Morgunblaðið - 07.04.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1979
7
n
Pólitískur
gjafasjóöur
„Átak til eflingar
atvinnuveganna“ er
næsta kúnstug fyrirsögn
á útdrsetti é ræöu
viöskiptaráöherra. A.m.k.
myndi peim, sem atvinnu
hafa af verzlun og
viðskiptum, pykja svo,
enda viröist róðherrann
haldinn sömu fordómun-
um gagnvart peim
státtum og óöur, meöan
hann var ritstjóri Þjóövilj-
ans.
Það er meö ólíkindum
aó maður skuli settur í
stól viöskiptaráóherra,
sem hefur pann metnaö
mestan aó spilla fyrir pví,
að verslun og viðskipti
geti gengið fyrir sig meö
eólilegum hætti. En
pannig er petta nú og
kemur pyngst niður á
dreifbýlinu, pannig aö
kaupfélagsverzlunin er
mjög hætt kömin. Það
skyldi nú ekki fara svo,
aö samvinnuhreyfingin
koöni niöur meö „félags-
hyggjumennina" í ríkis-
stjórn undir forsæti
Framsóknarflokksins?
„Átak til eflingar
atvinnuveganna var í gær
haft aö fyrirsögn í
Þjóövíljanum á máli
víöskíptaráöherra. Svona
er petta nú skrýtilegt. En
boöskapurinn var auövit-
að allur á hinn veginn.
Hin kalda hönd ríkis-
valdsins átti aö grípa
hvarvetna inn í atvinnu-
rekstrinum. Undir engum
kringumstæðum er hægt
að hugsa sér, að nokkuð
megi réka meö hagnaói.
Og vitaskuld vottur
spillingar og fjárpiógs-
starfsemi, ef atvinnu-
reksturinn getur endur-
nýjaö framleiðslutæki
sín, án pess aó pólitísk
fyrirgreiðsia komi til.
Af pessum ástæöum á
nú aö mynda sjóö og
verja til hans 1 milljarói á
pessu ári og tveim á pví
næsta. Síðan á aó veita fé
úr til atvinnurekstrarins,
eftir pólitískri forskrift og
umfram allt veróur pess
gætt, aó öll rekstrarform
sitji ekki viö sama borö.
Smáskammtalækningar
af pessu tagi geta aö
sjálfsögóu aldrei tryggt
endurnýjun og fram-
leiðniaukningu í atvinnu-
rekstrinum. Enda ekki til
pess ætlazt. En hitt er
ráðherrum vinstri stjórn-
ar umhugað um eins og
áður, aö peir geti gengið í
opinberan sjóö eins og
peir eigi hann sjálfir og
hyglaó sínum mönnum.
Frumvarpið
gufað upp
Steingrímur
Hermannsson hefur oft
sett sér markmið pennan
stutta tíma, sem hann
hefur verió landbúnaóar-
ráðherra. En paó er um
markmiðin hans og dag-
setningarnar hjá Alpýöu-
flokknum að hvort
tveggja er á hverfanda
hveli og gufar upp áóur
en varir.
Á öndveröu pessu
pingi flutti landbúnaöar-
ráóherra frumvarp um
breytingar á framleiöslu-
ráðslögunum. í upphaf-
legri geró sinni var paö
aldrei nema prjár greinar,
en góðir framsóknar-
bændur hugguóu sig viö,
aó pær væru peim mun
innihaldsríkari, enda virt-
ist Stefán Valgeirsson
bara vera nokkuð
ánægður meö frammi-
stööu ráðherrans.
En svo pegar málió
hafói veriö rætt á Alpingi,
kom í Ijós að botninn var
ekki einu sinni uppi í
Borgarfirði, heldur haföi
týnzt einhvers staöar
noröur á Ströndum, — í
Þaralátursfirði eöa á
peim slóöum. Deildin
skar af báóum endum
frumvarpsins fyrstu og
prióju greinina, en breytti
annarri greininni svo, aö
hún er ópekkjanleg meö
öllu. Loks bætti deildin úr
peim ágalla frumvarps-
ins, aó í upphaflegri gerö
pess haföi ekki veriö gert
ráö fyrir pví, að paö tæki
nokkru sinni gildi, pótt
sampykkt yrói.
Slík umbylting á
stjórnarfrumvarpi
ráóherra er aó sjálfsögöu
ákaflega fátíó ef ekki
einsdæmi. En petta sýnir
einungis flumbruskapinn
og ósamlyndið í stjórnar-
herbúðunum, — og
umfram allt pó stefnu-
leysið í landbúnaðar-
málunum.
