáu viðureign þessara stórliða. QPR — Forest. Og enn eru meistararnir án sigurs og annað markalausa jafnteflið leit dagsins ljós. Rangers voru nær sigri, er Stan Bowles komst einn inn fyrir vörn Forest, en rétt áður en hann komst inn í vítateiginn, kom aðvífandi Ken nokkur Burns og lagði Bowles með sniðglímu á lofti. Vakti það athygli, að kappinn fékk ekki einu sinni tiltal fyrir uppátakið. Þess má geta, að Gerry Francis lék með QPR að nýju og stóð hann sig mjög vel að vanda. Tottenham — Chelsea. Tottenham náði tvívegis for- ystu gegn Chelsea, en í báðum tilvikum færði léleg vörn liðsins Chelsea jöfnunarmörk á silfur- fati. Þeir John Duncan og Gerry Armstrong skoruðu mörk Spurs, en Ken Swain skoraði bæði mörk Chelsea. Þeir Villa og Ardiles áttu báðir góðan leik og voru þeir hönnuðir marka Tottenham. Ýmsir leikir Allar horfur eru á því, að Úlfarnir verði enn á ný í fallbaráttunni. Á laugardaginn töpuðu þeir sínum þriðja leik í röð og það sem meira er þeir hafa ekki enn skorað mark. Hankin, Frank Grey (víti) og Currie skoruðu mörk Leeds, staðan í hálfleik var 2—0. Dave Rodgers, miðvörður Bristol City skoraði sigurmarkið gegn Asto'n Villa, eftir fyrirgjöf hins 18 ára Pritchett. Gömlu brýnin Chris Nicholl og Alan Ball voru í sviðsljósinu er mörk þeirra tryggðu Southampton sigur gegn Middlesborugh, eftir að Dave Armstrong hafði náð forystunni fyrir Boro snemma í leiknum. Gerry Daly skoraði gott mark fyrir Derby á St. Andrews eftir aðeins rúmar 20 mínútur. Þrátt fyrir betri leik heimaliðsins, leit lengi vel út fyrir, að markið myndi duga til sigurs, en svo fór þó ekki, því að Don Givens tókst að jafna fyrir Birmingham rétt fyrir hlé. Þá er aðeins eftir að reifa stórsigur Coventry gegn Norwich. Er skemmst frá að segja, að einungis snilldarmark- varsla Kevins Keelan í marki Norwich, bjargaði liðinu frá hlægilegri útreið. Nógu slæm var hún samt. Þeir Powell, Wallace, Ferguson og Beck skoruðu fyrir Coventry, en Peters svaraði fyrir Anglíu-lið- ið. ~ gg. • Hamburger og Schalke 04 eigast við í „Búndeslígunni“. tryggði Nurnberg bæði stigin, en fyrir Herthu skoraði Brúck úr víti. Þá er aðeins ógetið jafnteflis Hamburger og Bochum, leikur- inn var tíðindalítill, Hartwig náði forystunni fyrir Hamburg- er, en Bast tókst að jafna áður en langt um léið og þar við sat. Staða ('fstu ok neðstu liða er nú Ix'KM. Kaiaerslautern 3 2 1 0 9t2 5 Dtisseldorf 3 2 1 0 7.3 5 Dortmund 3 2 1 0 4.2 5 Bremen Dramstadt Berlin DuisburK HRÆRIGRAUTUR Á TOPP- INUM í V-ÞÝZKALANDI KAISERSLAUTERN heldur forystu sinni í vestur þýsku „búndeslígunni“ eftir jafntefli á heimavelli gcgn sjálfum meisturunum, Köln. Fortuna Diisseldorf skaust hins vegar upp í annað sætið með góðum sigri. 2—0, gegn Stuttgart. Fyrrverandi risar, Mönchengladbanch, virðast vera eitthvað að hressast eftir ófagra byrjun. liðið vann stórsigur á útivelli gegn MSV frá Duisburg. 43.000 manns urðu vitni að því vinna útisigur, hvenær það átti Duisburg. Bruns skoraði tvö og sér síðast stað. Rolf Russman er Gullmann náði forystunni fyrir Köln gegn Kaiserslautern þegar á fyrstu mínútunni, en það nægði ekki, því að Topp- möller náði að jafna á 76. mínútu. Tvö mörk í fyrri hálfleik, frá þeim Brei (16) og Zimmerman (36) tryggðu Fortuna sigur gegn Stuttgart og mark frá Vöege á 77. mínútu dugði Dortmund til að hremma bæði stigin gegn Werder Bremen. Það er ekki að spyrja að því, að Bayern tapaði á útivelli. Það liggur við að því verði flett upp í annálum, næst þegar þeir skoraði fyrir Schalke rétt fyrir hlé og fljótlega í síðari hálfleik, bætti landsliðsmiðherjinn Klaus Fischer öðru marki við. Udo Horsman, boli mikill í vörn Bayern, minnkaði muninn 9 mínútum fyrir leikslok. Klaus Fischer er nú markahæsti leik- maður í deildinni með 5 mörk eftir 3 umferðir, Toppmúller hjá Kaiserslautern hefur skorað 4 mörk og Gullman, leikmaður með Köln, hefur skorað þrjú. Mönchengladbach prílaði úr 15. upp í 9. sætið í deildinni, með stórsigri sínum á útivelli gegn Gores eitt, staðan í hálfleik var 2-0. Eintrakt Frankfurt átti í miklu basli með nýliðana Armenia Bielefeldt og urðu þeir að láta sér nægja mark Neu- bergers á 47. mín. SV Dramstadt tapaði 1—4 fyrir Braunschweig. Dremmler, Merkhover og Nickel (2) skoruðu mörk heimaliðsins, en Weiss svaraði fyrir gestina. Þriðju nýliðunum, Núrnberg, gekk betur, þeir lögðu Herthu að velli, 2—1. Það var sjálfsmark bergrisans Uwe Kliemann og vítaspyrna frá Weyerich sem • Frá viðureign Nottingham Forest og Arsenal á síðasta keppnistímabili, hvorugu liðinu hefur gengið sérstaklega vel pað sem af er pessu hausti. Þannig hefur hvorugt liðið unnið sigur i deildakeppninni. 3 LIÐ MEÐ FULLT HUS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.