Morgunblaðið - 29.08.1978, Síða 25

Morgunblaðið - 29.08.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 25 Vostur Þýskaland. I. deild. Borussia Dortmund — Werder Bremen 1—0 DUsseldorf — Stuttgart 2—0 Schalke 04 — Bayern 2—1 Duishurg MUnchenKÍadhach 0—3 IlamburKer— Bochum 1-1 NUrnbcris Hertha Berlin 2—1 Kaíserslautern — Köln 1 — 1 Eintr. Frankfurt - A. Bielefeldt 1-0 BraunschweÍK — Darmstadt 4—1 Austur Þýskaland. 1. deild. CZ Jena — Chemie BUhlen 1 — 1 Karl Marx Stadt — Dynamo Dresden 0—2 Chemie Halle — MattdeburK 0—0 Wismun Aue — Dynamo Berlin 2—3 Union Berlin - RW Erfurt 0-0 Sachenrints Zwickau — Hansa Rostock 1 —0 Lok. LelpzUt — Stahl Reise 1—1 FERNT vakti mesta athyitli í I. umferð keppninnar í hollensku 1. deildinni. stórsir ur Ajax & útivelli, unttur Dani, leikmaður frí Urusuay oit óþekktur Enitlendingur. Ajax sýndi snilldartakta á útivelli gegn NAC Breda oit siifraöi 7.1. Frank Arnesen skoraði þrjú marka Ajax oit var ikaft faitnað af stuðninitsmtinnum Ajax, landi hans Sören Lerby iterði eitt mark. Englend- ingurinn Ray Clarke annað og landsliðs- mennirnir hollensku. Lu Ling og Sehönaker sáu um afganginn. Yuri Bahnhoffer frá IJrugay gerði stóra hluti með nýliðunum PEC frá Eicmbe á móti Twente Entschede. en jafntefli varð f leiknum 1.1. Á laugardagsmorgun var gengið fri samningum á milli Spörtu frá Rotterdam og Sam Morgans, 31 árs Englendings frá Cambridge, sem hingað til hefur ekki verið stórt nafn f knattspyrn- unni. Morgan skoraði jöfnunarmark liðs síns í leiknum. Nac Breda — Ajax 1—7 FC Twente — Pec Zvolle 1—1 Volendam — Utrecht 0—1 Roda JC Kerkrade — Maastricht 3—0 Feyenoord — Nijmegan 0—0 Vitesse Arnhem — Sparta Rotterdam 2-2 VVV Venlo - Den Haag 1-0 PSV Eindhover AZ*67 Alkmaar 3-1 GAE Denenter — llaarlem 2—2, SVÍÞJÓÐ. öster hcldur enn sfnu stirkl f 1. deildinni í Svfþjóð og þrátt fyrir jafntefli á heimavelli á sunnudaginn hefur liðið enn tveggja stiga forystu. Það sem helzt vekur athygli f Sviþjóð er að Malmö er nú komið f þriðja sfftið. en úrslit f Alisvenskan urðu þeasi um helgina. Eltsborg — Halmstad 1.1 Hammarby — Malmö 1.0 Landskrona — Átvidaberg 1.2 Norrköping — Kalmar 1.2 Vesterás — Djurgárden 04) Öster — Gautaborg 2.2 Staða efstu og Öster Kalmar Malmö Gautaborg Halmstad llammarby Vestcrás örebro Átvidaberg liða. 16 9 6 1 28.13 24 16 9 4 3 28Æ2 22 16 10 1 5 22.10 21 16 9 2 5 28.16 20 16 7 4 5 18.20 18 16 4 3 9 17.28 11 16 3 4 9 14.30 10 15 2 5 8 18.28 9 16 4 1 11 16,28 9 DANMÖRK. 