Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978 r í DAG er þriðjudagur 5. desember, 339. dagur ársins 1978. Árdegisftóð í Reykjavík er kl. 10.02 og síðdegisflóð kl. 22.34. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.55 og sólarlag kl. 15.41. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 11.05 og sólarlag kl. 15.01. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 18.24. (íslandsalmanakiö). Segiö meðal heíö- ingjanna: Drottinn er konungur oröinn, hann hefir fest jörðina, svo aö hún bifast eígí, hann dæmir pjóöirnar meö réttvísi. (Sálm. 96. 10.). | K ROSSGATA | 1 3 4 • b ■ ■ ‘ fi K ■ ’ ■ 10 ■ " ■ " 14 16 ■ ■ LÁRÉTTi 1. trampa. 5. komast, 5. æviskeiðiö. 9. flýti, 10. op, 11. eÍKnast, 13. þrönK Jeið, 15. saurKar, 17. fuKlar. LÓÐRÉTT. 1. íukI. 2. prent- smiðja, 3. þvaður, 4. áa, 7. tunnur. 8. heiti. 12. Kuð, 14. fuKÉ 16. drykkur. Lausn síðustu krossKátu. LÁRÉTT. 1. þroski. 5. rn, 6. ofkæla, 9. tfa, 10. in. 11. LL, 12. önd, 13. aldur, 15. laf. 17. sálræn. LÓÐRÉTT. 1. þrotlaus, 2. orka. 3. snæ, 4. iðandi. 7. fffl, 8. Hn. 12. örar, 14. ull, 16. fæ. ÞESSIR dugleiru Vesturbæingar efndu til hlutaveltu fyrir nokkru að Bárugötu 38, til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. — Söfnuðu þeir alls 14.000 krónum,— Krakkarnir heita. Haukur Kristófer Bragason, Pétur Jcns Lockton og Dóra Ósk Bragadótt- ir. |FFtémw KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur jólafund sinn í dag, 5. desember, að Borgartúni 18 kl. 8.30 síðd. — Ostakynning. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands heldur jólafund sinn í Átthagasal Hótel Sögu, annað kvöld 6. desember, kl. 20.30. — Jóladagskrá með ýmsu efni verður flutt á fundinum og framreitt verð- ur jólaglögg og piparkökur. ] — Kvenstúdentafélagið hefur um langt árabil annast hér- lendis um dreifingu jólakorta Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Félagskonur eru beðnar að tilk. þátttöku sína í síma: 21644 — 24871 eða 35433 í dag. DANSK KVINDEKLUB afholder julemöde í Sjómannaskólanum i aften, tirsdag, kl. 20 precis. Páll Pétursson: fáeinum en ekki” mf Fjörugar umræður > 1! urðu á þingi sl. miðviku- dag, f neðri deild, um frumvarp Gunnlaugs Stefánssonar (A) þess efnis, að þingmenn megi ekki þiggja önnur laun samtfmis þingstörfum. Allt útlit er fyrir að prófkjörin eigi sinn þátt í offramleiðslu landbúnaðarins, þar eð þingmennskan sé ekki lengur neitt til að byggja afkomu sína á! FRÁHOFNINNI____________ UM HELGINA fór Vesturland frá Reykjavíkur- höfn á ströndina og Lagarfoss fór einnig á ströndina. Togarinn Vigri kom úr söluferð og togarinn Arinbjörn hélt til veiða. Þá kom Ésja úr strandferð og Skógafoss kom frá útlöndum. í gsermorgun fór Jökulfell á ströndina. — Togarinn Árbjörn kom af veiðum og landaði aflanum, en hann var méð um 120 tonn. — Þá kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum og landaði afla sínum hér, kringum 230 tonnum. I gærkvöldi var olíuskipið Kyndill vaentan- legt úr ferð en það mun hafa farið aftur í ferð í nótt er leið. — Selá er væntanleg frá útlöndum í dag. ARNAO HEILLA VIGFÚS Jóhannesson, Ból- staðarhlíð 50 er sjötugur í dag, 5 des. Fyrr á þessu ári átti hann og ennfremur 55 ára starfsafmæli, en snemma á árinu 1923 hóf hann störf hjá hinu virta útgerðarfyrir- tæki Kvöldúlfi, síðar verk- stjóri þar og kannast margir við Vigga í Kvöldúlfi og síðar hjá Tógaraafgreiðslunni eftir samruna uppskipunar við landanir togara. Vigfús er fæddur í litlu húsi við Berg- staðastíg 26, og hefir ávallt átt heimili í Austurbænum. Vinir hans óska honum til hamingju með afmælið. Kona Vigfúsar er Mildríður Fals- dóttir frá Bolungarvík. — N.N. GUÐMANN Magnússon á Dysjum, áður hreppstjóri Garðahrepps, er sjötugur í dag, þriðjudaginn 5. desem- ber. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum í sam- komuhúsinu á Garðaholti milli kl. 4—7 síðd; í dag. Kona Guðmanns er Úlfhildur Kristjánsdóttir, ættuð úr Biskupstungum. K\Öl.l)-. N KTl U 00 IIKUiAlil.JÓNI STA ap.H-kanna í Krykjsník. dauana I. (Irx mlH r til 7. di'M'inbcr, aA háAum diíiíiim mcAtiildum. vrrAur >cm húr scjíin í KVFJAIií'l) lim.lDIIOLTS. - Kn auk Jxss < r APÓTKK Al STl KH U- \H opiA til kl. 22 alla virka daua vaktvikunnar. rn ckki á siinnudat;. L/KKNASTOFUR eru lokaðar á Iauvfarddj?unt ok helKÍdögum. en hævct er aÓ ná sambandi vlÖ lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daXa kl. 20—21 og á lauKardÖKum Irá kl. 