Morgunblaðið - 22.12.1978, Page 4

Morgunblaðið - 22.12.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978 Sérverslun meö listræna húsmuni Borgartún29 Simi 20640 Sjónvarp í kvöld kl. 21.25: Umfang auglýsinga Kastljós er að þessu sinni í umsjá Ómars Ragnarsson- ar og Jjefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.25. Honum til Útvarp í dag |kl. 11.00: Eg man það enn Ég man það enn, þáttur í umsjá Skeggja Ásbjarnarsonar, hefst í útvarpi í dag kl. 11.00. í þættinum munu Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmunds- dóttir syngja fimm lög, íslenzk og erlend við undirleik Carls Billich en tvö laganna eru eftir Ingi- björgu. Þrjú kvæðanna eru eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti, Jólatréssöngur, Jól- in eru að koma og Jól í sveit. Hin kvæðin eru eftir Jóhannes úr Kötlum, Bráðum koma blessuð jólin og Örn Arnarsson, Nú rennur jólastjarna. Þá les Klemenz Jónsson leiklist- arstjóri frásögn eftir Rósberg G. Snædal og nefnist hún Aðfanga- dagur í afdal. Loks syngur Guðrún Tómas- dóttir lag Sigvalda Kaldalóns Nóttin var sú ágæt ein, en sálmurinn er eftir séra Einar Sigurðsson frá Heydölum. aðstoðar er Margrét R. Bjarnason fréttamaður. í kvöld verður fjallað um auglýsingar, einkum með tilliti til jólahaldsins og kannað hve miklar þær séu og hvaða hlutverki þær gegni. Rætt verður við verzlunarfólk og viðskipta- vini þeirra í Reykjavík, einnig við Ólaf Stephensen, formann Sambands ís- lenzkra auglýsingastofa, og Sigurjón Björnsson sál- fræðing. Þá verður leitað fanga hjá fjölmiðlum um umfang auglýsinganna og munu Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Baldvin Jóns- son auglýsingastjóri Morgunblaðsins og Gunnar Steinn Pálsson auglýsinga- stjóri Þjóðviljans taka þátt í umræðum um málið. Loks er skroppið í dags- stund út í Flatey á Breiða- firði og brugðið upp svip- mynd af jólaundirbúningi og kjörum eyjarskeggja í fámenninu og einangrun- inni þar, en sex fjölskyldur búa í Flatey. Taj Mahal-minnismerkið í Ajjra. Bob Hope Lucille Ball Sjónvarp í kvöld kl. 22.35: Silkibrók Silkibrók. Fancy Pants, nefn- ist Kamanmvndin sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.35. Segir í myndinni frá auðug- um mæðKum. sem koma til Englandi og kynnast þar lávarði nokkrum. Móðirin grípur tækifærið og ætlar að kenna dóttur sinni mannasiði, en sú er vön að vera í gallabuxum og kúrekastígvél- um. Lávarðurinn býður þeim heim eitt kvöldið. Býr hann einn, en far leikarahóp til þess að iátast vera fjölskyldan og þjónustu- fólkið. Móðirin verður yfir sig hrifin af yfirþjóninum og með öllum tiltækum ráðum reynir hún að fá yfirþjóninn til að koma með til Ameríku. Ætlar hún sér að manna svolítið til eiginmann sinn, en sá þekkir lítið til siða heldri manna á Englandi, kæric sig ekki um slíkt, svo ekki reynist hann leiðitamur í mál- inu. Yfirþjónninn fer með til Ameríku, en mikill misskilning- ur kemur upp út af því. Bob Hope og Lucille Ball eru í helztu aðalhlutverkum í kvöld. Útvarp í kvöld kl. 21.10: Hín mörgu andlit Indlands Ilin mörgu andlit Indlands. þriðji og síðasti þáttur Ilörpu Jóselsdóttur Amin um ferð hennar til Indlands. hefst í útvarpi í kvöld kl. 21.10. I þættinum í kvöld er haldið áfram frá Adyan aðalstöðvum Heimspekifélagsins í borginni Madras, meðfram ströndinni og komið við í Bhubaneswar. Eru þar skoðuð musteri og meðal annars hið fræga sólarmusteri í Konarak. Þá er farið til Benares með viðkomu í Lucknow á leið til Delhi, en krókinn varð að fara vegna verkfalla járn- brautarstarfsmanna. Margt er skoðað og einnig er lýst lifnaðarháttum fólks, siðum og venjum í borgunum, ýmsu, sem við eigum ekki að venjast. Frá Delhi er farið til Agra og lýst hinu fræga musteri Taj Mahal, minnismerki, sem indverskur fursti reisti konu sinni. Loks er farið til Ahmedabad og þaðan út í þorpin á ný og endað í Bombay. Inn á milli frásagna er leikin indversk tónlist. Úlvarp Reykjavík r FÖSTUDtkGUR 22. