Morgunblaðið - 22.12.1978, Síða 23

Morgunblaðið - 22.12.1978, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978 23 Boðið tU morðs Stjörnubíó sýnir nú nýja bandaríska sakamálamynd. Morð um miðnætti (Murder by Death), sem gerð er cftir kvikmyndahandriti gamanleikja- höfundarins Neil Simons. Leikstjóri er Robert Moore og í hlutverkunum er skari kunnra kvik- myndastjarna svo sem Peter Falk, Alec í Stjörnubíói Guinness, David Niven, Peter Sellers, Maggie Smith að ógleymdum banda- ríska rithöfundinum Truman Capote sem þarna leikur fyrsta kvikmynda- hlutverk sitt. Capote fer með hlutverk sérviturs milljónamærings sem býður fimm heimsfrægum leynilögreglumönnum „til kvöldverðar og morðs.“ / Laugarásbíó sýnir Okindina 2 Laugarásbíó hefur hafið sýningar á Ókindinni 2 sem er framhald af mynd Steve Spiclbergs um Ókindina. sem Laugarásbíó sýndi einnig fyrir nokkru. Lögreglustjórahjónin eru sem í fyrri myndinni leikin af þeim Roy Scheider og Lorrain Gary og í þessari nýju mynd eru þau miðdepill sögunnar, þegar lögreglustjórinn þarf á nýjan leik að glíma við hvítan risahákarl sem tekinn er að sitja fyrir baðstrandargestum í umdæmi lögreglustjórans. Leikstjóri nýju myndarinnar er Jeannot Szwarc en tónlistin eftir John Williams, hinn sama og gerði tónlistina í Stjörnustríði. Tweed Jakkaföt meö hinu fra- bæra „punk“-sniði. Fást í Bonaparte, Austurstræti Verö kr. 52.900- OPIÐ TIL KL 10 í KVÖLD Þeir listamenn sem koma fram í eftirtöldum plötum árita eintök í verzlun okkar í dag. Arita kl. 5-7 Árita kl. 8-10 Islensk hljómplata er góð jólagjöf íslenzkar skífur □ Brunaliöið — Með eld í hjarta □ Börn og dagar — Björgvin, Pálmi, Ragnhildur o.fl. □ Björgvin Halldórsson — Ég syng fyrir pig. □ Vilhjálmur Vilhjálmsson — Hana nú □ Rut Reginalds — Furðuverk □ Jólastrengir — Ýmsir listamenn □ Gunnar Þórðarson — □ Ljósin í bænum □ Spilverk pjóöanna — ísland □ Hinn íslenzki pursaflokkur □ Samstæöur — Gunnar Reynir Sveinsson □ Jakob Magnússon — Jobbi Maggadon og dýrin í sveitinni □ Pétur og úlfurinn — Sögumaður Bessi Bjarnason □ Stjörnur í skólum — Ýmsir listamenn □ Linda Gísladóttir □ Brimkló — Eitt lag enn □ Dúmbó og Steini — Dömufrí □ Randver — Það stendur mikiö til □ Silfurkórinn — 40 vinsælustu lög síðari ára □ Silfurkórinn — Hvít jól □ Alfa Beta — Velkominn í gleöskapinn □ Einsöngvarakvartettinn — Lög eftir Inga T. □ Mjallhvít og dvergarnir sjö □ Revíuvísur — Alfreð, Brynjólfur □ Halli og Laddi — Hlunkur er Þetta □ Halli og Laddi — Fyrr má nú aldeilis fyrrvera □ Bara Þaö bezta — Ýmsir listamenn □ Ævintýralandiö Nýjar erlendar skífur □ Ambrosia — Life Beyond L.A. □ Ac-Dc — If you want blood. □ Aerosmith — Live □ Boz Scaggs — Down two, then ieft □ Brotherhood of Man — B for brotherhood □ Classic Rock □ Cars □ Diana Ross — Diana □ Dan Fogelberg og Tim Weisberg — Twin sons of a different mother □ Emmylou Harris — Profile — Best of □ Earth Wind & Fire — The best of Vol. 1 □ Eric Clapton — Backless Krossið vid pá titla sem óskað er eftir og við munum senda Þá samdægurs í póstkröfu hvert á land sem er. Nafn Heimilisfang LAUQAVEQI33-SÍM111506 STRANDQÖTU 37-SlMI 53762 * * * jp. ty jp jp. ty jp> jp. ■&. v v Q & &

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.