19. umferðin f dönsku 1. deildlnni fór fram um helgina og urðu úrslit sem hér segir. AGF Árhus — Slagelse 0.3 B1901 - B93 0.2 BI903 - Esbjerg 04) KB — Skovbakken 2.2 Köge — Frem 14) OB — Frederikshavn 2.1 Freyja — Kastrup 141 Vejle — Næstved 3.0 Staða efstu og neðstu liða. Vejle 19 11 5 3 39.17 27 B 1903 19 11 3 5 34.16 25 OB 19 10 4 5 37.21 24 KB 19 10 3 6 33.22 23 Kastrup B 1901 Randers Freyja Köge 19 6 2 11 25.30 14 18 5 3 10 23.33 13 19 5 3 11 27,51 13 19 2 5 12 13.33 9 SKOTLAND. ÚRVALSDBILD, Dundee Utd. — Aberdeen 1.1 Hearts — Hibernian 1.1 Morton — St. Mirren 1,3 Motherwell — Celtie 1.5 Rangers — Partick Thistle 04) Celtic hefur forystu að loknum 3 umferð- um f Skotlandi. hefur enn fullt hús stiga og markatöluna 11—2. Jóhannes Eðvaldsson hefur leikíð með að undanförnu og á laugardaginn skoraði hann mark — öfugu megin að vfsu. nann skoraði eina mark Motherwell gegn Celtic. Aberdeen er í öðru sæti, en liðið tapaði sínu fyrsta stigi á laugardaginn. Meistararnir. Itangers. hafa aðeins hlotið 2 stlg og eru fjðrðu frá botninum talið. SKOTLAND. 1. DEILD. Airdrie — Uamilton Arbr.ath — Montrose Ayr Utd. — Kilmarnock Clyde - QOT South Clydebank — Dumharton St. Johnstone — Dundee Stirling Alhion — Raith Rovers 4.1 1.3 04) 34) 1.1 0.2 0,1 SEX KYLFINGAR VALDIR Á HM SEX KYLFINGAR hafa nú verið valdir í landsliðið í golfi, en það keppir á NM í Kalmar í Svíþjóð í byrjun næsta mánaðar. Valið hefur örugglega ekki verið auðvelt, þar sem margir voru kallaðir, en aðeins sex útvaldir. Aldrei hefur verið eins mikil gróska í golfinu hér á landi og stöðgut koma nýir menn fram á sjónarsviðið. Þeir sem keppa í Kalmar erut Hannes Eyvindsson, GR, Óskar Sæmundsson, GR, Björgvin Þorsteinsson, GA, Geir Svansson, GR, Sigurður Hafsteinsson, GR, Ragnar Ólafsson GR. Varamenn eru þeir Gylfi Kristinsson, GS, Magnús Halldórsson, GK og Magnús Birgisson, GK. Það vekur athygli að landsliðsmennirnir eru allir úr GR nema Björgvin Þorsteinsson. Þorbjörn snjallastur í Leirunni ÞORBJÖRN Kjærbo sigraði í Víkurbæjarkeppninni í golfi, sem haldin var í Leirunni um helgina. Þorbjörn lék samtals á 150 höggum. en íslandsmeistar- inn Ilannes Eyvindsson varð annar á 152 höggum. Þriðji varð síðan Hallur Þórmunds- son. Hannes hafði forystuna eftir fyrri 18 holurnar, sem Þorbjörn sneiddi þrjú högg af meistaranum seinni hlutann og sigraði örugglega. Frábær árangur hjá hinum fimmtuga Þorbirni, sem gefur ungu mönnunum ekkert eftir. í öðrum flokkum sigruðu eftirtalini 1. flokkur — Helgi Hólm 2. flokkur — Sævar Sörensen 3. flokkur — Árni Óskarsson Kvennafl. — Sólveig Þor- steinsd. Unglingafl. — Gunnlaugur Jóhannsson Klingjandi krystalvasi til Kjartans KJARTAN L. Pálsson sigraði án forgjafar í golfkeppninni um tékknesku krystalvasana á Nes- vellinum á laugardaginn. Hörð keppni var um hin glæsilegu verðlaun, sem T.H. Benjamíns- son og tékkneska sendiráðið gáfu, en Kjartan sigraði þó nokkuð örugglega án forgjafar. Með forgjöf sigraði Gunnar Haraldsson eftir bráðabana við Svein Sveinsson. Sveinn fékk þó nokkra sárabót með því að vera næstur holu á 6. braut. I kvennaflokki var Sigrún Ragnarsdóttir hlutskörpust og lék mjög vel, en