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ba*n. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmcnni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. .05 Morgunstund barnanna> Jónas Jónasson endar lestur( nýrrar sögu sinnar „Ja hérna. þið ..." (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Morgunþulur kynnir ýmis lögi — frh. 11.00 Ég man það enn> Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.10 Morguntónleikari Leon Goossens leikur á óbó „Sicili- ana" úr kantötu nr. 22 eftir BachPowell / Arthur Grumiaux og Robert Weyron Lacroix lcika Sónat- ínu í g-moll fyrir fiðlu og píanó op. 137 eftir Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SIÐDEGIÐ 11.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir endar lestur þýðingar sinnar (20). 15.00 Miðdegistónleikan Irm- gard Seefried, Raili Kostia, Valdemar Kmentt. og Eber- hard Wiichter syngja Astar- Ijóðavalsa op. 52 eftir Johannes Brahmst Erika Werba og Giinther Weiysen- born Ieika með á píanó. 15.45 Lcsin dagskrá næstu viku. 1G.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Úrvarpssaga barnanna> „Skjótráður skipstjóri" eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Árnadóttir les (4). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ__________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Frá afmælistónleikum Þjóðleikhúskórsins í maí í vor. Söngstjórii Ragnar Björns- son. Einsöngvarari Elín Sigur- vinsdóttir, Ingibjörg Mar- teinsdóttir, Ingveldur Hjaltested, Magnús Jónsson og Guðmundur Jónsson. P/anóleikarari Agnes Löve og Carl Billich. Flutt vcrða atriði úr sex óperum og söngleikjumi a. „Cavalleria Rusticana" eftir Pietro Mascagni. b. „Ævintýrum Hoffmanns" cftir Jacques Offenbach. c. „Mörtu" eftir Friedrich von Flotow. d. „La traviata" eftir Giuseppe Verdi. e. „Leðurblökunni" eftir Jo- hann Strauss. f. „Oklahoma" eftir Richard Rodgers. • 22. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Hátfðadagskrá Sjón- varpsins. Umsjónarmaður Elínborg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.35 Silkibrók (Fancy Pants) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1950. Aðalhlutverk Bob Hope og Lucille Ball. Vellauðugar, bandarískar mæðgur cru á ferðlagi á Englandi og ráða í þjónustu sfna mann, sem þær tclja ósvikinn, enskan yfirstétt- arþjón. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.05 Dagskrárlok. 1 20.20 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Guðmund Jónsson skósmið á Selfossi( síðari hluti. 20.55 Flautukvartett í D-dúr (K285) eftir Mozart. Bennett Williams leikur með Grumi- aux-tríóinu. 21.10 Ilin mörgu andlit Ind- lands. Harpa Jósefsdóttir Amín flytur þriðja og síð- asta þátt sinn um ferð sína til Indlands. Einnig leikin indversk tónlist. 21.40 Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Arturo Bcnedetti Michelangeli og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika. Stjórn- andii Ettore Gracis. 22.05 Kvöldsagani Sæsímaleið- angurinn 1860. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína á frásögn Theodors Zeilaus herfor- ingja um íslandsdvöl leið- angursmanna (4). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. I'réttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaðuri Anna Ölafs- dóttir Björnsson. Fjallað er um ljóðabókina „Þokur" eftir Jón Kára. sem út kom 1963. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.