14—16 sími 21230. GönKudcild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónuRtu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f IIEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lauKardÖKum og helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir luliorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmÍKskírteini. IIJÁLPARSTÖD DÝRA við Skeiðvöllinn f Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 11 — 18 virka daKa. IIALLGKÍMSKIHKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alia daKa kl. 2—1 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. _ HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spftalinn. Alla daXa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. — LANÐAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á’ sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 OK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 tll kl. 17 á helKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓI.VANGUR Hafnarfiröjt Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—lÓ.ílt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud- (östud. kl. 9—22, lauxardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SÚNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakaaaar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud, —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrlr börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, sími 36270, mánud,—fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. I.IST \S.\FN FINAKS J()\SSO\ \K. Ilnithjör^iimi Kokaó M róur í di M'mhcr og janúar. KOKASAFN KÓPAVIKiS. í Fúlatíshcimilinu. cr opiö mánudaua til fiistndaua kl. I t—21 og á lauuardiiuum kl. I 1-17. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opiÖ alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — ÞriÖjudaga til föstudaga 16—22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið sunnu daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags Irá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er oplð þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiÖ samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins viö llvcríisgdtu í tilcfni af 150 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardiigum kl. 9—16. mi iniim/T VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. TekiÓ er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs- manna. MIlvalskuróurinn á Akranosi gcngur cins og í sogu. — Koaia svcitamcnn mcö lestir til Akra- ness aó sækja kjöt og mikiö hefur selst í þorpinu sjálfu. Hefir þar verió óslitin kjötkveöjuhátíó alla þessa vlku og menn dást aó því hve kjötió er gott og Ijúffengt. — ódýr matarkaup eru það. því aó hvert kíló hvalkjöts þar á staónum kostar 5 aura. Mikió hefur verió selt hingaó til Reykjavíkur í smásölu og í 50 kg. hitum. — Af stærsta hvalnum sem skorlnn hefur verið þar. fengust um 1900 pd. af kjöti og 1775 pund af spiki. en megnió aí því hefur farið til bræðslu." r GENGISSKRÁNING NR. 222 - 4. desember 1978. Einina Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BandaríkiadoHar 317,70 310,50 1 Sterlingspund 614,55 616,05* 1 Kanedadoller 271,00 272,60* 100 Danskarkrénur 5002,00 5096,00* 100 Norskar krónur 6136,20 «151,60* 100 Sænakar krónur 7140,10 7150,10* 100 Finnsk mörk 7019,35 7039,05* 100 Franskir trankar 7130,30 7157,30* 100 Bslg. frankar 1037,20 1039,00 100 Sviasn. frankar 10400,25 10514,75* 100 Qyllini 15173.75 15211,95* 100 V.-Pýzk mörk 16561,10 10602,80* 100 Lírur 37,24 37,34 100 Auafurr. Sch. 2258,00 2263,70* 100 Eacudos «70,70 670,40* 100 paaatar 443,70 444,00* 100 Yan 159,67 180,07* * Breyting frá tióuatu skréningu. Símsvari vegna gangisakráninga 22190. / GENGISSKRÁNING N FERÐAMANNAGJALDEYRIS 4. desember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 349,47 380« 1 Slerlingapund «70,01 «77,88* 1 Kanadadoltar 299,09 29908* 100 Danakar krónur 6470JZ0 «488,40* 100 Norakar krónur «749« 0708,70* 100 Saanakar krónur 7054,11 7873,91* 100 Finnak mörk 0601« 0822,96* 100 Franskir frankar 7053« 7873,03* 100 Balg frankar 1140,82 1143,78 100 Svfaen. Irankar 20315,08 20380,23* 100 Gyllini 16091,13 18733,15* 18283,08* 100 V.-öýzk mörk 18217,21 100 Lírur 40,90 41,07 100 Auaturr. Sch. 2403« 2490,07* 100 Eacudoa 744,37 746,24* 100 Paaatar 488,07 409,28* 100 Yan 175,84 176,77* I. v V * Breyting frá aiðuatu akránlngt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.