Vilmundur
Alþýöubanda-
lagsins
Fram undir petta hefur
Alpýðuflokkurinn reynt
aó gera hvort tveggja í
senn að vera í stjórn og
stjórnarandstöðu. Þeir
hafa verið par sinn á
hvorum endanum sjávar-
útvegsráðherra og
Vilmundur. Sérstaklega
hefur sá síöarnefndi veriö
gapuxalegur í málflutn-
ingi sínum á Alpingi og í
blöðum.
Nú hafa peir skipt meö
sér verkum Alpýóu-
flokkurinn og Alpýóu-
bandalagió. Alpýóu-
flokkurinn pykist allt í
einu vera heill í stjórnar-
samstarfinu og
Vilmundur er hættur að
vera gapuxalegur, af pví
að hann pegir eins og
steinn á Alpingi. Á hinn
bóginn hefur Kjartan
Olafsson tekió aö sér aó
vera Vilmundur Alpýöu-
bandalagsins. Á
„generalprufunni", sem
fram fór sl. miðvikudag í
umræðunum um efna-
hagsfrumvarpið, stóó
hann sig vel, einkanlega
pegar hann lýsti pví, hví-
líkur kaupránsflokkur
Alpýóubandalagiö væri
orðið. Sagóist hann geta
fellt sig viö pað í sumum
atriöum en öðrum
atriðum ekki.
DISCO
Hillusamstæða fyrir hljómflutn-
ingstæki er nýjung í framleiðslu
okkar, hönnuð af P.B. Lúthers-
syni, húsgagnaarkitekt FHÍ.
Hillusamstæðan er uppbyggð úr
einingum sem gefa mikla mögu-
leika í uppröðun, hver eining er
með rúmgóðum hirslum og er
fáanleg úr furu, hnotu eða lituðu
maghoni.
Hillusamstæða sem passar fyrir
nær allar gerðir af hljómflutn-
ingstækjum.
DISCO hillusamstæðan er góð
fermingargjöf.
Komið og skoðið í sýningarsal
okkar að Bíldshöfða 18.
Simar 36501 - 36500
Opiðídag Gamla
Laugardag Kompaníið
Mikió úrval af
— húsgögnum
og hjónarúmum
Opiö í dag til kl. 4.
KM
húsgögn
sími 37010 Skeifunni 8, Reykjavík.
ÆfiSk Þjálfunarnámskeið
í hestamennsku
Leiöbeiningarnámskeiö um þjálfun hesta fyrir íþrótta-
keþþni á vegum íþróttadeildar Fáks, veröa haldin
sem hér segir:
Námskeiö nr. 1:
Fimmtudaginn 12. apríl og fimmtudaginn 19. apríl,
þriöjudaginn 24. apríl og fimmtudaginn 26. apríl, kl.
19—20 og 20—21. 6—8 manns veröa í hverjum hóþ.
Kennari verður Sigurþjörn Báröarson.
Námskeið nr. 2:
Á vegum íþróttadeildar Fáks í dressúr, fjórgangi,
fimmgangi, tölti, skeiöi og hindrunarstökk hefst
föstudaginn 20. apríl og stendur til 27. apríl og er þetta
kvöldnámskeið. Kennari veröur Reynir Aöalsteinsson
og veröur haldiö íþróttamót aö loknu þessu nám-
skeiði, laugardaginn 28. aþríl.
Námskeiö nr. 3:
Leiðþeiningar og þjálfunarnámskeiö í almennri hesta-
mennsku svo sem ásetu, taumhaldi og meöferö hesta
hefst laugardaginn 28. apríl og lýkur sunnudaginn 6.
maí. Kennt veröur í 2 flokkum. Annar fyrir lítiö vant
fólk, en hinn fyrir þá, sem eru vanir hestamennsku.
Kennari er Reynir Aöalsteinsson.
í þessum námskeiöum veröur fólk aö leggja sér til
hesta.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu félagsins kl.
13—18, sími 30178.
Hestamannafélagid Fákur.
Til sölu
626 2 dyra hardtop árg. ’79 ekinn 1.800 km
929 Station “ ’78 “ 21.000 km
818 2 dyra tt ’78 11.000 km
929 4 dyra tt '77 24.000 km
616 4 dyra tt '77 “ 11.000 km
B1800 Pickup “ '77 21.000 km
929 2 dyra “ '77 39.000 km
323 3ja dyra “ '77 “ 34.000 km
323 3ja dyra tt '77 “ 36.000 km
929 4 dyra “ ’76 38.000 km
929 2 dyra tt ’76 44.000 km
929 2 dyra tt ’75 71.000 km
818 4 dyra tt ’75 “ 83.000 km
818 4 dyra tt ’75 “ 69.000 km
Athugið:
6 mánaða ábyrgð fylgir öllum
ofangreindum bílum.
BÍLABORG HF.
SMIDSHÖFDA 23 simar: 812 64 og 81299