í unglingaflokki var baráttan hörð á milli Magnúsar Inga Stefánssonar og Bergs Jóhannssonar. Þeir beztu keppa á Nes- vellinum FLESTIR beztu kylfingar landsins verða væntanlega meðal keppenda í Glass Export golfmótinu. sem haldið verður á Nesvellinum á mið- vikudag og fimmtudag. Boðið er til keppninnar 5 kylfingum frá 7 golfklúbbum og með afrekskeppni FÍ í huga ætti mjög góður árangur að nást á Nesinu þessa daga. Landsliðs- mennirnir í golfi verða allir meðai keppenda á mótinu og er þetta síðasta æfing þeirra áður en haldið verður út á NM í Kalmar í Svíþjóð. Leiknar verða 36 holur og byrjað verður að ræsa út í þær fyrri 18 klukkan 15 á miðvikudag. Verðlaun gefa T.II. Benjamíns- son og tékkneska sendiráðið. Naumur sig- ur Watsons TOM Watson sigraði í miklu golfmóti í Bandaríkjunum um helgina. Hann lék 72 holurnar á 277 höggum á tæplega 7 þúsund metra velli. Fyrir sigurinn fékk Watson 50 þúsund dollara, en næstu menn fengu tæplega 20 þúsund í sinn hlut. Röð efstu manna: Tom Watson277 (72-67-67-71) Hale Irwin 278 (73-63-69-73) Howard Twitty278 (69-69-73-67) Tom Kite278 (69-68-70-71) Danny Edwards 279 (70-72-72-65) Jerry Pate282 (67-73—72—70) Nígeríumaður meðal 150 full- trúaáþingi IHF RAÐSTEFNA Alþjóða Hand- knattleikssambandsins (IHF) fer fram hér á landi dagana 7.—12. september næstkomandi og er þetta í fyrsta skipti. sem slík ráðstcfna er haldin hér á landi. Allflestar þjóðir, sem haía hand- knattleik innan sinna vébanda hafa boðað þátttöku sfna og koma margir fulltrúanna um langan veg, t.d. fulltrúi Nígeríu. Fulltrú- ar verða um 150 talsins frá um 50 aðildarrikjum. Flestir mestu framámenn hand- knattleiksíþróttarinnar verða á íslandi þessa daga til að bera saman bækur sínar og taka ákvaðanir um mikilvæg málefni. Meðal gesta má nefna Ivan Snoj, æðsta mann handknattleiks í Júgóslavíu, Ioan Kunst, þann er byggt hefur upp veldi Rúmena í handknattleik, og þá má nefna Janus Cerwisnky hinn pólska fyrrverandi þjálfara íslenzka landsliðins í handknattleik. Mörg og mikilvæg mál og tillögur bíða nú afgreiðslu þings- ins, en Danir og Spánverjar hafa verið sérlega iðnir við að senda inn tillögur. Meðal annars verður rætt um það á þinginu hvort grundvöll- ur sé fyrir því að setja á laggirnar Evrópukeppni landsliða í hand- knattleik líkt og gerist í knatt- spyrnunni. Stefán Sandholt áfram með Blika Breiðablik hefur endurráðið Stefán Saridholt til starfa við þjálfun hand- knattleiksfólks síns, en hann hefur þjálfað meistaraflokk karla hjá félag- inu síðustu tvö tímabil. Nú er Stefán hins vegar ráöinn sem aöalþjálfari beggja meistaraflokkanna, karla og kvenna. Sem kunnugt er var Stefán einn af kunnustu landsliösmönnum Vals fyrir nokkrum árum, en hann lék á sínum tíma 16 A-landsleiki og 7 unglingalandsleiki. Síðustu tvo vetur hefur Breiöablik verið að