Morgunblaðið - 22.12.1978, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978
29
Ný bók um Emil í Kattholti
Mál og mcnniní; hcfur scnt frá
sér barnabókina Emil í Kattholti
cftir Astrid Lindgrcn í þýðingu
Vilborgar Dagbjartsdóttur. Þetta
er fyrsta hókin í flokki þriggja
bóka um Emil. Ilinar tvær verða
væntanlega gefnar út hjá Máli og
mcnningu á næsta ári.
Bækurnar um Emil hafa verið
gefnar út hvað eftir annað víða um
heim og sjónvarpsþættir byggðir á
bókunum hafa verið sýndir í
sjónvarpi í mörgum löndum, m.a. á
íslandi.
Bókin Emil í Kattholti var
áður gefin út á íslensku árið 1968.
Þýðing Vilborgar Dagbjartsdóttur
er ný gerð í tilefni af þessari nýju
útgáfu.
Bókinni fylgja litprentaðar
myndir eftir sænska teiknarann
Björn Berg.
Emil í Kattholti er 128 bls. að
stærð og prentuð í prentsmiðjunni
Hólum hf.
Gamalt
fólk gengur
hœgar
il
il
Gmfast bestu bækurnar
undir
jóiabókaskriðunni?
fiamtið og fortiö __
Þessa heims
ogannars
könnun á dulrænni reynslu
fslendinga. trúaniöhoríum
og þjóöírú
Erlendur Haraldsson
[Cj frarntö og fortiö
Huíjniyndir hagfræóinnar
oij áhrlf þeirra
Jof r« Ktennef i Gajbraííh
Bók sem gefur nýja innsýn og Ijóst yfirlit um
einhvern sérstæöasta og rótgrónasta þátt
íslenskra lífsviöhorfa.
Hér er fjallað um þjóötrú, trúarviöhorf og
dulræna reynslu eins og hún birtist í dag.
Könnun Erlends Haraldssonar er einstök, jafn
ýtarlegar upplýsingar um afstöðu þjóöar til
annars lífs er hvergi aö finna í víöri veröld.
Birtur er fjöldi frásagna af því sem borið hefur
fyrir núlifandi fólk.
Bókin „Þessa heims og annars“ varpar alveg
nýju Ijósi á þessi sígildu umræöu- og
umhugsunarefni.
Hér er verk sem á sérstakt erindi viö okkur
íslendinga, fólk sem hefur hugboö um aö
heimurinn sé aö fara til fjandans, en hefur
vægast sagt óljósar hugmyndir um hvaö aö baki
býr. „Öld óvissunnar1' geymir leiftrandi skýrar og
vekjandi frásagnir hins fræga, bandaríska
hagfræöings og rithöfundar John K. Galbraith af
þróun þeirra hugmynda og atburða sem skýra
og skapa efnahagslíf nútímans. Bókin dýpkar
skilning lesandans á efni því sem Galbraith tekur
til meöferöar í hinum heimsfrægu sjónvarpsþátt-
um sem hann geröi fyrir BBC og veriö er aö sýna
í íslenska sjónvarpinu um þessar mundir.
FÁKAR
íslenskt hesturinn í blíöu og stríöu
ws
/r\
*
Texti: SiguaVirA. Magnússon Myixlir Cíuömundur IngoJfsson nfl.
Saga íslenska hestsins er samofin sögu lands og
þjóóar í þúsund ár.
í bókinni Fákar er sú saga sögö í litríku máli og með
fjölmörgum leiftrandi myndum.
Fákar er bók sem laetur engan unnanda þessa
þolgóða vinar mannsins í blíðu og stríðu, ósnortinn.
Fákar fæst einnig á ensku og dönsku — kjörin gjöf til
vina og viöskiptamanna erlendis.
J0RGEN CIEVIN
Hiálparsveit
Jakobs og
Jóakims
ttickwitz
Bækur Jörgen Clevin eru jafnvel leikur eða
leiksýning.
Börnin verða þátttakendur í sögunni og svara
spurningum og segja frá eigin reynslu í
tengslum við efnið. Lifandi texti og litmyndir.
„Hjálparsveit Jakobs og Jóakims" er saga sem
þeir fullorðnu hafa gaman af að segja
börnunum.
Falleg samfléttun á einföldum texta og stórum,
lifandi litmyndum sem geyma ótalmörg
umræðu- og athugunarefni fyrir yngstu
bóka.
Höfundurinn hefur hlotið margháttaða viður-
kenningu fyrir Jason.
Hann hefur birst á sjónvarpsskerminum víöa
um heim, þ.á.m. hér á landi.
m> BÓKAFORLAGIÐ
((é§! SAGA SÍMI27622 HVERFISGÖTU 54