byggja upp alveg nýtt karlalið, en í síðasta íslandsmóti hlaut þaö 2. sæti í 3. deild. Ekki er ennþá Ijóst, hvort félagiö leikur í 2. eða 3. deild á næsta íslandsmóti, þar sem keppni um 2. deildarsæti viö Þór á Akureyri er ekki lokiö. Ljóst er aö liöiö missir nú þrjá sterka leikmenn, Theodór Guðfinnsson er farinn til Fram, Ólafur Björnsson fer til náms í íþróttaháskóla í Þýzkalandi og Kristján Gunnarsson er á förum til Svíþjóðar, en þar mun hann leika handknattleik með 2. deildarliði. Liöið er allt skipað kornungum mönnum og skortir helst reynslu. Kvennaliö Breiöabliks sigraði í 2. deild íslandsmótsins í fyrra eftir árs veru þar og leikir því í 1. deild næsta vetur. Töluverð endurnýjun varö í liöinu í fyrra, og hefur það nú á aö skiþa bæði reyndum leikmönnum og nýliöum. Báöir meistaraflokkar Breiöabliks eru nú að hefja æfingar og verða fyrstu æfingarnar á mánudögum og fimmtudögum kl. 19.30 á Kópavogs- velli (nýja íþróttavellinum) þar sem íþróttahús Kársnesskóla verður lok- aö fram yfir mánaðamót vegna viðgeröa. Úlfar áfram formað- urÍBR Úlíar Þórðarson sem verið hefur formaður íþróttabandalags Reykjavíkur um árabil var endurkjörinn for- maður bandalagsins á þingi þess um helgina. ÍA vann 11:0 YNGSTU knattspyrnumenn Vals og ÍS leiku forleik að bikarúrslita- leiknum á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Var þar um ójafna baráttu aö ræða, því lið ÍA vann 11:0. Sýndu ungu knattspyrnu- mennirnir margir hverjir skemmtileg tilþrif, en nokkurn skugga setti þó á leikinn að leikmenn Akraness voru nokkrir ári eldri, en talað hafði verið um á milli forystumanna félaganna. DIRCEU TIL BIRM- INGHAM? ENSKU félögin hafa verið að leita hófanna fyrir utan landsteinana að undanförnu, einkum í Suður Ameríku. Nú hefur verið staðfest, að Birmingham City hefur gert brasilíska félaginu Vasco Da Gama stórt og myndarlegt tilboð í HM-stjörnuna Dirceu. Brum hefur boðið 400.000 sterlingspund og eins og sakir standa, er ekki fjarri lagi að Dirceu flytji til Birmipgham, samningur hans við Vasco Da Gama er útrunninn og leikmaðurinn hefur sagt, að fari hann ekki til Birmingham, muni hann fara til Mexícó. Þar hefur félagið America gert Vasco tilboð, en það er lægra heldur en tilboð Engilsaxanna. MASSON KOMINN HEIM Á NÝ LOKS er búið að hola Don Masson niður, en þessi snjalli skoski landsliðsmaður hefur verið á sölulista hjá Derby County um nokkurt skeið. Masson fór fyrst að vekja eftirtekt, sem leikmaður með Notts County, þaðan lá leiðin til QPR og í skoska landsliðið. Síðan hóf hann að leika með Derby County eftir að Tommy Doeherty tók þar við stjórnvelinum. Eitt- hvað slettist þó upp á vinskapinn og nú er Doc búinn að selja Masson fyrir leyniupphæð. Og Masson fór heim í Búðardal, til Notts County á ný...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.